Morgunblaðið - 10.01.1984, Page 25

Morgunblaðið - 10.01.1984, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss Lögg. skjalaþyö og dómtúlkur, Hafnarstrætl 11, simi 14824. Aöstoða skólanemendur í íslensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason, magister, Hrannarstíg 3, sími 12526. □ Edda 59831107 — 1 Kjört. IOOF Rb. 1 = 13201108Vi — □ Hamar 59841107 — 1 Frl. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænavika. Bænasamkomur daglega kl. 16.00 og 20.30. Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. Bibliu- lestur í umsjá Gunnars J. Gunn- arssonar. Allar konur vel- komnar. VEROBREFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 687770 Símatimar kl. 10—12 og 3—5. KAUP OG SALA VEOSKULDABRÉFA Fimir fætur Dansæfing veröur haldin í Hreyf- ilshusinu sunnudaginn 15. janú- ar kl. 21.00 Mætiö timanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Dorkaskonur, fundur i kvöld kl. 20.30. . ISIEIUI IIMIlllllllH ISALP 7 ICELANDIC ALPINE CLUB Miövikudaginn 11. janúar kl. 9.30, Helgi Benediklsson heldur fyrirlestur um snjóflóöahættur, fyrir fjalla- og ferðamenn. Vinsamlega mætiö stundvíslega. Frasðslunefnd. ferðafélag ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533, Myndakvöld Feröafé- lags íslands Feröafélagiö heldur mynda- kvöld, miövikudaginn 11. janúar kl. 20.30 á Hótel Hofi, Rauöar- árstíg 18. Efni: 1. Úrslit í myndasamkeppni Fí. kynnt og verölaun afhent. 2. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir og segir frá: Esju sem skíóagöngulandi, byggö og fjöll- um Eyjafjaröar, loftmyndir af svæöinu meöfram Langjökli, nokkrar myndir úr ferö til Borg- arfjaröar eystri o.fl. 3. Sturla Jónsson sýnir myndir teknar i dagsferöum F.í. i ná- grenni Reykjvikur. Á myndakvöldum gefst gott tækifæri til bess aö kynnast í máli og myndum ferðum Feröa- félagsins. Félagar takiö gesti með. Allir velkomnir. Veitingar i hlei. Feröafélag Islands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Verkamannafélagiö Dagsbrún Stjórnarkjör Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráös um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir áriö 1984 liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins frá og með miðvikudeginum 11. janú- ar. Öðrum tillögum ber aö skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17.00 föstudaginn 13. janúar 1984. Kjörstjórn Dagsbrúnar. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS STOFNAÐUR1905 Innritun í starfsnám Á vormisseri verða haldin eftirtalin námskeið fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aðra þá er hafa áhuga á að bæta þekkingu sína. • Bókfærsla. • Ensk verslunarbréf. • Lögfræði — Verslunarréttur. • Ræðunámskeið — Fundarstjórn. Stjórnun. • Sölunámskeið. • Tölvufræði. • Tölvuvinnsla. • Vélritun. Hægt er að velja eitt eða fleiri námskeið eftir því hvað kemur að mestum notum. • Fræöslusjóöur Verslunarmannafélags Reykjavikur greiölr helming námskostnaöar fyrir fullgilda félagsmenn sem veröa aö sækja beiöni þar aö lútandi III skrlfslofu félagsins í Húsi verslunarinnar, 8. hæö, áöur en námskeiöin hefjast. Innritun er hafin, allar upplýsingar um námskeiöin fást á skrifstofu skólans. Kennsla hefst mánudagínn 23. janúar. Verslunarskóli íslands, Grundarstíg 24, Reykjavík. Sími 13550. húsnæöi óskast „Fiskréttir“ Óska eftir að taka á leigu 30—50 fm hús- næöi undir smásölu á tilbúnum fiskafurðum. Tilboð merkt: „Fiskréttir — 1813“ leggist inn á augld. Mbl. fyrir 14. janúar nk. Skíðaferðir í Skálafell Fastar áætlunarferðir verða í vetur á skíða- svæðið í Skálafelli. Sérstakar ráðstafanir eru gerðar til að veita góða þjónustu með feröum sem víðast um Stór-Reykjavíkursvæðið. í Skálafelli er gott skíðaland viö allra hæfi. 8 lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru véltroðnar. Ferðir laugardaga og sunnudaga Bíll nr. 1: Kl. 10.00 Mýrarhúsaskóli Nesvegur Kl. 10.05 KR-heimilið Kaplaskjólsvegur, Hagamelur, Hofsvallagata, Hringbraut. Kl. 10.15 BSÍ—Umferðarmiöstöðin, Hringbraut, Miklubraut. Kl. 10.20 Shell Miklabraut, Grensásvegur, Bústaðavegur. Kl. 10.30 Grímsbær við Bústaðaveg Réttarholtsvegur. Kl. 10.35 Vogaver Suðurlandsbraut, Reykjanesbraut, Álfabakki. Kl. 10.45 Breiðholtskjör Arnarbakki, Höfðabakkabrú. Kl. 10.50 Shell Hraunbæ. Kl. 11.05 bverholt, Mosfellssveit. BíN nr. 2: Kl. 10.00 Kaupf. Hafnfirðinga, Miðvangi Hafnarfjarðarvegur. Kl. 10.05 Biðskýlið Ásgarður Vífilsstaðavegur, Karlabraut. Kl. 10.10 Arnarneshæð Hafnarfjarðarvegur, Digranesveg- ur, Álfhólsvegur, Þverbrekka. Ný- býlavegur. Kl. 10.20 ESSO Stórahjalla Breiðholtsbraut. Kl. 10.25 Biðskýliö Stekkjabakka Skógarsel, Jaðarsel. Kl. 10.30 Biðskýlið Flúðaseli Suðurfell. Kl. 10.35 Iðufell Austurberg. Kl. 10.40 Suðurhólar Höfðabakkabrú. Kl. 10.50 Shell Hraunbæ Kl. 11.05 Þverholt, Mosfellssveit Áætlunarferðir á virkum dögum auglýstar síðar. Æfingaferðir þriöjudag, miðvikudag og fimmtudag Ekin veröur sama leið og um helgar. Bíll nr. 1: Kl. 17.00 Mýrarhúsaskóli. Kl. 17.05 KR-heimili. Kl. 17.15 BSÍ Umferöarmiðstöö. Kl. 17.20 Shell Miklubraut. Kl. 17.30 Grímsbær, Bústaðavegi. Kl. 17.35 Vogaver. Kl. 17.45 Breiðholtskjör. Kl. 17.50 Shell Hraunbæ. Kl. 18.05 Þverholt, Mosfellssveit. Bíll nr. 2: Kl. 17.00 KF Hafnfirðinga Miðvangi. Kl. 17.05 Biðskýlið Ásgarði. Kl. 17.10 Arnarneshæö. Kl. 17.20 Esso Stórahjalla. Kl. 17.25 Biöskýlið Stekkjabakka. Kl. 17.30 Biðskýlið Flúðaseli. Kl. 17.35 Iðufell. Kl. 17.40 Suðurhólar. Kl. 17.50 Shell Hraunbæ. Kl. 18.05 Þverholt, Mosfellssveit. Brottfarartími úr Skálafelli: Laugardaga og sunnudaga kl. 17.00. Fargjöld báðar leiðir um helgar: 12 ára og eldri kr. 120.- 8—11 ára kr. 90.- 4—7 ára kr. 60.- Áætlunarbílar eru frá Úlfari Jacobsen. Árskort í lyftur: 16 ára og eldri kr. 2.900.- 15 ára og yngri kr. 1.800.- Fjölskylduafsláttur: Fyrsti 16 ára og eldri kr. 2.900,- Aðrir 16 ára og eldri kr. 1.600,- Aörir 15 ára og yngri kr. 1.000,- Félagar í skíðadeild KR fá 20% afslátt. Afgreiðslustaðir: Skálafell, KR-heimilið, Raftækjaverslunin Hekla við Laugaveg. Símsvari Símsvari fyrir skíðasvæðið í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færö og opnunartíma lyfta. Númerið er 66099. Beint samband við KR-skála er 66095. Veriö velkomin í Skálafell. Klippið og geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.