Morgunblaðið - 28.02.1984, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 28.02.1984, Qupperneq 41
ftloviuinlilnftift ENSKA KNATTSPYRNAN: MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 Átta mörk á Vicarage Road Sjá nánar/27 Þróttur og ÍA íslands- meistarar innanhúss ÞRÓTTUR varð íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu í karla- flokki og ÍA í kvennaflokki um helgina er síðari hluti íslands- mótsins fór fram í Laugardals- höll. Mótiö var ákaflega skemmti- legt — leikir margir fjörugir og spennandi og áhorfendur fjöl- menntu í Höllina bæöi á laugar- dag og sunnudag. Þróttarar sigr- uöu isfiröinga í úrslitaleik i karla- flokki meö átta mörkum gegn sjö. isfiröingar voru yfir meiri- hluta leiksins en Þróttarar tryggöu sér sigur á síöustu stundu. Þróttur hefur í vetur sigr- aö á þremur innanhússmótum: Reykjavíkurmótinu, Skagamót- inu og nú íslandsmótinu. Sjá nánar/24 og 25 • Guðmundur Magnússon (fyrir miðju) hefur hór skotið á Þrótt- armarkiö og boltinn stefnir efst í fjærhornið. Með þessu glæsilega marki jafnaði Guðmundur leikinn, 7:7. Morgunblaöiö/Friðþjófur Landsliðshópurinn í handknattleik valinn ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik heldur utan næstkomandi föstu- dag í keppnisferö til Frakklands og Sviss. Liöið leikur tvo landsleiki við Frakka, þann fyrri í Rouen á laugardag og á sunnudag í Lyon. Síðan heldur liðiö til Strasbourg og verður þar í æfingabúðum og leikur tvo æfingaleiki viö frönsk félagslið. Að kvöldi 8. mars fer liðið síðan til Basel í Sviss og þar verða leiknir tveir landsleikir gegn Svisslending- um þann 8. og 10. mars. Liöiö kemur síöan heim 12. mars og þá mun undirbúningnum haldið áfram af fullum krafti en leikiö veröur gegn Sovétríkjunum 15., 16. og 17. mars. Landsliðshópurinn sem fer til Frakklands og Sviss er skipaöur eftirtöldum leikmönnum: íslensk stúlka í úrslitin UNG íslensk handknattleikskona, Anna Gunnarsdóttir, hefur í vetur leikið meö meiataraflokkí Offen- bach í handknattleik og staðiö sig með mikilli prýði. Lið Offen- bach sigraði um síðustu helgi tékknesku meistarana í hand- ÍSLENSKU landsliöin I badmint- on kepptu í Evrópukeppninni í Ostende í Belgíu. Kvennaliðiö tapaði öllum sínum leikjum með 0—5, karlmennirnir töpuðu líka öllum sínum leikjum, en þó ekki knattleik og tryggði sig þar með í úrslitin í Evrópukeppni meistara- liða í handknattleik kvenna. Þaö er því ekki loku fyrir þaö skotiö, að Anna nái að veröa Evrópu- meistari í handknattleik meö liði sínu. _ pr með eins miklum mun. Broddi sigraði tvívegis. Sigur Brodda var gegn Belgíumanni og V-Þjóð- verja. England og Danmörk höföu mikla yfirburði í keppni þessari og voru langefst. Markverðir: Einar Þorvaröarson Val, Jens Einarsson KR, Brynjar Kvaran Stjörnunni, Aðrir leik- menn: Kristján Arason FH fyrirliöi, Atli Hilmarsson FH, Þorgils Óttar Mathiesen FH, Siguröur Gunnars- son Víkingi, Guömundur Guö- mundsson Víkingi, Steinar Birgis- son Víkingi, Þorbjörn Jensson Val, Jakob Sigurösson Val, Páll Ólafs- son Þrótti, Guömundur Albertsson KR, Alfreö Gíslason Essen, Bjarni Guðmundsson Eikel. Sigurður Sveinsson gat ekki komiö í landsleikina þar sem hann er aö spila meö liði sínu í deildinni á sama tíma. Þá gat Þorbergur Aö- alsteinsson ekki fariö í feröina vegna atvinnu sinnar. Óvíst er hvort Alfreð Gíslason getur leikiö landsleikina í Sviss. Þaö skýrist ekki fyrr en á miövikudagskvöld. Landsliðshópurinn hefur æft mjög vel fyrir keppnina, æft veröur á hverjum degi hér heima áöur en lagt veröur af staö. Aö sögn Guöjóns Guömunds- sonar, aöstoöarmanns Bogdans þjálfara, hefur veriö nokkuö um þaö aö einn og einn leikmann hafi vantað á æfingarnar hér heima vegna veikinda eöa persónulegra ástæöna og er þaö mjög bagalegt og kemur niöur á undirbúningi liösins fyrir landsleikina sem fram- undan eru. En mjög mikilvægt er aö allir leggi sig fram og æfi af kostgæfni, ef árangur á aö nást, sagöi Guöjón í spjalli viö Mbl. ÞR Broddi vann tvo leiki • íslensku handknattleiksmennirnir í handknattleik fá mörg og stór verkefní á næstu dögum. Landslíðið leikur sjö landsleiki, tvo gegn Frökkum, tvo gegn Svisslendingum og tvo landsleiki hér heima gegn Rússum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.