Morgunblaðið - 10.01.1984, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.01.1984, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 Sogavegur 6 herb. 160 fm einbýli auk bíl- skúrs. Á haeð: tvær stofur, eld- hús, gesta-wc og þvottahús. í risi: 4 herb. og bað. Eingöngu í skiptum fyrir minni eign í svip- uðu hverfi. Völvufell Gott 147 fm endaraöhús á einni hæð. Fullfrágengin bílskúr. Verð 2,6 millj. Leifsgata Snyrtileg eldri sérhæö á 2. hæö ásamt herb. í risi. Laus strax. Verð 1.650 þús. Háaleitisbraut Sérlega vönduð og vel með far- in 117 fm íbúð á 4. hæð. Nýleg- ar innréttingar. Þvottahús innaf eldhúsi. Stórar suöursvalir. Bílskúrsréttur. Melabraut Rúmgóð 110 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Verö 1.800 þús. Flúðasel 2ja herb. kjallaraíbúð ósamþ. Nýlegar innréttingar. Verð 850 þús. Krummahólar Góð 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Frágengiö bílskýli. Verö 1.250 þús. r SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axeisson 28611 Grettisgata Járnvarið timburhús sem er kjallari, hæð og ris. Gæti veriö 2 íbúðir. Mjög vel viö haldið hús. Ákveðin sala. Ásbraut 5—6 herb. 125 fm endaíbúö á 1. hæð. 4 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Gott baö. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Vesturberg Góð 4ra herb. 110 fm íbúö á 4. hæð. Engihjalli Óvenju vönduö og falleg 3ja herb. 100 fm ný endaíbúö. Tvennar svalir. Hraunbær 3ja herb. 100 fm íbúð á 1. hæð (kjallari undir). Tvennar svalir. Akveðin sala. Álfhólsvegur Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt lítilli einstaklingsíbúð í kjallara. Góð eign. Laugarnesvegur 3ja herb. 95 fm íbúð á 2. hæð i þríbýlishúsi ásamt hálfu geymslurisi. Teikn. af bílskúr. Lokastígur 2ja herb. um 60 fm aöalhæö í þríbýlishúsi. Endurnýjað eldhús. Nýtt bað. Nýtt járn á þaki. Hverfisgata 3ja herb. 90 fm íbúö á 4. hæö. Nýtt eldhús. Njálsgata 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt 2 herb. i kjallara og snyrtingu. Mjög snyrtileg íbúð. Arnarhraun 2ja herb. 60 fm jarðhæð. Góðar innr. Verð 1,2 millj. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúðvík Gizurarson hrl. Heimasímar 17677. Álfaskeiö. 2ja herb. 67 fm íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Bilskúr. Verð 1350 þús. Austurgata Hf. 2ja herb. íbúö með sérinng. á jarðhæð. ibúöin er 50 fm. Endurnýjaöar innréttingar. Verð 1,1 millj. Framnesvegur. 2ja herb. 55 fm íbúð í kjallara. Lítið niðurgraf- in. Sérinng. Garður. Ákv. sala. Verð 900—950 þús. Líndargata. Snyrtileg 40 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. Ákv. sala. Verð 800—850 þús. Sörlaskjól. 75 fm góð íbúð í kjallara. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verö 1,2 millj. Ákv. sala. Krummahólar m/bílskúr. góö ca. 85 fm 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Fura á baöi. Sér geymsla í íbúðinni. Suðursvalir. Utsýni. Bílskúr. Akv. sala eöa skipti á 4—5 herb. íbúð. Verð 1650 þús. Fífusel. 105 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæð (endi). Verö 1,7 millj. Leirubakki. i ákveðinni sölu 117 fm íbúö, 4ra—5 herb. ibúöin er á 1. hæö. Flísalagt baðherb. Kelduhvammur. Sérhæð 130 fm i tvíbýlishúsi. Nýlegar innrétt- ingar. Bílskúrsréttur. Kríuhólar. 136 fm 4ra—5 herb. ibúð á 4. hæð. Stofur, 3 svefnherb., eldhús, baö og gestasnyrting. Verð 1,7—1,8 millj. Ákv. sala. Tunguvegur. Raðhús 2 hæðir og kjallari alls 130 fm. Mikið endurnýjað. Garður. Verð 2,1 millj. Hafnarfjörður. 5 raöhús fokheld að innan tilb. að utan ásamt bílskúrum. Húsin eru á tveimur hæðum en misstór. Mosfellssveit. Fullbúiö 146 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Skipti æskileg á raöhúsi. Skammt frá Selfossi. Jörö 90 ha, íbúðarhús ásamt útihúsum, fjósi, hlöðu og fjárhúsi. Skipti á eign í Reykjavík möguleg. Vantar 3ja herb. íbúðir í Reykjavík og Kópavogi. Vantar 4ra—5 herb. íbúð i Seljahverfi. Vantar 4ra—5 herb. íbúðir í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Vantar raöhús í Árbæjarhverfi. Vantar 100—150 fm iönaöarhúsnæði fyrir bifreiðaverkstæði. Vantar 200—300 fm iönaöarhúsnæði í Reykjavík eða Kópavogi. Vantar einbýlishús í Mosfellssveit. Jófíann Daviðsson, heimasími 34619, Agúst Guðmundsson, heimasími 86315, Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur. ★ ★ ★ 29077 HEIÐARÁS 350 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Tæplega tilb. undir tréverk. Möguleiki á aö hafa séríbúö á jaröhæö. Skipti möguleg á ódýrari eign. Sérhæðir SKIPHOLT 130 fm falleg sérhæö í þríbýli ásamt bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö meö bílskýli. 4ra herb. íbúðir SKAFTAHLÍÐ 114 fm glæsileg íbúö á 3. hæö. Vandaðar innréttingar. Mikil sameign. Skipti möguleg á sérhæð í Hlíöum, vesturbæ eöa raöhúsi/einbýlishúsi í byggingu. 3ja herb. íbúðir HRINGBRAUT 80 fm góð íbúö á 3. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. 2 svefnherb. Laus strax. Verð 1.350 þús. MELABRAUT 110 fm íbúð á jaröhæð í þríbýli. 2—3 svefnherb. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö. LAUGARNESVEGUR 95 fm íbúð á 2. hæð i fjórbýli. 3 svefnherb. Bein sala. Verö 1.550 þús. NESVEGUR 85 fm íbúð á 2. hæö. Laus 1. febrúar. Bein sala. Verö 1.150 þús. 2ja herb. íbúðir FLYÐRUGRANDI 75 fm glæsileg 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Vandaðar innrétt- ingar. Falleg sameign. Góö aö- staöa fyrir börn. Öll leiktæki. Skipti möguleg á 4ra herb. ibúð í vesturbæ sem má þarfnast lagfæringar. NJÁLSGATA 45 fm snotur einstaklingsíbúð í kjallara, ósamþykkt. Rúmgott svefnherb. Endurnýjaö baö. Verð 650—700 þús. HRINGBRAUT 65 fm íbúð á 2. hæð. Svefn- herb. með skápum. Rúmgóð stofa. Falleg sameign. Verð 1,1 —1,2 millj. VERDMETUM EIGNIR SAMDÆGURS ÖLLUM AÐ KOSTNAÐAR- LAUSU. SÉREIGN 0 Baldursgötu 12 ■ Sími 29077 Viðar Friðriksson sölustjóri . Einar S. Sigurrjónsson viðskiptaf. Wterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiðill! ptfttgtsttMfiÍkifr 29555 2ja herb. Vesturbær. Ca. 60 fm snot- ur íb. á hæö í tvíbýli, æskileg skipti á 3ja herb. íb. í sama hverfi. Lokastígur. Mjög góö 60 fm íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Allt mikiö endurnýjað. Verð 1230 þús. Laugarnesvegur. góö 70 fm íbúð i tvíbýli. Stór garöur. Verð 1100 þús. Skipti möguleg á 3ja herb. í sama hverfi. Hraunbær. Stór 2ja herb. á 1. hæð. Verð 1250 þús. 3ja herb. Bólstaöarhlíö. 85 fm jarö- hæð í þríbýli. Sérinngangur, sérhiti. Skipti á 3ja—4ra herb. í Breiðholti. Dúfnahólar. Mjög glæsileg 90 fm íbúð á 6. hæð í lyftu- blokk. Þvottahús á hæöinni. Verð 1450—1500 þús. Vesturberg. góö 90 fm íbúð á jarðhæö í skemmtilegri blokk. Verð 1400 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Herjólfsgata Hf. Mjög góð 100 fm sérhæö í góöu húsi í tvíbýli. Bílskúr. Verö 1900 þús. — 2 millj. Skipholt. 130 fm sórhæð í þríbýli. Bílskúrsréttur. Verö 2 millj. og 400 þús. Barmahlíö. 110 fm kjallara- íbúö í tvíbýli. Mjög fallegur garður. Njaröargata. 135 fm mjög glæsileg íbúö á 2 hæöum. Öll nýstandsett. Verð 2.250 þús. Kvisthagi. Mjög góö 125 fm sérhæð í þríbýli. Nýr bílskúr. Skipti möguleg á minni íbúð. Seljabraut. Mjög góö 4ra herb. 110 fm íbúð ásamt bíl- skýli. Fæst í skiptum fyrir góða 2ja herb. íbúö á höfuöborgar- svæðinu. Háaleitisbraut. stór og mjög góö 5 herb. íbúö á 4. hæö. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö neðar i blokk í sama hverfi. Einbýlishús Jórusel. Ca. 300 fm einbýl- ishús á 3 hæðum. Sklpti á minna húsi í sama hverfi. Mosfellssveit. 145 fm ein- býlishús á einni hæö. Stór bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. íb. í Reykjavík. Verð 2,8 millj. FljÓtasel. Eitt glæsilegasta raöhús borgarinnar. Hús á 3 hæöum ásamt bílskúr. Gæti hugsanlega veriö 2 íbúðir. StUÖIasel. Glæsilegt einbýl- ishús 330 fm á 2 hæðum. Skipti möguleg á stærra húsi. Lindargata. Snoturt 115 fm timburhús, mikið endurnýjaö. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Reykjavik. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. KAUPÞiNG HF Atvinnuhúsnæði til leigu í húseignunum aö Hverfisgötu 50. Kjallari: 130 fm fyrir verslun, iönaö, eöa annaö. 3. hæö: 108 fm skrifstofuhúsnæði. Ris: 130 fm ófrágengiö, býöur upp á mikla möguleika fyrir hverskonar starfsemi. ------------------------ -íxl—B9L KAUPÞING HF\ __ Husi Verzlunarmnar, 3. hæd simi 86988 ^oluménn^Sigurðm bagb)am«on hs. 83135 Margret Gatðars hs 29342 Guðrún Eggerts viðskfr Hafnarfjörður Hellisgata 3ja herb. 80 fm efri hæð í steinhúsi að hluta til standsett. Verð 1,3 millj. Breiðvangur 3ja herb. 90 fm góð íbúð á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Verð 1550 þús. Suöurbraut 3ja herb. 96 fm góð íbúð á jaröhæð í fjölbýlishúsi. Verð 1450 þús. Kelduhvammur 4ra—5 herb. 120 fm sérhæð í j þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. ibúöin er að miklu leyti ný- | standsett. Verö 2 millj. Kelduhvammur 4ra—5 herb. sérhæö 137 fm þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verð 2,2 millj. Árni Grétar Finnsson hri. Strandgotu 25, Hafnarf sími 51 500 28444 VANTAR Höfum góöan kaupanda aö 5 herb. íbúð (Breiöholti eöa Háa- leiti. Þarf aö vera 4 sv.herb. Stór greiösla við samning. VANTAR Höfum traustan kaupanda aö raöhúsi eöa einbýli í Hólahverfi eða Vesturbergl. Þarf ekki að vera fullbúiö. VANTAR Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi. Skilyröi bílskúr. Skipti á parhúsi við Akurgeröi koma til greina. VANTAR Höfum kaupanda aö raðhúsi eða einbýli í Seljahverfi. VANTAR Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Smáíbúðahverfi, skipti á 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk við Háaleitisbraut. VANTAR Höfum mjög traustan kaupanda aö einbýlishúsi í Garöabæ. Góðar greiðslur í boði. VANTAR Höfum kaupanda aö 3ja herb. góöri ibúð í Þingholtum eöa miðbæ. Skipti á 5—6 herb. íbúð í blokk við Alfheima koma til greina. VANTAR Höfum góöan kaupanda að 2ja til 3ja herb. íbúö í vesturbæ. VANTAR Höfum kaupanda að 150 til 200 fm sérhæð með bílskúr i vestur- bæ. Verð allt að kr. 3,3 mlllj. VANTAR Vantar 500—1000 fm skrif- stofuhúsnæði fyrir félagasam- tök. Stórt og gott einbýlishús i miöborginnl kemur tll greina. Verð ca. 5—10 millj. VANTAR Höfum traustan kaupanda að matvöruverslun f Reykjavík. VANTAR Höfum kaupanda að einbýlis- húsi á einni hæö i Fossvogi eöa Garöabæ. Bein kaup eöa skípti á sérhæð í Safamýri. HÚSEIGNIR VELTUSUNM1 O ClflD SIMI38444 GL Daniel Arnason, lögg. fasteignasall. ðrnóifur örnólfsson, sölustjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.