Morgunblaðið - 10.01.1984, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 10.01.1984, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 25 a tap FH í Ungverjalandi: leikur FH brást I það úrslitum ing liðsins var yfir 60% • Kristján Arason, stórskytta FH, var tekinn föstum tökum í Ungverja- landí eftir aö hann haföi skoraö 11 mörk. Hann var tekinn úr umferö og viö þaö riölaöist leikur FH nokkuö. Kristján Arason: „Misstum leikinn klaufalega niður“ — staðráönir í að sigra þá hér Leikur liöanna fór fram á óvenju- legum tíma eöa klukkan tíu aó morgni. FH varö aö sætta sig viö stórt tap í leiknum, 27—35. í hálf- lörk af línu. 5 vinna ð tapa“ leiksdeildar FH — Þaö er svo til uppselt á leik- inn aðeins um 150 miöar eftir og þeir veröa seldir í kvöld á milli 17 og 18. Til aö koma á móts við þann mikla fjölda sem ekki kemst á leik- inn þá hefur stjórn FH ákveöiö í samráöi viö sjónvarþiö aö leikur- inn verður sýndur í beinni útsend- ingu, en hann hefst kl. 14.30 á laugardaginn, sagöi Egill. — ÞR. iar eftir: selt á leik itabanya ardag. Til þess aö koma til móts við þann mikla fjölda sem ekki fær miða á leikinn þá hefur orðið aö samkomulagi hjá stjórn hand- knattleiksleikdeildar FH og sjón- varpsins að leikurinn veröur sendur út beint á laugardaginn, en hann hefst klukkan 14.30. — ÞR leik var staöan 15—16 fyrir ung- verska liöiö. Þaó er athyglisvert hversu mörg mörk FH skorar á útivelli, 27, en þaö gagnaöi lítiö því aö átta marka tap veröur erfitt aö vinna upp hór heima. Mikill hraöi var í leik lióanna eins og sést á markatölunni, 62 mörk skoruð í 60 mínútna leik. Varnir beggja liða voru opnar og slakar og markvarslan slök, sér í lagi þó hjá FH. Það sem varð FH því ööru fremur aö falli í leiknum var aó varnarleikurinn brást svo illa. Sóknarleikur liösins var frábær enda var sóknarnýting liösins vel yfir 60%, sem er eins og hún ger- ist best. Aö sögn Geir Hallsteinssonar þjálfara FH-liösins var ekki til taugaspenna í leikmönnum í upp- hafi leiksins og engin viröing borin fyrir mótherjunum. Undirbúningur fyrir leikinn haföi allur veriö eins og hann gerist bestur og móttökur ytra og allur aöbúnaður eins og best gerist. Allur fyrri hálfleikurinn var mjög jafn og jafnt á svo til öll- um tölum. Mikill hraöi var í leiknum á báöa bóga enda leika bæöi liöin líkan sóknarleik, og viröast leggja meira upp úr honum en varnar- leiknum. Vörn og markvarsla FH var þokkaleg í fyrri hálfleiknum og leikfléttur FH, sem enduöu margar á Kristjáni Arasyni, gengu mjög vel upp og komu ungversku leikmönn- unum oft mjög á óvart. Þaö hefur greinilega veriö talaö vel yfir leikmönnum Tatabanya í hálfleik, því aö þeir komu tvíefldir til leiks og hófu síöari hálfleikinn af fídonskrafti og léku af meiri hraöa en áöur. Þeim tókst aö skora fyrstu fjögur mörk hálfleiksins og höföu því náö fimm marka forskoti í leiknum. En leikmönnum FH tókst aö halda í viö þá og minnka mun- inn niöur i fjögur mörk og þegar níu mínútur voru eftir af leiknum var staöan 26—30. Þá var Krist- jáni Arasyni vikiö af leikvelli og þegar hann kom inná var Atla Hilmarssyni vikið af leikvelli og því voru FH-ingar einum færri í heilar fjórar mínútur af síöustu níu mínút- unum. Þetta notfæröu Ungverjarn- ir sér út í ystu æsar og skoruðu fimm mörk gegn einu á lokamínút- um leiksins. FH-liöiö baröist vel í leiknum en missti leikinn klaufalega niöur á tímabili og tapaði því meö stærri mun en raunhæft var aö sögn Geirs. Hann sagöi aö leikmenn Tatabanya væru þrælsterkir enda heföi þjálfari liösins uþplýst hann um þaö aö þeir æföu tíu sinnum í viku. Tvisvar á dag fimm daga vik- unnar og siðan væri keppt einu sinni í viku og frí væri á sunnudög- um. Þetta eru þrælæföir karlar sem vita uppá hár hvaö þeir eru að gera, sagði Geir, sem þó var bjart- sýnn á aö FH myndi sigra í síðari leiknum, hér heima. Mörk FH í leiknum úti skoruöu: Kristján 11, Hans 8, Pálmi, Þorgils, Atli og Guömundur 2 mörk hver. Markveröir liösins, Sverrir og Har- aldur, vörðu vel í fyrri hálfleiknum en duttu niður er á leikinn leiö. — ÞR. Handknattlelkur u J — Við misstum þetta frekar klaufalega niöur. Eftir aó fyrri hálfleik lauk og staðan var 15—16 fyrir þá átti ég allt eins von á því að viö myndum sigra í leiknum, sagöi Kristján Arason, stórskytta FH-liösins. — í upphafi síöari hálfleiksins var eitthvaö slen yfir okkur og þeim tókst aö gera fjögur mörk í röö án þess aö viö svöruðum, en viö náöum okkur á strik og héldum vel í viö þá og yfirleitt var munurinn ekki meiri en fjögur til fimm mörk allan síðari hálfleikinn. Sóknarleik- ur okkar var góöur, en vörnin heföi getað verið betri, svo og mark- varslan. — Þegar tæþar tíu mínútur eru eftir af leiknum er óg rekinn útaf í tvær mínútur og þegar ég kem inná þá er Atli Hilmarsson rekinn útaf, svo aö viö lékum einum færri i heilar fjórar mínútur af síðustu 9 mínútum leiksins. Þetta notfæröu þeir sér svo og skoruðu grimmt úr hornunum. Þeir eru líka ofsalega fljótir og skoruöu mikiö úr hraðaupphlaupum. Þetta er gott liö, en þeir áttu alls ekki aö vinna okkur svona mikiö. Ég er mjög sár yfir þessu stóra tapi. En þaö er ekki öll von úti enn. Síðari leikurinn er eftir og viö erum staöráönir í því aö vinna þá hér heima. Og þaö skal takast. Og ef allt gengur okkur í haginn hér á laugardaginn getum við vel sigrað þá meö átta marka mun, eöa meira. Ferðalagið út var mjög erfitt en allar móttökur til mikillar fyrir- myndar i hvívetna.sagöi Kristjan. — ÞR Varnarleikur og markvarsla í lágmarki — er Próttur vann Víking ÞRÓTTARAR unnu sanngjarnan sigur á Víkingum í 1. deildinni í handbolta á laugardaginn, 28:25, í Laugardalshöll. Leikurinn var heldur dapur, sérstak- lega vamarleikur og markvarsla liö- anna. Þróttur var betra liöiö — leikmenn þess geröu færri mistök en Víkingarnir. Sóknaraðgerðir Þróttara voru ákveön- ari. Víkingar voru aö vísu yfir mest allan fyrri hálfleikinn. Staðan í leikhléi: 14:13 fyrir Víking. Þróttur tók svo forystu þeg- ar í upphafi seinni hálfleiksins en svo var jafnt upp í 20:20. Þróttur haföi svo forystu þaö sem eftir var. Þeir nafnar Páll Björgvinsson og Ólafsson voru bestu menn Þróttar í leiknum — Páll Björgvinsson stjórnaöi leik liösins meö prýöi og var hann sín- um gömlu félögum erfiður. Hjá Víking- um voru þaö aöeins Guðmundur Guö- mundsson og Steinar Birgisson sem sýndu sitt rétta andlit. Þess má geta aö Viggó Sigurðsson lék ekki með vegna meiösla. Mörkin. Þróttur: Páll Ólafsson 10. Páll Björgvinsson 8, Konráö Jónsson 5, Birgir Sigurösson 3 og Jens Jensson 2. Víkingur: Steinar 8/2, Guömundur 6, Karl Þráinsson 3, Höröur Haröarson 3, Hilmar Sigurgíslason 3 og Einar jo- hannsson 2. Hálftíma seinkun í Hafnarfiröi — annan dómarann vantaði LEIKUR Vals og Hauka í Hafnarfirói i 1. deildinni í handbolta byrjaöi hálfri klukkustund síðar en hann áttí aö gera þar sem aóeins annar dómarinn mætti til leiksins. Slæmt þegar slíkt kemur fyrir. Einn áhorfenda tók aö sér að dæma leikinn þannig að hann gat farið fram. Valsarar unnu svö öruggan sigur, 28:17. Sigur Vals var öruggur eins og töl- urnar gefa til kynna; Haukarnir stóöu þó í þeim í fyrri hálfleiknum. Staöan í hálf- leik var 12:9 en i seinni hálfleik fengu Haukarnir engum vörnum við komiö og Valsarar fóru meö stórsigur af hólmi. Mörkin. Valur: Júlíus Jónasson 7, Brynjar Haröarson 7/5, Jakob Sigurös- son 6, Valdimar Grímsson 3, Steindór Gunnarsson 3, Þorbjörn Jensson 1 og Jón Pétur Jónsson 1. Haukar: Þórir Gíslason 7, Höröur Sigmarsson 3, Ipgi- mar Haraldsson 3. Lárus Karl Ingason 2, Jón Hauksson 1 og Sigurjón Sigurðs- son 1. Júlíus lék mjög vel með Val og var meö 100% skotanýtingu. Annars er Valsliöiö jafnt aö getu. Þórir Gislason var bestur Haukanna. Elias Jónasson, fyrrum leikmaöur Hauka, sem nú er búsettur erlendis dæmdi leikinn ásamt þeim dómara sem mætti á staöinn og fórst þeim það vel úr hendi. Staðan í 1. deild EFTIR leiki helgarinnar í 1. deild hand- boltans er staðan þannig: FH 10 10 0 0 307—198 20 Valur 10 7 1 2 216—196 15 Víkingur 10 6 0 4 235—218 12 Þróttur 10 4 2 4 219—232 10 KR 10 4 1 5 173—171 9 Stjarnan 10 4 1 5 194—227 9 Haukar 10 1 1 8 195—249 3 KA 10 0 2 8 176—224 2 Bjarni og Kolbeinn fara til Frakklands TVEIR júdókappar, þeir Bjarni Frió- riksson og Kolbeinn Gíslason fara í lok mánaöarins í æfingabúóir til Frakklands. Þeir dvelja ytra ( eina viku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.