Morgunblaðið - 02.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARS 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 43—1. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,920 29,000 28,950 1 SLpund 42381 43,000 43,012 I Kan. dollar 23,146 23,210 23,122 1 Dönsk kr. 3,0159 3,0242 3,0299 1 Norsk kr. 3,8408 3,8514 3,8554 1 S3tn.sk kr. 3,7086 3,7189 3,7134 1 Fi. mark 5,1249 5,1391 5,1435 1 Fr. franki 3,5914 3,6014 3,6064 1 Belg. franki 0,5405 0,5420 0,5432 1 Sv. franki 13,2935 13,3303 13,3718 1 Holl. gyllini 9,7918 9,8189 9,8548 1 V-þ. mark 11,0622 11,0928 11,1201 1 ÍL Ifra 0,01779 0,01784 0,01788 1 Austurr. sch. 1,56% 1,5739 1,5764 1 Port escudo 0,2203 0,2210 0,2206 1 Sp. peseti 0,1928 0,1933 0,1927 1 Jap. yen 0,12387 0,12422 0,12423 1 Irskt pund 34,014 34,108 34,175 SDR. (Sérst. dráttarr.) 30,6060 30,6908 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður f sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst Vh ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miðaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöiU! 3RtirjjrtnhInMt> Sjónvarp kl. 20.55: Trylltur „break“-dans I'rjátíu mínútna löng mynd um „trylltan dans“ veröur á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.55. Rakin er saga hins svonefnda „break“-dans, sem margir kannast við, meðal annars úr Skonrokk-þáttum sjónvarpsins. Dans þessi á rætur sínar að rekja til fátækrahverfa New York, og svertingjar hafa náð sérstaklega góðum tökum á honum. í fátækrahverfunum tóku piltarnir upp á því að halda danskeppni og kepptu um hver gæti dansað best, í stað þess að berjast og slást hver við annan. Hópur 15 ára gamalla stráka frá Harlem þykir hafa náð feikilega góðum árangri í þess- ari list og sýnir hann meðal annars nokkra dansa í þessum þætti. ISjónvarp kl. 21.25: Kastljós Kvótaskipting og styrjöld milli írana og Iraka meðal efnis í Kastljósi í kvöld veróur fjallað um riskveiðikvótaskiptinguna sem nú upp á síðkastið hefur verið mikið til umfjöllunar, styrjöldina milli fr- ana og íraka og orkumál í Noregi. „Ég ræði við aðila í Þorláks- höfn um kvótaskiptinguna og áhrif hennar," sagði Sigurveig Jónsdóttir sem sér um innlend málefni í þættinum. „Þorlákshöfn er eitt þeirra sjávarplássa sem byggir atvinnulíf sitt nær ein- göngu á sjávarútvegi, allt at- vinnulíf þar snýst um sjóinn og fiskinn. Ég ræði meðal annars við Erl- ing Sævarr Jónsson skipstjóra á litlum bát sem hann á sjálfur, Pál Jónsson framkvæmdastjóra Msitilsins, sem er eina frystihús- ið í Þorlákshöfn og er einnig með útgerð. Þá ræði ég við Sigríði Stefánsdóttur sem vinnur í frystihúsinu og Stefán Garðars- son sveitarstjóra. Ef tími leyfir verður rætt við fleiri aðila og jafnvel eitthvert annað umfjöllunarefni tekið fyrir." f erlenda hlutanum, sem Bogi Ágústsson sér um, verður fjallað um styrjöldina á milli fraka og írana og einnig verður pistill frá Atla Rúnari Halldórssyni frétta- ritara sjónvarpsins í Osló, þar sem fjallað er um orkumál. Meðal þess sem kemur fram í pistlinum frá Osló eru viðtöl við mann sem starfar við orkumál í norska utanríkisráðuneytinu, stjórnarformann Rúrgas, sem er fyrirtæki sem kaupir gas frá Nor- egi, olíumálaráðherra Noregs og fleiri. Reynt verður að gera sér grein fyrir framtíðinni í orkumála- stefnu Noregs og meðal annars kemur jarðgas á norsku land- grunni við sögu. Útvarp kl. 21.40: Fóstur- landsins freyja Fósturlandsins Freyja, þáttur Höskuldar Skagfjörð, verður á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 21.40. „I þetta sinn fjalla ég um Steinunni Frímannsdóttur skólameistarafrú, en hún er kennd við Möðruvelli í Hauka- dal,“ sagði Höskuldur er hann var inntur eftir efni þáttarins að þessu sinni. „Steinunn er elsta konan sem ég fjalla um í þessum þáttum, sem eru átta talsins. Hún fædd- ist árið 1863 og var gift Stefáni Stefánssyni skólameistara. Með- al barna þeirra eru Valtýr Stef- ánsson og Hulda Stefánsdóttir og ég hef einnig stutt spjall við hana. Hulda er ákaflega skemmtileg kona og það var sér- staklega ánægjulegt að geta haft viðtal við hana í þessum þætti. Hún kann að segja frá mörgu skemmtilegu sem á daga hennar hefur drifið og ofurlítill hluti af því kemur fram í þessu viðtali," sagði Höskuldur að lokum. Útvarp kl. 23.10: Kvöldgestir Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar í kvöld verða þau María Val- garðsdóttir húsfreyja í Hátúni á Akureyri og Helgi Hallgrímsson forstöðumaður Náttúrugripa- safnsins á Akureyri. Þáttur þessi kemur frá Ríkis- útvarpinu á Akureyri, þar sem Jónas er búsettur, en hann kem- ur oft til Reykjavíkur gagngert til að taka á móti kvöidgestum sínum í útvarpssalnum við Skúlagötu. Þau María, Helgi og Jónas hefja samtal sitt kl. 23.20. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 2. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfími. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Snorri Jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (23). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl. Þáttur um frí- stundir og tómstundastörf í um- sjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (13). 14.30 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Dalamannarabb. Ragnar Ingi Aðalsteinsson ræðir við Einar Kristjánsson fyrrum skólastjóra að Laugum, um æskuár hans, skólagöngu og skólastjórn. b. Úr þáttum Sögu-Gvendar. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr Þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar; fyrri hluti. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í fyrrasumar. 21.40 Fósturlandsins Freyja. Um- sjón: Höskuldur Skagfjörð. Les- ari með honum: Guðrún Þór. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (11). 22.40 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.20 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RAS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. FÖSTUDAGUR 2. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís Gunnars- dóttir og Hróbjartur Jónatans- son. 16.00—18.00 Helgin framundan Stjórnandi: Jóhanna Harðardóttir. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfréttum kl. 01.00 og heyr- ist þá í rás 2 um allt land. FÖSTUDAGUR 2. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Trylltur dans Bresk mynd um nýtt dansæði, sem breiðist nú út um heiminn, en á upptök sín á götum fá- tækrahverfa í New York. Þetta er „break“-dansinn svonefndi, sem minnir helst á fimleika. Rakin er saga þess íyrirbæris, Rock-Steady-flokkurinn sýnir, en hann er skipaður fyrrum götustrákum, auk þess er kynnt nýbylgjupopp, sem dansinum er skylt. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Sigurveig Jóns- dóttir. 22.25 John og Mary Bandarísk bíómynd frá 1%9. Leikstjóri: Peter Yates. Aðal- hiutverk: Dustin Hoffman og Mia Farrow. John og Mary hitt- ast á skemmtistað í New York og eyða nótt saman áður en raunveruleg kynni þeirra hefj- ast. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 23.50 Fréttir í dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.