Morgunblaðið - 10.01.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984
27
Ólætin aukast sífellt
VIÐ HÖFUM aö undanförnu sagt nokkuð frá ólátum á knattspyrnuvöllum sem eru að veröa mjög
mikið vandamál víða um Evrópu. Nú er svo komið að Evrópuráöiö hefur ákveðið að láta til sín
taka og reyna að finna lausn á þessu mikla vandamáli. Skipuð hefur verið sérstök nefnd sem
mun fjalla um þetta mikla vandamál, því að ólæti óeirðaseggja fara sífellt vaxandi á áhorfend-
apöllunum. Margir kenna því mikla atvinnuleysi sem nú ríkir í Evrópu um, aðrir benda á að
þetta vandamál hefur lengi verið við lýði þó svo að nú virðist keyra um þverbak. Við skulum
rifja upp nokkur slæm dæmi um ólæti á íþróttaleikjum að undanförnu víða í Evrópu.
• Þessi lestarvagn var illa útlítandi eftir hóp manna sem voru á leið á
knattspyrnuleik, eftir að hafa eyöilagt allt sem hægt var aö eyðileggja
var kveikt í vagninum.
Kynþáttahatur og
stéttamismunur
Félagsliðin hafa ekki öll þá að-
dáendur innan raða sinna sem þau
eiga skiliö og meöal þeirra eru t.d.
Manchester United, KB, Hamburg-
er SV og Hammarby — fulltrúar
skrautlegrar og heillandi sókn-
arknattspyrnu.
KB var í júlí 1980 tekiö sem
nokkurs konar gísl eftir aö „áhang-
endur" þess höföu unnið skemmd-
arverk á Vanlese-íþróttavellinum
þegar liöiö spilaði gegn Nathanya
frá Tel Aviv í Toto-bikarkeppninni.
Ölvaöir „áhangendur” geröu mik-
inn usla á vellinum, skemmdu heil-
mikiö, réöust stöan á þá er komnir
voru til aö fylgjast meö ísraelska
liöinu og böröu þá meö berum
hnúum, auk þess sem þeir köstuöu
öllu lauslegu, svo sem ölflöskum, í
leikmenn ísraelska liösins og fékk
einn þeirra flösku í höfuöiö. „Þetta
geta ekki hafa verið fylgismenn
KB,“ sagöi Claus Busk talsmaöur
félagsins, „en enginn getur komiö í
veg fyrir aö þessir ruddar næli
merki KB í barm sér. Hverjir svo
sem þetta eru veröum viö aö taka
þetta mál alvarlegum og föstum
tökum og finna einhverja leiö til aö
stööva þetta."
Um áramótin síöustu þurfti aö
kalla til lögreglu í Bröndby-höllina
þar sem áhangendur KB voru meö
uppsteyt. Upptökin voru þau aö
landsliðsmarkvörður Dana, Ole
Qvist, sem gegnir starfi lögreglu-
þjóns á milli þess sem hann spilar
fótbolta, sá að slagsmál voru í
uppsiglingu inni í byggingunni.
Hann labbaöi til fólksins og ætlaöi
aö stilla til friöar. Þaö tókst hins
vegar ekki og var geröur aðsúgur
aö markmanninum. Honum tókst
þó aö verjast þangaö til aö hópur
vaskra lögregluþjóna kom til hjálp-
ar og flutti óróaseggina á brott.
Stemmningin á fótboltaleik get-
ur oft á tíöum verið þannig aö
nokkrir áhorfendur kæra sig ekki
um aö horfa á leikinn. Þeir hinir
sömu telja sig hafa borgaö þaö
mikiö í inngangseyri aö jjeim beri
aö fá meira fyrir sinn snúö. Þá
byrja barsmíöar og læti sem þessir
menn eru upphafsmenn aö.
Ungur aödáandi SEC Bastia frá
Korsíku var heldur betur t sviös-
Ijósinu áriö 1978 í heimalandi sínu.
Þaö er kannski ekki hægt aö segja
aö hann hafi viljaö fá meira fyrir
peninga sína þennan dag, en alla
vega fannst honum vissara aö hafa
skammbyssu meö á völlinn. SEC
Bastia spilaöi gegn Murato í deild-
arkeppninni og eitt sinn í leiknum
þegar framherji Murato komst einn
inn fyrir vörn andstæöinganna og
brunaöi aö markinu tók Jean-Marc
Luchetti upp skammbyssuna, miö-
aöi og skaut. Hann hitti — allt loft
fór úr boltanum og sóknarmannin-
um var þaö ofviöa aó koma
sprunginni tuörunni í markiö.
Luchetti fagnaði innilega, en þó
ekki lengi því næstu þrjá mánuöina
var honum gert aö sitja í steinin-
um.
Hammarby var fyrsta sænska
félagið til aö smitast af „ensku
veikinni". Áriö 1967 þegar haldiö
var upp á 70 ára afmæli félagsins
var send út eftirfarandi tilkynning:
„Hjálpiö okkur aö stööva óaldalýö-
inn.“
Hammarby, sem er staösett í út-
hverfi Stokkhólms, Söder, hefur
alltaf átt viö félags- og fjárhagserf-
iðleika aö etja. Þaö skýrir kannski
aö einhverju leyti framkomu fylg-
ismanna liðsins á leikjum, en afar
slæmt orö fer af þeim í fótbolta-
heiminum. Þeir eru allir meö ein-
dæmum haröir fylgismenn liösins
og eru nánast tilbúnir aö leggja iíf
sitt í sölurnar til þess aö liöiö sigri,
allavega þegar keppt er viö erki-
fjendurna AIK, fyrirmannlega liöiö
úr höfuöborginni. Hammarby —
sem gengur undir nafninu Bajen
eöa Bjórinn — er liö ungmenna og
meö mikilli fyrirlitningu tala margir
um fylgismenn þess sem óstýrilát-
an flokk loddara er valdi hneykslan
meö óspektum sínum og drykkju-
skap. Aö mörgu leyti er þetta sönn
lýsing, þetta unga fólk er hálfpart-
inn utangátta í þjóöfélaginu, at-
vinnulaust og þvælist um á milli
félagsstofnana og er síöan hundelt
af lögreglunni þess á milli. Eina
kjölfestan í lífi þelrra er iiöiö —
Hammarby — og þegar á völlinn
er komiö fær þetta unga fólk útrás
í orðsins fyllstu merkingu. Fylgis-
menn llösins elska þaö svo heitt aö
þeir geta ekki meö nokkru móti
klappaö liöi andstæöinganna lof í
lófa sýni þaö snilldarleik.
Andstætt AIK og Djurgárden
hefur Hammarby aldrei komist
meöal efstu liöa í „Allsvenska"
þangaö til í fyrra, aö liöiö spilaöi
gegn IFK Götaborg í lokakeppn-
inni um sænska meistaratitilinn.
Þar til þá haföi liöinu aldrei tekist
aö lenda ofar en í fimmta sæti. Þaö
er sagt um Hammarby aö liðið sé
tímaskekkja t sænskum fótbolta. Á
meöan önnur liö gera innkaup á
leikmönnum fyrir næsta tímabil á
Hammarby í mestu erfiöleikum
meö aö skrapa saman í liö, en þaö
tekst alltaf og einmitt þess vegna
ber almenningur svolitla viröingu
fyrir liðinu um leiö og áhangendur
þess standa enn þéttar saman. Já,
þeir snúa bökum saman, setja á
sig græn-hvítu treflana og húfurn-
ar og halda á völlinn, en þar er
aldrei fariö neikvæöum oröum um
leikmenn liösins hvernig svo sem
þeir standa sig. Menn einbeita sér
heldur aö andstæöingnum og ekki
sist dómaranum og eru engin
takmörk fyrir því hvernig þessir
menn eru rakkaöir niöur. Bosse
Larsson sem spilaöi meö Malmö
FF og þótti meö betri leikmönnum
Svíþjóöar á árunum 1960 til 1970
var alltaf tekinn í gegn þegar hann
spilaöi á Söderstadion — heima-
velli Hammarby. Þegar hann tók
aukaspyrnur heyröist hrópaö ein-
um rómi úr áhorfendastæóunum:
„Bosse er djöfull" og þegar brotið
var á honum var aftur kallaö:
„Fröken Larsson". Þaö kom ekki
oft fyrir aö Bosse sendi misheppn-
aöar sendingar, en þegar þaö
geröist voru áhorfendur ekki lengi
aö taka viö sér og góluðu: „Bosse
klaufi."
Myrtur í
„Búndeslígunni“
Ofbeidiö i enskum fótbolta hefur
breiöst eins og faraldur um megin-
land Evrópu, en þó fyrst og fremst
til Vestur-Þýskalands og Hollands.
Þessi þrjú lönd hafa fengiö aö
finna einna mest fyrir ofbeldinu en
segja má aö alls staöar sé þetta
vandamál til staðar — en í mis-
miklum mæli. Á síöasta ári uröu
menn í Danmörku varir viö óvenju-
mikinn óróieika og eru uggandi um
aö þar fari aö brjótast út læti líkt
og í Englandi.
i Vestur-Þýskalandi er ástandiö
verra en nokkru sinni fyrr og tók
steininn úr þegar 17 ára drengur,
Adrian Maleika, aödáandi Werder
Bremen, var myrtur í norðurhluta
Hamborgar rétt fyrir leik Breman
og Hamburger SV. Þaö kemur
sárasjaldan fyrír aö spiluö sé um-
feró í þýsku deildinni aö ekki komi
til átaka á milli lögreglu og áhorf-
enda eöa áhangenda tveggja liöa.
Þegar fimmtánda umferöin fór
fram hinn 27. nóvember síöastliö-
inn handtók lögreglan nærri 150
áhorfendur og tók af þeim vopn
sem þeir ætluöu meö á leikina —
allt frá rakvélablööum upp í loft-
byssur. f Frankfurt fékk 19 ára
gamall áhorfandi skot í handlegg-
inn úr loftbyssu sinni þegar hann
ætlaði aö svindla sér inn á
Waldstadion meö því aö klifra yfir
vegg sem er umhverfis leikvang-
inn. í Bochum voru 100 áhangend-
ur Shalke 04 á ferö og lögöu
sporvagn svo gersamlega í rúst aö
ekki var möguleiki aó finna heilan
hlut í honum þótt grannt væri leit-
aö. í Mönchengladbach voru
áhorfendur eitthvaö reiöir út í Har-
old Schumacher markvörö FC
Köln — líklegast eftir framkomu
hans á Spáni í HM — og köstuöu
ölflöskum og púöurskessum í
hann.
Út frá fyrirfram ákveönum skoö-
unum hefur þvi ætíö veriö haldið
fram aö áhorfendur í Frakklandi,
Spáni og Ítalíu séu miklu verri en
aörir í Evrópu. Staðreyndin er sú
aö í þessum löndum kemur sára-
sjaldan til blóöugra eöa alvarlegra
átaka á milli áhangenda tveggja
liöa. Reiöi þeirra bitnar aö mestu
leyti á dómaranum eóa þá þeim
leikmönnum sem þeir halda meö
hverju sinni — þó vissulega komi
upp þannig staöa aö betur sé
heima setiö hafi menn dálæti á lík-
ama sínum.
Frakkar og Spánverjar láta sér
nægja — svona rétt eins og við
islendingar — aö baula ótæpilega,
fari eitthvaö úrskeiöis, en Italír eru
hins vegar mun grófari, sérstak-
lega eftir aö þeir fundu upp á þeim
ósóma aö fleygja ávöxtum og
skjóta flugeldum inn á völlinn. Þaó
hefur líka færst í vöxt á Italíu aö
áhorfendur jafni vagna þá er flytja
þá frá völlunum vló jöröu, hafi
gengið illa hjá þeirra liði. Þaö ser
náttúrulega hver maöur aö slíkt
getur haft alvarlegar afleiöingar t
för með sér, en sé miðað viö Eng-
land, Holland og Vestur-Þýskaland
eru l>etta hreinustu barnabrek.
Þaö er helst þegar stórleikir eru á
dagskrá eins og Juventus — Tor-
ino, Roma — Lazio og Milano —
Inter, að óeiröir brjótist út. Áhug-
inn fyrir góöum fótbolta er aftur á
móti þaö mikill hjá þessu fólki aö
þaó fer ekkert aö slást þótt and-
stæöingurinn hafi betur.
Áöur en hiö hefðbundna upp-
gjör Real Madrid og Barcelona
hófst á Estadio Santiago Bernabeu
i Madrid í nóvember sl. setti José
Lluis Nunez forseti „el Barca" mik-
iö út á áhangendur Real Madrid —
sagði þá hundleiöinlega og lygna.
Real tapaöi 2—0 og voru tveir
leikmenn reknir af leikvelli. Þrátt
fyrir úrslit þessi bar ekkert á
slagsmálum en sá sem leið fyrir
tapiö var dómarinn — á meðan
leikmenn Barcelona gengu óáreitt-
ir til búningsklefa sinna. Flöskum
og öllu lauslegu var kastaö i dóm-
arann sem haföi þær afleiöingar í
för meö sér aö næsti heimaleikur
liðsins á móti Union Las Palmas
var settur á útivöll.
Dómari leiksins, Garzia de Loza,
þótti standa sig mjög vel og hafa
brugðist rétt viö er hann vék
tveimur Real-mönnum af leikvelli,
en þaó er ekki taliö ósennilegt aö
hin neikvæöu orö forsetans í garö
Real Madrid-áhorfenda hafi ýtt
undir ólætin sem bitnuöu eins og
áöur segir á dómaranum.
Embættismenn í
sviðsljósinu
í úrslitaleiknum á milli Kuwait og
N-Kóreu í Asiukeppninni var ekki
spurning um þaö hver ætti upptök-
in þegar mikil læti brutust út eftir
leikinn. Þannig var mál með vexti
aö sendiráösstarfsmenn N-Kóreu
höföu viss sæti fyrir sig í stúkunni,
en rétt eftir leikinn var ekki nokk-
urn mann aö finna þar, enda ekki
nema von þar sem allir starfsmenn
sendiráðsins voru komnir út á völl-
inn. Ástæöan var sú aö dómarinn,
Getkaew Vilgit frá Thailandi, haföi
dæmt Kuwait-mönnum víti á 90.
mín. Þeir skoruöu úr vítinu og
unnu því 3—2. Þessu undu Kóreu-
menn illa og réöust á dómarann og
leikmenn hins liösins. í því komu
fyrrnefndir sendiráösmenn
þrammandi inn á völlinn til aö veita
sínum mönnum liösinni. Lítiö var
um vopn þannig aö notast varö viö
hornfánastangirnar og afleiö-
ingarnar uröu þær aö dómarinn og
einn leikmaöur Kuwait voru fluttir
á sjúkrahús. Þýtt og •ndurstgt.