Morgunblaðið - 10.01.1984, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984
Fjórða hefti tímarits
Þroskahjálpar komið út
TÍMARITIÐ Þroskahjálp 4. hefti
1983 er komið út. Útgefandi er
Landssamtökin Þroskahjálp.
í ritinu er að finna ýmsar greinar,
upplýsingar og fróðleik um málefni
fatlaðra, s.s. frásögn af íþróttamóti
fatlaðra barna og unglinga sem
haldið var í Noregi síðastliðið sumar
sem Bergljót Einarsdóttir, einn af
íslensku fararstjórunum, skrifaði.
„Að öðlast traust" nefnist grein
eftir Mats Granlund sænskan
sálfræðing við ALA í Stokkhólmi.
Greinin birtist í þýðigu Fjölnis
Ásbjörnssonar. Snæfríður Þóra
Egilsson iðjuþjálfi ritar greinina
„Hvað er iðjuþjálfun" og Halldóra
Sigurgeirsdóttir fjallar um 25 ára
timamótaáfanga Styrktarfélags
vangefinna í Reykjavík. Þá er í
ritinu þýdd grein um stofnana-
skaða eða skaða vegna blöndunar
eftir norskan skólastjóra Bernh.
Tjomsland. Greinina þýddi Jónína
H. Hjaltadóttir.
Fastir þættir, s.s. Raddir for-
eldra og Bókakynning, eru á sín-
um stað svo og fréttir frá lands-
þingi Þroskahjálpar sem haldið
var í október síðastliðnum.
Tímaritið Þroskahjálp kemur út
fjórum sinnum á ári. Það er sent
áskrifendum og er til sölu á
skrifstofu samtakanna Nóatúni
17.
(Úr frétutilkynnin([u)
QRAUMEY AWADÓrnR
Og mánudaginn 16. janúar
ennsiuönnina á hraöri leiö
fyrirneítna steppiand.
U, og eru kennslustaötr nú
Sífeiit fjöigar t
tveír, f
Innritaö verður atía v
i§t
Stepp, fyrir aiia fjöiskyiduná, byrjendur og
lengra komna, einstaklinga, pör og hópa.
Sértu frískur og fjörugur, áttu erindi við okkur.
DRAUMEY • FRÍÐA • ÁSA
DregiÖ
fímmtu-
daginn
Umboðsmeim í
Reykjayik og
nágrenni
Aöalumboö, Suöurgötu 10, sími 23130
Umboðið Grettisgötu 26, sími 13665
Sjóbúðin Grandagarði 7, sími 16814
Hreyfill, bensínsala, Fellsmúla 24, sími 85632
Verslunin Straumnes,
Vesturbergi 76, sími 72800
Sparisjóðurinn Seltjarnarnesi, sími 25966
SIBS- deildin Reykjalundi, Mosfellssveit
Borgarbúðin, Hófgerði 30,
Kópavogi, sími 40180
Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16-18,
Garðabæ, sími 42720
Vilborg Sigurjónsdóttir, c/o Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði, sími 50045
Lilja Sörladóttir, Túngötu 13,
Bessastaðahreppi, sími 54163
Happdrætti SÍBS