Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 iCJORnu- ípá ----- HRÚTURINN IHl 21. MARZ—19.APRIL Þér tekst art gera góða samn- inga á bak rið fólk á bak við tjöldin. Þér tekst að bæta Qár- haginn og áhygKjur varðandi framtíðina minnka. Þú lendir i ástarevintjri tengdu viðnkipt- NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI Þú skalt njóta þess að vera úti með þínum nánustu og skemmU þér með vinum þínum. Viðskipti sem þú átt f dag geU leitt til ástarevintýris seinna TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚnI Þér tekst að komast f betri stöðu eða að fá betri laun. Þú skalt ekki Uka neinar fljótfaern- islegar ákvarðanir. ÁsUmálin eru sérlega spennandi og ánægjuleg. yjð KRABBINN 21. JÍJNl—22. JÍILl Þér tekst að komast hjá töfum og óþaegindum í dag. Þú ert ein- beittur og ákveðinn í að koma hlutunum í framkviemd. AsU- málin bjóða upp á hamingju. ÞetU er góður dagur til þess að fara i langt ferðalag. £«riLJÓNIÐ a?ia23. JÍILl—22. ÁGÚST Það eru miklar framkvæmdir í kringum þig og þetU verður til þess að tekjur þínar aukasL Þú skalt noU daginn f dag til þess að láU athuga heilsuna. Vertu sparsamur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt gefa þínum nánustu njegan tíma. Þú gæúir mikið á namvinnu. Þetta er góóur dagur og þú ert ánægdur með ántamál- in. Fjölskyldumálin eru þó vió- kvæm og þaó gæti orsakad deil- Qh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Það er ekki ráðlegt að gera miklar brejtingar í dag en þó verður óhjákvæmilegt fyrir þig að breyU áæthin örhtið. ÞetU er góður dagur til vinnu. Farðu ð fjölskylduna í heimsókn til eldri ættingja. DREKINN 23. OKT.-21.N0V. ÞetU er mjög spennandi dagur f ásUmálunum. Þú þarft að eyða meiru ea þú Itærir þig ura f dag. Ástviair þínir eru tiUitssamir. Þú skalt ýu á eftir ýmsum verk- efnum sem þér finnst að gangi tegt BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú átt anðveldara með að leysa fjölskyldHvandamál. Það er nanðsynlegt að ræða málin og finna lausnir f sameiningu. ÁsUmálin ganga betur. Þú skalt ekki Uka neinar skyndiákvarð- m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú færð góð ráð hjá vini þínum. Þú færð gagnlegar upplýsingar og myndar tengsl við fólk sem verður þér hjálplegt. Astamálin gaaga vel og þú ert ánægður með dagian. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú lendir Ifklega í deilum við vini þfna vegna fjármála. Ástia er hins vegar í góðn lagi og þú átl gúðar stundir með ástvini þfnum. Leyndar ástir eru mjög ánægjulegar. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ■etU er góður dagur til þess að era með í félagslífi og umgang st vini sína og eignast nýja. Þú erður fyrir miklum áhrifum frá inn kyninu. VinátU verður að sUrbáh. !!!!!!!!!!!!!■!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!” DÝRAGLPNS 1 DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND H777T.1M luyTrr Xi®? B É, 19*3 Unt»*d f e*lu»« 5ynd*cale, loc ] J ™ ~ —* ”7 * 7— VOU NEVER KN0W H0U) YOU'RE 60IN6 TO KEACT UJHEN THE TEACHEK CAllS ON VOU... S0ME PEOPLE TAKE IT VERY CALMLV... OTHERS 6ET KINP < OF STARTLEP... Maður veit aldrei hvernig Numir taka því með stakri Öðrum bregður svolítið maður bregzt við þegar kenn- ró ... við. arinn ávarpar mann ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það var súrt í broti fyrir þá Guðm. Sv. Hermannsson og Björn Eysteinsson að tapa þessari nettu slemmu, sem þeir tóku hjá Bridgefélagi Reykjavíkur sl. miðvikudag. Norður ♦ D2 ¥Á984 ♦ K8 ♦ Á10854 Suður ♦ Á74 ¥K ♦ ÁDG92 ♦ G976 Flest pörin spiluðu þrjú grönd á spilin og unnu þau eft- ir atvikum slétt eða með ein- um yfirslag, eftir því í hvorri hendinni samningurinn var spilaður. Sögnin er auðvitað öruggari í norður, því þá er spaðadrottningin vernduð, en eigi að síður höfðu þeir meira upp úr krafsinu sem komu samningnum í suðurhöndina. Vestur spilaði nefnilega út spaða frá kóngnum, en þegar austur átti út var hjartað yfir- leitt sótt, og þar eð hjónin voru á eftir ásnum í laufinu var engin leið að fría það. En Guðmundur og Björn melduðu sig þannig upp í sex lauf: Norður Suður Björn Guðm. 1 tígull 2 tígl&r 2 hjörtu 2 spaðar 3 lauf 3 tíglar 3 grönd 4 lauf 4 tiglar 4 hjörtu 4 grönd 6 lauf Pass Þeir spila Presicion og einn tígull er venjuleg 11—15 punkta opnun en segir ekkert um tígulinn. Tveir tíglar er eðlileg sögn, tvö hjörtu sýna hjartastyrk og tveir spaðar eru taktísk sögn til að koma gröndunum í rétta hönd. En Björn kaus frekar að sýna fimmlitinn í laufi og vakti þar með nokkurn slemmuáhuga hjá Guðmundi. Þrír tíglar voru róleg biðsögn, jafnframt því að leggja áherslu á litinn. Þrjú grönd segja: Ég hef ekki meira að segja í bili og hjálpa tii í spaðanum. Síðan tekur Guðmundur undir litinn og loks koma fyrirstöðusagnir. Slemman er töluvert betri i suður: þá er hægt að reyna spaöadrottninguna ef spaði kemur út. En Björn þurfti að glíma við spilið i norður með spaða út, kaus að stinga upp ásnum og spila þrisvar tfgli. Það reyndist rétt ákvörðun þegar tíguliinn kom 3—3, en því miður var laufið eins og það var, KDx á eftir ásnum. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Hast- ings í Englandi um áramótin kom þessi staða upp 1 skák tveggja af efnilegustu skák- mönnum Englendinga Nigel Sbort var með hvítt, en Mark Hebden hafði svart og átti leik. 22. — Ilxg+! og Short gafst upp, því hann verður mát eftir 23. Kxg2 - Dg5+, 24. Kh2 - Bd6+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.