Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 47 Sigurvegararnir — Johann, Reshevsky, Helgi. Morgunblaftið/KÖE. arson mun fljótlega ná þessum eftirsótta titli og einnig hugsan- lega Helgi Ólafsson og jafnvel Karl Þorsteins innan fárra ára. Til þessara þriggja skákmanna þekkti ég lítið," sagði hinn kunni skákmaður og skákskríbent Rob- ert Byrne í samtali við blaða- mann. „Ég þekki vel til Margeirs Pét- urssonar og Jóns L. Árnasonar og árangur þeirra kom mér ekki á óvart. Jón L. hefur góða hæfileika og ég tel að hann eigi góða mögu- leika á stórmeistaratitli. Margeir Pétursson er traustur skákmaður, en ég er ekki eins viss um mögu- leika hans á stórmeistaratitli. En Jóhann Hjartarson er án nokkurs vafa sá skákmaður ykkar, sem mesta athygli hefur vakið og sá sem líklega má mestar vonir binda við. Hann náði stórmeist- araárangri á skákmóti Búnaðar- bankans og aftur nú. ólíkt mörg- um, sem verða að fara mót af móti til þess að ná þessum árangri," sagði Robert Byrne. Hann kvaðst óánægður með eigin taflmennsku á mótinu. „Eina góða skákin mín á mótinu var gegn mínum gamla vini, Friðriki ólafssyni," sagði Byrne. 10. umferð: Helgi og Jóhann tefldu æsi- spennandi skák þar sem flestir hölluðust fyrst að því að Jóhann stæði vel að vígi þrátt fyrir liðs- mun, en þá gerðist hann of sókn- djarfur og Helgi innbyrti vinning- inn af miklu öryggi. Hvítt: Helgi Ólafsson Svart: Jóhann Hjartarson Katalónsk byrjun. 1. Rf3 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. g3 — d5, 4. d4 — dxc4, 5. Bg2 — c5, 6. 0-0 — Rc6, 7. Da4 — cxd4, 8. Rxd4 — Dxd4, 9. Bxc6+ — Bd7, 10. Hdl — Dxdl+, 11. Dxdl — Bxc6 Jóhann beitir vel þekktri drottningarfórn sem þykir gefa svörtum mjög trausta stöðu. Sov- ézku stórmeistararnir Polugaj- evsky og Andersson hafa t.d. haft hvítt gegn Svíanum Andersson í þessu afbrgði og ekki tekizt að vinna. 12. Rd2 — c3, 13. bxc3 — 04M), 14. Db3 — Bc5, 15. Rf3 — Re4, 16. Rd4 Fórnar peði til að draga víg- tennurnar úr svörtum, en Jóhann þiggur það ekki heldur fórnar enn meira liði: „ísland í hópi 10 til 15 beztu“ „(slenzku skákmennirnir komu sannarlega á óvart. Það hefur vafalítið hjálpað þeim að þeir voru á heimavelli, en engu að síður er afrek þeirra mikið og verðskuldað. Ég vænti þess, að Jóhann Hjart- arson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Margeir Pétursson og Karl Þorsteins verði allir stór- meistarar áður en langt um líður,“ sagði bandaríski stórmeistarinn Larry Christiansen í samtali við Mbl. eftir mótið. „Framgangi íslenzkra skák- manna nú er helzt að jafna til Englands, þegar Miles, Nunn og fleiri skipuðu sér í fremstu röð og England varð stórveldi í skák- heiminum. Munurinn er bara sá, að á Englandi búa 60 milljónir íbúa, hér rúm 200 þúsund, þannig að þetta er enn stórkostiegra hér. ísland hefur skipað sér í fremstu röð og getur komið verulega á óvart á Ólympíuskákmótinu í haust. Ég tel að Island sé i hópi 10 til 15 beztu skákþjóða heims," sagði Larry Christiansen. Texti: Hallur Hallsson 16. — Hxd4!, 17. cxd4 — Bxd4, 18. Hbl — Bxf2+, 19. Kfl — h5!? Hér kom einnig sterklega til greina að leika 19. — Hd8! og setja hrókinn á opna línu með hug- myndinni Hd5-f5. 20. Bf4 20. — g5? 20. - e5, 21. Dxf7 - exf4, 22. De6+ — Kc7, 23. De7+ leiðir til jafnteflis með þráskák, en mikið vill meira. 21. Bxg5 - h4, 22. gxh4 - Bxh4, 23. Db2! Jóhanni yfirsást þessi bráð- snjalli millileikur. Nú hefur Helgi tekið völdin í sínar hendur. 23. - f6, 24. Bxh4 - Hxh4, 25. Hcl! - Kc7? Skárra var 25. - Hxh2. Nú heldur hvítur h-peðinu og vinnur á því. 26. Da3 — Rd6, 27. Dg3 — Hh5, 28. Hdl — Bd5, 29. Dg7+ — Kc6, 30. Hcl+ — Bc4, 31. Dg4 — Hf5+, 32. Kel — b5, 33. h4 — e5, 34. h5 — Hf4, 35. Dg2+ — Kb6, 36. h6 — Re4, 37. h7 — Hh4, 38. h8=D og svartur gafst upp. 19 xi .84 REYKJAVIKUR /SKÁKMÓTIÐX Lokastaðan LOKASTAÐAN á Reykjavíkurskák- mótinu varð: 1,—3. Jóhann Hjartar- son, Helgi Ólafsson, Samuel Resh- evsky 8, 4.-6. Jón L. Árnason, Harry Schussler, Margeir Pétursson 7Vi, 7.—12. Larry Christiansen, Efim Geller, Hans Ree, Lars Ake Schneider, Guðmundur Sigurjóns- son og Murray Chandler 7, 13.—19. Karl Þorsteins, Yuri Balashov, Rob- ert Byrne, Lev Gutman, Peter 0ster- meyer, Leonid Shamkovich, og V.L. Zaltsman 6V2, 20.—24. Nick De Firmian, Friðrik Ólafsson, Tom Wedberg, Daniel King og Karl Burg- er 6, 25.—38. Eric Lobron, Lev Al- burt, McCambridge, Milorad Knez- evic, Pia Cramling, Axel Ornstein, Haukur Angantýsson, Holger Mey- er, Róbert Harðarson, Bragi Krist- jánsson, Kai Tielemann, Hilmar Karlsson, Benedikt Jónasson og Pálmi Pétursson 5'/i, 39.-42. Carst- ein Hoi, Johnny Hector, Magnús Sólmundarson, Halldór G. Einars son 5, 43.-49. Sævar Bjarnason, Elvar Guðmundsson, Dan Hansson, J.M. Nykopp, Guðmundur Hall- dórsson, Þröstur Bergmann, Lárus Jóhannesson 4'/t, 50.—52. Gordon Taylor, Ásgeir Þ. Árnason, Björgvin Jónsson 4, 53.-57. Ágúst Karlsson, Bragi Halldórsson, Haraldur Har- aldsson, Gylfi Þórhallsson, Andri Áss Grétarsson 3'/2, 58. Benóný Benediktsson 3, 59.—60. Leifur Jó- steinsson og Arnór Björnsson 2!A. Úrslit í 10. umferð 10. HMFERÐ: Helgi Olafsson — Jóhann lljartarson 1—0 S. Reshevsky — Lars Ake Schneider 1 —0 Margeir Pétursson — Efim (ieller *4—x/i Jón L. Árnason — L ('hristiansen ‘4—14 Karl l»orsteins. — L Shamkovich x/i—x/t Y. Balashov — Tom Wedberg '4—V4 Eric Lobron — Hans Ree 0—1 M. G. Chandler — P. Ostermeyer V4—14 N. DeFirmian — H. Schiissler 0—1 V.F. Zaltsman — L Alburt '4—'4 Friórik Olafsson — Pia Cramling 1—0 G. Sigurjónss. — Axel Ornstein 1—0 V. McCambridge — Robert Byrne 0—1 Róbert llaróarson — Daniel King 0—1 L Gutman — K. Tielman 1—0 Bragi Kristjánss. — M. Knezevic '4—'4 Haukur Angantýss. — Hilmar S. Karlsson '4—'4 J. Hector — Karl Burger 0—1 J.M. Nykopp — ('arstein Höi >4—'4 Pálmi Pétursson — G. Taylor 1—0 Ásgeir 1». Árnason — H. Meyer 0—1 Magnús Sólmundars. — Dan Hansson 1—0 L Jóhanness. — Elvar Guómundss. 0—1 Bragi Halldórss. — Benedikt Jónasson 0—1 Björgvin Jónsson — Halldór G. Einarss. '4—'4 1‘róstur Bergmann — Sævar Bjarnason '4—'4 Andri Á. (irétarss. — Ágúst S. Karlss. 1—0 Benóný Benediktss. — Arnór Björnss. 0—1 (>uóm. Halldórss. — Haraldur llaraldss. 1—0 Gylfi l»órhallss. — Leifur Jósteinss. '4—'4 Úrslit í 11. umferð 11. IIMFERÐ: Helgi ólafsson — S. Reshevsky '4—'4 E. Geller — Jóhann Hjartarson ‘4—'4 H. Ree — Margeir Pétursson '4—'4 L Schneider — L Christiansen '4—‘4 Jón L Árnason — Karl Þorsteins 1—0 H. Schtlssler — L Shamkovich 1—0 P. Ostermeyer — Y. Balashov '4—'4 D. King - M. Chandler 0—1 R. Byrne — Friðrik Ólafsson '4—'4 T. Wedberg — Guðm. Sigurjónss. 0—1 V. Zaltsman — E. Lobron 1 —0 L Alburt — L Gutman 0—1 K. Burger — N. DeFirmian '4—'4 H. Meyer — V. Mcf’ambridge '4—'4 M. Knezevic — Róbert Harðarson '4—‘4 llilmar Karlsson — Pia Cramling '4—'4 A. Ornstein — Haukur Angantýss. '4—'4 Pálmi Péturas. — Bragi Kristjánss. '4—'4 C Höi — Magnús Sólmundars. '4—'4 K. Tielmann — Elvar (iuðmundsson 1—0 Benedikt Jónasson — J. Nykopp 1—0 Dan Hansson — Guðm. Halldórss. '4—'4 Halldór (i. Einarss. — Ásgeir l»ór Árnas. 1—0 G. Taylor — J. Hector 0—1 Sævar Bjarnason — Björgvin Jónsson 1—0 Lárus Jóhanness. — Bragi Halldórss. 1—0 Arnór Björnsson — Þröstur Bergmann 0—1 Andri Á. Grétarsson — Gylfi l»órhallsson 0—1 Ágúst Karlsson — Benóný Benediktsson '4—'4 Haraldur Haraldsson — Leifur Jósteinss. 1—0 OGENERftL BORÐREIKNIVÉLAR Margra ára reynsla GENERAL á sviði reikni og rafeindabún- aðar tryggir að hugsað er fyrir þörfum kaupenda í öllum smáatriðum. í fjölbreyttu og vönduðu úrvali GENERAL reiknivéla eru vélar fyrir einföldustu og flóknustu verkefni. LÁTTU GENERALINN LEYSA DÆMIÐ Verð frá kr: 1.549,- stsr Viðgerða og varahlutaþjónusta. S SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SlMAR 38900 - 38903 OG KAUPFÉLÖGIN Utsala „Hressilegur , afslattur á steinleir 40% afsláttur á keramik, sem þegar hefur verið lækkað áður vegna óverulegra galla. 25% afsláttur á steinleir 40% afsláttur á hvítu keramiki Matar-kaffistell 20—40% afsláttur JJl®s_ GL.IT Höfðabakka 9, S. 85411 Opið frá 13-18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.