Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 ðrkín hanstlóð í dag kl. 17.30. Miðvikudag kl. 17.30. Sunnudag kl. 15.00. ^ftakarirui iSeóÚÍa Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. KTÍAVIATA sunnudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opín frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. RNARHOLL VtlTINGAHÍS A horni Hverfisgölu og Ingólfxslreelis. 'Borðapanlanirs. 18833. Sími50249 Pixote Afar spennandi ný brasilísk-frönsk verölaunakvikmynd. Sýnd kl. 9. Collonil vernd fyrir skóna, leörið, fæturna. Hjá fagmanninum. TÓMABÍÓ Sími31182 Tónabíó frymaýnir Óakars- verólaunamyndina „Raging Bull“ “THE BESTAMERICAN IWOVTE OF TTHCE YEAR'.' ROBERT DENIRO □ "RAGING BULL" Umtsd Artists .Raging Bull“ hefur hlotiö eftirfar- andi Óskarsveröiaun: Besti leikari Róbert De Niro. Besta klipping Langbesta hlutverk De Niro, enda lagöi hann á sig ótrúlega vinnu til aö fullkomna þaö. T.d. fitaði hann sig um 22 kg og æföi hnefaleik í fleiri mánuöi meö hnefaleikaranum Jake La Motta, en myndin er byggö á ævisögu hans. Blaöadómar: .Besta bandariska mynd ársins". Newsweek. „Fullkomin". Pat Collins ABC-TV. .Meistaraverk" Gene Shalit NBC-TV. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1C. A-salur Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd meö ensku tali sem vakiö hefur mikla athygli víöa um heim og m.a. fengiö þrenn Cesars- verölaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans, Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat í frönsku Pýrenea-fjöllunum áriö 1542 og hefur æ síöan vakiö bæöi hrifn- ingu og furöu heimspekinga, sagn- fræöinga og rithöfunda. Dómarlnn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af því sem hann sá og heyröi, aö hann skráöi söguna til varöveislu. Leikstjóri: Daniel Vigne. Aöalhlutverk: Gerard Depardieu og Nathalie Baye. ialentkur texti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05. B-salur Nú harðnar í ári Cheech og Chong eru snargeggjaöir aö vanda og í algjöru banastuöi. ftlentkur texti. Sýnd kl. 5. Bláa þruman Sýnd kl. 7. Hækkað verö. Siöaata týningarvika. Hinn ódauölegi Ótrúlega spennuþrungin bandarísk kvikmynd meö Jaok Norris í aöal- hlutverki. Endurtýnd kl. 9 og 11. HRAIMNN FLÝGUR eftir Hrafn Gunnlaugsson .... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survive ..." Úr umtögn frá dómnefnd Berlinar- hátiðarínnar. Myndin tem auglýtir tig tjálf. Spuröu þá tem hafa téö hana. Aöalhlutverk: Edda Björgvintdóttir, Egill Ólaftton, Floti Olaftton, Helgi Skúlaton, Jakob Þór Einartt. Mynd með pottþáttu hljóði í 11 ||cxxbysystem| ttereo. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. SVEYK í SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI 8. sýn. miðvikudag kl. 20. Laugardag kl. 20. SKVALDUR föstudag kl. 20. SKVALDUR míönætursýning föstudag kl. 23.30. AMMA ÞÓ! laugardag kl. 15. Litla sviðið: LOKAÆFING í kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. .Js V/SA • FBÍNADARB/VNKINN Af EITT KORT INNANLANDS OG UTAN FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Svaðilför til Kina Sjá auglýsingu ann- ars staðar í blaðinu. Victor/Victoria Bráösmellin ný bandarísk gaman- mynd frá MGM eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika pardusinn" og margra fleiri úrvals- mynda. Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása HJ[ DOLBY SYSTEM | ^ Tónlist: Hanry Mancini. Aöalhlut- verk: Julie Andrewt, Jamet Garner og Robert Pretton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. Konungssverðið EXCALIBUR Sérstaklega spennandi og mjög vel gerö og leikin heimsfræg stórmynd í litum og Panavision. Aöalhlutverk: Nigel Terry og Helen Mirren. Bönnuö innan 12 ára. falenskur lexti. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS Símsvari I 32075 LEIKFELAG REYKJAVlKUR SÍM116620 GÍSL í kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. sunnudap kl. 20.30. HARTIBAK miðvikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GUÐ GAF MÉR EYRA föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í lónó kl. 14—20.30. Stúdents- leikttútið Tjarnarbæ Brecht-söngvar og ijóö þriðjudaginn 28. febr. kl. 20.30. Fimmtudag 1. mars kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Miöapantanir og upplýsingar í sím- um 22590 og 17017. FRUM- SÝNING >r Tónabíó frumsýnir í dag myndina Raging BulV Sjá auglýsingu ann- ars staðar í blaðinu. Nýjasta myndin í þessum vinsæla myndaflokki. Myndin er sýnd i þrí- vídd á nýju silfurtjaldi. í mynd þess- ari er þrívíddin notuö til hins itrasta, en ekki aöeins til skrauts. Aöalhlut- verk: Dennis Ouaid, John Putch, Simon Maccorkindale, Bett Armstrong og Louis Gossett. Leik- stjóri: Joe Alves. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. Hnkkað verð, gleraugu innifalin í verði. Bönnuö innan 14 ára. wSÍÖ reglulega af ölmm fjöldanum! Frumsýnir: SVAÐILFÖR TIL KÍNA Hressileg og spennandi ný bandarisk litmynd, byggó á metsölubók eftir JON CLEARY, um glæfra- lega tlugferð til Austur- landa meðan flug var enn á bernskuskeiöi Aöalhlut- verk leikur ein nýjasta stórstjarna Bandaríkjanna Tom Selleck, ásamt Bets Armstrong, Jack Weston, Robert Morley o.fl. Leikstjóri: Brian G. Hutton. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. ARNIR Æsispennandi mynd um hroða- legt lif afbrota- unglinga í Chi- cago — utan fangelsis sem inn- an. Leikstjóri: Rick Rosenthal. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuö innan 16 éra. Hækkaö verö. HVER VILL GÆTA BARNA MINNA? Raunsæ og afar áhrlfamikil kvikmynd, sem lætur engan ósnortinn. Dauðvona 10 barna móöir stendur frammi fyrir þeirri staöreynd að þurfa aó finna börnum sín- um annaö heimili. Leikstjóri: John Erman. Aóalhlutverk: Ann-Margret Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10, 9.10 og 11.10. Síöustu sýningar. ^ ÉG LIFI Ný kvikmynd byggö á hinnl ævintyralegu og átakanlegu ör- lagasögu Martin Gray, einhverri vinsælustu bók, sem út hefur komiö á íslensku. Meó Michael Yorfc og Bírgitte Fossey. Sýnd kl. 9.15. Hjekkeö verö. Með dauðann á hælunum Hörkuspennandi og fjörug bandarísk litmynd meö Charies Bronson, Jill Irland og Rod Steiger. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. SSY * „Allra tána toppur - James Bond“ meö Roger Moore. Leikstjóri: John Glenn. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.40, 9 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.