Morgunblaðið - 22.02.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984
11
Skoöum og verömetum eignir samdægurs
Einbýli og raöhús
Hvammhólmi, Kóp. Glæsilegt, nýlegt, einbýl-
ishús á 2 hæöum, ca. 220 fm ásamt bílskúr. Arinn í
stofu. Góöar svalir. Steypt bílaplan. Ræktuö lóð.
Verð 4,9—5 millj.
Engjasel. Fallegt endaraöhús á 3 hæöum ca. 70
fm að grunnf. ásamt bílskýli. Tvennar svalir í suöur.
Falleg eign. Verö 3,5 millj.
Mosfellssveit. Glæsllegt endaraöhús, kjallarl og
2 hæöir, ca. 90 fm aö grunnfl. ásamt bílskúr og
gróöurhúsi. Hiti í bílaplani. Sundlaug í húsinu. Verö
3,5—3,6 millj.
Mosfellssveit. Glæsllegt einbýlishús á einni hæö
ca. 180 fm ásamt 50 fm bílskúr. 4 svefnherb., eldhús
og baö. Falleg eign.
Seláshverfi. Fallegt einbýllshús á 2 hæöum, ca.
325 fm, ásamt 30 fm bílskúr. Húsiö selst tilb. undir
trév. Verð 3,7—3,8 millj.
í miöborginni. Snoturt elnbýlishús, timburhús
sem er kjallari og hæö ca. 40 fm aö grunnfl. Sam-
þykktar teikningar að viöbyggingu vlö húsiö. Verö
1,5 millj.
Alftanes. Glæsilegt einbýlishús á einnl hæö, ca.
150 fm, ásamt 45 fm bílskúr. Stór og falleg lóð.
Glæsilegt útsýni í allar áttir. Verö 3,3 millj.
Mosfellssveit. Glæsilegt einbýlishús á einni hæö
ca. 140 fm ásamt tvöföldum bílskúr. Glæsilegt
tréverk í húsinu. Verö 3,6 millj.
Garðabær. Fokhelt einbýlishús sem er kjallari
hæð og ris, ca. 100 fm aö grunnfleti ásamt 32 fm
bílskúr. Teikningar á skrifstofu. Verð 2,7—2,8 millj.
Arnartangi - Mos. Fallegt raöh. (timburh.) á einni
hæö, ca. 110 fm, suöurlóö. Verö 1750-1800 þús.
Seljahverfi. Fallegt raöhús sem er jaröhæö, hæö
og ris ásamt bílskúr. Alls ca. 240 fm. Húsiö er ekki
fullbúiö. Verö 2,8 millj.
Garðabær. Fallegt endaraðhús á tveimur hæöum
með innb. bílskúr ca. 200 fm. Falleg frágengin lóö.
Mikiö útsýni. í kjallara er 30 fm einstaklingsíbúö.
Falleg eign. Verö 3,5 millj.
JÓrusel. Nýtt einbýlishús sem er jaröhæö, hæö og
ris. Samtals 280 fm. Mögul. aö hafa séríb. á jaröh.
Skipti möguleg á ódýrari eign. Verö 3,4 millj.
Seljahverfi. Fallegt raöh. á 3 hæöum ca. 210 fm
ásamt fullb. bílsk. Lóð ræktuö. Verö 3,4 millj.
Mosfellssveit. Fallegt raöhús 140 fm ásamt 70
fm kjallara. Bílskúr ca. 35 fm. Verö 2,6 millj.
Gufunesvegur. Gott einbýlishús á einni hæö ca.
110 fm. Byggingarréttur viö húsið. Verð 1,5 millj.
Byggðarholt Mosf. Fallegt raöhús sem er hæö
og kjallari, alls ca. 130 fm. Frágengin lóö. Verö 1950
þús.
Grundartangi, Mosf. Fallegt raöhús á einni
hæö ca. 90 fm. Góöar innréttingar. Verö 1,8 millj.
5—6 herb. íbúðir
Nýbýlavegur. Glæsileg 130 fm efri sérhæö í þrí-
býli ásamt bílskúr. Frábært útsýni. Verö 2,6 millj.
Eiöistorg. Glæsileg 5 herb. íbúö á 2. hæö, ca. 160
fm, sérlega glæsilegar innréttingar, tvennar svalir,
glæsilegt útsýni. Verð 2,9—3 millj.
Sólvallagata. Falleg 6 herb. íbúö á 3. hæö í fjór-
býli, ca. 160 fm, 4 svefnherb., tvennar svalir, fallegt
útsýni. Verð 2,5—2,6 millj.
4ra—5 herb. íbúðir
Holtsgata. Hlýleg, gamaidags, 4ra herb. íbúö á 3.
hæö í traustu steinhúsi. Tvöfalt nýtt verksmiöjugler,
þvottahús á 4. hæö, nýtt þak. Falleg og björt íbúö.
Verö 1.750 þús.
Spítalastígur. 4ra herb. íbúö á 2. hæö í klæddu
timburhúsi ca. 70 fm. Suöursvalir. Verö 1.300 þús.
Mávahlíö. Falleg 4ra herb. íbúö í risi ca. 116 fm.
Verö 1,7—1,8 millj.
Háaleitisbraut. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö, ca.
120 fm, á 3. hæö, ásamt bílskúr. Góöar innréttingar.
Nýtt baö, nýtt gler. Verö 2,6 millj.
Laugavegur. Hæö og ris, ca. 120 fm, í tvíbýli, eru
tvær ibúöir. Verö 1650—1700 þús.
Tómasarhagi. Falleg hæö ca. 100 fm í fjórbýli.
Suöursvalir. Glæsilegt útsýni yfir sjóinn. Nýtt þak.
Verð 2,2 millj.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca.
110 fm. Vestursvalir. Verö 1,7 millj.
Álfhólsvegur. Falleg 4ra herb. íbúö á jaröh. ca.
100 fm í þríb. Stofa, 3 svefnherb., baöherb. og nýlegt
eldhús. Sérinng. og sérhiti. Verö 1550—1600 þús.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca.
110 fm. Vestursvalir. Sjónvarpshol. Verö 1,7 millj.
Blöndubakki. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö. Ca. 110
fm. I 3ja hæða bl. Suöursv. Verð 1.700—1,750 þús.
Austurberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca.
115 fm. Endaíbúö ásamt bílskúr. Suöursvalir. Góö
íbúð. Verð 1850 þús.
3ja herb. íbúðir
Holtagerði KÓp. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö,
ca. 90 fm. Nýjar innr. Sérinng. Sérhiti. Bílskúrsréttur.
Verð 1850 þús.
Austurberg. Faileg 3ja herb. íbúö á 4. hæö, ca.
90 fm ásamt bilskúr. Suöursvalir. Verö 1650 þús.
Gnoðarvogur. Falleg 3ja—4ra herb. íbúö á
jaröhæö í 5 ibúöa húsi. Slétt jaröhæö. Sérinng. og
-hiti. Falleg íbúð. Verö 1650—1700 þús.
Hrísateigur. Falleg 3ja herb. íbúö í kjallara, ca. 65
fm, íbúöin er mikiö standsett, sérinngangur, sérhiti.
Verö 1,2 millj.
Mávahlíð. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 85
fm, sérinngangur, sérhiti. Verð 1.350 þús.
Barónsstígur. Falleg 3ja herb. íbúö í rlsi, ca. 65
fm, í fjórbýli. ibúöin er nokkuð endurnýjuö. Fallegt
útsýni. Nýtt þak. Verð 1250 þús.
Grettisgata. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö, ca. 90
fm. Verö 1450—1500 þús.
Leirubakki. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 85
fm, ásamt herb. í kjallara. Þvottahús innaf eldhúsi.
Verö 1,6 millj.
Laugarnesvegur. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö í
þríbýlish. ca. 90 fm. Suövestursv. Verð 1500 þús.
Hraunbær. Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæö ca. 90
fm. Parket á gólfum. Vestursv. Verö 1,5—1,6 millj.
Langholtsvegur. Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara
ca. 85 fm. Verð 1350 þús.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæö ca. 90 fm
í 3ja hæöa blokk. Vestursv. Verö 1450—1500 þús.
Leifsgata. Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö
ca. 105 fm. Arinn í stofu. Suöursvalir. Fallegar inn-
réttingar. Nýleg íbúö. Verö 2 millj.
Langholtsvegur. Snotur 3ja—4ra herb. íbúö í
kjallara, ca. 90 fm. Skipti möguleg á einbýli eöa
raöhúsi í Mosfellssveit, má vera á byggingarstigi.
Sérinng. Verö 1350 þús.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö í lyftubl.
ca. 90 fm. Tvennar svalir. Verö 1500—1550 þús.
Bugðutangi Mosf. Falleg 3ja herb. íbúö á jarö-
hæð ca. 90 fm. Sérhiti. Sérinngangur. Verð 1450 þús.
Flúðasel. Snotur 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 90
fm ásamt fullbúnu bílskýli. Verð 1450 þús.
2ja herb. íbúðir
Nýbýlavegur. Falleg 2ja herb. íbúö, á 2. hæö, ca.
55 fm, í tveggja hæöa blokk. Nýtt gler, suöursvalir.
Verð 1,2 millj.
Frakkastígur. Snotur einstaklingsíbúö í kjallara,
ca. 30 fm, sérinngangur. Verð 600—650 þús.
Hraunbær. Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara, ca. 55
fm í blokk. Verö 950—980 þús.
Krummahólar. Falleg 2ja—3ja herb. íb. á 2. hæö,
ca. 72 fm ásamt bílskýli. Suöursv. Verð 1450 þús.
Asvallagata. Snotur einstaklingsibúö á 2. hæð i
2ja hæöa blokk, ca. 40 fm, stórar suöursvalir, nýleg
ibúö. Verö 1 millj.
Vesturbraut Hf. Snotur 2ja herb. íbúö á jarö-
hæö, ca. 50 fm, í tvíbýll, sórinng. Verö 950 þús.
Bergþórugata. Falleg 2ja herb. íbúö í kjallara,
ca. 65 fm, íbúöin er öll endurnýjuð, sérhiti. Verö
1150—1200 þús.
Noröurmýri. Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara, ca.
45 fm. Verö 900 þús.
Furugrund. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca.
70 fm. Vesturlóö. Verö 1,3 millj.
Ásbraut. Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 55 fm.
Verð 1150—1200 þús.
Hraunbær. Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 60
fm. Suöursvalir. Verð 1300 þús.
Kríuhólar. Falleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftu-
húsi ca. 65 fm. Suöursvalir. Verö 1250—1300 þús.
Blönduhlíö. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca.
65 fm. Sérinngangur, sérhiti. Verö 1250—1300 þús.
Kleppsvegur. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæö. ca. 70
fm í 4ra hæöa bl. íb. er laus. Verö 1250-1300 þús.
Víðimelur. Falleg 2ja herb. íb. í kj., ca. 50 fm, í
tvíbýli. Sérinng. Fallegar innr. Verö 1100—1200 þús.
Krummahólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca.
55 fm ásamt bílskýli. Verö 1200—1250 þús.
Engihjallli. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö í 3ja
hæöa blokk. Góö íbúð. Verö 1,3 millj.
Nýbýlavegur. Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö í 6
íbúðahúsi, ca. 50 fm ásamt bílskúr. Vestursvalir.
Verð 1500 þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMI 25722 (4 línur)
Magnús Hilmarsson. sölumaður
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMI 25722 (4 línur)
Magnús Hilmarsson, sölumaður
Óskar Mikaelsson, lóggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
Fasteignasalan
FJÁRFESTING
Ármúla 1, 2. hæð.
Sími 68 77 33
Lögfr. Pétur Þór Sigurösson hdl.
2ja herb.
Dalaland, mjög góö íbúö á
jaröhæö meö sérgaröi. Ibúöin
er um 60 fm. Ákv. sala. Verö 1,4
millj.
Krummahólar, vönduö 78 fm
íbúö ásamt fokheldu bílskýli.
Ákv. sala. Verð 1400 þús.
Ásbraut Kóp. Höfum 2ja herb.
íbúðir um 55 fm á 2. og 3. hæö
í fjölbýli. Verö 1150—1200 þús.
Erluhólar. Falleg 2ja herb.
íbúö á jaröhæö i tvíbýli.
Þvottahús innan íbúðar.
Stórkostlegt útsýni. Ákv.
sala. Verö 1300 þú.
Kambasel. 96 fm íbúö á jarö-
hæö með sérinng. og sér garði.
Tilbúin undir tréverk. Verö 1400
þús. Laus strax.
Asparfell. Vönduö íbúö á 3.
hæö með góöum svölum. Sam-
eign til fyrirmyndar. Verö 1200
þús.
3ja herb.
Ferjuvogur. Gullfalleg 3ja herb.
íbúö í kjallara í tvíbýlishúsi. Nýtt
rafmagn. Nýjar innréttingar.
Lítiö niöurgrafin. Verö 1500
þús.
Hraunbær. Stór 3ja herb.
íbúö á 2. hæö í fjölbýli. Litiö
áhvílandi. Laus strax. Verö
1550 þús.
Karfavogur. Mjög góö 115 fm
íbúð í tvíbýlishúsi. Þvottahús og
geymsla innan íbúöar. Sórinng.
Góð greiðslukjör. Verö 1600
þús.
Krummahólar. Falleg 85 fm
íbúö á 4. hæö ásamt stæöi í
bílageymslu. Fallegar innrétt-
ingar. Stórar svalir. Verð 1600
þús.
Rauöás. 96 fm íbúö á 1. hæö
meö bílskúrsrétti. Ibúöin skilast
tilbúin undir tréverk. Góö
greiöslukjör. Verö 1560 þús.
Nesvegur. Glæsileg kjallara-
íbúö nýuppgerö og verulega
vönduö. Ákv. sala. Verö 1450
þús.
Njörvasund. Stór falleg og
björt kjallaraíbúö meö sér
inng. í fallegu fjórbýlishúsi.
Góöur garöur. Ákv. sala.
Verö 1550 þús.
Blönduhlíö. 2ja—3ja herb. lítiö
niöurgrafin 75 fm íbúð. Parket á
stofugólfi, sér hiti, sér inng.
Ákveöin sala. Verö 1.250 þús.
Hörgshlíð. Nýendurbætt og fal-
leg 2ja—3ja herb. íbúö um 80
fm á 1. hæö i timburhúsi. Góöur
garöur. Ákveðin sala. Verð
1.450 þús.
Bergþórugata. Ca. 80 fm mikiö
endurnýjuð íbúö í kjallara í þrí-
býlishúsi. Sér inngangur. Nýleg-
ar innréttingar. Góö eign. Verö
1.350 þús.
4ra herb.
Vesturberg, falleg 110 fm íbúð
á 3. hæö. Góðar innréttingar.
Tengi fyrir þvottavél á baöi.
Ákv. sala. Verð 1700 þús.
Dvergabakki, mjög góö 4ra
herb. íbúö á samt aukaherb. i
kjallara. Nýtt gler og sameign
öll nýstandsett. Ákv. sala. Verð
1.900 þús.
5 herb. og hæðir
Skaftahlíö, glæsileg 125 fm
5 herb. íbúö á 2. hæö í fjór-
býlishúsl ásamt góöum
garöi og rúmgóöum bílskúr.
Ákv. sala. Verð 2,7 millj.
Víöihlíð. 165 fm íbúö á 2. hæö-
um ásamt bílskúr. Verð 2.150
þús.
Karfavogur. Glæsileg 135 fm
hæö í þríbýlishúsi ásamt geysi-
stórum bílskúr. fbúöin er öll
meira og minna endurnýjuð.
Bein ákveöin sala. Til greina
kemur aö taka eign uppí. Verö
tilboö.
Barmahlíö. Mjög góö 135
fm ásamt rúmgóöum bíl-
skúr. Góö staösetning.
Ákveöin sala. Verö 2,6 millj.
Raðhús og einbýli
Viöíhlíö raöhús, húsiö er 160
fm á 2 hæðum ásamt bílskúr og
skilast fullbúiö aö utan en í
fokheldu ástandi aö innan í
ágúst—sept. 1984. Verö 2,2
millj.
Geröakot Álftanesi. 270 fm
fokhelt einbýlishús á góöum
staö. Skemmtilegar teikningar.
Ákv. sala. Verö tilboö.
Höfum verið beönir um aö leita
eftir um 120 fm íbúö í lyftuhúsi í
Heimahverfi í skiptum fyrir mjög
gott raöhús um 165 fm meö
innb. bílskúr viö Sæviðarsund.
Hvannhólmi Kóp. Glæsilegt
200 fm einbýlishús á 2 hæðum
með innb. bílskúr. 5 svefnherb.
Arinn í stofu. Vel ræktuð lóð.
Ákv. sala. Verð 4,5 millj.
Glæsilegt einbýlishús á góöum
staö í austurborginni um 300
fm. Húsiö er kjallari, hæö og ris
og gefur möguleika á 3 sjálf-
stæöum íbúðum. Verö 5,5 millj.
Kambasel. 195 fm raöhús á 2
hæðum með innb. bílskúr. Hús-
in eru fullbúin aö utan en i fok-
heldu ástandi aö innan. Til afh.
strax. Verö 2.320 þús.
Eyktarás. 300 fm einbýlishús
meö innb. bilskúr. f fokheldu
ástandi. Húsiö gefur möguleika
á 2 sjálfstæöum íbúöum. Verö
2.5 millj.
Brekkuland Mosf. Glæsilegt
timbureiningahús á 2 hæöum,
ásamt 50 fm bílskúrsplötu og
1.400 fm lóö á friösælum staö.
4 svefnherb., stórar stofur og
eldhús, þvottaherb. á 1. hæö,
gesta wc. Bjart hús og fallegt.
Verö 3,5 millj.
Verslunarhúsnæöi
220 fm gott verslunarhúsnæöi á
1. hæö viö Vesturgötu. Góöir
gluggar aö götu, eignin er öll
endurbætt. Ákveðin sala.
Vantar
200—400 fm iönaöarhúsnæði á
1. hæö vestan Elliöavatns. Góö-
ar innkeyrsludyr skilyröi. Góöar
greiöslur í boöi fyrir rétta eign.
Byggingalóð
Viö Nesbala, á Seltjarnarnesi,
860 fm. Verö tilboö.
Sumarbústaðaland
í Svarfhólsskógi, i Hvalfiröi,
6500 fm, vel gróiö land. Verö
200 þús.
Höfum opiö virka daga kl.
10—18.
3. sölumenn.
Sléttahraun Hafn. Stór-
glæsileg 98 fm íbúö á 1.
hæð ásamt bílskúr. Mjög
góöar innréttingar. Ákv.
sala. Verö 1750 þús.
Hrauntunga. Stórglæsileg
eign um 230 fm. Innb. bíl-
skúr. Glæsilegur garöur. I
húsinu eru 5 svetnherb., 2
stórar og bjartar stofur,
suöursvalir, gesta-wc og
myndarlegt baöherb. Park-
et á öllum gólfum, gert ráð
fyrir arni í stofu, húsiö er í
mjög góöu ástandi innan
sem utan. Verö 5,4 millj.