Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.02.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 41 Veitingahúsið Glæsibæ Opiö frá kl. 9— Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi. Nektardansmærin Serena skemmtir í kvöld. Diskótek Aldurstakmark 20 Ar. BORÐAPANTANIR í SÍMA 86222 OG 86560. STAÐUR ÞEIRRA. SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SÉR VEITÍNCAHLM) - SKIP4; Opið frá kl. 22—03 Hljómsveitin Geimsteinn sér um fjöriö Dansflokkurinn „Cosmos“ kemur fram kl. 12 meö frábæra dansa. Munið hinn frábæra smáréttamatseðil. Kráarhöll opnar kl. 18.00. GULLNI HANINN BISTRO Á BESTA STAÐÍBÆNUM Veitingasalurinn er ekki stór í sniðum, hann er mátulega stór til að skapa rétta stemmningu, góð persónuleg tengsl á milli gesta og þeirra sem þjóna þeim til borðs. Svo eru fáir, sem slá Gullna hananum við í matargerð. Mjög fáir. LAUGAVEGI 178, SÍMI 34780 £}<irictcmsa\(lú(A urinn Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 17. Nú laugardagskvöld, mun Graham Smith skemmta okkur aftur, því um síðustu helgi sló hann gersamlega í gegn. Hljómsveitin Foss mun sjá um dansinn. Hittumst í Klúbbnum snyrtilega klædd. Við opnum í kvöld kl 22:30. Opiö í kvöld frá kl. 10-3 Aögöngumiöaverð kr. 100. Aldurstakmark 20 ára. Sími 11559. Hljómsveitin Dansbandiö Anna Vilhjálms og Þorleifur Gíslason • Kristján Kristjánsson leikur á orgel hússins fyrir matargesti • Dansó-tek á neöri hæö Matsedill Forréttur: Rjómasveppasúpa. Aöalréttur: Fylltur nýr grisahryggur Bordulaise meö maískorni, snittubaunum, sykurbrúnuö- um kartöflum og hrásalati. Eftirréttur: Rjómarönd meö marineruö- um ávöxtum. Þu borgar 599,- kr. og færö þríréttaöan matseöil, skemmtiatriöi og aðgang. ★ ★ ★ ATH: Engar aukagreiðslur Ekkert rúllugjald tyrir þý. sem mæta fyrir kl. 21. Borðapantanir í SÍma 23333 Louise Frevert er ein virtasta og besta magadansmær Skandinavíu ásamt í kiassískum dansi og jazzballett. Hún kemur fram ásamt tveim- ur meödönsurum sínum sem kunna ýmislegt fleira en dansa. Frá Ballettskóla Eddu Scheving Can-Can í Þórscafé og Gríntantó. Verða báðir þessir dansar frumsýndir. Hinn fjölhæfi MAGNÚS ÓLAFSSON veröur með grín, glens og gaman. IdetaBlalalaSEjia X Bingo i' 1 kl. 2.30 í dag, i= laugardag. = i Aðalvinningur: IS S? Vöruúttekt fyrir kr. 0 7.000. g E|B|E|E)tS|t5|E|EliaS| I U —I U Simi 85090 VEITINGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Lokað i kvöld samkvæmis. vegna einka-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.