Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984
3
staöur
Cf þú vilt spara í ferðinni og velja
ódýrt sumarleyfi á sólríkum,
ómenguðum en dæmigerðum
ítölskum stað með nýrri fyrsta
flokks gistiaðstöðu, þá hefur Út-
sýn fundið hann fyrir þig í Bibione.
Víðáttumikil, sólrík strönd ásamt
ríkulegu gróðurfari leggjast á eitt
að gera þennan vinalega ferða-
mannabæ, á strönd Adríahafsins,
að ákjósanlegum, aölaöandi á-
fangastað í sumarleyfinu. Bibione
er staösett 8 km vestan við Lign-
ano og fljótiö Tagliamento skilur
að þessi tvö bæjarfélög, en aðeins
um 20 mín. ferð á milli í bíl.
argt er líkt meö Lignano og
Bibione, því hér hefur áhersla ver-
ið lögð á aö gera gestum sem allra
best til hæfis í einu og öllu, en
verðlag í Bibione er lægra. Glæsi-
leg baðströnd, nýtískulegar bygg-
ingar, fjöldi verslana, veitinga- og
skemmtistaða auk kynnisferða
bjóða uþþ á fjölbreytileg viðfangs-
efni við allra hæfi. I Bibione er
Tvíolí, minigolf og hestaleiga.
Gestir geta einnig rennt sér á sjó-
skíöum, spreytt sig á siglingalist-
inni hvort sem er á bát eöa segl-
bretti, eða þá einfaldlega slakað á
og unaö sér makindalega í sólinni
sem er hátt á lofti frá morgni til
kvölds.
H'
ítölsk
matargeröarlist og
vínmenning byggir á
aldagamalli hefð og
reynslu, enda er því
stundum fleygt að ítalir lifi til
þess að borða. Það er því
óblandin ánægja að slást í hóp
þeirra og bragða á Ijúffengum
veigum í vinahópi. í Bibione er
urmull af ódýrum veitingastöð-
um, en þegar þú vilt gera þér
dagamun, þá eru hér nokkrir
þeir béátu:
RANCH CLUB — kjöt og fiskur, Via
Pineta
Al LECCI — kjöt og fiskur, Via Pineta
TRE CASONI — fiskur, Via della
Laguna
OSTARIA AL PORTO — fiskur, viö
höfnina.
OSTRICAIO — fiskur, Via della Bilancia
AL PICCOLO MONDO — fiskur, Via
Andromeda
LA COLOMBA — kjöt, Corso del Sole
DA GIANNI — fiskur, Corso del Sole
Pantió
réttu
ferðina
tímanlega
AFSLATTUR
Til þess aö auövelda foreldrum aö taka börnin meö
sér í sumarleyfiö, býöur Útsýn verulegan barnaaf-
slatt.
Aldur: 2 vikur: 3 vikur:
Börn 2—5 ára 5.000 7.000
Börn 6— 11 ára 4.500 6.000
Börn 12—15 ára 2.500 4.000
Smábörn innan 2ja ára greiöa ekki flugvallaskatt, en
tryggingu.
Staögreiösluafsláttur 5% í leiguflugsferöum.
Utan af landi
50% staögreiösluafsláttur af flugfari
á innanlandsleiöum.
3 vikur:
7.000
6.000
4.000
<
DISKÓTEK:
TOP TEN — Via Perseo
BAUERNSTUBE — Via Perseo
LA PLAYA — Lungomare della
Luna
TIROLER KELLER — Corso del
Sole
BLU NOTTE — Via delle Nazioni
SHANY — Lungomare Pineta
FANTASY — Viale Ginepri
EXAGON — Via Gormor, örstutt
frá Valbella
Markaður er í Bibione á þriöjudög-
um frá kl. 7.30 til 13.00 á Via Orso
Maggiore.
lér finnur einfarinn frið, en ef
heimsins glaumur er þér aö skaþi
er vandalaust að blanda geði við
hina fjölmörgu ferðamenn, er
heimsækja staðinn og Ijá honum
alþjóðlegt andrúmsloft. Ferða-
málaráð Bibione stendur fyrir
margs konar tónleikum, íþrótta-
mótum, dans- og flugeldasýning-
um yfir sumarmánuöina.
GLÆSILEGT TÍVOLÍ ER SKAMMT
FRÁ VALBELLA
*
KLÚBBURINN
Frí-klúbburinn er klúbbur þeirra, sem fara í fríiö í
skemmtilegum hóp á vegum Útsýnar. Sérhæft starfs-
fólk á vegum klúbbsins mun veita leiösögn og hafa
forgöngu um líkams- og heilsurækt. Leiöbeinandi og
skemmtanastjóri mun einnig gangast fyrir ýmsum upp-
ákomum og skipuleggja á sem hagkvæmastan hátt
heimsóknir á góöa veitinga- og skemmtistaði, þar sem
samiö veröur um sérstakan afslátt handa klúbbfélög-
um. Innritun daglega. w w W
VALBELLA
er þyrping nýrra ibúðahúsa í Bibione meö 5
tennisvöllum, 10 sundlaugum og stórum
kjörmarkaöi, um 1 km frá ströndinni, en
skammt frá skemmtigaröinum Luna Park
(Tívolí), útimarkaönum og vinsælasta disk-
ótekinu Exagon. íbúöirnar eru af 3 stærö-
um, frá 1—3 herbergja, meö góöum hús-
gögnum og öllum búnaði. Hótelbíil fer
nióur á ströndina og til baka á vissum tím-
um. Valbella er góöur valkostur fyrir þá,
sem vilja ódýra ferö og góöan aöbúnað en
setja ekki fyrir sig aö tölta smáspotta á
ströndina eöa í miöbæinn, sem er líka
heilsubætandi. Sólbaösaöstaöa við Val-
bella er líka prýöileg.
Feróaskrifstofan
ÚTSÝN
Reykjavík:
Austurstræti 17, sími 26611.
Akureyri:
Hafnarstræti 98, sími 22911.
GOÐA VEÐRIÐ ERIUTSYNARFERÐ
Minnum á Karnivalhátíö og kynningu Fríklúbbsins í Broadway í kvöld.