Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 Helgi Jóhannsson framkvæmdastjóri Samvinnuferða afhendir Gerði Hass- ing verðlaunin í samkeppninni um nafn á „sæluhúsin". Sæluhús skulu Hol- landshúsin heita MIKIL þátttaka var í samkeppni ferðaskrifstofunnar Samvinnuferð- ir-Landsýn um nafn á húsum þeim, sem ferðaskrifstofan hefur tekið á leigu í Hollandi til afnota fyrir ís- lendinga. Fyrir valinu varð nafnið „sæluhús“ og verður það heiti fram- vegis notað af hálfu fyrirtækisins um þessi hús í Hollandi. Að sögn dómnefndarmanna, þeirra Eysteins Helgasonar, Guðna Kolbeinssonar og Gunnars Steins Pálssonar, voru langflestar tillögurnar um þetta nafn og margir þátttakendur því sammála dómnefndinni. Upp kom nafn frú Gerðar Hassing og hlýtur hún þriggja vikna dvöl í sæluhúsi fyrir sig og fjölskyldu sína í Hollandi á sumri komanda. Alls bárust yfir tvö þúsund bréf með um átta þúsund tillögum í þessari orðgátu. Skíðakennararnir Viktor Urbancic (t.v.) og Eyjólfur Kristjánsson. Skíðaskóli í Skálafelli SKÍÐASKÓLI tekur til starfa í Skálafelli nú um helgina undir leið- sögn Eyjólfs Kristjánssonar og Vikt- ors Urbancic. Þeir hafa áður kennt við skíðaskólann í Kerlingarfjöllum. Verður kennt allar helgar frá kl. 10.30 í tvo klukkutíma í senn. Einn- ig verður kennsla á miðvikudögum og á kvöldin eftir því sem veður leyf- ir. Ferðir eru daglega í Skálafell, ef veður leyfir, frá Ferðaskrifstofu Úlfars Jakobsen. Er farið um helgar kl. 10.00 en á virkum dög- um kl. 13.30 og 17.00. Ferðir hefj- ast við Mýrarhúsaskóla og KR-heimilið en farþegar eru tekn- ir upp í Breiðholti, Hraunbæ og við Kaupfélagið í Mosfellssveit. (Úr rrétUtilkynniiigii) Leiðrétting f DAG, fóstudag, 3. febrúar, er viðtal við Þorlák Þórðarson, leiksviðsstjóra Litla sviðsins í Þjóðleikhúsinu. Þar er skýrt frá því að: „Fyrsta verk sem sett var upp á Litla sviðinu var „Liðin tíð“ eftir Harold Pinter.“ — Þetta er ekki rétt. Fyrsta leiksýning á vegum Þjóðleikhússins á Litla sviðinu var 18. nóvember 1973. Það var FURÐUVERKIÐ, sefn samið var í hópvinnu eftir mínum hugmyndum. Kristín G. Magnús. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Hjaiti Guðmundsson. Messa kl. 2.00. Vænzt er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. Fermingarbörn lesa bænlr og texta. Sr. Þórir Stephensen. Laugardagur: Barnasamkoma aö Hallveigarstööum kl. 10.30. Sr. Agnes Siguröardóttir. LANDAKOT: Messa kl. 10.30. Organleikari Birgir Ás Guö- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆ JARPREST AKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guö- sþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdai. Væntanleg fermingarbörn lesa ritningartexta í messunni. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Sr. Schappel Elörn fram- kvæmdastjóri danska Biblíufé- lagsins prédikar en sr. Jónas Gíslason lektor túlkar mál hans. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sunnudagur: Messa kl. 2.00 í Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST ADAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Guösþjónusta kl. 2.00. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Miövikudagur 8. febrúar: Barnasamkoma vegna sjónvarpsupptöku kl. 1.00. Fé- lagsstarf aldraöra kl. 2—5. Æskulýösfundur kl. 20.00. Fimmtud. 9. febr. Æskulýösfél. yngri deild fundur kl. 16.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sunnudagur: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón- usta í Menningarmiöstöðinni viö Geröuberg kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guösþjónusta kl. 14.00. Ræöu- efni: Hann tekur þig gildan. Reynir Guösteinsson tenór syng- ur, viö orgelið Pavel Smid. Ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til aö koma. Muniö Þorra- fagnaöinn í Oddfellowhúsinu sunnudagskvöld kl. 19.00. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Æskulýösfundur mánudag kl. 20.00. Almenn sam- koma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- samkoma og messa kl. 11.00. Sr. Gunnar Staalsett frkv.stj. norska Biblíufélagsins prédikar. Altar- isganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldmessa meö altarisgöngu kl. 5.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur 7. febr. fyrirbæna- guösþjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 8. febr. Náttsöngur kl. 22.00. Fimmtud. 9. febr. opið hús fyrir aldraöa kl. 14.30. Laugard. 11. febr. samvera fermingarbarna kl. 10—14. HÁTEIGSKIRKJA: Laugardagur: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.00. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í safn- aöarheimilinu Borgum kl. 11.00 árd. Sunnudagur: Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Kaffi og umræöur í safnaðarheimili aö lokinni messu. Þriðjudagur 7. febrúar, fundur á vegum fræöslu- deildar safnaöarins kl. 20.30. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, flytur kynningu á sr. Hallgrími Péturssyni og Guöríöi konu hans. Kaffiveitingar og umræöur. Allir velkomnir. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söngur-sögur-leikir. Sögumaöur Siguröur Sigurgeirsson. Guös- þjónusta kl. hálf tvö, ath. breytt- an messutíma. Fermdur veröur Helgi Óskarsson, Gnoöarvogi 74. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guö- jónsson. Vekjum athygli eldri sóknarbúa á því aö óski þeir aö- stoöar viö aö sækja guösþjón- ustu i Langholtskirkju, þá láti þeir vita í síma 35750 milli kl. 10.30 og 11.00 á sunnudags- morgun. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11.00. Guös- þjónusta kl. 14.00. Sr. Ingólfur Guðmundsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15.00. Heimsókn á Veöurstofu íslands. Fariö veröur frá kirkjunni kl. 15.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barna- samkoma kl. 11.00. Guösþjón- usta kl. 14.00. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Mánudagur: æsku- lýösfundur kl. 20.00. Miöviku- dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELT JARN ARNESSÓKN: Barnasamkoma í sal Tónlistar- skólans kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskólanum kl. Guðspjall dagsins: Matt. 13.: Illgresi með- al hveitisins. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskóla kl. 10.30. Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Sóknarprestur. PRESTAR REYKJAVÍKURPRÓ- FASTSDÆMIS halda hádegis- fund í Hallgrímskirkju mánudag- inn 6. febrúar. ★ HIÐ ÍSLENZKA BIBLÍUFÉLAG efnir tii Norræns Biblíufundar í tilefni heimsóknar fulltrúa Biblíu- félaganna á Noröurlöndum. Fundurinn veröur haldinn í Nor- ræna húsinu mánudaginn 6. febrúar kl. 5.00 s.d. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KIRKJA Óháða safnaðarins: Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur Kristjánsson. HVÍT ASUNNUKIRK JA Fíla- delfíu: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 16.30. Ræðumaður sr. Ebbe Arvidsson ritari Sænska Biblíufélagsins. Fórn til innanlandstrúboös. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Ræðu- maöur Gunnar Stálsett fram- kvæmdastjóri Norska Biblíufé- lagsins. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Bæn kl. 20 og samkoma kl. 20.30. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö- riksson. BESSAST AÐAKIRK JA: Guös- þjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa. Altarisganga. Sr. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Safnaöar- stjórn. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KAPMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. — Muniö skóla- bílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Einar Sig- urösson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Litskuggamynd- ir. Messa kl. 14. Sr. Björn Jóns- son. Aftur barna- sýningar í Iðnó SÝNINGAR hefjast aftur á morgun, sunnudaginn 5. febrúar, kl. 3 á „Tröllaleikjum“ Leikbrúðulands í Iðnó. Þetta eru 4 einþáttungar: Ástarsaga úr fjöllunum, Bú- kolla, Eggið og Draumlyndi risinn. Brúður og leikmyndir gera Bryndís Gunnarsdóttir, Hallveig Thorlacius og Helga Steffensen og stjórna þær brúðunum ásamt Þórhalli Sigurðssyni, sem einnig er leikstjóri. Alltaf er það kvenfólkið sem lendir I þvottinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.