Morgunblaðið - 22.02.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.02.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóra vantar á skuttogara frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 92-7623. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvakt og morgunvakt. Hluti úr starfi og fastar vaktir koma til greina. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 eða 38440. Sölustarf á tölvusviði Óskum að ráða sölumann í tölvudeild okkar. Viö leitum að röskum manni meö góða þekk- ingu á tölvum og hugbúnaði, ásamt reynslu á þessu sviði. Nánari upþlýsingar gefur Pétur E. Aðal- steinsson í síma 20560. z7*r SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, Reykjavík. Loðnufrysting Vantar fólk til loðnufrystingar, strax. Upplýsingar í síma 92-1264 og 92-2746. Brynjólfur hf., Njarövík. Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða ötulan mann til starfa við afgreiðslu á nýjum bílum. Þarf að geta byrjað hið fyrsta. Upplýsingar um fyrri störf fylgi með. Um- sóknir sendast blaðinu merkt: „Þ — 137“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Glitnir 59842227 - 6 Frl. □ Helgafell 59842227 VI — 2 IOOF 7 = 16502228% = IOOF 9 = 16502228 '/> = Fl. Hjálpræðis- herinn ) Kirkjustræti 2 Samkomuherferðin hefst með samkomu í kvöld kl. 20.30. Ofurstarnir Jenny og Arne Braathen frá Noregi syngja og tala. Hjálparflokkarnir syngja. Fjölmennum á Her. Þú ert velkomin(n). Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, miðvikudag kl. 8. Aöalfundur Skátafélagsins Landnema verð- ur haldinn í Skátahúsinu Snorra- braut 60, föstudaginn 9. mars kl. 8.00. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Inntaka nýrra félaga. Dagskrá samkv. hagnefndarskrá. St. Andrea kemur í heimsókn. Félagar fjölmenniö. Æ.T. ÚTIVISTARFERÐIR Myndakvöld fimmtudagskvöldið 23. febr. kl. 20.30 aö Borgartúni 18 (Sparisj. Vélstj.). Myndefni: 1. Lars Björk sýnir myndir víöa að m.a. úr Úti- vistarferöum, 2. Vestfjaröasyrpa Eyjólfs Halldórssonar, með kynningu á Vestfjarðaferðum Útivistar. Ath. þetta eru Ijós- myndarar i besta gæöaflokki. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Feröaáætiun Útivistar er komin út. Þeir Útivistarfélagar sem ekki hafa fengiö ársrit 1983 geta vítjað þess á skrifst. Helgarferð i Flúöir 2.-4. mars. Sími/símsvari: 14606. Sjáumst! Útívist Kristniboössambandiö Sambænastund veröur i Kristni- boöshúsinu Ðetaniu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Tilkynningar frá Skíðafélagi Reykjavíkur Skíöafélag Reykjavíkur veröur 70 ára 26. febrúar nk. Þennan dag sunnudaginn 26. febrúar kl. 15.00 veröur kaffidrykkja í Skíöaskálanum í Hveradölum. Félagsfólk er vlnsamlegast beö- iö aö sækja aögöngumiöa á skrifstofu félagsins, Amt- mannsstíg 2, fimmtudaginn 23. febrúar milli kl. 18.00 og 19.00. Rútuferö i Skíöaskálann kl. 14.00 frá Amtmannsstíg 2 á af- mælisdaginn. Pantiö far fyrir- fram í síma 12371. Laugardaginn 25. febrúar (dag- inn fyrir afmæliö) veröur skíöa- ganga fyrir almenning nefnd „Á skíöaslóðum L.H. Mullers". Gengiö frá litlu veitingabúöinni fyrir framan Skiöaskálann og uþp á heiöi á móti Skálafelli á Hellisheiöi. Þessi gönguleiö var uppahaldsleió L.H. Mullers. en sem kunnugt er stofnaói hann ! Skíöafélag Reykjavíkur 26. febrúar 1914. Stjórn Skiöafélags Reykjavíkur stjórnar göngunni. Ekkert þátttökugjald — Engin tímataka — Engin verölaun. Skíöafólk (jölmenniö í þessa af- mælisgöngu Skíóafélags Reykjavíkur. Veitingar í skálan- um allan daginn. Upþl. í síma 12371. Gangan hefst kl. 14.00. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. Kerruvagn Til sölu kerruvagn (Ijósbrúnn). Notaöur eftlr eitt barn. Uppl. f síma 50824. Svínabú Ráósmann vantar á stórt svina- bú í nágrenni Rvíkur. íbúö fylgir starfinu. Aðeins reglusamur og ábyggilegur maöur kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Svínabú — 138". innheimtansf Hinlteimtuþjonusta Veróbréfasola Suóurlandsbraut 10 Q 315G7 OPIO DAGLLGA KL 10-12 OG 13.30-17 VERDBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SÍMI 687770 SÍMATÍMAR KL 10-12 OG 15-17 KAUPOGSALA VEOSKULDABRÉFA Bólstrum og klæðum húsgögn Úrval áklæöa. Áshúsgögn, Helluhrauni 10. Sími 50564. Trérennismíöi Ný námskeiö aö hefjast. Hringiö í sima 43213 — á kvöldin. Veröbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiösluskrifstofan, fasteigna- og veröbiéfasala, Vesturgötu 17, s. 16223. Metsöhibfodá Invrjwn degi' | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síöan eru viðurlögin 3,25% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, taliö frá og með 16. mars. Fjármálaráöuneytiö fundir — mannfagnaöir Skreiðarframleiðendur Hagsmunanefnd skreiöarframleiðenda boðar til fundar með framleiðendum föstudaginn 24. febrúar nk. kl. 13.30 að Hótel Hofi, Rauö- arárstíg 18, Reykjavík. Björgvin Jónsson gerir grein fyrir því sem gerst hefur í málefnum skreiðarframleiðenda frá síðasta hausti og ræðir um stöðuna nú. Hagsmunanefndin. Verkstjóranámskeið — málmiðnaður Meistarafélag járniðnaðarmanna efnir til námskeiðs fyrir verkstjóra 27.-28. febrúar á Hótel Esju i Reykjavík. Námskeiðið tekur einn og hálfan dag og veröur þar m.a. fjallað um eftirtalin atriði í fyrirlestrum og hóþvinnu. • Stöðu verkstjórans í þjóöfélaginu og við- fangsefni hans sem tengjast lögum, regl- um og kjarasamningum. • Hlutverk verkstjórans sem trúnaðarmanns fyrirtækisins og stöðu hans sem stjórn- anda með sérstöku tilliti til starfsmanna- mála. • Hlutverk verkstjórans í daglegum rekstri og stjórnun verka. • Meginatriði fasts verðs í verk eöa verk- hluta. • Verkundirbúning og framkvæmd verka. Námskeiðsgjald er kr. 2.500,00 fyrir aðildar- fyrirtæki M.j. en kr. 3.500 fyrir önnur. Þátt- töku þarf að tilkynna á skrifstofu félagsins fyrir 24. þ.m. í síma 91-25561. Meistarafélag járniönaöarmanna — samtök málmiönaöarfyrirtækja. BLÖÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS Thc BIchxI Donors Society of lceland Frá gjafafélagi íslands Aðalfundur — fræðslufundur Aðalfundur gjafafélags íslands verður hald- inn miðvikudaginn 29. febrúar nk. kl. 21 í kennslusal Rauða kross íslands, Nóatúni 21, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Dr. Ari Sæmundssen flytur fræðsluerindi um: Veirusjúkdóma og blóölækningar. 3. Önnur mál. Stjórnin. ýmislegt Bókamenn Vantar 2. og 4. hefti í Lovenörn og Grágás frá Levin & Munksgárd. Leifur Sveinsson. Símar: 18430 og 13224.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.