Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 í DAG er þriöjudagur 28. febrúar, sem er 59. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.52 og síö- degisflóö kl. 17.15. Sólar- upprás í Rvík kl. 08.41 og sólarlag kl. 18.41. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.40 og tungliö er í suöri kl. 10.34 (Almanak Háskóla ís- lands). Sælir eru þeir sem breyta grandvarlega, þeir er fram ganga í lög- máli Drottins (Sálm. 119, 1). KROSSGÁTA 6 7 8 9 IHÖ TT~ lBli2 Tái 14 ■■ 115 16 LÁKkll: — 1. sir reifti, 5. slí, 6. kirtlar, 9. svelgur, 10. félag, 11. ósamsUeðir, 12. of lítið, 13. sarga, 15. bil, 17. nytjalandið. LÓÐRÍ7IT: — 1. hjilpasama, 2. baun, 3. tunga, 4. peningana, 7. inn- yfli, 8. keyra, 12. bein, 14. mergð, 16. samhljóðar. LAUSN SÍIHISTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I. nspa, 5. iður, 6. tala, 7. rr, 8. leiti, II. el, 12. ósa, 14. gjir, 16. talaði. LÓÐRÉTT: — I. nýtilegt, 2. pilmi, 3. aða, 4. grir, 7. ris, 9. elja, 10. tóra, 13. afi, 15. iL FRÁ HÖFNINNI__________ Á SUNNUDAGSKVÖLD héidu aftur til veiða úr Reykjavík- urhöfn togarinn Ingólfur Arn- arson og nótaskipin Júpiter og Sigurður. Þá fór danska eftir- litsskipið Ingolf út aftur. í gærmorgun kom Úðafoss af ströndinni og Stapafell, sem átti að fara aftur í ferð í gærkvöldi. Þá var Álafoss væntanlegur að utan í gær- kvöldi. í dag, þriðjudag, eru væntanlegir frá útlöndum, síð- degis, Goðafoss og Fjallfoss. Þá kemur Ljósafoss, aö utan en tók fyrst höfn á ströndinni. Dísarfell er einnig væntanlegt frá útlöndum í dag. Þá er tog- arinn Jón Baldvinsson væntan- legur inn af veiðum til löndun- ar. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því f spárinngangi í gærmorgun að heldur færi veðrið kólnandi á landinu, þó ekki að ráði við suð- urströndina. f fyrrinótt hafði mælst 5 stiga frost hér í Reykja- vík en harðast mun það hafa orðið þá um nóttina 8 stig og í Hreppum mældist á allmörgum veðurathugunarstöðvum, t.d. á Horni og austur á Hæli í Hrepp- um. Á veðurathugunarstöðvun- um á hálendinu hafði verið 10—12 stiga frost. Hvergi hafði verið teljandi mikil úrkoma um nóttina. ALÞJÓÐLEGUR bænadagur kvenna verður nk. föstudag, 2. mars, og verður þá samkoma í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 20.30, auk þess sem samkomur í tilefni dagsins verða á ýms- um stöðum á landinu. Stjórn- andi samkomunnar í Dóm- fyrir 25 árum. ÞENNAN dag fyrir 25 ár- um fór fram í Hafnar- fjarðarkirkju minningar- athöfn um skipverja á Hafnarfjarðartogarnu m Júli, sem týndist á Ný- fundnalandsmiðum. í skipshöfninni voru alls 30 menn. Minningarræðuna flutti sr. Garðar Þor- steinsson, prófastur. Síð- ast spurðist til togarans sunnudaginn 8. febrúar, en þá var fárviðri á Ný- fundnalandsmiðum. Strætisvagnar Reykjavík- ur fluttu fólk úr Reykja- vík suður í Hafnarfjörð, vegna minningarathafnar- innar. LunMr Sleppum öllu hoppi og skoppi. Dillaðu þér bara. Við nælum okkur í gull út á búninginn! kirkjunni verður Helga Hró- bjartsdóttir. Ávörp flytja sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir og Margrét Hróbjartsdóttir, hjúkr- unarfræðingur. Einsöngvari verður frú Ágústa Ágústsdóttir. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Þennan sama dag verða sam- komur haldnar í fjöldamörg- um löndum og bænaefni all- staðar hið sama: Kristur hið lif- andi vatn — von okkar. Undir- búningsnefndin. SKIPSNAFN. 1 tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði frá siglinga- málastjóra segir að Jóhanni Helgasyni, Gaukshólum 2, Reykjavík, hafi verið veittur einkaréttur á skipsnafninu „Eldey“. KVENFÉL. Iiallgrímskirkju heldur fund í félagsheimili kirkjunnar nk. fimmtudags- kvöld, 1. mars, kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá: m.a. einsöng- ur, Kolbrún Arngrímsdóttir. Kaffiveitingar verða og að lok- um hugvekja, sem sr. Ragnar Fjalar Lárusson flytur. VESTFIRÐINGAFÉL. i Reykjavík heldur fund nk. sunnudag, 4. mars, á Frí- kirkjuvegi 9 og hefst hann kl. 16. SPILAKVÖLD verður nú í kvöld, þriðjudagskvöld, í fé- lagsheimili Hallgrímskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. ÞESSAR ungu stúlkur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu þær 460 kr. Telpurnar heita Helga P. Finnsdóttir og Ingunn O. Ólafsdótt- ir. Kv6*d-, natur- og bolgarpiónuvta apótakanna í Reykja- vík dagana 24. febrúar til 1. mars aö báöum dögum meötöidum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngudeild Landspttalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sínnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ónæmisaögerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hoélsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbasjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Koflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lænni eftir kl. 17. Seffoss: Seffoss Apótok er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. »12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldí í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrífttofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusondingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. S«ang- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feóur kl. 19.30—20.30. Bamaspilali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fnóingar heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vffilsstaóaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jósefsspítali Halnarlirði: Heimsóknartiml alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónueta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhríngínn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringínn i sima 18230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. LisUsefn Islsnds: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla f Þing- holtsstrætí 29a, sfmi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- hefmum 27, sfmi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Sfmatfmi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sfmí 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. ÐÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgína. Bókabíl- ar ganga ekki í VÆ mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. f sfma 84412 kl. 9—10. Ásgrfmuafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndsufn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lístsssfn Einars Jónsaonsr: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Ksupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. % Kjarvalsstsóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókassfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópsvogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyrl sfml 00-21040. Slglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Leugardalslaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum eil^dWOÚddi.7.20—17.30. A sunnudögum er oplö fré kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opln mánudaga — töstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólartampa í afgr. Sfml 75547. SundMMIin: Opln mánudaga — föatudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Bðö og pottar aömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vaaturbaajarlaugin: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í 8fma 15004. Varmárlaug f MoaMlaavelt: Opln ménudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlójudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhðll Kaflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gulubaölö oplö mánudaga — löstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. 8undlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatfmar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarf jarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og haltu kerin opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.