Morgunblaðið - 10.01.1984, Page 6

Morgunblaðið - 10.01.1984, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 í DAG er þriöjudagur, 10. janúar, sem er tíundi dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 10.57 og arupprás í Reykjavík er kl. 11.07 og sólarlag kl. 16.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.35 og tungliö i suöri kl. 19.04. (Al- manak Þjóövinafélagsins.) En oss hefur Guö opin- berað hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs. (1. Kor. 2,10.) KROSSGÁTA ■ 16 LÁRÉTT: 1. flandra, 5. bára, 6. nota, 7. hvað, 8. smjördamla, 11 ósamstæö- ir, 12. vond, 14. rándýrs, 16. í kirkju. LÓÐRÉTT: I. snúa út úr, 2. snáóa, 3. fæóa, 4. bæta, 7. mann, 9. höfud, 10. köttur, 13. þreyta, 15. samhljóóar. LAUSN SÍÐUSTIJ KROSSÍiÁTIJ: LÁRÉTT: 1. spjóts, 5. al, 6. Ingunn, 9. lóa, 10. ói, 11. It, 12. sin, 13. item, 15. tin, 17. glaóar. LÓÐRETT: 1. spilling, 2. jaga, 3. ólu, 4. soninn, 7. nótt, 8. Nói, 12. smid, 14. eta, 16. Na. FRÉTTIR Svo virðist sem íframhald eigi að vera á umhleypingasömu veðri. Framundan heldur kóln- andi veður. Þannig hljóðaði spárinngangur í veðurfréttunum í gærmorgun. I*á var spáð vonskuveðri á flestum ef ekki öllum miðum við landið. í fyrri- nótt fór hitinn niður í frostmark hér í Reykjavík. Þá um nóttina var frostið jafnmikið uppi í Síð- umúla og á Hveravöllum, 5 stig. Hér í Reykjavfk mældist 6 mm úrkoma í fyrrinótt, en hún varð mest austur á Mýrum og mæld- ist 19 mm. Snemma í gærmorg- un var hann hægur í Nuuk, höf- uðstað Grænlendinga, og frostið 22 stig. fyrir 25 árum „UM áramótin var Þór (varðskipið) við gæslu út af Langanesi. Voru bresku togararnir 20—30 mflur úti í hafi, en þar var hörku- gaddur, mun meiri kuldi en upp við land og illt í sjóinn. Hlóðst mikil ísing á rá og reiða. Það mun ekki hafa orðið tjón á breskum togaramönnum í þessum veðraham. En hætt er við að Bretar hefðu fært slfkt á okkar reikning," sagði Ei- ríkur Kristófersson skip- herra. Sinawik í Reykjavík heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20 í Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Gestur fundarins er frú Þuríð- ur Pálsdóttir og ræðir hún um breytingaskeið kvenna. Kvenfélag Bessastaðahrepps heldur aðalfund sinn 17. janú- ar nk. kl. 20.30 í Bjarnastaða- skóla. Félagsstarf aldraðra í Kópavogi hefur opið hús í dag, þriðju- dag, kl. 14 í Fannborg 1. Sr. Þorbergur Kristjánsson kemur í heimsókn. Skólakór syngur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur. Kaffiveitingar. Færeysku myndlistarsýning- unni, sem staðið hefur yfir í Norræna húsinu að undan- förnu, lýkur í dag. Nærri lætur að veðurhamurinn hafi verið nær óslitinn frá því hún var opnuð og telja heimamenn í Norræna húsinu, að miðað við hve veðrið hefur verið slæmt hafi aðsókn verið góð. A.m.k. hafi aðsókn verið góð þótt hlé hafi orðið á. í dag lýkur sýn- ingunni, en hún er opin frá kl. 14-19. Þessir krakkar, Gulli og Jóna, eiga heima í Laugarneshverfi. Þau höfðu safnað nær 1140 krónum í peningum og fært þá Reykjavíkurdeild Rauða kross fslands. Sjávarlíffræði. f nýju Lögbirt- ingablaði er auglýst laus dós- entsstaða í sjávarlíffræði við verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands. Það er menntamálaráðuneytið sem auglýsir stöðuna með umsókn- arfresti til næstu mánaða- móta, 31. janúar. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom togarinn Ingólfur Arnarson til Reykjavíkurhafn- ar af veiðum til löndunar. — A sunnudag kom Úðafoss af ströndinni. f gær voru vænt- aniegir úr söluferð til útlanda togararnir Engey og Viðey. Þá voru væntanleg að utan Eyrar- foss og Mælifell. Loks var svo Selá væntanleg í gær frá út- löndum. BLÖD & TÍMARIT í Hjartavernd, tímariti Hjarta- verndar, Landssamtaka hjarta- og æðaverndarfélaga á fslandi, eru helstu greinar í nýútkomnu hefti grein dr. Þor- steins Blöndal um áhrif tóbaksreykinga á lungu og lík- ama. Þá er þýdd grein eftir bandarískan prófessor og yfir- lækni um fyrirboða heilablóð- falls, sem er meðal mestu heilsuskaðvalda nú á dögum, eins og segir í inngangsorðum og kynningu á greininni. Þá er þar samtal við próf. Snorra Pál Snorrason sem verið hefur rit- stjóri tímaritsins frá upphafi. Sagðar eru ýmsar fréttir af innlendum vettvangi og er- lendum. Gúmmígjald af verjum? á þessom svið« og taki suia tola, hver svo I»að er sama gúmmí-gjaldið, elskan, þetta get ég þó notað undir drusluna á eftir!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 6. janúar til 12. janúar aö báöum dögum meötöldum er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraróógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sœng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarttúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl 15—16 og kl 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13 — 16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugaidaga kl. 13.30—16. Liataaafn íalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er eínnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fýrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 11/2 mánuö aö sumrinu og er þaö auglyst sérstaklega. Norræna hútió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14- 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímseafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug I Moafallaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baötöt á sunnudögum kl. 10.30—13 30 Sími 66254. Sundhöll Ketlavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20__21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.