Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING NR. 24 — 3. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,370 29,450 28,810 1 SLpund 41,977 42,091 41,328 1 K*n. dollar 23,595 23,659 23,155 1 Don.sk kr. 2,9492 2,9572 24926 1 Norsk kr. 3,7706 3,7809 3,7133 1 Scnsk kr. 3,6313 3,6412 3,5749 1 Fi. mark 5,0239 5,0376 4,9197 1 Fr. franki 3,4861 3,4955 3,4236 1 Belg. franki 0,5232 0,5246 04138 1 Sv. franki I3A288 134651 13,1673 1 Hoil. gyllini 9,4956 9,5215 9,3191 1 V þ. mark 10,7145 10,7437 10,4754 1 ÍL líra 0,01741 0,01745 0,01725 1 Austurr. srh. 1,5198 14239 1,4862 1 PorL escudo 04162 04167 04172 1 Sp. peseti 0,1886 0,1891 0,1829 1 Jap yen 0,12602 0,12637 0,12330 1 írskl pund 33,085 33,175 32,454 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,6326 30,7158 Samtala gengis 183,01823 183,51582 v Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.11... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeöur i dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriasjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nu 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíeitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stíg, er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavisitala fyrlr október-des- ember er 149 stig og er þá miðaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JL Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Jonny (leikinn af Jaraes Coburn) sýnir Juan „feröanesti" sitt og útskýrir fyrir honum mátt sprengiefnisins. Sjónvarp kl. 21.40: Handfylli af dínamíti — ítalskur vestri „Réttur kvöldsins" hjá sjónvarp- inu er ítalskur „spaghettí-vestri“ sem nefnist „Handfylli af dínamíti." „Mexíkanski bófinn Juan rænir póstvagn og gengur frá farþegum og áhöfn," sagði Kristmann Eiðs- son er Mbl. ræddi við hann í gær. „Þegar Juan hefur rænt póstvagn- inn kemur írski spellvirkinn Jonny akandi á mótorhjóli. Hann sýnir Juan fullt af sprengiefni og útskýrir fyrir honum mátt þessa efnis; ef hann skjóti sig, verði allt nágrennið ein brunarúst innan skamms... Þegar Juan skilur hversu mikill máttur sprengiefnisins er fær hann Jonny í lið með sér til að ræna banka, en það hefur löngum verið draumur hans. Þeir fara saman til Mesa Verde, þorps sem er skammt frá og þar sem þeir kynnast mexíkönskum byltingar- mönnum, sem eru að skipuleggja uppreisnaraðgerðir. Þeir Juan og Jonny er falið að ræna banka og þar með sjá þeir í hendi sér að draumurinn muni rætast. Jonny er ætlað að sprengja upp forhlið bankans, en svo á Juan að fara inn og ná í það sem geymt er inni í bankanum. Jonny sprengir upp hliðið, Juan fer inn og þetta gengur allt eins og í sögu, þar til Juan kemur að svolitlu sem kemur honum gjörsamlega í opna skjöldu...“ Þessi mynd er frá árinu 1972, leikstjóri er Sergio Leone, en með hlutverk Juans fer Rod Steiger og James Coburn leikur Jonny. Myndin er, að því er kvik- myndahandbókin okkar segir, í gamansömum tón, og hún fær tvær og hálfa stjörnu í einkunn. Útvarp kl. 19.35: Hvíl þú væng þinn — Jón úr Vör les úr ljóða- flokki sínum „Þorpinu“ „Hvíl þú væng þinn“ nefnist þáttur sem verður á dagskrá útvarpsins í kvöld klukkan 19.35. Jón skáld úr Vör les fyrsta lestur úr ljóðaflokki sínum „Þorpinu", en alls eru þættirnir þrír og verður þeim tveimur síðari útvarpað næstu tvö laugardagskvöld á sama tíma. Þorkell Sigurbjörnsson samdi tónlist við ljóða- flokkinn fyrir nokkrum árum og mun ólöf Kolbrún Harðardóttir syngja þrjú lög í hverj- um þætti við undirleik Þorkels Sigurbjörnsson- ar, sem leikur með á píanó. Ólöf Kolbrún Harðardóttir Jón úr Vör Rás 2 kl. .50: Næturvaktin Rætt við Kristínu B. Þorsteinsdóttur Hún heitir Kristín Björg Þor- steinsdóttir, vinnur sem aðstoðar- dagskrárgerðarmaður hjá Lista- og skemmtideild sjónvarpsins og er hinn mesti næturgöltur, að eigin sögn. Hver skyldi þetta vera? Jú, stúlkan sem er á næturvakt hjá rás 2 aðfaranætur sunnudaga. Mbl. ræddi við Kristínu í gær og spurði hana hvernig henni líkaði starfið og að vinna svona á næt- urnar, þegar margir aðrir eru í samkvæmum, ellegar þá á dans- leikjum. „Mér líkar þetta alveg stórvel," segir hún. „Þetta er frá- bær vinnutími og það þýðir sko ekkert að vera syfjaður, ónei! Ég reyni að velja gömul popplög þegar ég er á vaktinni. Gunnar Salvarsson er á undan mér með þáttinn sinn Listapopp, þar sem hann leikur vinsælustu nýju lögin, Kristín Björg Þorsteinsdóttir þannig að ég reyni að spila ann- arskonar tónlist en hann. Maður er nú að hugsa um þáttinn alla vikuna og þegar ég fæ hugmyndir, annaðhvort að texta eða lögum, skrifa ég þær niður hjá mér. Það liggur gífurlega mikil vinna í und- irbúningi þessa þáttar. Alveg ótrúlega mikil, og þegar ég sest við hljóðnemann og vaktin er hafin, er ég með handritið alveg tilbúið fyrir framan mig og búin að ákveða lögin sem verða spiluð, þannig að það er erfitt að bregða útaf, þegar fólk hringir og biður um óskalög. En síminn stoppar ekki þessa tvo klukkutíma sem vaktin stendur yfir.“ Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 4. febrúar MORGUNNINN 16.20 íslenskt raál. Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Ungir pennar. 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Auð- unn Bragi Sveinsson, Stöðvar- firði, talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.20 Hrímgrund. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. SÍDDEGID___________________________ 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. LAUGARDAGUR 4. febrúar 16.15 Fólk á förnum vegi 12. f kjörbúð. Enskunám- skeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Engin hetja Lokaþáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.45. Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 I llfsins ólgusjó Fimmti þáttur. Breskur gam- v________________________________ KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hvíl þú væng þinn“. Jón úr Vör les fyrsta lestur úr Ijóðaflokki sínum „Þorpinu". Á eftir syngur Ólöf Kolbrún Harð ardóttir þrjú Ijóðanna við lög eftir Þorkel Sigurbjörnsson anmyndaflokkur í sex þátt- um. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 21.00 Hampton í Reykjavík Síðari hluti hljómleika Lionel Hamptons og stórsveiUr hans í Háskólabíói 1. júní 1983. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.40 Handfylli af dínamíti (A Fistful of Dynamite.) It- alskur vestri frá 1972. Leik- stjóri Sergio Leone. Aðalhlut- verk: Rod Steiger, James Coburn, Romolo Valli og Maria Monti. ítalskur spell- virki og mexíkanskur bófi sameinast um að ræna banka og verður það upphaf mannskæðra átaka. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok. ______________________________/ sem leikur með á píanó. 19.55 Lög eftir Peter Kreuder. 20.20 Utvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charl- es Dickens. 20.40 Norrænir nútíraahöfundar — 2. þáttur: Per Christian Jer- sild. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, 22.00 Krækiber á stangli. Fimmti rabbþáttur Guömundar L Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 00.00: Listapopp. Gunnar Salvarsson leikur lög af eigin vinsældalista KLUKKAN 00.50: Rásirnar tvær tengjast saman og næturgölturinn Kristín Björg Þorsteinsdóttir mætir á vaktina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.