Morgunblaðið - 28.02.1984, Side 25

Morgunblaðið - 28.02.1984, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉ FAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 77 70 SIMATIMAR KL.IO-12 OG 15-17 KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur. Hafnarstræti 11, simi 14824. Nýbyggingar Steypur, múrverk, breytingar, viögeröir, flísalögn. Sími 19672. innheimtansf tnnhcimiuþtonusta WaróbréfaMla Suóurlandsbraut lOo 31567 OPIO OAQtfOA Kl 10-12 OG 13.30-17 Skemmtikvöld Föstudaginn 2. mars kl. 20.30 aö Laufásvegi 41. Félagsvist og fleira. Skemmtinefnd. I.O.O.F. = 16502298H = 9 III. □ Sindri KF 59842287 — 1. □ Edda 59842287 — frl. □ Helgafell 59842287 IV/V — 1 I.O.O.F. Rb. 1. = 13202288% — 9.0 ólp Ný hljómplata Samhjálpar er til sölu í kaffistofunni, Hverfisgötu 42, sem er opin alla vlrka daga kl. 13—17. Einnig er tekiö á móti pöntunum í sima 11000 kl. 9—17 alla virka daga. Sent i póstkröfu. Samhjálp. Kvenfélagiö Fjallkonurnar Aöalfundur félagsins veröur priöjudaginn 6. mars kl. 20.30. i Menningarmiöstööinni viö Geröuberg. Dagtkrá: Venjuleg aöalfundarstörf. AD KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30. Oagskrá í umsjá Bibliuleshóps. Kaffiveitingar eftir fund. Tilkynning frá Skíöafélagi Reykjavíkur Laugardaginn 3. mars kl. 13 veröur keppt í Reykjavikurmeist- aramóti i 15 km skiöagöngu karla, 20 ára og eldri, 5 km skíöagöngu kvenna, 20 ára og eldri, ennfremur í yngri flokkum ef pátttaka er næg Mótiö veröur viö Skíöaskálann í Hveradölum. Þátttaka tilkynnlst skrifstofu Skiöafélags Reykjavíkur fyrir fimmtudagskvöld. Næsta dag. sunnudaginn 4. mars, veröur Reykjavikurmeistaramót 3x10 km boögöngu i karla-. kvenna- og yngri flokkum ef þatttaka er næg. Mótiö hefst kl. 14 viö Skiöaskálann í Hveradölum Þátttaka tilkynnist á skritstofu félagsins i sima 12371. Ef veöur veröur tvísvnt eru upplýsingar gefnar í síma: 12371. Stjórn Skíöafélags Reykjavikur. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur Blblíulestur kl. 20.30 Ræöumaöur Einar J. Gíslason Kandmenntaskólinn 91 - 2 76 44 HMÍ t-r l»r«-fa>kóli — nt-nu-ndur okkar um allt land. la-ra H-ikninsu. skraulskrifl og d. í sínum tima — n<ll. ód<rt barnanámskeiö. ! FÁIÐ KYHHIHGABWIT SKÚLAWS SEKT HEIM | raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnadir húsnæöi i boöi Aðalfundur Verslunarmannafélag Hafnarfjaröar heldur aöalfund 1. mars 1984 kl. 20.00 í skrifstofu félagsins, Strandgötu 33. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Samningarnir. 3. Önnur mál. Stjórnin. "Jt SLYSAVARNADEILDIN f INGÚLFUR Aðalfundur Slysavarnadeildarinnar Ingólfs í Reykjavík veröur haldinn í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagaröi, fimmtudaginn 1. mars og hefst kl. 8:30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Verslunarhúsnæði miösvæðis viö Laugaveg til leigu, ca. 70 fm. Lagerpláss í kjallara getur fylgt. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. mars nk. merkt: „Laugavegur — 1342“. Til leigu eða sölu 700 m2 húsnæði á götuhæö aö Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Lofthæö 5—6 m. Einnig er í boöi 300 m2 salur á annarri hæö í sama húsi með lofthæö ca. 3 m. Frágengiö, rúmgott bílastæði. Uppl. í síma 46500 milli kl. 10 og 12 virka daga. FYRIR FRAMTÍÐINA Vesturland Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórn- málafundar í Félagsheimili Stykkishólms, þriöjudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Ræðumenn verða Þorsteinn Pálsson, alþing- ismaður, formaöur Sjálfstæðisflokksins, Friörik Sophusson, alþingismaður, varafor- maöur Sjálfstæöisflokksins og Sigríöur Þóröardóttir, kennari. Almennar umræöur. Allir velkomnir. Magnhild Bukdahl 85 ára NORSK kona í Danmörku, sem er kunn um öll Norðurlönd, frú Magnhild ödvin Bukdahl á hinu þekkta „Bjerget" í Askov, verður 85 ára þriðjudaginn 28. febrúar. Hún er Stafangursstúlka, dóttir Torslig Ödvin kennara, sem var af hinni þekktu öydvin-ætt á Harð- Bridgehátíð: Belladonna og Garozzo koma ekki ÍTALSKA bridgesveitin með Garozzo og Belladonna í fararbroddi hafa af- boðað komu sína á Bridgehátíð sem verður um næstu helgi. Forsvarsmönnum Bridgehátíðar barst um helgina skeyti þar sem ítaiirnir segja að þeir séu á samn- ingi hjá fyrirtæki sem skyldi þá til að spila á öllum mótum á Ítalíu sem fyrirtækið óskar eftir. í þeirra stað kemur par frá Svíþjóð, Göran Petterson og Leif Svensson, og brezka parið Tony Forrester og Raymond Brook. Þeir spiluðu á bridgehátíð í fyrra og hafa báðir spilað í brezka landsliðinu. Göran og Leif eru unglingalandsliðsmenn. angri, ætt sem er rík af listrænum hæfileikum. Hún varð stúdent frá Kongs- gaard-skóla í Stafangri 1917, lauk seinna kennaraprófi í Elverum og var um tveggja ára skeið kennari í Stafangri. Hún hætti kennslu til að læra listasögu við háskólann í Ósló. Árið 1925 giftist hún danska rithöfundinum Jörgen Bukdahl. Þau bjuggu í Ósló til 1933 og á þessum árum skrifaði Bukdahl hið þekkta verk sitt „Norsk National Kunst" og „Det skjulte Norge". Þau settust að í Askov á Suður- Jótlandi, skammt frá hinum kunna Askov-lýðháskóla. Þar hafa þau verið frábærir menningar- sendiherrar Noregs. Bæði stunduðu umfangsmikil ritstörf og fyrirlestrahald. Frú Magnhild Bukdahl á heiðurinn af því að hafa gert norska listamenn eins og Johan Falkberget og Arne Grimdalen kunna dönskum les- endum. Hún hefur skrifað mikil- vægar ritgerðir um þá og hefur haldið fjölda fyrirlestra í velferðarsamtökum danskra heimila um Garborg, Falkberget og Sigrid Undset. Hún hefur einn- ig talað um norsk samtök sem börðust fyrir bættum hollustu- háttum og auknu hreinlæti og skrifað ritgerðir um Nikolai Astr- up og norska nýlist. Hún var um árabil fréttaritari „Vestkysten“ f Esbjerg og annarra danskra blaða og áður fyrr skrifaði hún mikið í Aftenposten, Stavangerblad, Norges Kvinder og fleiri blöð. Síðari ár hafa verið frú Bukdahl erfið. Árið 1980 lézt efnilegur son- ur þeirra, guðfræðingurinn Jörgen K. Bukdahl, aðeins 43 ára gamall. Árið 1982 lézt rithöfundurinn Jörgen K. Bukdahl og siðastliðið vor andaðist tengdasonurinn, guð- fræðiprófessorinn dr. theol. Tor- ben Christensen. Frú Magnhild er ein eftir á „Bjerget“, en hún er vel ern og í fullu fjöri. Hún vinnur að því fullum krafti að skrásetja verðmæta listfjársjóði sem heim- ilið í Askov er auðugt af. Ásamt Jörgen Bukdahl hefur hún lifað innan um a.m.k. 14.000 bindi bóka frá öllum Norðurlöndunum og málverk og höggmyndir. Og á „Bjerget" ríkti gestrisni og hjarta- hlýja, þangað voru allir vel- komnir. Bukdahl-heimilið við Parkvegen í Ósló var einnig fund- arstaður, þangað kom oft þekkt nýnorskufólk eins og Hulda Gar- borg, Lars Eskeland, Torleiv Hannaas, Torleif Homme, Olav Aukrust, Tore örjasæter og yngri stúdentar eins og Rolv Thesen, Bjarne Svare og margir aðrir. Frá Noregi og íslandi munu einnig margir hugsa með þakklæti til Magnhild ödvin Bukdahl á 85 ára afmæli hennar. SÆLGÆTI ^ ■ SJÓNUM Kútmagakvöld fimmtudagskvöld á hlaðborði Kútmagar og annaö sælgæti úr sjónum Boröapantanir í síma 17759.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.