Morgunblaðið - 10.01.1984, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984
9
844331
26600
HJARÐARHAGI
4RA—5 HERBERGJA
Vönduö og góö ibúö á 4. haBÖ ca. 110
fm. 2 stofur, 3 svefnherbergi. Eldhús
meö nýjum innréttingum. Lagt fyrir
þvottavél á baöi. Sérhíti.
LAXAKVÍSL
RADHÚS í SMÍÐUM
Fokhelt raöhús, tilbuiö til afhendingar.
Húsiö er á 2 hæöum, alls 210 fm meö
innb. bílskúr. Verö 2 millj. Ekkert éhvfl-
andi.
IÐNAÐAR- OG VERSL-
UNARHÚSNÆÐI
í SMÍÐUM
Til sölu byrjunarframkvæmdir (sökklar
hluti 1. hæöar) aö 3ja hæöa húsi.
Grunnflötur 746 fm. Möguleiki á inn-
keyrsludyrum á 2 neöri hæöirnar. Tilval-
iö ffyrir t.d. bifreiöaumboö, prentsmiöju
og léttan iönaö ymiskonar.
KRUMMAHÓLAR
2JA HERBERGJA
Glæsileg rúmgóö íbúö á 5. hæö í lyftu-
húsi, meö góöum innréttingum. Suöur-
svalír. Verö ca. 1350 þúa.
VESTURBÆR
3JA HERBERGJA
Stór og rúmgóö íbúö á 3. hæö í fjölbýl-
ishúsi, viö Bræöraborgaratíg. íbúöin
sem er ekkí fullfrágengin skiptist m.a. í
stofu, 2 svefnherbergi, eldhús og baö-
herbergi. Verö ca. 1400 þús.
FRAMNESVEGUR.
3JA—4RA HERBERGJA
Falleg ca 80 fm 2. hæö í steinhúsi.
íbúöin skiptist i stofu, boröstofu, 2
svefnherbergi, eldhús og baöherbergi. í
risinu fylgir litil einstaklingsíbúö. Verö
ca. 1700 þús.
BOÐAGRANDI
NÝ 3JA HERBERGJA
Glæsileg ibúö á 3. hæö í lyftuhúsi, aö
grunnfleti ca 80 fm. Vandaöar innrétt-
ingar. Suöursvalir Verö ca. 1650 þús.
MOSFELLSSVEIT
3JA HERBERGJA
Ný en ekki fullbúin ibúö viö Bugöu-
tanga, meö öllu sér. Verö ca. 1350 þús.
EINBÝLI
f SMÍDUM
Nýtt einingarhús úr timbrí í Garöabæ,
sem er hæö og ris, alls um 190 fm aö
gólffleti, auk 30 fm bilskúrs. Frágengió
aö utan, en fokhelt aö innan. Verö til-
boö.
Atll Vaftnsson lödfr.
Suöurlandshraut 18
84433 82110
V_______ J
til
í öllum
starfsgreinum!
H
öföar
fólks
allir þurfa þak yfir höfudid
Arahólar
2ja herb. falleg íbúö ofarlega í
háhýsi. Innréttlngar aöelns 2ja
ára. Laus strax. Hægt aö fá
bílskúr keyptan með.
Asparfell
2ja herb. íbúö á 3. hæö i blokk.
Snyrtileg ibúð. Mikil sameign.
Verö 1.300 þús.
Vesturberg
2ja herb. ca. 67 fm íbúð á 4.
hæð (efstu) í blokk. Snyrtileg
rúmgóð íbúö. Mikiö útsýni.
Drápuhlíð
2ja herb. ca. 74 fm kjallaraíbúö
í fjórbýlishúsi. Sérinngangur og
-hiti. Verö 1.250 þús.
Krummahólar
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3.
hæð í háhýsi. Suöursvalir. Góö
íbúð. Verð 1.450 þús.
Flúðasel
4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúö á
1. hæð í blokk. Furuklætt bað-
herb. Parket á gólfum. Bíl-
geymsla. Verö 1,9 millj.
Kríuhólar
4ra herb. a. 127 fm endaíbúö
ofarlega í háhýsi. Ágætt útsýni.
Mikil og góö sameign. Verö
1.700 þús.
Leirubakki
4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1.
hæö auk herbergis í kjallara.
Þvottaherb. i íbúöinni. Verö
1.700 þús.
Nesvegur
Efri hæð og ris, ca. 170 fm
samt., í tvíbýlis-steinhúsi. Sér-
hiti og -inng. Bílskúr. Verð 2,7
millj.
Dalatangi Mosfellssv.
3ja herb. ca. 90 fm raðhús á
einni hæð. Húsiö er u.þ.b. tilb.
undir tréverk. Til afh. strax.
Seljahverfi
Glæsilegt endaraöhús á
vinsælum staö í Seljahverfi.
Fullbúin 7 herb. íbúð. Gróin
garður. Verö 3,7 millj.
Kambasel
Raðhús á tveim hæöum samt.
ca. 190 fm. Suöursvalir. Húsiö
er rúmlega tilb. undir tréverk.
Bílskúr. Selst eingöngu í skipt-
um fyrir 4ra—5 herb. íbúö í
Seljahverfi.
Ártúnsholt
Vorum aö fá til sölu ca. 200 fm
fokhelt raöhús auk 44 fm bíl-
skúrs. Til afhendingar strax
með járni á þaki. Til greina
koma skipti á góöri blokkaríbúö
helst í vesturbæ.
Norðurbær
Höfum kaupanda aö góöu
raöhúsi í noröurbænum í Hafn-
arfiröi.
Kópavogur
Höfum kaupanda aö góöri 4ra
herb. íbúö í Furugrund, Efsta-
hjalla eöa Lundarbrekku í
Kópavogi.
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Tilbúið undir tréverk
Höfum til sölu 2ja herb. íbúöir
miösvæöis í Kópavogi. ibúöirn-
ar seljast tilb. undir tréverk og
málningu, sameign frágengin
þ.á m. lóö og bílastæöi. Góö
greiðslukjörr
Vesturberg
Falleg 2ja herb. 67 fm íbúö á 4.
hæö. Gott útsýni.
Kárastígur
3ja herb. 70 fm ibúö á jaröhæö,
mikið endurnýjuð íbúð. Verö
1200 þús.
Boöagrandi
Glæsileg 3ja herb. 85 fm íbúð á
6. hæð með bílskýli. Verö 1800
þús.
Álfhólsvegur
3ja herb. 75 fm íbúö á 1. hæö,
einstaklingsíbúö í kjallara fylgir.
Verð 1700 þús.
Borgarholtsbraut
3ja herb. 74 fm íbúð á 2. hæð.
Selst fokheld meö hitalögnum
og frágenginni sameign. Verö
1250 þús.
Kríuhólar
Góö 4ra herb. 117 fm íbúö á 1.
hæð í átta íbúöa húsi. Sér-
þvottaherb. og geymsla í íbúö-
inni. Verð 1650 þús.
Stelkshólar
Glæsileg 5 herb. 125 fm íbúö á
3. hæö meö bílskúr. Verö 2
millj.
í nánd viö
Landspítalann
Einbýlishús, kjallari og tvær
hæöir samtals ca. 340 fm auk
bílskúrs. Verð tilboö.
íbúöarhús —
atvinnuhúsnæði
Höfum til sölu húseign í austur-
borginni sem er 200 fm gott
íbúöarhúsnæöi á efri hæö.
Neöri hæöin er 270 fm iönaöar-
húsnæöi. Hentar vel fyrir alls-
konar léttan iönaö. Nýtt hús.
Suöurhlíðar
Raöhús meö 2 íbúöum, kjallari,
tvær hæöir og ris, samt. 325 fm
auk bílskúrs. Selst fokhelt en
frágengið að utan. Verö 2.800
þús.
Garöabær
Fokhelt einbýlishús, kjallari
hæð og ris, samt. 280 fm auk
32 fm bílskúrs. Skipti á sérhæö
æskileg.
Vantar allar gerðir fast-
eigna á söluskrá.
Fjöldi kaupenda á kaup-
endaskrá.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Hilmar Valdimaraaon,
Ólatur R. Qunnaraaon viOakiptafr.
Ðrynjar Franaaon
haimaaími 46302.
Xk'isölubLit'i á htwrjunt dcgi’
Til sölu
Af sérstökum ástæöum er ein stærsta tískuverslun landsins til
sölu, ef viöunandi verö fæst.
Verslunin er í fullum rekstri í glæsilegu húsnæöi viö Laugaveg í
Reykjavík.
Fyrirtækiö hefur einkaumboö fyrir nokkur helstu vörumerkin í
tískuheiminum í dag.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni, ekki í síma.
Árni Guðjónsson,
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 17, Reykjavík.
Einbýlishús við
Ásvallagötu
Höfum fengió til sölueitt af þessu eftir-
sóttu gömlu einbylishusum i Vestur-
borginni. Húsió er tvær haBÖir og kj.
samtals um 200 fm. Nánari upplýs. á
skrifstofunni.
Eínbýlishús á Flötunum
180 fm vandaö einbylishús á einni hæö.
60 fm bílskúr Verö 4,4 millj.
í Ártúnsholti
Höfum til sölu fokhelt raóhús á einum
besta staö i Ártúnsholtinu. Friölýst
öbyggt svæöi er sunnan hússins.
Glæsilegt útsýni. Teikn. á skrifstofunni.
í skiptum — Sólheimar
Gott raóhús vió Sólheima fæst i skipt-
um fyrir 4ra herb. íbúö i lyftuhúsi viö
Sólheima eöa Ljósheima.
í Hafnarfirði — einbýli
140 fm tvilyft steinhús viö Tjarnarbraut.
Bilskúr. Verö 2,2 millj.
Við Þverbrekku
6 herb. góö 117 ferm. ibúö á 3. hæö.
Utsýni. ibúóin fæst eingöngu i skiptum
fyrir góöa 3ja herb. ibúó.
Endaraðhús í
Suðurhlíðum
280 fm glæsilegt endaraóhús á góöum
útsýnisstaó. Möguleiki á sér íbúö i kj.
Bein sala eöa skipti á sérhæö koma til
greina. Teikn. og upplys. á skrifst.
Á Melunum
3 íbuöir í sama húsi. Tvær 3ja—4ra
herb. ibuöir á hæö og 2ja herb. kjallara-
íbúö. Bilskúr.
Við Suðurvang Hf.
5 herb. falleg rúmgóö íbúö á 2. hæö.
Suöursvalir. Akveöin sala. Verö
1800—1850 þús.
í Hólahverfi m/bílsk.
4ra—5 herb. 110 ferm. ibúö á 1. hæö.
Bílskúr.
Við Hlégerði Kóp.
4ra herb. ca. 100 ferm. góö íbúö m.
bílskúrsrétt. í skiptum fyrir 5 herb. íbúö
m. bílskur.
Við Digranesveg
3ja herb. 90 fm góö íbúö á jaröhæö
(ekkert nióurgrafin). Sér inng. Verö
1400 þús.
Viö Hörpugötu
3ja herb. falleg ibúö á 1. hæö. Sérinng.
Verö 1350 þús. Ákveöin sala.
Við Lækjargötu Hf.
3ja herb. 85 ferm. standsett góö ibúö i
timburhúsi. Verö 1300 þús.
Við Vesturberg
3ja herb. 85 fm góö ibúö á 2. hæö.
Við Spóahóla
3ja herb. góö 90 fm endaibúó á 3. hæö.
Suöursvalir. Verö 1500 þús.
Við Asparfell
2ja herb. góö íbúö á 7. hæö. Glæsilegt
útsýni. Góö sameign. Verö 1250 þús.
Við Einarsnes
3ja herb. 75 fm ibúö á 2. hæö. Varö
900—950 þús.
Há útborgun eöa
staögreiðsla í boði
Höfum kaupanda aó sérhæö i Háaleit-
ishverfi eöa Hvassaleiti. Hé útborgun
eöa staögreiösla.
Skyndibitastaður
á mjög góöum staö
er til sölu. Fyrirtækiö er í fullum rekstri.
Góö velta. Upplýsingar veittar á skrif-
stofunni (ekki i sima).
Vantar — Kópavogur
4ra herb. eöa rúmgóöa 3ja herb. ibúö i
Kopavogi t.d. viö Fannborg, Furugrund
eöa nágrenni. Góöar greiöslur í boöi
Vantar — Hólar
3ja herb. ibúö á 1. og 2. hæö i Hóla-
hverfi. Æskilegt aö bílskúrsréttur sé
fyrir hendi eöa bilskúr. Góö útb. í boöi.
Fjöldi annarra eigna á
söluskrá.
25 ^icnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristineson
Þorleitur Guðmundteon söiumaóur
Unnsteinn Beck hrl., sími 12320
Þórólfur Halldórsson lögfr.
Kvöldsími sölumanns 30483.
4
Wterkurog
L/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
EIGNASALAIM
'REYKJAVIK
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Snyrtileg ibúö i kj. i góöu fjölbýlish. v.
Reynimel. Laus e. skl.
ÁLFASKEIÐ
3JA HERB.
M. BÍLSKÚR
Sérlega vönduó og skemmtileg
rúmg. 3ja herb. ibúó i fjölbýlish.
Suöursvalir. Mjög göó sameign.
Bilskúr fylgir.
SKIPASUND 3JA
HERB. M/STÆKKUN-
ARMÖGULEIKUM
3ja herb. ca. 70—80 fm á 1. hæö í
tvibýlish. íbúöin skiptist i saml
stofur og eitt herb. m.m. Sérinng.
Nýl. verksm.gler og nýl. miöst.lögn.
ibúöinni fylgir rúmg. ris sem er yfir
allri íbúöinni. Þar má auóveldlega
gera kvisti og tengja þaó ibúöinni.
Til afh. fljotlega Verö 1,5—1.6
millj.
í SMÍÐUM í NÁGR.
SJÓMANNASKÓLANS.
Tæpl. 100 fm ibúöir í húsi sem er í
byggingu í nágr. Sjóm.skólans Afh. t.u.
tréverk og máln. m. fullfrágenginni
sameign. Teikn. og líkan á skrifst. Fast
varö.
í SMÍÐUM
í MIÐBORGINNI
2ja herb. rúmg. íbúó i tvibýlish. v. Urö-
arstig Sérinng. Sórhiti. Til afh. fljótlega.
Teikn. á skrifst. Fast varö.
KÓPAVOGUR 3JA
HERB. T.U. TRÉVERK
3ja herb. ibúó á 2. hæö i fjölbýlish. v.
Álfatún. Selst t.u. tréverk og máln. Fast
verö. Teikn á skrifst.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnus Emarsson. Eggert Eliassoi
26933
2ja herb.
falleg og
Sérinng.
^ Krummahólar: Mjög
& vel skipulögö íbúö.
& Verö 1300 þús.
'S' Frakkastígur: Ný glæsileg íbúö
^ í gamla bænum. Gufubað.
& Bílsk. Verö 1650 þús.
& Fossvogur: Mjög falleg ibúö á
® góöum og eftirsóttum stað.
^ Verð 1300 þús.
^ Spoahólar: Falleg ibúö. Parket
£ á gólfum. Beyki innréttingar.
* Verð 1450—1500 þús.
A Sörlaskjól: Björt og falleg íbúö
A á jarðhæö. Nýtt eldhús, gler.
^ Verö 1400 þús.
fil
& Espigerði: Stórglæsileg hæö
V við Espigerði. Verð 2.400 þús.
£ Háaleitisbraut: Mjög góð ibúö
Aá þessum eftirsótta staö. Verö
* 1900 þús.
$ Breiðvangur: Mjög vel búin
^ íbúð og vel umgengin. Verö
& 1800 þús.
& Laugavegur: Góö ibúö nálægt
A Hlemmi. Verð 1200 þús.
A|
aI
A Kelduhvammur Ht.: 120 fm í
Bílskúrsréttur. Verö
4ra herb.
Sórhæóir
Raóhús
Einbýlishús
&
&
&
AAAA
þribýli.
£ 1950—2000 þús.
& Skipholt: 132 fm + bílskúr.
A Skipti mögleg á 3ja herbergja
góðri ibúð. Verð 2400 þús.
A|
Al
gFlúðasel: 240 fm á þremur
^hæöum. Bílskúr + bílskýli. Verö
A3300 þús.
A ,
&
A'
A Garóabær: Glæsileg einbýli á
*besta stað í Garöabæ. Stór-
J^kostlegt útsýni. ibúöarhæft að
Ahluta.
t CíXEigna
markaóurinn
Hafnarstr. 20. s. 26933,
(Nyja husinu viö Lækjartorg)
Jón Magnusson hdl. AAAA '