Morgunblaðið - 15.01.1984, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 15.01.1984, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1984 45 Akureyri: Rís nýtt hótel við Þórunnarstræti? Akureyri, 13. janúar. BERNHARÐI Steingrímssyni, Tungusíðu 2 á Akureyri, hefur verið veitt lóð undir hótelbyggingu við bórunnarstra'ti á Akureyri. Er lóðin austan Þórunnarstrætis, sunnan lögreglustöðvarinnar. „Hugmyndin kviknaði hjá mér eftir að ég tók að reka gistiheimili í húsi mínu við Tungusíðu. Þá komst ég að því hversu geysileg vöntun er á gistirými hér í bæ. A síðasta ári lét ég gera ýmsar at- huganir í þessu sambandi og sam- kvæmt þeim áætlunum tel ég að mögulegt sé að reisa þarna þriggja hæða hús ásamt kjallara, sem hægt væri að innrétta með 50—60 herbergjum, sem hvert um sig Rúm Ljós og dökk Hagsýnn velur þaö besta HUSGA6NAH0LLIN BlLDSHÖFÐA 20 - 110 REYKJAVÍK * 91-81199 og 81410 hefði sér eldunaraðstöðu. Hús- næðið yrði alls um 2300 fermetrar og áætlað að í kjallara væri rými fyrir sundlaug, kjörbúð og litla kaffiteríu. Samkvæmt síðust áætl- unum væri hægt að koma þessari hótelbyggingu í gagnið fyrir um 35 milljónir króna. Ég hef þegar fengið tilboð í byggingu hússins og samkvæmt því væri unnt að reisa húsið á 10 mánuðum. Nú sem stendur er ég að yfirfara þessar áætlanir og síðan verður málið að ráðast af undirtektum Ferðamála- sjóðs og almennra lánastofnana, en ég hef þegar sent inn beiðnir um fyrirgreiðslu til þessara aðila," sagði Bernharð, þegar Mbl. ræddi við hann. „ „ G.Berg. Alþýdusamband Suðurlands: Athygli vakin á óheillaþróun í atvinnumálum Sunnlendinga MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi ályktun, sem samþykkt var á fundi Alþýöusambands Suður- lands á Hellu í desembermánuöi síð- astliðnum: „Fundurinn vekur athygli á þeirri óheillaþróun, sem orðið hef- ur í atvinnumálum Sunnlendinga á undanförnum misserum. Aug- ljóst er aukið atvinnuleysi á sam- bandssvæðinu og ekki fyrirsjáan- legar neinar úrbætur sem leiða muni til atvinnuaukningar. Fundurinn gerir þá kröfu að stjórnvöld og heimamenn taki höndum saman til lausnar á þess- um málum, með aukinni nýtingu náttúruauðæva heima í héruðum.“ Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Mogeans! Sérhæíð tölvuþjónusta Verzlunarbankans: /ÆM t' £ ___ éi HUSFELOG Þið ákveðið húsgjöldin - bankinn sér um framhaldið. Verzlunarbankinn býður tölvuþjónustu við húsfélög sem gerir allan rekstur auðveldari og öruggari, einkum hjá stórum húsfélögum. bessi þjónusta kostar lítið meira en andvirði c-gíróseðils, á hverja íbúð. Helstu þjónustuþættir eru þessir: 1. 2. 3. 4. 5. Bankinn annast mánaðarlega tölvuútskrift á gíróseðli á hvern greiðanda húsgjalds. Á gíróseðlinum eru þau gjöld sundurliðuð sem greiða þarf til húsfélagsins. Þau gjöld sem húsfélagið þarf að greiða, færir bankinn af viðskiptareikningi og sendir til viðkomandi á umsömdum tíma. Bankinn útvegar greiðsluyfirlit sem sýnir stöðu hvers húsráðanda gagnvart húsfélaginu, hvenær sem þess er óskað. Auk þess liggur fyrir í lok hvers mánaðar yfirlit sem sýnir sundurliðaðar hreyfingar, er mynda grunn rekstrarb&khalds og í árslok heildarhreyfingar ársins. Tölvan getur breytt upphæð húsgjalda í samræmi við vísitölu og reiknað dráttarvexti, sé þess óskað. Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. , ií Leitið nánari upplýsinga í aðalbanka eða útibúum okkar, hringið eða komið. V€RZLUNRRBRNKINN Bankaslræli 5 (irensásvegi /3 Umferðanniðstöðinni Valnsnesvegi /.?. Keflavik Húsi 1 erslunarinnar. Arnarbakka 2 Lanxavegi 172 v/Hrin^braul Þverholti, Mosfellssveit nyja iniðhieiniin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.