Morgunblaðið - 15.01.1984, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1984
5
Eiríkur Fjalar og Áaa í Stundinni okkar.
Stundin okkar
í Stundinni okkar í dag kemur Eiríkur Fjalar og sýnir m.a. nokkur töfra-
brögð sem heppnast misjafnlega vel. Barnaleikhúsið Tinna sýnir álfadans og
álfaleikrit. Hafdís E. Traustadóttir og Hulda G. Geirsdóttir syngja, Smjatt-
pattarnir verða á ferðinni og Hrólfur Kjartansson sýnir hvernig hægt er að
búa til vegasalt.
Atriði úr Áramótaskaupinu 1980 verður sýnt. Hermann Gunnarsson
syngur Söng veiðimannsins og segir síðan brandara og að lokum ekur
Brúðubíllinn í Stundina og skemmtir börnunum.
Útvarp kl. 13.30:
Vikan sem var
blaðamaður og guðfræðinemi í heimsókn
Þátturinn „Vikan sem var“ er á
dagskrá útvarpsins í dag klukkan
13.30. Þessi þáttur er vikulega á
Sveinbjörn I. Baldvinsson umsjónar-
maður Gluggans í kvöld.
Sjónvarp kl. 20.50:
Glugginn
Ijós-, leik- og kvikmynda
sýning meðal efnis í kvöld
Glugginn verður á dagskrá sjón-
varpsins í kvöld klukkan 20.50.Um-
sjónarmaður að þessu sinni er Svein-
björn I. Baldvinsson.
Sýnd verða atriði úr sýningu
L.R. á leikritinu Gísl og rætt við
Stefán Baldursson leikstjóra.
Brugðið verður upp myndum af
norrænni ljósmyndasýningu sem
er í undirbúningi að Kjarvalsstöð-
um og rætt við Leif Þorsteinsson
ljósmyndara um sýninguna.
Sýnd verða brot úr tveimur
kvikmyndum, „Mefisto" sem sýnd
er í Regnboganum og „The day
after“ sem fljótlega verður tekin
til sýninga i Bíóhöllinni. Litið
verður inn á vinnustofu Björgvins
Pálssonar ljósmyndara, en hann
opnar sýningu i Gallery Lækjar-
torg fljótlega. Flutt verða atriði úr
tveimur einþáttungum sem Al-
þýðuleikhúsið frumsýnir á næst-
unni. Hljómsveitin Frakkarnir
koma fram og fieira sem ekki er
nefnt hér, verður á dagskrá
Gluggans í kvöld.
dagskránni og í umsjá Rafns Jóns-
sonar.
„{ heimsókn til mín í þáttinn
koma þau María Ellingsen, blaða-
maður og Sigurður Jónsson, guð-
fræðinemi," sagði Rafn í spjalli
við Mbl. í gær. „Við spjöllum sam-
an um vikuna sem er liðin og við-
horf Maríu og Sigurðar til þeirra
atburða sem orðið hafa í vikunni.
Inn á milli verða svo leikin létt lög
sem eestirnir hafa valið "
þig og þína
1. þáttur Lúxusgisting í hjarta borgarinnar. Örskammt á glæsilega veit-
ingastadi, listasöfn og verslunargötur.
2. þáttur Heillandi heimsborg. Iðandi mannlíf frá morgni til kvöldsj
útiveitingastaðir, markaðir og göngugötur. Næturlíf sem á engan
sinn líkan í Evrópu.
3. þáttur Listir og menning hvar sem litið er. Heimsfræg listasöfn,
Konsertgebouw tónleikahöllin, jass í öðru hverju húsi og gallerý
á hverju strái.
4. þáttur Fallegt og sérkennilegt umhverfi. Gamlar og tigulegar byggingar,
kvöldsigling með síkjabát. - Óskarðu einhvers frekar?
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
VERÐLÆKKUN
Vegna hagstæðra samninga
á hinu glæsilega
hóteli Sonesta
8b 40