Morgunblaðið - 15.01.1984, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1984
Byggingarsamvinnufélag Kópavogs
Kópavogur - Sæbólsland
Raöhús eru laus í byggingarflokki félagins viö Sæ-
bólsbraut í Kópavogi. Húsunum veröur skilaö til
byggjanda í upphafi næsta árs. Teikningar ásamt
kostnaöaráætlun og frekari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu féiagsins Nýbýlavegi 6, kl. 12.00—16.00
næstu daga.
Byggingarsamvinnufélag Kópavogs.
Álftanes — Lóö
Eigum enn eftir eina stóra einbýlishúsalóö viö Sjávar-
götu á Álftanesi.
Stærö lóðar: Ca. 1400 fm.
Verö lóöar: Kr. 150 þús.
Greiðsluskilmálar: Útb. kr. 50 þús. eftirstöövar kr.
100 þús. greiöist meö jöfnum afborgunum á 8 mán.
meö víxilvöxtum.
Þetta er einstakt tækifæri til aö eignast lóö á góöum
staö á góöu veröi. Vinsamlegast hafiö samband viö
sölumann og fáiö nánari upplýsingar.^
Fasteignasalan Skúlatún,
Skúlatúni 6, 2. hæö.
Símar 27599 og 27980.
Klapparstíg 26
Reynihvammur. Rúmlega 200 tm einbýlishus, haeð og ris auk 55 fm
bilskúr. Garöur. Ákv. sala eða skipti á 3ja—4ra herb. íbúð.
Bjargtangi Mos. Gott 146 fm einbýlishús ásamt bílskúr.
Hafnarfjörður. 176 fm raöhús auk baðstofulofts, bílskúr. Skilast
með frágengnu þaki, gleri, öllum útihurðum og bílskúrshurö. Fok-
helt innan. Fast verð 2,1 millj.
Breiövangur. Fullbúið raðhús á einni hæð 180 fm meö bílskúr. 4
svefnherb., flisalagt baöherb. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Bílskúr
sambyggöur. Ákv. sala.
Hafnarfjöröur. Raðhús 108 fm auk 30 fm baöstofu. Útsýni. Húsið
skilast fokhelt innan en tilbúið utan. Bílskúr. Verð 1,7 millj.
Hryggjaael. 280 fm tengihús, 2 hæðir og kjallari auk 57 fm tvöföld-
um bílskúr. Húsiö er nær fullbúiö m.a. vönduö eldhúsinnrétting og
skápar í öllum svefnherb., furuklætt baöherb.
Tunguvegur. Raöhús á tveimur hæöum ásamt kjallara, alls 130 fm.
Verö 2 millj.
Kelduhvammur. Sérhæð 130 fm á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Nýleg
innrétting í eldhúsi.
Leifsgata. Alls 125 fm íbúð, hæð og ris ásamt bílskúr.
Leirubakki. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni.
Ásgarður. Endaraöhús, tvær hæöir og kjallari alls 110—120 fm.
Verð 1,8—1,9 millj.
Kríuhólar. 4ra—5 herb. íbúð, 136 fm á 4. hæð. Verð 1,9 millj.
Hraunbær. 4ra herb. íbúð, 110 fm á 2. hæð. Skipti á stærri eign í
Árbæjarhverfi. Góðar greiðslur.
Fífusel. 4ra herb. íbúö á 3. hæö, 105 fm. Verð 1750 þús.
Brekkustígur. Sérbýli, hæð og ris 2ja—3ja herb. Verð 1,5 millj.
Álftahólar. 130 fm íbúð 4ra—5 herb. á 5. hæö, skipti á einbýlishúsi
í Mosfellssveit.
Laugarnesvegur. 85—90 fm íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Ákveöin
sala.
Krummahólar. Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 85 fm. Suöursvalir.
Útsýni. Bílskúr. Bein sala eða skipti á stærri íbúð. Verð 1650 þús.
Nönnugata. Steinhus sambyggt, hæð og ris, 70—80 fm. Verð 1450
þús.
Laugavegur. 70 ferm íbúö í bakhúsi, 3ja herb. Sérinngangur.
Laugavegur. Góö 2ja—3ja herb. íbúö í steinhúsi. Skipti á 3ja—4ra
herb.
Spóahólar. Mjög góö 2ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúöin er 85 fm með
sér þvottaherb. Vandaðar innréttingar. Stór stofa. Sérlóð.
Framnesvegur. 2ja herb. íbúö 55 fm, í kjallara. Ákveöin sala. Verð
950 þús.
Hraunbær. 40 fm 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Verð 1050 þús.
Álfaskeið. 2ja herb. 67 fm íbúð á 1. hæö. Bílskúr.
Grundarstígur. Rúmlega 40 fm einstaklingsíbúö á jaröhæð, ekki
niöurgrafin. Öll endurnýjuð.
Lindargata. Rúmlega 40 fm íbúð á jarðhæð, 2ja herb. Sérinng. Ákv.
sala. Verð 800—850 þús.
Hverageröi. Einbýlishús á einni hæö, 132 fm. Fullbúiö.
Vestmannaeyjar. Nýlegt timburhús, 133 fm. Verö 1,5 millj.
Jöró skammt frá Selfossi 87 ha jörö, 10 ára ibúðarhús, hlaða og
fjárhús.
Vantar 3ja herb. íbúð í Breiöholti.
4ra—5 herb. íbúö í Breiðholti.
Sérhæö í Reykjavík eða Kópavogi.
Vantar raöhús í Seljahverfi og Selási.
Vantar einbýlishús í Garöabæ og Mosfeilssveit.
Vantar einbýlishús í Kópavogi.
Vantar iönaöarhúsnæöi 100—300 fm í Reykjavík eða Kóp.
Jóhann Davíðsson. heimasími 34619, -
Agúst Guðmundsson. heimasími 86315,
Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur.
VHUSEIG NIN
*Sími 28511
Sími 28511 y
Skólavörðustígur 18, 2.hæö.
Opið í dag kl. 2—6
VÍÐIMELUR
2ja herb. íbúö í kjallara. Nýlegar
innr. Verð 1,2 millj.
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð.
Nánari uppl. á skrifst.
ÁLFTANES
Einbýlishús 131 fm. Bílskúr 44
fm. Óráöstafað rými í kjallara.
Skipti á 3ja—4ra herb. koma til
greina.
HRINGBRAUT
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Auka-
herb. í risi fylgir. Skipti á 2ja
herb. íbúö koma til greina.
ÞÓRSGATA
2ja—3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Afh. strax tilb. undir trév. og
máln. Bílskýli. Sameign verður
aö fullu frágengin. Lyklar á
skrifst.
FRAKKASTÍGUR
Glæsileg 2ja herb. íbúð á 2.
hæð. Suðursvalir. Lokaö bíl-
skýli. Verð 1650 þús.
LOKASTÍGUR
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Endur-
nýjuð í gömlu húsi. Verð
1200—1250 þús.
MEÐALHOLT
3ja herb. íbúð á 1. hæð 75 fm í
tvíbýlishúsi. Sérhiti. Aukaherb. í
kjallara. Ekkert áhv. Verö 1300
þús.
BOÐAGRANDI
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 6.
hæð. Bílskýli. Verð 1800 þús.
GARÐABÆR
— EINBÝLI
Einbýlishús viö Garöaflöt 170
fm. Bílskúr 40 fm. Verð 3,9 millj.
VANTAR ALLAR
TEGUNDIR ÍBÚÐA
ÁSÖLUSKRÁ
vO) HÚSEIGNIN
Seljendur
Nú er vaxandi eftirspurn.
Höfum kaupendur að ibúöum af
öllum stæröum og gerðum.
30 ára reynsla tryggir örugga
þjónustu.
Vesturbær
Höfum kaupanda aö 4ra—5
herb. íbúð í vesturbænum. Góð
útb. í boði.
Vesturberg
2ja herb. mjög rúmgóð og fal-
leg íbúð á 3. hæö. Óvenju falleg
eign.
Sérhæð — Hlíðar
4ra herb. 110 fm glæsileg ný-
standsett íbúö á 1. hæö viö
Miklubraut. Sérinng.
Vesturbær
5 herb. ca. 125 fm mjög fal-
leg íbúö á 2. hæö viö Dun-
haga. Nýjar innr. og teppi.
Skipti möguleg á 3ja—4ra
herb. íbúð í vesturbænum.
Njaröargata
5 herb. 115 fm óvenju falleg
íbúð (efri hæð og ris). Ný eld-
húsinnr. Nýtt á baöi. Ný teppi.
Sérhiti.
Réttarholtsvegur
4ra—5 herb. 110 fm snyrti-
legt raðhús. Harðviöarinnr.
Flisalagt bað. Tvöfalt verk-
smiöjugler. Skipti á einbýl-
ishúsi í Smáíbúöahverfi
æskileg, eða sérhæð með
bílskúr.
Málflutnings &
fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.
LEiríksgötu
Símar 12600, 21750.
Sömu símar utan
skrifstofutíma.
Veitingastaöur
Til sölu er veitingastaður meö öllum tækjum í Hrís-
ey, þar sem boðið er upp á Galloway-nautakjöt. Sá
eini á landinu. Einnig er í húsinu íbúð. Trilla getur
fylgt.
Kjörið tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér sjálf-
stæðan atvinnurekstur. Skipti á íbúð í Reykjavík
gæti komið til greina. Verð 1100—1200 þús.
Fasteignasala — Bankastræti
SlMI 29455 — 4 LlNUR
Allir þurfa híbýli
r 0ft077 Upplýsingar í síma
LMLII 20178 frá kl. 1—3 í dag
26277
1
★ Sóleyjargata
Einbýlishús á þremur hæöum Hús-
ið er ein hæð, tvær stofur, svefn -
herb.,eldhús, bað. Önnur hæð, 5
svefnherb., baö. Kjallari 3ja herb.
íbúð, bilskúr fyrir tvo bíla. Húsiö er
laust.
★ Kópavogur
Einbýlishús, húsið er tvær stofur
meö arni, 4 svefnherb., baö, inn-
byggður bílskúr. Fallegt skipulag.
Mikiö útsýni. Skipti á sérhæö kæmi
til greina.
★ Skrifstofa óskast
Hef kaupanda að ca. 100 fm
skrifstofuhúsnæöi. Má vera íbúð á
góöum staö.
★ Austurborgin
Raöhús, húsið er stofa, eldhús, 3
svefnherb., þvottahús, geymsla.
Snyrtileg eign. Verö 1,9—2 millj.
Skipti á 3ja herb. íbúð í Breiöholti
kemur til greina.
★ Seljahverfi
Raöhús með innb. bílskúr.
★ Vantar — Vantar — Vantar — Vantar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Einnig raðhús og einbýlishús. Skipti
koma einnig til greina.
Heimasímí
sölumanns:
20178
HIBÝLI & SKIP
Garöattrnti 38. Símí 26277. Jón Ólafaaon
Gíali Ólafsson. lögmaóur.
KOUNDl
KaNteignasala, Hverfisgötu 49.
' VANTAR eignir á skrá
OPIÐ FRA KL. 13—18
2ja herbergja
Hringbraut
Á 2. hæð í blokk, nýuppgerð
sameign. verð 1200 þús.
Vesturbraut Hafnarfirði
Nýendurnýjuö íbúð í stein-
húsi. Verð 950 þús.
Ásbraut Kóp.
55 fm íbúö á 3. hæð í blokk.
Verð 1050—1100 þús.
Lokastígur — Tækifaeri
Nýuppgerö ibúö í steinhúsi.
Verð 1230 þús.
Krummahólar — bílskýli
Minni gerðin. Haganlega inn-
réttuð. Verð 1.250 þús.
Miótún
i tvíbýli. Snyrtileg kjallaraíbúð
með garöi. Mikið endurnýjuð.
Allt sér. Verð 1,1 millj.
3ja herbergja
Efstihjalli — Skipti
4ra herb. blokkaríbúö óskast í
skiptum.
Barónsstígur
Á 2. hæð í steinhúsi. Verð
1080 þús.
Hvertisgata
íbúö í steinhúsi. Gott útsýni.
Verð 1200 þús.
Kambasel
90 fm. Sérinngangur. Garður.
Verð 1400 þús.
Markholt Mosfellssveit
90 fm. Sérinngangur. Verð
1200 þús.
Laugavegur — góð íbúð
íbúðin er öll endurnýjuð og í
góðu steinhúsi. Verö 1,3 millj.
Dúfnahólar
85 fm í lyftublokk. Verö 1,4
millj.
Stærri íbúðir
Engihjalli
Falleg 117 fm íbúð. Verð 1750
þús.
Flúöasel
Eftirsótt blokk. Fullbúiö bíl-
skýli. Verö 1800 þús.
Melabraut
110 fm. Sérinngangur á jarð-
hæð. Verð 1550 þús.
Sórhæðir:
Ennfremur höfum vió nokkr-
ar sérhæóir á skrá.
Austurberg með bílskúr
115 fm á 2. hæð. 18 fm bíl-
skúr. Verð 1.850 þús.
Vesturberg
Virkilega góð jarðhæð. Verð
1,6—1.650 þús.
Sérbýli
Vestmannaeyjar
Nýtt 150 fm einbýli. Verð
1500 þús.
Grundartangi Mosfellssveit
Fallegt 200 fm einbýli á einni
hæð. Verð 3,1 millj.
Bugóutangi Mosfellssveit
Nýtt 100 fm raðhús. Verð
1800 þús.
Engjasel
220 fm raðhús. Verö 2,9 millj.
Kambasel
Liðlega 200 fm raöhús. Skipti
möguleg á 4ra herb. íbúð.
Lækjarás
Glæsilegt 370 fm einbýli. Ýmis
frágangur eftir. Verö 5,3 millj.
Reynihvammur Kóp.
136 fm einbýli og 55 fm
sjálfstætt íbúðarhús á lóðinni.
Verð 3,5 millj.
Tunguvegur
120 fm raðhús. Verð 2,1 millj.
Á bygginga&tigi
Eskiholt Garðabæ
400 fm einbýli, tilbúið undir
tréverk, neðri hæðin íbúðar-
hæf, fæsf í skiptum fyrir 150
fm einbýli í Garðabæ.
PANTIÐ SÖLUSKRA
SLAIl)
A ÞRAÐINN
sími:
29766
Ólafur Geirsson.
viöskiptafræöingur