Morgunblaðið - 10.01.1984, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 10.01.1984, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 23 Stórsigur Telford í Rochdale mouth en Drinkell fyrir Grimsby; — Telford eina utandeildaliðið sem komst í 4. umferð. Arsenal tapaói í Middlesbrough og Man. City lá fyrir liði úr fjórðu deild Ffá Bob Hannetty, fróttamanni Morgunblaötint í Englandi, og AP. MIKIL SORG var í Manchester-borg um helgina. Eins og fram kemur á síöunni hór við hliöina datt Man. Utd. úr bikarkeppninni og þaö geröi Manchester City einnig. Tapaði fyrir Blackpool úr fjórðu deild. Þau úrslit komu mikiö á óvart og einnig úrslitin á Spotland-vellinum í Rochdale þar sem heimamenn, sem leika í fjóróu deild, voru slegnir út úr bikarkeppninni af utandeildaliöinu Telford United. Utandeildaliöiö vann 4:1. Eftir aö David McNiven haföi komið Blackpool yfir gegn City á fjórðu mínútu jafnaöi City meö sjálfsmarki Steve Hetzke á 27. mín. En fleiri mistök áttu eftir aö lita dagsins Ijós; Neil McNab tryggöi Blackpool sigur er hann skoraöi sjálfsmark þremur mín. fyrir leikhlé. Áhorfendur voru 15.377. Fjörugast á Ayersome Park Leikur Middlesbrough og Ar- senal á Ayersome Park í Middles- brough var stórskemmtilegur — fjörugasti leikur 3. umferöarinnar og þar fór 2. deildarliöið með sanngjarnan sigur af hólmi. Boro leiddi þrívegis í leiknum — Gary McDonald skoraöi fyrsta á upp- hafsmínútum leiksins en Tony Woodcock jafnaöi á 13. mín. Staö- an 1:1 í hálfleik. Eftir mistök í vörn Arsenal kom Paul Sugrue Boro yfir aftur en Charlie Nicholas jafnaöi fyrir Ars- enal á 64. mín. Sigurmarkið geröi svo Mick Baxter með skalla á 70. mín. eftir hornspyrnu Mick Kenn- edy. Áhorfendur: 17.813. „Hefði getaö veriö verra“ Terry Venables, framkvæmda- stjóri QPR, neitaöi að kenna leik- mönnum sínum algerlega um tapiö gegn Huddersfield. Enn eitt fyrstu deildarliöiö datt þar úr keppninni. „Þetta var bara einn af þessum dögum. Þeir voru betri í dag og áttu sigurinn skiliö. Þetta gæti hafa veriö verra: viö hefðum getaö veriö í Bournemouth!" sagöi Venables í gríni. QPR notaði enn einu sinni rangstööuleikaöferö sína og hún gafst ekki vel. Mark Lillis (18. mín.) og Kevin Stonehouse (62. mín.) komu Huddersfield í 2:0 en John Gregory minnkaöi muninn. Þrátt fyrir mikla sókn Rangers tókst þeim ekki aö jafna. Ahorfendur voru 11.984. Eric Gates var í miklum ham er Ipswich sigraöi Cardiff í Wales. Hann skoraði öll þrjú mörkin í 3:0-sigrinum. Mörkin komu á 38., 48. og 63. mín. Áhorfendur: 10.188. 100. mark Deehan „Norwich átti skilið aö tryggja sér annan leik,“ sagöi Tony Bart- on, framkvæmdastjóri Aston Villa, eftir leikinn á Villa Park. John Dee- han fyrrum leikmaöur Villa náöi forystu fyrir Norwich á 26. mín. — 100. mark hans fyrir Norwich — en Peter Withe jafnaöi níu mín. síöar, þaö var 16. mark Withe á tímabil- inu. Áhorfendur voru 21.454. Devonshire meiddist illa Ray Stewart tryggöi West Ham sigur á Wigan úr þriöju deild (1:0) er hann skoraði úr vítaspyrnu á 27. mín. Sigurinn var sanngjarn en West Ham varö aö greiða hann dýru veröi: Alan Devonshire, enski landsliðsmaðurinn sem hefur verið allt í öllu hjá liðinu í vetur, var bor- inn meiddur af velli strax á 16. min. Hann yfirgaf leikvanginn á hækjum eftir leikinn og fór síöan í uppskurö í gær. Búist er viö því að hann verði frá keppni í a.m.k. sex vikur en liöbönd í hné sködduöust illa. Áhorfendur: 16.000. Steve Moran skoraöi bæöi mörk Southampton í útisigrinum á Nott- ingham Forest. Fyrra markiö kom á 77. mín.: þrumuskot af 25 metra færi. Paul Hart jafnaði fyrir Forest nokkru síöar og Peter Shilton þurfti tvívegis aö verja frábærlega mjög vel áöur en Moran skoraöi aftur á 86. mín. Lawrie McMenemy hældi framherjanum kunna, Frank Worthington, mest af sínum. „Hann var besti maður leiksins,“ sagöi McMenemy. Áhorfendur á City Ground voru 19.271. Auðvelt hjá Sunderland Sunderland var ekki í vandræö- um meö að sigra Bolton á útivelli. Colin West skoraöi fyrsta markið í þann mund er flautaö var til leik- hlés, Lee Chapman bætti ööru marki viö á 72. mín. eftir aö hafa einleikið þrjátíu metra — fyrsta mark hans síöan hann kom til liðs- ins frá Arsenal, og Paul Bracewell gerði þriöja markiö fimm mín. fyrir leikslok. Þrumuskot hans haföi viðkomu í tveimur varnarmönnum áöur en þaö hafnaði í netinu. Áhorfendur: 14.018. Birmingham náöi forystu á 17. mín. gegn Sheffield United er Billy Wright skoraöi úr vítaspyrnu. Varamaöurinn Gary Brazil jafnaði svo seint i leiknum. Áhorfendur voru 17.202. Leikur Stoke og Everton var hnífjafn lengst af, og ekki mikiö um marktækifæri. Andy Gray skoraöi fyrra mark gestanna meö glæsi- legum fljúgandi skalla á 66. mín. og Andy Irvine geröi seinna markið fimm mín. fyrir leikslok. Sigurinn var sanngjarn. Áhorfendur: 16.462. Tottenham mátti heita heppiö aö sleppa meö jafntefli á Craven Cottage gegn Fulham. Ray Clem- ence meiddist snemma í leiknum en stóö þó í markinu þar til síðar er hann fékk spark í andlitið. Fljót- lega eftir þaö fór hann af velli og varnarmaöurinn Graham Roberts tók stööu hans. Hann stóö sig vel. Fulham var mun meira meö bolt- ann en tókst ekki aö skora frekar en leikmönnum Spurs og liðinu veröa aö eigast viö að nýju. í heild var leikurinn tilþrifalítill. Áhorfend- ur: 23.398. Fjögur mörk í Luton Luton komst í 2:0 gegn Watford á 27 mínútum. Nígeriúbúinn Imuka Najiobi og Brian Stein skoruðu; en John Barnes, meö glæsilegu skoti úr aukaspyrnu af 30 metra færi og Maurice Johnston jöfnuöu fyrir hlé. Mark Johnston kom úr vítaspyrnu. Áhorfendur: 15.007. Raddy Avramovic, hinn júgó- slavneski markvöröur Coventry, tryggöi liöi sínu aukaleik er hann varöi vítaspyrnu Wayne Clarke á 76. mín. Graham Withey skoraöi fyrst fyrir Coventry á 6. mín. og Clarke geröi mark Wolves á 17. mín. Áhorfendur: 15.817. Toshack „sweeper“ Noel Brotherstone skoraöi sig- urmark Blackburn gegn Chelsea: 10.944. Sjálfsmark McQuillan og mark Terry Connor dugöu Bright- on gegn Swansea. John Toshack lék sem „sweeper" hjá Swansea í leiknum, en þaö dugöi ekki til. Jimmy Case átti frábæran leik meö Brighton. 11.330. Wilson, Plummer og McAlle skoruöu fyrir Derby gegn Cam- bridge; 6.309. Ashurst geröi mark Carlisle en Rowland skoraöi fyrir Swindon; 5.788. Sjálfsmark Phill- ips tryggöi Charlton sigur á Col- chester; 6.296. Gilbert skoraöi sigurmark Cryst- al Palace gegn Leicester; 11.497. Darlington burstaöi utandeildarliö- iö Maidstone. Davies, Walsh, Cartwright og McLean skoruöu. Lazarus gerði mark Maidstone; 3.509. Cochrane, Musker, Weatherley, Leslie og Cascarino skoruöu mörk Gillingham í 5:3-sigrinum á Brent- ford. Roberts, Hurlock og Cassels svöruöu. Áhorfendur: 11.984. Wright skoraöi fyrir Leeds en Cammack fyrir Scunthorpe; 17.130. Hodges og Tynan (víti) geröu mörk Plymouth en Aldridge bæöi fyrir Newport; 6.789. Hately og Morgan skoruöu fyrir Ports- • Eric Gates átti mjög góöan leik meö Ipswich og skoraði öll þrjú mörk liðsins. 12.707. Alatt skoraöi mark Rochdale, en fyrir utandeildaliöiö Telford þeir Edwards, Bayley, Hogan og Willi- ams; 4.889. Pearson geröi mark Sheffield Wednesday gegn Barns- ley; 29.638. Stevens, MacLaren (víti) og Robinson geröu mörk Shrewsbury gegn Oldham; 4.650. Jafnt á Meadow Lane Bristol City úr fjóröu deild náöi jafntefli viö Notts County á heima- velli fyrstudeildarliösins á sunnu- daginn, 2:2. Liöin mætast aö nýju í kvöld á Ashton Gate. Alan Craw- ford náöi forystu fyrir City en Trev- or Christie jafnaöi úr vafasamri vítaspyrnu. Christie skoraði aftur eftir hlé, en Tom Ritchie jafnaöi. Áhorfendur: 11.042. Enski ÚRSLIT í 3. umferö ensku bikarkeppn- innar á laugardag: Aston Villa — Norwich 1—1 Blackburn — Chelsea 1—0 Blackpool — Man. City 2—1 Bdton — Sunderland 0—3 Bournemouth — Man. United 2—0 Brighton — Swansea 2—0 Bumley — Oxford 0—0 Cambridge — Derby 0—3 Cardiff — Ipswich 0—3 Carlisle — Swindon 1—1 Coichester — Charlton 0—1 Coventry — Wolves 1—1 Crystal Palace — Leicester 1—0 Dartington — Maidstone 4—1 Fulham — Tottenham 0—0 Gillingham — Brentford 5—3 Huddersfield — OPR 2—1 Leeds Utd. — Scunthorpe 1—1 Luton Town — Watford 2—2 Middlesbrough — Arsenal 3—2 Nott. Forest — Southampton 1—2 Ptymouth — Newport 2—2 Portsmouth — Grimsby Town 2—1 Rochdale — Telford 1—4 Rotherham — West Bromwich 0—0 Sheff. Utd. — Birmingham 1—1 Sheff Wed. — Barnsley 1—0 Shrewsbury — Oldham 3—0 Stoke City — Everton 0—2 West Ham — Wigan 1—0 Á sunnudag var svo einn leikur í 3. umferöinni: Notts County — Bristol City 2—2. Einn leikur var á föstudag eins og viö höfum reyndar áöur sagt frá: Liverpooi — Newcastle 4—0 3. deild Bradford — Wimbledon 5—2 Orient — Walsall 0—1 4. deild Aldershot — Hartlepool Chesterfield — Crewe Doncaster — Mansfield Halifax — Hereford Peterborough — Wrexham Tranmere — Torquay Urvalsdeildin í Skotlandi. Úrslit Dundee — Hearts Hibernian — St. Mirren Motherwell — Celtic Rangers — Aberdeen St. Johnstone — Dundee Utd. Skotland 1. deild: Airdrie — Raith 1—0 Alioa — Morton 1—3 Ayr Utd. — Partick 2—1 Clydebank — Falkirk 3—1 Dumbarton — Kilmarnock 4—3 Hamilton — Clyde 1—2 Meadowbank — Brechin 2—1 Skoski bikarinn. 2. umferö: Arbroath — Stirling Albion 0—0 Cowdenbeath — Montrose 2—1 East Stirling — Frasenburgh fr. Gala Fairydean — Inverness Caled. 0—2 Peterhead — Berwick Rangers 1—2 Queen of South — East Fife 0—5 Dunfermline — Forfar ffr. Stranraer — Queens Park 1—2 Staöan í úrvalsdeildinni: Aberdeen 20 15 3 2 52—12 33 Celtic 20 12 5 3 46—22 29 Dundee Utd. 19 11 4 4 36—18 26 Hearts 21 7 7 7 23—29 21 Rangers 20 8 4 8 29—27 20 Hibernian 21 8 3 19 29—34 19 St. Mirren 19 4 9 6 26—29 17 Dundee 20 7 2 11 29—39 16 St. Johnstone 20 5 0 15 19—54 10 Motherwell 20 1 7 12 15—40 9 2—1 3—1 3—1 2—1 0—1 3— 0 4— 1 1—1 2—2 1—1 1—2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.