Morgunblaðið - 15.01.1984, Síða 31

Morgunblaðið - 15.01.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsvörður óskast Norræna húsið óskar aö ráöa húsvörö. Vinnutími mánud.-föstud. og tvö kvöld í viku. Skriflegar upplýsingar liggja frammi á skrif- stofu Norræna hússins daglega kl. 9—16. Umsóknarfrestur er til 26. janúar 1984. Skriflegar umsóknir sendist til forstjórans Ann Sandelin, Norræna húsinu, Reykjavík. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Siglufjarðarbær — Innheimtustjóri Ákveöiö hefur veriö aö ráöa innheimtustjóra til starfa á bæjarskrifstofum Siglufjaröar. Starfiö veröur m.a. fólgiö í umsjón með 1) álagningu gjalda til bæjarsjóös og bæjar- fyrirtækja. 2) innheimtu á tekjum bæjarsjóös og bæjarfyrirtækja. Bókhaldsþekking er nauðsynleg. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað til undirrit- aös fyrir 31. jan. 1984, og veitir hann nánari upplýsingar um starfið. Bæjarstjórinn í Siglufirði, Óttarr Proppé. =Z WOMDMDECOURÆR DHL HRAÐFLUTMNGAR HF Rekstrarráðgjafi lönróunarfélag Eyjafjaröar hf. óskar eftir að ráöa rekstrarráögjafa til starfa frá og meö 1. apríl nk. eöa eftir samkomulagi. Æskilegt er aö umsækjandi hafi menntun á sviöi hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hliö- stæöa menntun og reynslu úr viöskiptalífinu, geti unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæöi í starfi. Markmið iðnþróunarfélagsins er að efla iönaö og stuðla aö iðnþróun í byggöum Eyjafjaröar m.a: — með því að veita starfandi og nýjum fyrir- tækjum ráðgjöf á sviöi tæknimála, fjár- mála og markaðsmála. — meö skipulegri leit og mati á hagkvæmni nýrra möguleika til fjárfestinga í iönaði, — með þátttöku í stofnun fyrirtækja með hlutafjárkaupum og hverskonar aðstoö til uppbyggingu þeirra á fyrstu rekstrarár- unum. Starf rekstrarráðgjafa felst í aö vinna aö ofangreindum verkefnum í samráði viö fram- kvæmdastjóra og stjórn félagsins. Nánari uppl. veita Finnbogi Jónsson, fram- kvæmdastjóri í síma 96-26200, 96-25937 eöa Helgi Bergs, stjórnarformaður í síma 96-21000. Umsóknir skulu sendar Iðnþróunarfélagi Eyjafjaröar hf., Glerárgötu 26, 600 Akureyri, fyrir 28. janúar nk. IDNÞRÓUNARFÉLAG EYJAFJARDAR HF. Endur- skoðunarstofa óskar aö ráöa nú þegar vanan ritara í hluta- starf til lok júnímánaöar nk. Vinnutími er frá kl. 13.00.—17.00. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauösynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 19. janúar nk. merkt: „K — 756“. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræð- ingar óskast á næturvaktir nú þegar. Upplýsingar í síma 45550 eftir hádegi. Hjúkrunarforstjóri. Isafjarðarkaupstaður Forstöðumann og fóstrur vantar viö leikskól- ann viö Hlíöarveg. Fóstrumenntun áskilin. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 94- 3185 eöa félagsmálafulltrúa í sima 94-3722. Bæjarstjórinn Bókari Vanur bókhaldsmaöur óskar eftir hlutastarfi. Get séö um allt er bókhaldi viökemur. hef aðgang aö bókhaldsvél og tölvu. Til greina gæti komiö fleira en eitt lítiö eða meðalstórt fyrirtæki. Tilboö óskast send Morgunblaöinu merkt: „Bókari — 1936“. Reykjavíkurhöfn óskar eftir sendisveini, æskilegt að hann hafi vélhjól. Hafnarskrifstofan, Hafnarhúsinu. Skrifstofustarf DHL á íslandi, óskar aö ráöa nú þegar vanan ritara til almennra ritarastarfa auk kynningar- og sölustarfa í síma. Viökomandi þarf að hafa gott vald á ensku og einu Noröurlandamáli auk vélritunarkunn- áttu. Hafa góöa söluhæfileika og helst reynslu í sölustörfum og geta unnið sjálf- stætt. DHL er alþjóðafyrirtæki meö 500 stöövar í heiminum. Tækifærin eru því mörg fyrir þann sem vill leggja sitt af mörkum. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu okkar aö Borgartúni 33, Reykjavík. DHL Hraðflutningar hf. Aðstoð óskast á öryrkjavinnustofu. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „B — 834“, fyrir 20. þ.m. Afgreiðslustúlka óskast í tískuverslun. Vinnutími frá kl. 12—18. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. janúar merkt: „12—18“. Snyrtivörur Snyrti- og gjafavöruverslun óskar eftir starfskrafti strax á aldrinum 20—40 ára. Vinnutími hálfan daginn 1—6. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. janúar merkt: „SX — 920“. 2. stýrimann vantar á 200 tonna togbát. Upplýsingar í síma 98-2031 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Sjúkraþjálfarar Endurhæfingarstöö í Keflavík óskar eftir aö ráöa sjúkraþjálfara til starfa allan daginn frá 1. maí nk. eöa eftir nánari samkomulagi. Umsóknir skulu hafa borist Endurhæfingar- stööinni, Suöurvöllum 9, Keflavík, fyrir 15. febrúar nk. Allar nánari upplýsingar veittar hjá yfirsjúkra- þjálfara eöa rekstrarstjóra í síma 92-3330. Aðalbókari Laust er til umsóknar starf aöalbókara á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaöar. Um er að ræöa mjög umfangsmikið og fjöl- breytt bókhald. Auk venjubundinna bók- haldsstarfa er aðalbókara meöal annars ætl- aö að finna upplýsingagjöf innra kostnaðareftirliti og stefnumótun á sviöi bókhalds. Við leitum aö manni meö mikla starfsreynslu og góöa menntun á sviöi reikningshalds. Upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri og bæjarritari. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Akra- neskaupstaöar fyrir 25. janúar ’84. Bæjarstjóri. Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar starfskraft til almennra skrifstofustarfa og tölvuskráningar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt: „J — 68“. Tæknimaður — Sölustörf Fyrirtæki á höfuöborgarsvæöinu óskar aö ráöa verkfræöing eöa tæknifræðing til starfa viö sölu- og kynningarstörf á vörum og tækj- um til bygginga- og verktakastarfsemi. Rett- ur maöur getur vænst góðra launa. Umsóknir meö sem fyllstum upplýsingum sendist augld. Mbl. merktar: „Z — 69“ fyrir 20. janúar. Starfsstúlka óskast Vinnutím frá 8—16. Upplýsingar á staönum. Þvottahúsið Grýta, Nóatúni 17. 9S1 Slökkvilið Reykjavíkur óskar að ráöa sumarstarfsmenn til orlofs- afleysinga á sumri komanda. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Slökkvi- stöövarinnar í síma 22040. Umsóknum skal skilaö þangaö á sérstökum eyöublööum, sem þar fást fyrir 29. febrúar 1984.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.