Morgunblaðið - 02.03.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.03.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARS 1984 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Er 27 ára og er að leita mér að vinnu. Óska helst eftir að komast aö sem nemi í vélvirkjun. Margt annað kemur til greina. Hel lokiö námi viö Vélskóla islands. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: .V — 0150“. innheimtansf InalieMwtMhBimsfa WeróbrétasaU Suóurlandsbraut lO o 31567 Otno OAGHG* K( to-lí OG 13.30-1» Nýbyggingar Steypur, múrverk, breytingar, viögeröir, flisalögn. Sími 19672. VERPBREFAMARKAPUR HUSI VEBSLUNARINNAR SIMI 68 77 70 SIMATIMAR KL10-12 OG 15-T7 KAUPOGSALA VEÐSKUL OABRÉFA 1.0.0. F. 1 = 6503038 V4 = SP.K. I.O.O.F. 12 = 16503028'/7 = Frá Guöspeki- félaginu Áskriftarsími Gsnglera er 39573. Sigvaldi Hjálmarsson flytur er- indi í kvöld kl. 21.00 í húsi fé- lagsins Ingólfsstræti 22. Erindiö nefnist: ,AÖ brenna eldinn". Veda. Í l.tij UTIVISTARFERÐIR Helgarferð á Flúöir 2.-4. mars. Gönguferöir m.a. á Galtalell og meö Stóru-Laxá. Góö gisting. Heitir pottar Farið að Gullfossi á heimleið. Farm. á skrifst. Lækj- arg. 6a, simi/símsvari: 14606. Sjáumst. Otivist. Nýja hljómplata Samhjálpar er til sölu i kaffistofunni, Hverfisgötu 42, sem er opin alla virka daga kl. 13—17. Einnig er tekiö á móti póstkröfum í síma 11000 kl. 9—17 alla virka daga. Samhjálp. Kvenfélag Keflavíkur Aöalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 5. mars kl. 20.30 i Kirkjulundi. Konur fjölmenniö. Stjórnin. Stórsvigsmót Ármanns Dagskrá laugardaginn 3. mars. : Kl. 13.00—13.10 konur fyrri j ferö, kl. 13.10—13.40 karlar j fyrri ferö, kl. 15.10—15.20 konur seinni ferö, kl. 15.20—15.50 j karlar seinni ferö. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Feröafélagi íslands Laugardaginn 3. marz kl. 13.00 veröur Feröafélagiö meö fræöslu ferö um snjóflóöahættu. Leiö- beinandi: Torfi Hjaltason frá Alpaklubbnum Fariö veröur á Hengilssvæöiö og er fólk beöiö aö taka meö gönguskiöi. Allir velkomnir og er sérstaklega óskaö eftir aö fararstjórar Feröafélagsins komi meö. Verö kr. 200. Brottför frá Umferöar- miöstööinni, austanmegin. Feröafélag íslands FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19S33. Dagsferðir sunnudag- inn 4. mars 1. Kl. 10.30 — Gönguferð á Hengil (803 m). Muniö hlýjan klæönaö og góöa skó. 2. Kl. 13.00 — Skíöagönguferð á Hellisheiöi. Gönguhraöi viö allra hæfi. Fararstjórar: Siguröur Kristjánsson og Hjálmar Guö- mundsson. Brottför frá Umferð- armiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Verö kr. 200,00. Feróafélag islands Skíðadeild KR Stefánsmót 3. mars Dagskrá mótsins. Skoðun brauta hefst kl. 10.00. Fyrri ferð: j Stúlkur 8 ára og yngri kl. 11.00. Drengir 8 ára og yngri kl 11.10. Stúlkur 9—10 ára kl. 11.30. Drengir9—10 árakl. 11.45. j Stúlkur 11 — 12árakl. 12.10. j Drengir 11 — 12 ára kl. 12.45. Siöari ferö: I Stúlkur 8 ára og yngri kl. 13.30. Orengir 8 ára og yngri kl. 13.40. Stúlkur 9—10 ára kl. 14.00. Drengir 9—10 ára kl. 14.15. Stúlkur 11 — 12 ára kl. 14.40. Drengir 11 —12 ára kl. 15.30. Rásnúmer veröa afhenl liös- stjórum í skála félagsins kl. 9. Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Stúdentakjallarinn veröur lokaður í marsmánuöi vegna viö- gerða. 3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Tilkynning um vanskilavexti Frá og meö mánudeginum 5. marz 1984 veröa reiknaöir vanskilavextir á öll vanskil viö Rafmagnsveitu og Hitaveitu Reykjavíkur. Gjalddagi er viö útgáfu orkureiknings. Ein- dagi er 15 dögum síðar og er hann tilgreindur á orkureikningi. Ef eindagi er á laugardegi, sunnudegi eöa á öörum frídögum, flyzt ein- dagi yfir á næsta virka dag á eftir. Sé orku- reikningur greiddur eftir eindaga falla á hann vanskilavextir samkvæmt vaxtaákvöröun Seölabanka íslands. Rafmagnsveita Reykjavikur kennsla Skíðaskólinn Hamragili Hefuröu áhuga á aö læra á skíöi? Skíöaskólinn Hamragili starfar allar helgar frákl. 13.00—15.30. Skólinn vill minna sérstaklega á barna- kennsluna sem fer fram á sérstöku barna- leiksvæði. Vanir skíöakennarar. Innritun á staönum. Nánari uppl. í síma 99-4699. bátar — skip Uthafsrækjan Þeir útgeröarmenn, sem hug hafa á löndun á rækju til okkar á komandi sumri, vinsamleg- ast hafi samband í síma 95-5458, milli kl. 19—21 á kvöldin. Rækjuvinnslan Dögun hf., Sauöárkróki. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu sunnu- daginn 4. mars kl. 10.30 Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæöisfélögin á Akranesi. Mosfellssveit Viötalstími oddvita Sjáltstæöistlokksins, Magnúsar Sigsteinssonar og formanns skipulagsnefndar Jóns M. Guömundssonar veröur i fund- arsal Hlégarös, uppi, miövikudaginn 7. marz milli kl. 17 og 19. Allir velkomnir meö fyrirspurnir og ábend- 'Hji / ingar um sveitarstjórn- armál og annaö er þeim liggur á hjarta. Siáltstæóisfélag Mosfellinga. Akureyri Sunnudaginn 4. mars kl. 15.00 veröur kaffihlaöborð i Kaupvangi. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa á staönum. Allt eldra sjálfstæöisfólk sérstaklega hvatt til aö mæta. Gestir veröa heiöursfélagar sjálfstæöisfélaganna. Verö aöeins kr. 80. Vöróur FUS Týr — Kópavogi Fundaröö um Sovétskipulagiö Týr FUS í Kópavogi efnir til fimm funda á næstunni um Sovétskipu- lagiö og stööu þess. m.a. gagnvart islandi. Fundirnir veröa haldnir i Sjálfstæöishúsinu í Kópavogi aö Hamraborg 1, 3. hæö. Sérfróöir framsögumenn koma á fundina, sýnd veröa myndbönd og leyföar fyrirspurnir og umræöur. Áætlunin er svona: Nomen Klatura, mánudaginn 5. mars kl. 20.30. Ræöumaöur veröur Birgir isleifur Gunnarsson, aiþingismaöur. NATO gegn Sovét, fimmtudaginn 8. mars kl. 20.30. Ræðumaöur veröur Björn Bjarnason, formaöur Samtaka um vestræna samvinnu. Efnahagskerfi Sovétríkjanna, þriöjudaginn 13. mars kl. 20.30. Ræöumaöur veröur Geir H. Haarde, aöstoöarmaöur tjármálaráöherra og formaöur SUS. Rauöt herinn, fimmtudaginn 15. mars kl. 20.30. RaBöumenn veröa Gunnar Gunnarsson, startsmaöur Öryggismálanefndar, og Jón Krist- inn Snæhólm, stjórnarmaóur í Tý. Sýnt veröur myndband um sovéska Rauöa herinn. KGB, laugardaginn 17. mars kl. 15.00. Sýnd veröur kynningarmynd á myndbandí um starfsemi KGB, sovéska leynilögreglukerfisins. Har- aldur Kristjánsson kynnir. Allir áhugamenn eru hvattir til aó koma á fundina og fræöast um Risann í austri. Birjpr ísl. Gunnarsson Björn Bjarnason Geir H. Haarde Gunnar Gunnarsson Jón K. Snæhólm Félags- og stjórnmálanámskeið Heimdallur efnir til Félags- og stjórnmálanámskeiös dagana 5.-8. mars nk. Félagar eru hvattir til þáttföku. Dagskrá: 5. mars Kl. 20.00—21.30 Undirstöðuatriöi rasöumennsku. — Pétur Sigurgunnarsson. Kl. 21.30—23.00 Menntamál — Sólrún B. Jensdóttir. 6. mars KL. 20.00—21.30 Félagsstörf — Eirikur Ingólfsson. Kl. 21.30—23.00 Jafnréttismál — Esther Guðmundsdóttir. 7. mars Kl. 20.00—21.30 Undirstööuatriöi ræöumennsku frh. — Pétur Sigurgunnarsson. Kl. 21.30—23.00 Friöarmál — Árni Sigfússon. 8. mars Kl. 20.00—21.30 SjálfstaBóisstefnan — Sigurbjörn Magnússon. Kl. 21.30—23.00 Umræöur og léttar veitingar. Námskeiösiok. Innritun fer fram í síma 82900 á skrifstofutima og einnig á skrifstofum Heimdallar, Valhöll Háaleitisbraut 1, milli kl. 15—17. téS-siíé Maður er nefndur . Heimdallur hefur ákveöiö aö efna til umræöukvölda á föstudags- kvöldum i mars og apríl. Kvöld þessi verða meö léttu sniöi, stutt framsaga, fyrirspurnir og rabb, ásamt léttum veitlngum. Framsögumenn veröa: Föstudagur 2. mars: „Villigötur velferöarríkisins." Vilhjálmur Egilsson, hagfræöingur. Föstudagur 9. mars: „Fatlaöir og félagsstörf." Jóhann Pétur Sveinsson, laganemi. Föstudagur 16. mars: „Unga fólkiö og kristindómurinn." Sr. Ólafur Jóhannsson, skólaprestur. Föstudagur 23. mars: „Staóa kvenna innan Sjálfstæóisflokksins. Esther Geömundsdóttir, þjóðfélagsfræðing- ur. Föstudagur 30. mars: „Framtiö fjölmiölunar." Kristján Jóhannsson, framkvæmdastjóri AB. Föstudagur 6. april: „Hryöjuverk vinstri manna á hugtökum." Kjartan Gunnar Kjartansson, heimspekinemi. Umræöukvöldin veröa haldin i kjallara Valhallar og opnar húsiö kl. 20.30 Allir télagar vetkomnir. Nánar auglýst síöar. Haraldur Kristjánsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.