Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 Forysta Liverpool jókst liðið sigraði sætið á ný. Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblaðsins í Englandi og AP. LIVERPOOL er komíö meö fjög- urra stiga forskot á toppi ensku 1. deildarinnar eftir leiki helgarinn- ar. Liðið sigraði QPR 2:0 á Anfield og Nottingham Forest tapaöi heima 0:1 fyrir Arsenal. Man- chester United sigraði Sunder- land og er nú komið í annað sæt- ið á ný. Sigur Liverpool á QPR var öruggur en bæöi lið léku mjög vel. Lundúnaliðið var heppið aö tapa ekki með meiri mun: Peter Hucker varöi vítaspyrnu frá Phil Neal undir lok leiksins. „Leikmenn QPR léku frábæra knattspyrnu í dag — ég var lafhræddur í hvert skipti sem þeir komust fram völlinn,” sagði Joe Fagan framkvæmdastjóri Liver- pool eftir leikinn. Þaö vakti hvaö mesta athygli viö leikinn hve illa landsliösbakveröinum Phil Neal gekk aö stööva lan Stewart vinstri útherja Rangers. „Phil átti enga möguleika gegn honum. Stewart var mun betri — þaö gerist ekki oft aö Neal mæti ofjarli sínurn," sagöi Fagan. lan Rush skoraöi fyrra mark Liv- erpool á áttundu mín., 32. mark hans á tímabilinu og það 21. í deildinni. Hann stakk tvo varnar- menn af á ógnarhraöa og skoraöi meö föstu vinstri fótar skoti. Á 54. mín. gerði Michael Robinson út um leikinn er hann skoraði síöara mark liösins. Liverpooi-liöiö lék á miklum hraða í seinni hálfleiknum og fékk þá nokkur góö marktækifæri. Undir lok leiksins var dæmt víti á Gary Waddock fyrir brot á Robin- son. Neal framkvæmdi vítaspyrn- una en Hucker varöi eins og áöur sagði. „Viö verðum að fara aö gera eitthvaö í þessum vítaspyrnumál- um. Enginn minna manna viröist hafa kjark til aö taka víti. Og ég gæti jafnvel þurft á fimm vítaskytt- um aö halda í Evrópuleikjunum gegn Benfica," sagöi Fagan. Liver- pool mætir portúgalska liöinu Benfica fljótlega í Evrópukeppni meistaraliöa. Áhorfendur á Anfield voru 32.206. Moran með tvö Lee Chapman náöi mjög óvænt forystu fyrir Sunderland gegn Manchester United á Old Trafford strax á fyrstu mínútum leiksins og eftir markiö lagöist Sunderland- liöiö í vörn. Þeir héldu þó ekki út: Kevin Moran skoraöi jöfnunarmark United á 41. mín. og hann gerði einnig stöara mark liösins. Þaö kom á 47. mín. meö skalla. Moran snéri sig á ökkla undir lok leiksins og fór af velli er fjórar mínútur voru eftir. Var honum klappaö lof í lófa er hann gekk útaf. Moran hefur nú gert sjö mörk í vetur, ekki svo slæmt hjá miðveröi. „Viö yfirspilum mótherja okkar leik eftir leik en viö veröum aö fara aö spila skipulegar,“ sagöi Bryan Robson, fyrirliöi Manchester Un- ited á eftir. „Viö veröum aö fara aö leika meira eftir höföinu — ekki eins mikið meö hjartanu og viö gerum venjulega." Áhorfendur á Old Trafford vilja sjá stööuga sókn síns liðs — heimta aö leikiö sá á fullri ferö allan tímann. Þaö sem leikmenn United þurfa aö gera í vissum tilfellum er aö hægja á og láta boltann ganga manna á milli úti á vellinum í rólegheitum — þreifa fyrir sér. Þaö geta þeir yfir- leitt ekki: áhorfendur heimta stöö- uga atlögu aö marki andstæöings- ins. Áhorfendur á Old Trafford voru fleiri en á nokkrum öörum leik aö venju: 40.615. QPR örugglega. United komst í annað Forest tapaði heima fyrir Arsenal Morgunblaðíð/Símamynd AP. • Alistair Dick, framherjinn ungi hjá Tottenham, skýtur hór að marki Birmingham á White Hart Lane á laugardag. Hann hafði ekki erindi sem erfiði í leiknum frekar en samherjar hans. 1. deild Aston Villa — Wolves 4—0 Leicester — Ipswich 2—0 Liverpool — QPR 2—0 Man. United — Sunderland 2—1 Norwich — Weet Ham 1—0 Nott. Forest — Arsenal 0—1 Southampton — Luton 2—1 Stoke — Notts County 1—0 Tottenham - - Birmingham 0—1 Wattord — Everton 4—4 WBA — Coventry 1—1 Staðan Liverpoot 29 17 8 4 47 20 59 Man. United 29 15 10 4 54 31 55 Nott. Foreat 29 16 5 8 54 33 53 Waat Ham 29 15 5 9 46 31 50 Southampton 28 14 7 7 35 24 49 QPR 28 14 4 10 45 26 46 Norwich 29 11 9 9 34 32 42 Watford 29 12 5 12 56 54 41 Tottenham 29 11 8 10 46 45 41 Aaton Villa 28 11 8 9 43 42 41 Luton 28 12 4 12 42 43 40 Coventry 28 10 9 9 38 37 39 Arsenal 29 11 5 13 44 40 38 Everton 27 9 9 9 25 31 36 Birmingham 28 9 6 13 28 33 33 Sunderland 28 8 9 11 28 39 33 Ipawich 28 9 5 14 36 40 32 Leiceater 28 8 8 12 44 49 32 Wett Bromwich 28 9 5 14 31 46 32 Stoke 29 7 8 14 27 49 29 Notta County 28 s 6 17 36 58 21 Wotverhampton 28 4 7 17 22 58 19 Ekki avo slæmt ti „Þetta er ekki svo slæmt hjá okkur ef tillit er tekiö til þess hve fámennur hópurinn er hjá okkur. Ef tveir menn meiöast eru vand- ræöi meö aö koma saman liöi,“ sagöi gamla kempan Mike Chan- non eftir aö Norwich haföi sigraöi West Ham meö einu marki gegn engu á heimavelli sínum, Carrow Road. Norwich hefur leikiö mjög vel aö undanförnu og sennilega fá- ir jafn vel og Channon. Þaö var John Deehan sem skoraöi eina mark leiksins þrettán mín. fyrir leikslok eftir aö Steve Walford haföi mistekist aö hreinsa frá marki West Ham. Phil Parkes í marki Lundúnaliösins varöi nokkr- um sinnum mjög vel í leiknum og geta leikmenn West Ham þakkaö honum fyrir aö tapiö varö ekki stærra. John Lyall sagöi aö flestir þeirra leikmanna sem hafa veriö meiddir aö undanförnu séu aö ná sér. „Þeir veröa fljótlega tilbúnir aö leika," sagöi hann. Áhorfendur voru 16.294. Fyrsta mark Mariner Paul Mariner skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal á laugardag í Nottingham og þaö dugði til sigurs gegn Forest. Markiö skrifast al- gjörlega á reiknlng Hans Van Breukelen, Hollendingslns í marki Forest. David O'Leary sendi langa sendingu inn á vítateig, Breukelen hikaöi — beiö á marklínunni í staö þess aö fara á móti og taka knött- inn — og Mariner var ekki í vand- ræöum meö aö skora. Haföi nógan tíma til aó athafna sig, taka bolt- ann niður og renna honum í mark- iö. Hann skoraöi á síöustu sekúnd- um leiksins. Þaö kom mönnum mjög á óvart aö Arsenal lék stífan sóknarleik aö þessu sinni. Kenny Sansom tók virkan þátt í sókninni vinstra meg- in og hinir varnarmennirnir fóru iöulega fram til aðstoðar. Nokkuö sem ekki er allt of algengt á þess- um bæ. Áhorfendur á City Ground voru 20.045. „Slátruðu okkur“ „Þeir slátruöu okkur algjörlega. Nú er virkileg lífsbarátta framund- an,“ sagði Graham Hawkins, fram- kvæmdastjóri Úlfanna, eftir 0:4 tap liösins gegn Aston Villa á Villa Park. Þetta var fyrsti sigur Villa í deildinni á þessu ári. Peter Withe geröi fyrsta markiö á 22. mín. og bætti svo ööru viö á 60. mín. Hann hefur þá gert 18 mörk i vetur. Paul Birch geröi þriöja markiö á 61. mín. og Mark Walters, sem kom inn á sem varamaður, skoraöi fjóröa mark leiksins meö stór- glæsilegu skoti á síöustu mínút- unni. Áhorfendur: 18.257. Mark Chamberlain skoraöi eina mark leiksins er Stoke vann Notts County. Áhorfendur voru 11.725. Williams frábær Bobby Robson, landsliösþjálfari Englands, fylgdist meö leik South- ampton og Luton. Steve Williams gat ekki gert meira en hann geröi til aö sannfæra Robson um aö hann ætti skilið sæti í landsliöinu gegn Frökkum í París annaö kvöld. Williams átti frábæran leik á miöj- unni hjá Southampton. Þaö var eftir sendingu Williams sem Mark Wright — annar „landsliöskandí- dat“ — skoraöi fyrsta mark leiks- ins meö fallegum skalla á 32. mín. Skömmu fyrir leikhlé geröi David Armstrong annaö mark heimaliðs- ins. Southampton sótti mjög í seinni hálfleik en vörn Luton gaf ekkert eftir. Mal Donaghy geröi eina mark gestanna meö skalla einni mín. fyrir leikslok. Áhorfend- ur voru 17.947. Mark Wright, miö- vöröur Southampton, meiddist undir lok leiksins og Ijóst er aö hann veröur ekki í enska lands- liöshópnum á morgun gegn Frökk- um. Hann varö aö draga sig úr hópnum vegna meiöslanna. mm „Lékum hræðilega..." „Viö lékum hræðilega illa. Ég vil líkja knattspyrnunni sem við sýnd- um í dag viö gamlan bjór — hún var hroöalega bragödauf!" sagöi Keith Burkinshaw framkvæmda- stjóri Tottenham eftir aö liðiö haföi tapaö meö einu marki gegn engu gegn Birmingham á heimavelli sín- um, White Hart Lane í London. „Þetta var versti leikur okkar í langan tíma. Leikmenn mínir reyndu ekkert til þess aö ná upp stemmningu í liöinu og húrra hvern annan upp,“ sagöi Keith. Leik- menn Tottenham voru mun meira meö knöttinn en þaö var Mick Har- ford sem skoraöi eina mark leiks- ins á 65. mín. og tryggöi Birming- ham þar meö öll stigin. Leikurinn var annars leiöinlegur. Áhorfendur voru 23.564, þar á meðal „njósnar- ar“ frá þremur ítölskum Félögum: Inter Milano, Roma og Verona. Þeir voru aö skoöa Steve Archi- bald en sáu fátt markvert. Hann átti lélegan. Fyrsta stig Giles WBA fékk sitt fyrsta stig síöan Johnny Giles tók viö stjórninni á The Hawthorns á ný. Nicky Cross skoraöi fyrir Albion á 48. mín. og næstu 20 mínúturnar var stórsókn aö marki Coventry. Albion náöi þó ekki aö skora og Terry Gibson jafnaöi fyrir Coventry áöur en yfir lauk. Áhorfendur: 10.900. Ekkert lát er á vandamálunum hjá Ipswicn — um helgina tapaöi liðiö fyrir Leicester á útivelli. Alan Smith skoraöi í þann mund er blásið var til leikhlés og eftir aö Mark Wallington haföi þrívegis varið sérlega vel í Leicester- markinu gulltryggöi John O’Neill sigurinn fjórum mín. fyrir leikslok. Áhorfendur voru 11.399. Wednesday aftur á toppinn Sheffield Wednesday komst á ný í efsta sæti 2. deildar eftir sigur á Brighton 2:1. Bannister og Var- adi geröu mörk Wednesday en O'Reagan eina mark Brighton. Chelsea missti dýrmætt stig til Carlisle og Grimsby, sem komiö hefur mest á óvart í deildinni í vet- ur, sigraöi Crystal Palace í London 0:1 meö marki Ford. Chris Waddle og Kevin Keegan 2 (1 víti) skoruðu fyrir Newcastle. Keegan hefur gert 21 mark í vetur — Kerry Dixon hjá Chelsea 23. Þess má geta aö áhorfendur á St. James Park í Newcastle voru 27.909 og 21.614 manns sáu leik Wednesday og Brighton. —SH. Frásögn af leik Watford og Everton er á bls. 27 • Phil Neal (t.h.) skorar hér úr vítaspyrnu gegn QPR á Anfield fyrir nokkrum árum. Honum bráat bogalistir. á sama stað gegn sama liöi um helgina. Peter Hucker varði spyrnu hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.