Morgunblaðið - 11.03.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 11.03.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 í DAG er sunnudagur 11. mars, fyrsti sunnud. í föstu, 71. dagur ársins 1984. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 12.15 og síðdegisflóð kl. 25.09. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 08.00 og sólarlag kl. 19.17. Sólin er í hádegisstað kl. 13.38 og tungliö í suöri kl. 20.31. (Almanak Háskólans.) Því að þeir sem láta stjórnast af holdinu, hyggja á það sem holds- ins er, en þeir sem láta stjórnast af andanum, hyggja á það sem and- ans er. (Róm. 8,5.) KROSSGÁTA I.ÁKKTT. I. nema, 5. espa, 6. gler, 7. tveir eins, «. hlónsugan, 11. komast, 12. ö'Aja, 14. hinsta hvíla, 16. herb- ereiA. l/HIKÍ ri: |. nema, 2. sól, 3. vaetla, 4. samningahrall, 7. rösk, 9. smáalda, 10. erfingi, 13. ej'ktamark, 15. drykk ur. LAIISN SÍIMIfmi KKOSSGÁTIJ: I.ÁKÉTT: I. skútar, 5. II, 6. arfans, 9. kýs, 10. óó, II. am, 12. fit, 13. lafa, 15. óla, 17. galdur. LÓDRÉTT: I. Ivrlings, 2. röðul, 3. aga, 4. makk. 7. kná, 9. gára, 10. arfi, 13. nón, 15. öl. ÁRNAÐ HEILLA Júlíus hóröarson útvegsmaður á Vesturgötu 43 á Akranesi. Hann verður að heiman. Kona hans er frú Ásdís Ásmunds- dóttir. Júlíus var fréttaritari Mbl. á Akranesi um árabil. fyrir 25 árum BÍLAEIGN landsmanna er nú tæplega 19.000 bílar. Á árinu 1958 hafði bíla- innflutningurinn numið alls um 1.000 bílum. Kem- ur þetta fram í bifreiða- skýrslu frá vega- málaskrifstofunni. Bíla- tegundirnar eru alls 96 og eru flestir einstakra teg- unda amerískir. rúmlega 1.500 Ford-bílar og Chevr- olet rúmlega 1.100. í þriðja sæti eru Skodabíl- ar, þá rússneskir Mosko- vitsch, hvor tegundin nokkuð á áttunda hundr- aðið. Hér í Reykjavík eru alls skráðir 8.578 bílar. Næst bílflesta lög- sagnarumdæmið er Gull- bringa-Kjós, 1.626, og á Akureyri og Eyjafirði eru rúmlega 1.150 bílar. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆRKVÖLDI var Hvítá væntanleg til Reykjavíkur- hafnar að utan og Stapafell var væntanlegt úr ferð á strönd- ina. í dag, sunnudag, er togar- inn Jón Kaldvinsson væntan- legur inn af veiðum til löndun- ar. Úðafoss er væntanlegur af ströndinni og Hvassafell vænt- anlegt að utan. Á morgun, mánudag, er Selnes væntan- legt að utan eftir viðkomu á ströndinni og að utan kemur leiguskipið City of Hartlepool. Um helgina er olíuskip vænt- anlegt með farm til olíufélag- anna. Leynifundurá skrifstofu fjármálaráðherra: ALBERT SEMUR Já, Albert minn, við setjum bara eitt pennastrik yfir allt óréttlætið!! FRÉTTIR KVENFÚL. Grensássóknar heldur fund í safnaðarheimil- inu annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. Eftir fundarstörf verða kynntar örvunaræfingar á vinnustað. Síðan verður kaffi borið fram. BRÆfíKAFÉL Árbæjarsóknar. Spilakvöld félagsins hefjast á ný í dag, sunnudaginn 11. mars. Spilað verður í safnað- arheimilinu og byrjað að spila kl. 20.15. Þetta verður fyrsta spilakvöldið af þrem, sem verða á hverjum sunnudegi fram til og með 25. mars. KVENFÉL. Bústaðasóknar hef- ur frestað fyrirhuguðum fundi annað kvöld (mánudag), til nk. fimmtudagskvöids, 15. þ.m., og verður hann í safnaðarheimil- inu. Skemmtiatriði verða flutt á þeim fundi, sem er fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra. MIGRENESAMTÖKIN halda almennan fræðslufund annað kvöld, mánudaginn 12. þ.m. Fundurinn verður á Hótel Esju. Þar mun Helgi Valde- marsson, prófessor í ónæmis- fræðum, flytja erindi sem hann nefndir: Getur ofnæmi orsakað mígreni? Aðalfundur Migrenesamtakanna verður haldinn í byrjun næsta mán- aðar. KVENFÉL. Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudagskvöld í Seljaskóla og hefst hann kl. 20.30. Fram fer kynning á mjólkurvörum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónuvta apótekanna i Reykja- vik dagana 9. mars til 15. mars aö báöum dögum meö- töldum er i Garóa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opln til kl. 22 alla daga vaktvikunnar rtema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200) En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónaamisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini Neyðarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvemd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjðróur og Garðabnr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 ettir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eflir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofe AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla iaugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, pá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráð islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl 18.30—20 GMT-timi á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspitalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeikf: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir_feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspitsli: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspitali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16ogkl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kt. 17 til 8 í sima 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn t sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallesfrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssaiur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeírra velttar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLAN — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö f júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir viös vegar um borgina Bókabíl- ar ganga ekkl í 11* mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10. Ásgrimtsafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö lokaö. Hút Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sfmi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tfma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baóföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keftevíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og mlövlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgnl tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8-11. Sfml 23260. ___________________

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.