Morgunblaðið - 02.03.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.03.1984, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARS 1984 í DAG er föstudagur 2. mars, sem er 62. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.36 og síð- degisflóö kl. 18.50. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.31 og sólarlag kl. 18.50. Myrk- ur kl. 19.38. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 13.39. Nýtt tungl Góutungl. (Almanak Háskólans.) Og þaö sem þú heyrir mig tala í margra votta viöurvist, þaö skaltu fá í hendur trúum mönnum, sem líka munu færir um að kenna öörum (2. Tím. 2,2.) KROSSGATA 2 3 8 9 16 " ■ ■ 12 13 15 LÁRÉTT: — I naut, 5 slátra, 6 skökk, 7 guð, 8 bléa kalt, II burt, 12 reykja, 14 krydd, 16 fara sparlega með. LÓÐRÉrr: — 1 böðlast áfram, 2 geövomrka, 3 illmdgi, 4 hanga, 7 á húsi, 9 reióar, 10 munum, 13 sjárar- dýr, 15 ósamsUeðir. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 mökkur, 5 áó, 6 tapp- ar, 9 una, 10 un, 11 þn, 12 bra, 13 aetla, 15 ala, 17 taflan. LÓÐRÍTT: — 1 mútuþægt, 2 kápa, 3 kóp, 4 rýrnar, 7 annt, 8 aur, 12 ball, 14 laf, 16 aa. FRÉTTIR VETIIR konungur hefur nú hert tökin svo um munar á landinu og mxldist 24 stiga frost á Ey- vindará í fyrrinótt og á nokkrum veðurathugunarstöóvum var gaddurinn 15—19 stig. Hér í Reykjavík fór frostið niður í 7 stig um nóttina. Veðurstofan sagði í spárinngangi í gærmorg- un að talsvert frost myndi verða áfram á landinu. I fyrrinótt hafði mest úrkoma mælst f Vest- mannaeyjum, 10 millim eftir nóttina. I'á var þess getið að hér í bænum hefði verið sólskin í 20 mínútur í fyrradag. l'essa sömu nótt í fyrra var mikið vatnsveður hér í Rvík og næturúrkoman mældist yfir 30 millim en hita- stigið tvö stig. í HAFNARFIRÐI hefur verið lagt fram á skrifstofu bæjar- stjóra skipulagstillaga um deiliskipulag í Hafnarfirði, að því er skipulagsstjóri ríkisins og bæjarstjóri Hafnarfjarðar tilk. í nýju Lögbirtingablaði. Það sem um er að ræða er til- laga um breytingu á fyrirkomu- lagi og nýtingu sambýlishúsa við Hvammsbraut, Suðurhvamm, Kelduhvamm/ Þúfubarð og einbýlishúsalóð við Ölduslóð. Mun þessi tillöguuppdráttur liggja frammi til 2. apríl nk. en athugasemdum skal skilað fyrir 24. apríl, segir í þessari tilkynningu. NESKIRKJA: Á morgun, laug- ardag, kl. 15 er samverustund aldraðra í safnaðarheimili kirkjunnar. Helga Þórarins- dóttir mun þar segja i máli og myndum frá hnattreisu og hafa meðferðis og sýna ýmsa muni úr þeirri ferð. HJÁLPRÆÐISHERINN: í kvöld, föstudag, verður kvöld- vaka með dagskrá og kaffi- veitingum. Arne og Jenný Brathen munu koma fram. KVENFÉLAG Ugafellssóknar heldur fund í Hlégarði nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Rætt verður m.a. um fíkniefnamál. Að fundarstörfum loknum verða kaffiveitingar. AKRABORG fer nú daglega fjórar ferðir milli Akraness og Reykjavíkur og siglir sem hér segir: Frá Akranesi: kl. 08.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 KIRKJA ALÞJÓÐLEGDR bænadagur kvenna er í dag, föstudag. Samkoma verður í Dómkirkj- unni í kvöld kl. 20.30, undir stjórn Helgu Hróbjartsdóttur. Ávörp flytja sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir og Margrét Hróbjartsdóttir hjúkrunar- fræðingur. Ágústa Ágústsdóttir syngur einsöng. Organisti Sig- ríður Jónsdóttir. Undirbún- ingsnefndin. DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í á Hallveigarstöðum sr. Agnes Siguróardóttir. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. AðVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun, laugardag, Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guðsþjón- usta kl. 11.00. Jón Hjörleifur Jónsson prédikar. Frá Rvík: kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Tilkynning um að Díana sé élétt vekur athygli: feðmangarar telja yfir- gnæfandi lík- ur á stúlku SAFNAÐARHEIMILI aðvent ista Kcflavík: Á morgun, laug- ardag, Bibliurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. I'röstur B. Steinþórsson prédik- ar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista, Selfossi: Á morgun, laug- ardag, Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Henrik Jorgensen prédikar. AÐVENTKIRKJAN Vest mannaeyjum: Á morgun, laug- ardag, Biblíurannsókn kl. 10.00. BLÖD & TÍMARIT ÞINGMDLI, flokksblað Sjálf- stæðisfélags Fljótsdalshéraðs frá 25. febrúar, hefur borist blaðinu. Þar segir á forsíðunni frá mannfjöldaþróun í Aust- urlandskjördæmi 1982 og 1983 í öllum þrem sýslum kjördæm- isins og segir þar að 13120 manns eigi heima í Austur- landskjördæmi árið 1983. Rit- stjóri Þingmúla, sem gefið er út á Egilsstöðum, er Ólafur Guðmundsson, skólastjóri. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór hafrann- sóknaskipið Árni Friöriksson úr Reykjavíkurhöfn í leiðangur. Þá kom Askja úr strandferð. Álafoss lagði af stað til út- landa og Esja fór í strandferð. í gær kom Dísarfell frá útlönd- um svo og Dettifoss. Þá var Laxá væntanlegt að utan í gærkvöldi, svo og leiguskipið Jan. Grundarfoss var væntan- legur í gær. Loadoa, 14. febréar. AP. EKKI ER nema rúmur dagur KAinn frá því Ulkynnt var, aé Dinnn prii ætti von á Mni barni sínu í september. Fréttin befur vnkid mikln athygli í nw u(nu krAuLír vcAminf- SfGMuA/C Þú hefur bara gert mér þetta til þess að geta veðjað, pjakkurinn þinn!? Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 2. mars til 8. mars aö báöum dögum meötöld- um er i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónaamiaaögoröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirði. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö alian sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin dagiega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-tamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríóa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sáifræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Hejmsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringalna: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifílsslaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kf. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1V4 mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímsssfn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsíó lokaó. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- víkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Núttúrufrnðútofa Kópavoga: Opin á miðvikudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brmöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pollar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt millj kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmártaug f Mostellssveft: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tfmar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7-9, 12—21, Föstudaga kl. 7—9 og 12-19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópsvogs er opin mánudaga—(östudaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Sfminn er 41299. Sundlaug Hslnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga trá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Símí 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.