Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ———— —— ................ I—— ......... Aöstoöarversl- unarstjóri í varahlutaverslun Óskum eftir aö ráöa mann til aðstoðar viö verslunarstjóra viö daglegan rekstur. Æski- legt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu í störfum viö varahlutaverslun. Enskukunnátta nauösynleg. Umsóknir, sem fariö verður meö sem trúnað- armál, meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 10. febrúar. Gtobusf Lágmúla 5, sími 81555. Fóstrur og annað starfsfólk óskast á barnaheimiliö Tjarnarsel í Keflavík frá og með 1. mars. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 92-2670. Skriflegar umsóknir þurfa aö berast félags- málafulltrúa, Hafnargötu 32, 2. hæö, fyrir 20. febrúar nk. Eldri umsóknir óskast endurnýjaöar. Félagsmálafulltrúi. Sjúkrahús Suður- lands Selfossi auglýsir til umsóknar eftirtaldar stööur vegna opnunar nýrrar sjúkradeildar fyrir aldraöa að Austurvegi 28, Selfossi. Ein staöa hjúkrunardeildarstjóri. Sex stööur hjúkrunarfræöinga. Sex stööur sjúkraliöa. Sex stööur starfsstúlkna. (Starfsstúlkur á deild, í ræstingar, eldhús og þvottahús.) Umsóknarfrestur um stööurnar er til 20. febrúar nk. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra Sjúkra- húss Suöurlands í síma 99-1300. Ath.: Vinsamlegast endurnýið eldri umsóknir Umsónkareyöublöð liggja frammi í síma- vörslu sjúkrahússins. Framkvæmdastjóri. Kranamaður óskast Vanur réttindamaöur óskast á bygginga- krana. Góö laun. Upplýsingar í símum 83612, 72812 og 79971. Sölumaður óskast Röskur sölumaður óskast við eina elstu fast- eignasölu borgarinnar. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fylgi umsókn ásamt einkunnum í Ijósriti. Góö kunnátta í vélritun skilyröi. Umsókn sendist augl.deild Mbl. fyrir há- degi nk. þriöjudag merkt: „Traustur sölu- maöur — 0925“. Húshjálp Flatir — Garðabæ Kona óskast í tiltekt og þrif 1 sinni í viku, 4—5 tíma í senn. Algjör vinnufriður, engin börn, snyrtilegt heimili. Tilboð meö launakröfum, nafni, heimilisfangi og aldri sendist á augl.deild Mbl. merkt. „Flagir — 634“ fyrir 10. febrúar. Öllum svar- aö. Æskilegt aö símanúmer fylgi. Námskrárgerð í rafeindavirkjun lönfræðsluráö óskar eftir manni til aö Ijúka ákveðnum verkefnum í námskrárgerö fyrir rafeindavirkjun. Æskilegt er aö viðkomandi hafi menntun í rafeindafræðum og kennslu- reynslu. Þeir sem áhuga hafa snúi sér til Stefáns Stefánssonar hjá Iðnfræðsluráði, Suður- landsbraut 6, sími 83455, fyrir föstudag 10. febrúar nk. Tölvuritun Starfskraftur óskast í tölvuritun. Vinnutími frá kl. 8—16. Upplýsingar veittar í síma 84648, mánudag og þriðjudag kl. 14—16. Umsóknarfrestur er til 17. febr. nk. Fasteignamat ríkisins, Borgartúni 21, 105 Reykjavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Auglýsing Vegna væntanlegra nýrra reglna um stjórn botnfiskveiða 1984, vekur ráöuneytiö athygli útgeröarmanna á eftirfarandi: a) Útgeröum nýrra skipa og skipa sem verið hafa skemur aö veiðum en 12 mánuöi á tímabilinu 1. nóvember 1980 til 31. októ- ber 1983, mun samkvæmt hinum væntan- legu reglum, gefin kostur á að velja afla- mark eða sóknarmark reiknaö samkvæmt sérstökum reglum þar um. . j þ) Hafi á árinu 1983 orðið eigendaskiþti eða skipstjóraskipti á skipi án þess aö þaö hafi skipt um eigendur, skal samkvæmt hinum væntanlegu reglum gefa útgerð þess kost á aö velja meðalaflamark eða sóknarmark eins og um nýtt skip væri að ræöa eöa halda því aflamarki sem skipið ellegar fær. Útgeröum þeirra skipa sem svo er háttaö og eins og aö ofan greinir og gæta vilja hags- muna sinna í þessu efni, er hér meö gefinn kostur á aö gefa sig fram viö ráöuneytið fram til 10. febrúar nk. og kynna sér þá kosti, sem þær hafa um aö velja. Þær veröa síðan aö tilkynna ráöuneytinu val sitt, a.m.k. til bráöa- birgöa fyrir 17. febrúar nk. Einnig þarf sjáv- arútvegsráðuneytinu aö berast vottorö fó- geta eöa annars sambærilegs aöila til staö- festingar um eigendaskipti og vottorö lög- skráningarstjóra til staöfestingar um skipstjóraskipti samkvæmt ofanskráöu. Sjávarútvegsráðuneytið, 2. febrúar 1984. tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir umferö- aróhöpp: Datsun Cherry 1980 W. Golf 1976 W. Golf 1977 Honda Accord 1981 Chrysler Le Baron 1979 Citroén GSA 1981 Ford Escort sendibifreið 1972 Datsun Sunny 1983 Datsun 260 Diesel 1977 Toyota Corolla liftbac 1977 Skoda 120 L 1978 Bifreiðirnar veröa til sýnis í geymslu vorri aö Hamarshöfða 2, sími 85332, laugardaginn 4. febrúar frá kl. 13.00—17.00. Tilboðum sé skilaö eigi síöar en mánudaginn 6. febrúar á skrifstofu vora Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN P Aöalstræli 6. 101 — Reykjavík Útgerðarmenn Óskum eftir netabát í viöskipti á komandi veriið. Löndunarhöfn Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3153 og 99-3136. Fiskiver sh., Eyrarbakka. fundir — mannfagnaöir Afmælishátíð 40 ára afmælishátíö Stokkseyringafélagsins í Reykjavík verður minnst föstudaginn 10. febrúar í Dómus Medica og hefst með borö- haldi kl. 20. Aðgöngumiðar afhentir í Domus Medica þriöjudaginn 7. og miðvikudaginn 8. febrúar milli kl. 17—19. Nánari upplýsingar í símum 37495, 12120, 40307, 51330. Stjórnin. Aðalfundur Sunddeildar KR verður haldinn 11. febrúar kl. 6 í Félagsheimili KR. Venjuleg aðalfund- arstörf. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungarupppboð á jöröinni Vindás í Hvolhreppi, þinglesinni eign Gísla Þorsteinssonar, sem auglýst var í 115., 116. og 119. tþl. Lögþirtingarblaðsins 1983, fer fram aö kröfu Hákonar H. Kristj- ánssonar og fleiri, á eigninni sjálfri, þriöju- daginn 7. febrúar, 1984, kl. 15.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.