Morgunblaðið - 22.02.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984
13
Reykjavíkurflugvöllur:
Gjörbylting á flug-
stjórnarmiöstöðinni
„GJORBYLTING á nugstjórnar-
miðstöðinni í Rovkjavík verður
stærsta verkefni Flugmálastjórnar í
ár. l'ar verður tekinn í notkun nvr
fjarskiptabúnaður, nýir radarskjáir og
ný stjórnborð fyrir flugu>-ferðar-
stjóra. l>etta verkefni hefu 'rið í
gangi síðan á síðasta ári og lýkur
væntanlega í haust. Kostnaður er
áætlaður um níu milljónir króna, en
hann er að hluta greiddur af ICAO,
Alþjóða f1ugmálastofnuninni,“ sagöi
Pétur Einarsson, flugmálastjóri, í
samtali við blaðamann Mbl. um fram-
kvæmdaáætlun flugmálastjórnarinnar
fyrir 1984.
Á fjárlögum er gert ráð fyrir 51,3
milljónum króna til endurbóta og
endurnýjunar á flugvöllum og flug-
stjórnarmannvirkjum á árinu. „Hér
í Reykjavík verður að auki keyptur
nýr flugvallarsópur, sem veldur
gjörbreytingu á aðbúnaði til ís-
varna á flugbrautum," sagði Pétur
Einarsson. „Einnig verður áfram
unnið við slökkvistöðina á Reykja-
víkurflugvelli og hún væntanlega
tekin til bráðabirgðanotkunar á ár-
inu.
Þá er verið að undirbúa útboð í
þrjár flugstöðvar, sem eru nú rúm-
lega fokheldar. Það eru flugstöðv-
arnar í Stykkishólmi, á Patreksfirði
og Þingeyri. Oe'’ —áð fyrir, að í
ár takist að fara iangleiðina i að
ljúka vinnu við þær byggingar. Á
Siglufirði verður unnið við lengingu
á flugbrautinni úr rúmum 700
metrum í 1200 metra. Þetta verður
einnig boðið út, eins og mest af því,
sem við getum ekki unnið sjálfir,"
sagði flugmálastjóri.
Sömuleiðis verður unnið við leng-
ingu flugbrautar á Ólafsfirði. Hún
á að verða 1000 metrar og er gert
ráð fyrir að því verki ljúki í sumar.
Þá verða sett upp viðbótar-flug-
brautarljós á Akureyrarflugvelli,
þ.e. fyrir þá 480 metra, sem malbik-
aðir voru sumarið 1982. Brautin
u
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI24, 2. HÆD
SÍMI 21919 — 22940
Einbýlishús — Krókamýri — Garðabæ
Ca. 288 fm einbýlishús sem skiptist í kjallara, hæö og ris, auk bílskúrsplötu. Eignin
afhendist á byggingarstigi samkvæmt samkomulagi.
Raðhús — Álftanes — Skipti möguleg
Ca. 220 fm raöhús á 2 hæöum m. bilskúr. 1. hæöin er tilbúin undir tréverk, 2. hæöin
er fokheld. Húsiö er frágengiö aö utan.
Raðhús — Suðurhlíðum — Fossvogshverfi
Ca. 160 fm raöhús á 2 hæöum auk bilskúrs. Afhendist fokhelt aö innan, fullbúiö aö
utan meö gleri í gluggum og útihuröum. Skipti möguleg.
Sérhæð — Suðurhlíðum — Fossvogshverfi
Ca. 165 fm íbúö á 2 hæöum auk bílskúrs. Afhendist fokhelt aö innan, fullbúiö aö
utan meö gleri í gluggum og útihuröum. Skipti möguleg.
Raðhús — Seláshverfi — Skipti möguleg
Ca. 200 fm raöhús viö Rauöás. Afh. fokhelt. Verö 2 millj.
Raðhús — Hryggjarsel — Stór bílskúr
Ca. 280 fm tengihús m. 57 fm bílskúr. Ekki fullbúiö en íbúöarhæft.
Sérhæð — Herjólfsgötu — Hafnarfirði
Ca. 110 fm falleg efri sérhæö í tvíbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Gott útsýni. Verö
2100—2200 þús.
4ra herb. íbúðir
Bræðraborgarstígur. Ca. 115 fm falleg íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi.
Espigeröi. Ca. 110 fm falleg íbúö á 2. hæö i lítilli blokk.
Asvallagata. Ca. 100 fm falleg íbúð á 1. hæö. 2 herb. í kjallara fylgja.
Fífusel. Ca. 110 fm falleg íbúö á 3. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúö.
Austurberg. Ca. 105 fm góö íbúö á 2. hæö í blokk m. bílskúr. Ákv. sala.
Asparfell. Ca. 110 fm góö íbúö á 3. hæö í lyftublokk. Litiö áhvílandi.
Alfhólsvegur Kóp.. Ca. 1D0 fm falleg íbúö á jaröh. i þribýlishúsi.
Kleppsvegur. Ca. 130 fm falleg íbúö á 2. hæö í blokk. Suöursvalir.
3ja herb. íbúðir
Móabarð Hafnarf. Ca. 85 fm falleg risíbuö i þríbýlishúsi.
Alfhólsvegur. Ca. 90 fm ibúö + ca. 25 fm einstaklingsíbúö i kjallara.
Nesvegur. Ca. 85 fm ibuö á 2. hæö í steinhúsi. Akveöin sala.
Hverfisgata. Ca. 80 fm íbúð í bakhúsi með sérinngangi.
Valshólar. Ca. 105 fm falleg endaibuö á 1. hæö i lítilli blokk.
Vitastígur Hf. Ca 85 fm falleg ibúö á 1. hæö i þribýlishúsi.
Dalsel. Ca. 105 fm falleg íbúö á 2. hæö í blokk meö bílageymslu.
2ja herb. íbúðir
Asvallagata. Ca. 60 fm falleg kjallaraíbúö í nýl. húsi.
Arahólar. Ca. 60 fm góö íbúö á 6. hæö í lyftublokk. Laus strax.
Holtsgata. Ca. 55 fm falleg ibúö á jaröhæö. Laus júní-júlí.
Asparfell. Ca. 65 fm falleg íbúö á 6. hæö í lyftublokk.
Þangbakki. Ca. 70 fm falleg íbúð á 2. hæð i lyftublokk.
Asparfell. Ca. 55 fm. góö íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi.
Hverfisgata. Ca. 55 fm falleg kjallaraíbúö í þribýli. Ákveöin sala.
Borgarholtsbr. Kóp.. Ca. 70 fm falleg íbúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi.
Asvallagata. Ca. 40 fm einstakl.ibúö á 2. hæö i nýl. húsi.
Vantar allar tegundir fasteigna á söluskrá
Guðmundur Tómasson aölustj., heimasími 20941.
■ Viöar Böðvarsson viösk.fr., heimasími 29818. ^HH HH
verður þá alls 2000 metra löng. Það
verk verður unrtið á vegum Flug-
málastjórnar. Á Húsavík verður
haldið áfram að vinna við flugstöð-
ina og er fyrirhugað að taka hana í
bráðabirgðanotkun í ár. Einnig
verður keyptur fjarlægðarmæiiviti
(Distance Measuring Equipment)
fyrir Húsavíkurflugvöll; slíkt tæki
kostar um 3 milljónir króna.
Pétur sagði að á Austurlandi
bæri hæst dýra viðhaldsaðgerð á
Egilsstaðaflugvelli, á flugbrautina
þar yrði lagt „harpað" malaryfir-
lag, sem kostaði um þrjár milljónir
króna. Á Djúpavogi yrði flugbraut
lengd um 200 metra í 800 metra, á
Hornafirði yrði lokið við uppsetn-
ingu á aðflugsljósum, samskonar
þeim sem eru á Akureyri, og á
Bakkafirði yrði yfirlag flugbrautar
lagað.
„Rúsínan í pylsuendanum er
áframhaldandi vinna við Sauðár-
króksflugvöll,“ sagði flugmálastjóri
að lokum. „Þar verður lokið hönn-
unarvinnu fyrir upphitun flug-
brautarinnar. Það verður gert á
svipaðan hátt og gangstéttir og göt-
ur eru varðar ísingu, með því að
leggja undir þær hitaleiðslur. Það
er nægilegt heitt vatn við hliðina á
flugbrautinni, eða því sem næst, og
það gefur mikla möguleika á ís-
vörnum. Þetta hefur hvergi verið
gert annars staðar, svo okkur sé
kunnugt, en ég veit að það er mikil!
áhugi fyrir þessu hjá öðrum norð-
urhjaraþjóðum. Þar stöndum við að
vísu betur að vígi en aðrir, því aðrar
þjóðir eiga ekki þann orkugjafa,
sem við búum yfir.“
28444
2ja herb.
EFSTASUND 65 fm. 1300 þús.
KRUMMAHÓLAR 55 fm. 1100 þ.
HLÍÐARVEGUR, 70 fm. 1250 þ.
BÓLSTADARHL. 65 fm. 1250 þ.
3ja harb.
HÖRGSHLÍD, 75 fm. 1450 þús.
LUNOARBREKKA 90 fm. 1700 þ.
BERGÞÓRUG., 75 fm, 1350 þ.
VESTURBERG, 80 fm. 1470 þ.
4ra—5 herb.
SKÓLAVÖRDUSTÍGUR, 117
fm. 2 millj.
GUORÚNARG., 95 fm 1700 þ.
MÓABARÐ, 117 fm. 2,4 millj.
HOLTSGATA, 137 fm. 1750 þ.
BORGARGERDI, 147 fm. 2,7 m.
Raðhús
ENGJASEL, 150 fm. 2.950 þús.
GILJALAND, 218 fm. 4,3 millj.
ARNARTANGI, 100 fm. 1700 þ.
HRAUNBÆR, 140 fm. 3 millj.
Einbýlíshús
LÆKJARÁS, 420 fm. 5,5 míllj.
GARÐABÆR, 450 fm. Tilboð.
VÍÐIHLÍÐ, 400 fm. Tilboö.
HÚSEIGNIR
zæsiGsmp
Dantel Arnason, lögg. fasteignas. jW
örnólfur örnólfason, sölustjórl. UL
FELAG.
FASTEIGNASALA
Hveragerði — parhús
78 fm, til sölu. Verö 1100—1150 þús. Skipti möguleg
á stærra húsnæöi í Hverageröi.
Upplýsingar í síma 99-4434 og 99-4233.
«5*5*5*5*5*5*5*S*5«5«$*$t$«5«$
I 29633 - íbúð er öryggi - 26933!
&
A
<&
A
*
&
A
A
A
A
A
A
A
4«»
A
A
A
A
A
Víkurbakki
Stórglæsilegt raöhús viö Víkurbakka. Innr. í sérflokki.
Innb. bílskúr. Afar vel meö farin eign. Verö 4,3 millj.
aðurinn
Hafnaratræti 20, aimi 26933 (Nýja húainu við Lækjartorg)
Æ«5«2«$«$«5«5*5i5«545<5«545*5«5«St2«S*5 jón M.gnútwn hdt. 2«5«5«5«5*5«5«5Í2
&
A
A
A
A
A
A
A
A
A
jT.
A
A
A
A
A
A
A
A
í smíöum við Eiðistorg
Eigum til sölu þrjár 4ra herb. íbúðir í smíöum viö
Eiðistorg, Seltjarnarnesi. Afhendast tilbúnar undir
tréverk ca. apríl-maí 1985.
Verð á 110 fm íbúö kr. 1.600.000
Verö á 120 fm íbúö kr. 1.740.000
Verö á 130 fm íbúö kr. 1.900.000
íbúðirnar eru á 4. hæð í lyftuhúsi.
Glerhús á svölum fylgir tveimur íbúöanna.
Sameign húss og lóðar veröur fullfrágengin.
Upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma.
ÓSKAR 8c BRAGISF
»l BYGGINGAFÉLAG
Háaleitisbraut 58—60 (Miöbœr) Sími 85022.
Einbýlishús .
SELÁS
340 fm einbýlishús á 2 hæðum
Efri hæð titb. undir tréverk.
Neðri hæð fokheld. Hægt að
hafa tvær séríbúöir á jarðhæð.
Skipti möguleg á minni eign.
HÁAGERÐI
240 fm raðhús, hæð, ris og
kjallari. Séríbúð í kjallara. Verð
4 millj.
NEÐRA-BREIÐHOLT
180 fm fallegt endaraðhús. 25
fm bílskúr. Vandaðar innrétt-
ingar. Verð 4 millj.
NÝLENDUGATA
140 fm timburbús, hæð, ris og
kjallari. Mikiö endurnýjað.
Möguleiki a séríbúö i kjallara.
Verö 2 millj.
Sérhæðir
KVISTHAGI
125 fm falleg neðri sérhæð í þri-
býli. Nýr bílskúr, 40 fm. Skipti
möguleg á minni eign.
SAFAMÝRI
140 fm glæsileg sérhæð í fjór-
býli. 2 stofur, 3 svefnherb., 35
fm bílskúr. Stórar suðursvalir.
Allt sér.
4ra herb. íbúöir
ROFABÆR
110 fm falleg íbúð á 1. hæð. 3
svefnherb., parket. Verð 1.8
millj.
NÓATÚN
Höfum i sölu 4ra herb. ibúð sem
afh. tilb. undir tréverk í okt.
DVERGABAKKi
110 fm falleg íbúð á 3. hæð. 3
svefnherb. í íbúðinni einnig
svefnherb. í kjallara. Þvottahús
og búr í íbúðinni. Nýtt gler.
Verð 1850—1900 þús.
HOLTSGATA
100 fm glæsileg risib. Byggð
1979. Skipti mögul. á minni
eign.
3ja herb. íbúöir
BERGÞÓRUGATA
75 fm falleg íbúð á jarðhæð. Öll
endurnýjuð, sérinngangur,
sérhiti. Verð 1350 þús.
RÁNARGATA
75 fm falleg íbúð á 2. hæð i
steinhúsi, mikið endurnýjuð.
Verð 1,5 millj.
LUNDARBREKKA
90 fm glæsileg ibúð á 3.
hæð. Ný eldhúsinnrétting.
nýtt parket á allri íbúðinni.
Sérinngangur af svölum.
Verð 1650 þús.
HRINGBRAUT
80 fm íbúð á 3. hæð. Laus nú
þegar. 2 svefnherb., baðherb.
með sturtu. Verð 1300 þús.
LANGHOLTSVEGUR
70 fm kjallaraíbúð i tvíbýli. 2
svefnherb., snoturt eldhús, sér-
inng., sérhiti. Verö 1350 þús.
2ja herb. íbúöir
SELJAHVERFI
70 fm falleg íbuð á jarðhæð í
tvíbýli. Öll sér. Verð 1,3 millj.
ENGJASEL
76 fm falleg íbúð á 4. hæð með
bílskýli. Laus nú þegar. Verð
1500 þús.
SÉREIGN
j Baldursgötu 12 - Simi 29077
Viöar Friörikaaon aöluatjóri
Einar Sigurjónaaon, viðakiptaf.
Þú svalar lestrarpörf dagsins
áj' ‘