Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 | atvkma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Stokkseyri Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3283. Siglufjörður Blaðburðarfólk óskast í suöurbæ. SMtogttuirlafetíÞ Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa viö mötuneyti í miðborginni. Um hlutastarf er að ræöa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir fimmtudaginn 1. mars merkt: „M — 145". Sambýli — þjónustumiðstöð Staöa forstöðumanns viö sambýli á Siglufirði er laus til umsóknar, einnig staöa forstööu- manns viö þjónustumiðstöö fatlaöra á sama staö. Óskaö er eftir fólki meö menntun og reynslu á sviöi uppeldis og/ eöa félagsmála. Upplýsingar í síma 95-4209. Umsóknir um þessi störf sendist svæöisstjórn um málefni fatlaðra á Noröurlandi vestra, Kvennaskóla- num Blönduósi fyrir 20. mars. Hraðfrystihús Vantar fólk í snyrtingu og pökkun. Upplýsingar í síma 94-1307 eöa 94-1321. Þýskt verslunar- fyrirtæki Óskum eftir aö ráöa mann til ábyrgöarstarfa í verslunar- og þjónustufyrirtæki sem er í miklum viöskiptum viö Þýskaland. Reynsla í viöskipta- og stjórnunarstörfum áskilin, og þýskukunnátta æskileg. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir 2. mars merkt: „Framtíðarstarf — 77". Sölumaður óskast Viltu sjálfstætt starf meö góöum tekju- möguleikum? Gróin fasteignasala hyggst bæta viö sölu- manni. Ertu lífsglaður, duglegur og hefurðu áhuga á aö umgangast fólk? Ertu líka reiöu- búinn aö vinna langan vinnutíma og oft um kvöld og helgar gegn góðum launum? Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. fimmtudag merkt: „Fasteignasala — 0941". Starfsmaður óskast Véla- og verkfærasala óskar aö ráöa strax mann til afgreiöslustarfa og smáviögerða. Umsókn sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. mars merkt: „A — 1343“. Atafosshf Okkur vantar enn saumakonur á saumastofu okkar á Álafossi. Laun eru samkvæmt 11. launafl. Iðju ásamt 35% föstum bónus- greiðslum. Eingöngu er unniö á dagvöktum. Starfsmannaferöir eru úr miöbæ Reykjavík- ur, Breiöholti, Árbæ og Kópavogi. Starfsmannastjóri, sími 66300. Laghentur maður Óskum eftir aö ráöa lipran og laghentan mann til afgreiðslustarfa og smáviögeröa. Umsókn um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. mars merkt: „Framtíö- arstarf — 1341“. Matvælafræðingur Fyrirtæki á Norðurlandi vill ráöa til framtíð- arstarfa matvælafræöing sem jafnframt væri góöur matreiöslumaöur. Reglusemi áskilin. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf tii augld. Mbl. merkt: „M — 1832“ fyrir 5. mars nk. Tískuvöruverslunin ASSA óskar eftir stúlku til afgreiðslustarfa á fata- markaöi frá kl. 11.30—18.00 5 daga í viku. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til augl.deild Mbl. merkt „Vön afgreiöslu — 146“ fyrir mánudaginn 5. mars. raðauglýsingar — raðauglýsingar — . ¥* _______________ • raðauglýsingar ............. ii Aðalskoðun á ísafirði Aöalskoöun blfretöa á Isafiröl 1984 hefst fimmtudaginn 1. marz nk. og fer fram sem hér seglr: 1. mars l-1 til í-100 27. marz í-1700 tH í-1800 2. marz 1-100 til I-200 28. marz 1-1800 tll í-1900 5. marz í-200 tll I-300 29. marz 1-1900 til (-2000 6. marz í-300 tH í-400 2. apríl í-2000 til 1-2100 7. marz i-400 til I-500 3. aprfl 1-2100 til I-2200 8. marz í-500 til f-600 4. apríl I-2200 til 1-2300 9. marz I-600 tll í-700 5. aprfl (-2300 til 1-2400 12. marz I-700 til I-800 6. aprfl I-2400 til 1-2500 13. marz (-800 til I-900 9. aprfl I-4000 til 1-4100 14. marz I-900 tH 1-1000 10. apríl 1-4100 til f-4200 15. marz 1-1000 til 1-1100 11. apríl I-4200 tll I-4300 19. marz 1-1100 til 1-1200 12. aprfl I-4300 tll I-4400 20. marz í-1200 til 1-1300 13. aprfl I-4400 til I-4500 21. marz 1-1300 tH 1-1400 16. april I-4500 tll i-4600 22. marz 1-1400 tll 1-1500 17. aprfl i-4600 til I-4700 23. marz 1-1500 til 1-1600 18. aprfl í-4700 og yflr 26. marz 1-1600 tH 1-1700 Skoöun fer fram hjá Bifreiöaeftirliti ríkisins á Skeiöi hina tilteknu daga frá kl. 08.18 tii 16.00. Bifreiöaeigendur geta pantaö skoöunartíma t sima 3374 eöakomiö á staöinn og fengtö afgrelöstunúmer. AHar skoöunarskyldar bifreiöir skal færa tit skoöunar á ofangreindum tima. t>ær bifreiöir, sem skráöar eru fyrir 5 smálesta farm eöa meira og fóiksflutningabifreiöir fyrir 10 farþega eöa fleiri, skal þó ekki skoöa fyrr en dagana 28., 26. og 27. aprfl nk. Tengi- og festivagnar skulu fylgja bifreiöum til skoöunar. Sérstök athygii er vakin á þeim nýju reglum um skoöun ökutækja. aö eigi skal færa til almennrar skoöunar é þessu ári fólksbifreiöar til einkaafnota, sam skréðar voru nýjar é érunum 1982 og 1963. Viö skoöun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiöslu bifretöaskatts, og þungaskatts samkvæmt mæli auk lögboöinnar vátryggingar og skoöunargjalds. Skráningarnúmer og örmur auökenni skulu vera rétt og vel læsileg. j skráningarskirteini skal vera áritun um þaö, aö aöalljós bifreiöar hafi veriö stillt eftir 31. október 1983. Vanræki einhver aö koma meö bifreiö sina til skoöunar á auglýstum tima, veröur hann látlnn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiö hans tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. 15. febrúar 1984. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýsiumaóurinn í isafjaróarsýslu. Pétur Kr. Hafstein. Læriö vélritun Eingöngu kennt á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna, dagtímar, kvöldtímar. Ný nám- skeiö hefjast mánudaginn 5. mars. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 85580. Útboð Kaupfélag Berufjarðar óskar eftir tilboðum í aö byggja verzlunarhús á Djúpavogi. Húsiö veröur 585 m2 — 2510 m3 einlyft með steypt- um útveggjum og límtrébitaþaki. Verktíminn veröur maí—okt. 1984 og skal húsiö gert tilbúið undir tréverk. Útboösgögn veröa afhent hjá Kaupfélagi Berufjaröar, Djúpavogi, og verkfræöistofunni Hönnun hf., Höföabakka 9, Reykjavík, frá og meö föstudeginum 29. febrúar, gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila á skrifstofu Kaupfélags Berufjarðar, Djúpavogi, eigi síöar en föstu- daginn 16. mars, kl. 14.00. Nauðungaruppboð á Laufskógum 8, Hverageröl, elgn Agústu M. Frederiksen o.fl., fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 6. marz 1984 kl. 10.15 eftlr kröfum Jóns Magnússonar, hdl., og Landsbanka Islands. Sýsiumaóur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á Lyngheiöi 20, Hverageröl, þinglýstri eign Tómasar B. Ólafssonar, fer fram á etgninni sjálfri, þriöjudaginn 6. marz 1984 kl. 14.15, eftlr kröfum Helga V. Jónssonar, hrl., innheimtumanns rikissjóös og Quö- mundar Jónssonar, hdl. Sýstumaóur Árnessýsiu. Nauðungaruppboð á Laufskógum 3, Hverageröi, eign Elríks Hlööverssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 6. marz 1984 ki. 15.00, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóös, VeödeHdar Landsbanka Islands og Jóns Ólafssonar, hrl. Sýslumaóur Arnessýsiu. Spónlagning — kantlíming Tökum aö okkur spónlagningar og alhliöa kantlagningar meö skömmum fyrirvara. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 71665 frá kl. 8—17 og í síma 21663 eftir kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.