Morgunblaðið - 22.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984 j DAG er miðvikudagur 22. febrúar, sem er 53. dagur ársins 1984, Pétursmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.26 og síödegisflóö kl. 22.55. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.02 og sól- arlag kl. 18.22. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 06.15. (Almanak Háskólans.) Hversu mikil er gœska þín, er þú hefir geymt þeim er óttast þig og auösýnir þeim er leita hælis hjá þér frammi fyrir mönnunum. (Sálm. 31,20). KROSSGÁTA 6 7 8 9 m Tl ■■■12 73 14 ■■■ "Í5 I^TH". I.AKKTI: — 1 látið laust, 5 osam Kta-ðir, 6 riöt, 9 beina aó, 10 óþekkt- ur, 11 fantramark, 12 siða til, 13 jarð- vinnMluUeki, 15 gana, 17 fcða. l/H)Rf;n — 1 lágin, 2 styrkja, 3 Mkaut, 4 Mpírur, 7 dugleg, 8 ekki j>öm ul, 12 beitu, 14 cpir, 16 ending. LAtlSN SÍÐUfmJ KROSSGÁTU. LÁRÍ.ri: - 1 muna, 5 iami, 6 næði, 7 ós, 8 ma-rum, 11 »r, 12 nit, 14 lind, 16 innuna. I: — 1 munnmaeli, 2 niður, 3 asi, 4 rút, 7 ómi, 9 crin, 10 undu, 13 tía, 15 nn. ára afmæli. í dag, 22. • O febrúar, er 75 ára Finn- ur Björnsson fyrruni matsveinn, Laugarnesvegi 81. Næstkom- andi laugardag, 25. þ.m. ætlar hann að taka á móti gestum á heimili sínu og eiginkonu sinnar, Fanneyjar Guðmunds- dóttur. FRÉTTIR___________________ ÞÁ eiga suðrænir vindar að ná til okkar f dag með frostlausu veðri og hláku. Það sem bar einna hæst f veðurfréttunum f gærmorgun var mælingin á næt- urúrkomunni úti í Vestmanna- eyjum. Hér í Reykjavík þar sem ýmsum þótti snjóa alveg nóg í fyrrakvöld og nótt mældist úr- koman 5 millim., í Vestmanna- eyjum aftur á móti mældist hún mörgum sinnum meiri og losaði 40 millim. eftir nóttina. í fyrri- nótt hafði verið mest frost á lág- lendinu norður á Staðarhóli f Aðaldal og var frostið 9 stig. Hér í Reykjavík skreið frostið niður fyrir núllið, var mínus eitt stig. Þessa sömu nótt f fyrravetur var frostlaust hér í Rvík. PÉTURSMESSA er f dag, 22. febrúar. „Messa til minningar um það, þegar Pétur postuli stofnaði biskupsstól f Ant- íokkíu á Sýrlandi," segir í Stjörnufræði/Rímfræði. ÆTTFRÆÐIFÉLAGIÐ heldur fund f kvöld, miðvikudag 22. febrúar, og verður hann í Templarahöllinni niðri. Dr. Ólafur Jensson, læknir og for- stöðumaður Blóðbankans, flytur erindi um gamlar og nýjar aðferðir í ættfræði. Á SKATTSTOFU Norðurlands, sem hefur skrifstofu á Akur- eyri, er auglýst laus staða deildarstjóra. Það er skatt- stjóri Norðurlandsumdæmis eystra, sem auglýsir þessa stöðu með umsóknarfresti til 10. mars nk. í nýlegu Lögbirt- ingablaði. Æskilegt er talið að umsækjandinn hafi viðskipta- fræðimenntun og starfs- reynslu við bókhald. HJÁLPRÆÐISHERINN held-' ur áfram samkomuherferð sinni í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Ofurstarnir Jenny og Arne Braathen frá Noregi koma fram á samkomunni og Hjálparflokkskonur syngja. HALLGRÍMSKIRKJA. í kvöld, miðvikudag, er náttsöngur f kirkjunni kl. 22. Þá verður opið hús fyrir aldraða á morgun, fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 14.30. Sýnd verður ísl. kvik- mynd og fleira. Kaffiveitingar verða. Safnaðarsystir. AKRABORG fer nú daglega fjórar ferðir milli Akraness og Reykjavíkur og siglir sem hér segir: Frá Akranesi: kl. 08.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Rvík: kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐUR dr. Vict ors Urbancic. Minningarspjöld sjóðsins eru seld í Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 hér í Rvík. Fyrsta geimgangan án öryggistaugan „Þetta var risastökk — sagði Bruce McCandless að göngunni lokinni (ÁAaverakköfða, Plárfala, 7. íebftar. AP. GEIMFARINN Bruee MeCandleM brant í dag blaö í bandarískri geimferða- aöjju er hann fór fyretur þarlendra feimfara í jfönjfu úti í jfeimuum án þew aó ▼era tenjfdur meó örygfialínu ?ió feimferjuna Challenfer. BIBLIUDAGUR1984 sunnudagur 26. febrúar Sæöíö er Guös Orö FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD kom Eyrar foss til Reykjavíkurhafnar að utan og Vesturland fór á ströndina. í gær kom írafoss til landsins að utan og togar- inn Arinbjörn kom inn af veið- um til löndunar. Þá fór Úða- foss á ströndina í gær. í dag, miðvikudag, er Hvassafell væntanlegt frá útlöndum. Það mátti svo sem vita að þeir færðu sig upp á skaftið!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 17. febrúar til 23. febrúar aö báöum dögum meötöldum er i Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnaiijöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apöteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfuntíir í Síöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríóa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalmn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónutta borgaratotnana. Vegna bilana á veitukerli vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 til 8 r sima 27311. í þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Ratmagnavaitan hefur bil- anavakl allan sólarhringinn i síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hátkólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö manudaga til föstudaga kl. 9—19. Otibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar I aöalsafni. sími 25088. bióðminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn fslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Otláns- deild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepl —30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19 Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLÁN — afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a. sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir latlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640 Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö f júlí. BUSTADASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bustaóasafni. s. 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki j IVi mánuð aö sumrinu og er þaö auglyst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóna Sigurðttonar í Kaupmannohöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík SÍmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Veaturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00—13.30. Gulubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Moafeliaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.