Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 23
23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984
meini frá með því að fá thymus-
hormón og taka inn A-vítamín.
Sú staðreynd, að lífslíkur
aukast stöðugt, hefur gefið öldr-
unarsérfræðingum byr undir báða
vængi. Dr. James M. Hagberg,
sem starfar við Washington-
sjúkrahúsið í St. Louis í Missouri,
hefur fært sönnur á að unnt er að
styrkja verulega hjörtu í gömlu
fólki. Hann ráðlagði fólki á sjö-
tugsaldri að fara í hálftíma
gönguferðir á dag í 6 mánuði. Síð-
an lét hann það stunda erfiðar lík-
amsæfingar í næstu 6 mánuði, og í
ljós kom, að starfsemi hjartans
styrktist að jafnaði um 30%.
margar gamlar konur munu í
framtíðinni eiga allt sitt undir
umhyggju annarra, af því að þær
lifa að jafnaði talsvert lengur en
eiginmenn þeirra. Margar þeirra
kvenna, sem nú lifa við örkuml,
hafa hlotið slæm beinbrot, er ekki
reyndist unnt að græða til fulln-
ustu vegna beinakölkunar. Hins
vegar er hægt að koma í veg fyrir
beinakölkun með því að taka inn
kalk fyrr á ævinni. Þá er unnt að
koma í veg fyrir örkuml af völdum
liðagigtar með því að stunda lík-
amsæfingar.
Læknar binda miklar vonir við
að þeir geti dregið úr þjáningum
Vísindamenn hafa einnig kom-
izt að raun um, að fólk eldist á
mjög mismunandi hátt. Dr.
George Maddox við Duke-háskóla
í Norður-Karólínu segir: — Allir
þeir sem eru 75 ára hafa lagt jafn
langa leið að baki frá fæðingu. En
þeir eiga misjafnlega langt ófarið.
Enginn kemst undan dauðanum,
en það er mjög mismunandi hver
og hvenær hver og einn er á leið-
arenda kominn.
— Fólk segist hafa átt frændur
og frænkur, sem reyktú, drukku
og borðuðu allt sem þau komust
höndum yfir, en lifðu fram yfir
nírætt. Þetta getur verið alveg
Tannlæknastofa
Hef opnaö tannlæknastofu á Kleifarvegi 6.
Tímapantanir í síma 34038.
Friðgerður Samúelsdóttir,
tannlæknir.
En ellin færir ekki öllum
ánægju, heldur þurfa margir að
eyða ævikvöldinu undir fargi lang-
varandi sjúkdóma og fötlunar.
Rannsókn, sem gerð var fyrir
sköminu við Brown-háskólann í
Bandaríkjunum leiddi í ljós, að
þeirra sem haldnir eru langvar-
andi sjúkdómum, svo sem hjarta-
sjúkdómum, krabbameini og
sjúkdómum í öndunarfærum. Og
nái þeir tilætluðum árangri,
aukast enn lífslíkur karla og
kvenna.
rétt. Og hafi menn erfðaeiginleika
til langlífis, þá eru þeir ekki á
flæðiskeri staddir. En vandinn er
bara sá, að maður veit ekki, hvort
hann hefur þessa erfðaeiginleika
fyrr en hann er sjálfur orðinn
langlífur. (Loa An«eles Times)
Rétt ávöxtun
sparifjár
er besta kjarabótin í dag!
Verdtryggö spariskírteini ríkissjóðs
Gengi 12.03.’84
Ár Fl. Sg./100 kr. , Ár Fl. Sg./100
1971 1 15.570 1977 2 1.750
1972 1 14.186 1978 1 1.421
1972 2 11.506 1978 2 1.118
1973 1 8.691 1979 1 968
1973 2 8.339 1979 2 725
1974 1 5.421 1980 1 617
1975 1 4.286 1980 2 465
1975 2 3.179 1981 1 398
1976 1 2.887 1981 2 293
1976 2 2.392 1982 1 280
1977 1 2.095 1982 2 207
1983 1 159
1983 2 102
■Óverðtryggð —
veðskuldabréf
20%
86.3
80.3
74,9
70.2
66,0
62.2
21%
87,0
81.3
76,1
71,5
67.4
63,7
Verðtryggð —
veðskuldabréf
Ár 1 Söh*. 2 afb/ári. 95,2 6 81,6
2 91,9 7 783
3 89,4 8 76,1
4 86,4 9 73,4
5 84,5 10 70,8
Óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til
sölu. Verðtrygg- veðskuldabréf óskast í sölu.
Óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu.
*
Avöxtun ávaxtar fé þitt betur
/ » i
AVOXTUNSf^
LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ 10 - 17
/ # f
AVOXTUNSf^y
VERÐBRÉFAMARKAÐUR