Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 • Miðherji Bayern, Höness, sem sést hér í skallaeinvígi við Hartwig frá Hamborg, setti met um helgina. Hann skoraöi fimm mörk á aöeins 24 mínútum. Úrslit leikja í V-Þýskalandi ÚRSLIT leikja í V-Þýskalandi um ina. Hálfleikstölur í sviga: Kaisersl. — Arm. Bielefeld 6—0 B. Munchen — Braunschweig 6—0 Eintr. Frankfurt — Offenb. 3—0 Köln — Mannheim 2—0 Mönchengladb. — Bochum 4—2 Bor. Dortmund — Leverkusen 3—0 Hamburger SV — F. Dusseldorf 5—2 FC NUrnberg — Werder Bremen 2—0 helg- (1-0) (1-0) (1—0) (1-0) (1-2) (3-0) (3-1) (1-0) Þriðji tapleikur Dusseldorf í röð: Höness skoraði fimm mörk á 24 mínútum Frá Jöhanni Inga Gunnarssyni ( V-Þýskalandi. FORTUNA DUsseldorf tapaði sínum þriðja leik í röð um helgina er liðið mœtti Hamborg á útivelli. Hamborg sigraði, 5—2, mjög örugglega þrétt fyrir að í liöið vantaði fjóra af fastaleikmönnum í byrjunarliöi. DUssel- dorf skoraöi aö vísu fyrsta mark leiksins en síöan ekki söguna meir. Liöið, sem hefur leikiö svo vel að undanförnu, virðist ekki finna sig þessa stundina og nœr sár alls ekki á strik á útivelli. Atli var frekar slakur í leiknum og fœr 5 í einkunn í blöðunum. Pétur Ormslev lék nú allan leikinn og átti þokkalegan leik. Pátur fákk 4 í einkunn. Það vakti nokkra athygli að öll heimalið sigruöu um helgina. Átta heimasigrar, ekkert jafntefli varð. Þetta sýnir betur en margt annað hversu heimavöllurinn er mikilvægur hár. Alls voru skoruð 35 mörk í umferðinni. 107 þúsund áhorfendur mættu á leikina átta. Þykir þaö vera mjög lítið. Þar af voru 40 þúsund á leik Frankfurt og Offenbach. Aðeins 15 þusund áhorfendur voru Skoraði fimm mörk á 24 mínútum Þaö sem vakti mesta athygli í leikjum helgarinnar var frammi- staöa Oieter Höness hjá Bayern Munchen. Dieter skoraði fimm mörk á aöeins 24 mínútum er Bay- ern burstaöi Eintracht Braunswig, 6—0. Þetta er met í „Bundeslig- unni“ frá upphafi. Enginn hefur áð- ur skoraö svo mörg mörk á svo skömmum tíma í leik. Nokkrir hafa skoraö fimm mörk í leik, þar á meðal Atli. En þau hafa verið gerö á lengri tíma. Höness var afar drjúgur meö frammistööu sína eftir leikinn og lýsti því yfir aö hann ætlaöi sér aö veröa markahæsti leikmaöur deildarinnar. Mörk hans komu á 65., 68., 76., 79. og 89. mínútu leiksins. Rumenigge skoraði fyrsta markiö á 29. mínútu. Er marka- hæstur í deildinni meö 14 mörk. Ekki sigrað í 20 ár í Nurnberg Þaö er margt skrýtiö í knatt- spyrnunni. Þannig er þaö meö leiki Werder Bremen og Nurnberg. Bremen hefur ekki tekist aö sigra í Nurnberg síöastliöin tuttugu ár. Liö Werder Bremen er mjög gott um þessar mundir og þykir líklegt til þess aö blanda sér í baráttuna um efstu sætin. Þaö var því mikið í húfi fyrir liöiö þegar þaö fór til Núrnberg. Bremen var í ööru sæti í Hamborg og 7.500 í Bayern. • Pátur Ormslev lák allan leikinn með Fortuna DUsseldorf og átti þokkalegan leik. í deildinni og átti aö geta sigrað örugglega en Núrnberg er í neösta sæti í delldinni. Engin áhætta var tekin. Nú var öllu breytt. Ekkl farin sama leiö og venjulega til Núrn- berg. Gist var á nýju hóteli og reynt að breyta til á sem flestum sviöum en allt kom fyrir ekki. Leik- urinn tapaöist 0—2. Og þaö sem meira var. Bremen átti aldrei neina Staðan í V-Þýskal. Staösn í 1. deild i V-Þýskalandi: VFB Stuttgart 21 12 6 3 48:20 30 B. MUnchen 21 13 4 4 45:21 30 Hamburger 22 13 4 5 48:28 30 Bremen 22 12 5 5 48:23 29 Mönchengl. 22 12 5 5 50:33 29 F. DUsseldorf 22 10 5 7 50:32 25 Köin 22 10 3 9 39:32 23 Leverkusen 22 9 5 8 37:37 23 Uerdingen 21 8 8 7 39:41 22 A. Bielefeld 22 7 8 9 27:38 20 Kaiserslautern 22 8 3 11 46:48 19 VFL Bochum 22 6 6 10 39:50 18 W. Mannheim 22 5 8 9 26:40 18 Dortmund 22 7 4 11 30:45 18 Braunschweig 22 8 2 12 36:55 18 Frankfurt 22 2 10 10 26:43 14 K. Offenbach 21 5 3 13 30:61 13 NUrnberg 22 6 1 15 29:48 13 möguleika á sigri. Trunk skoraöi fyrra mark Núrnberg á 9. mínútu og Burgsmuller þaö síðara á 55. mínútu. Miöveröi Bremen, Gruber, var vikiö af leikvelli á 50. mínútu fyrir gróft brot. Sannarlega óvænt úrslit og nú er Bremen í fjóröa sæti í deildinni. Stórsigur Kaiserslautern Liöinu Kaiserslautern hefur gengiö frekar illa á keppnistímabil- inu en liöiö lék mjög vel um helgina gegn Armenia Bielefeld og sigraöi 6—0. En bæöi liöin eru um miöja deildina. Leik Stuttgart og Uerdingen var frestað vegna þess hve mikil ísing var á leikvelli Stuttgart. En þrátt fyrir þaö er Stuttgart enn í forystu í deildinni meö 30 stig. Bayern Múnchen hefur nú svo gott sem náö Stuttgart í markaskorun, eftir stórsigurinn um helgina. • Tveir góðir saman. Glenn Hoddle (t.v.) og John Cruyff sem er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall. Það eru fáir leikmenn sem standast Cruyff snúning og nú er hann á góðri leið með aö gera Feyenoord að hollenskum meisturum. Feyenoord sigraði Ajax, 4—1, um helgina. En þaö var einmitt Cruyff sem gerði Ajax að stórveldi í knattspyrnu á sínum tíma. Cruyff með storleik Feyenoord hefur tekið forystuna FEYENOORD hefur nú tekið for- ystu í hollensku 1. deildinní. Liðið sigraði helstu keppninauta sína Ajax um helgina 4—1 á heima- velli sínum í Rotterdam viö gífur- leg fagnaðarlæti stuönings- manna sinna. Leikurinn var geysilega þýðingamikill fyrir bæði liöin og eru menn á því aö nú hafi Feyenoord mesta mögu- leika á að sigra í deildinni og hreppa meistaratitilinn. Þaö var enginn annar en Johan Cruyff, sem var maðurinn á bak viö sig- urinn hjá Feyenoord. Johan sýndi snilldarleik og lætur hann engan bilbug á sár finna þrátt fyrir að hann sá nú orðinn 36 ára gamall. Hann var án efa stjarna leiksins að sögn fráttaskeyta. Feyenoord tók forystuna meö marki frá Rudi Gullit og skömmu síöar skoraði Johan Cruyff glæsi- legt mark. Staöan í hálfleik var 2—0. í síöari hálfleik sótti Ajax aö- eins í sig veðriö og lék vel fyrstu 20 mínúturnar og þá skoraöi Daninn Jan Mölby. En leikmenn Feyenoord tóku síöan öll völd á vellinum í sínar hendur og bættu tveimur mörkum viö. Hoekstra og Jeliazkov skor- uöu. Úrslit í leikjum helgarinnar í Hollandi uröu þessi: Willen 2 — Excelsior 0—2 Pec Zwolle — Rods 1—2 Fortuna — G.A. Eagles 1—2 FC den Bosch — DS 79 1—2 FC Utrecht — Sparta 2—2 Volendam — PSV 0—1 Helmond — AZ 67 5—3 Haarlem — FC Groningen 2—1 Feyenoord — Ajax 4—1 Staðan Staðan í Hollandi oftir leiki helgarinnar: Foyonoord 23 17 4 2 65:24 38 Ajax 23 16 4 3 70:29 36 PSVB 23 16 4 3 57:22 36 Roda JC 22 10 7 5 39:31 27 GA Eagles 23 11 5 7 38:35 27 FC Groningen 22 9 7 6 34:27 25 FC Utrecht 23 10 5 8 51:52 25 Haarlem 22 8 8 6 33:36 24 Sparta 22 7 9 6 50:39 23 Excelsior 22 9 4 9 39:39 22 Poc Zwolle 23 8 6 9 39:46 22 AZ 67 23 7 6 9 32:29 20 FC Den Boech 23 5 9 9 28:39 19 Fortuna Sittard 23 5 7 11 25:41 17 Volendam 23 5 5 13 24:47 15 Willem 2 23 5 4 14 23:47 14 DS 79 21 I 4 2 15 23:48 10 Helmond Sport 23 1 4 18 32:70 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.