Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984
84433
ÞINGHOL TIN
EINBÝLI + ATV.HÚSN.
5 herbergja íbúö é 2 hæðum í sleinhusi viö
Freyjugðtu ásaml ca. 30 fm atvlnnuhúsnaBöi.
Husiö er smekkiega endurnýjaö Verö 2,3
mWj.
VESTURBÆR
3JA HERBERGJA
Til sölu og afhendingar strax ca. 70 fm (buö á
jaröhæö (gengiö belnl inn). Verö ea. 1250
|>ús.
ASPARFELL
2JA HERBERGJA
Falleg ibúö á 7. haBÖ í lyftuhúsl. Qóöar inn-
réttingar Frábært útsýni. Laus 15. apríl. Verö
1250 þus
HRAUNBÆR
3JA HERBERGJA
Falteg íbúö á 3. hæð i fjölbýlishúsl, neöst í
Hraunbænum. Verö 1590 |>ú«.
ROFABÆR
4RA HERBERGJA
Falleg og rúmgóö ibúö á 2. hæð meö suöur-
svötum, ca. 110 fm að grunnfletl. Ibúöin er
beint á móti Arbæjarskolanum. Verö ca. 1300
HOLTSGATA
4RA HERBERGJA
Vönduð ibúð í 1. flokks ástandl Í eldra stein-
húsl. Verð 1750 þú«.
RAOHÚS
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Fallegt ca. 130 fm raöhús við Réttarholtsveg.
2 hæöir og hálfur kjaltari. Eign i góöu ásig-
komulagi. Veró 2,1 millj.
TOMASARHAGI
4RA HERBERGJA
ibúö á 3. hæó ca. 100 fm. Fallegt utsyni.
Suöursvalir. bvottahús og geymsla á hæöinni.
Sér hltl.
FELLSMULI
2JA TIL 3JA HERB.
Tii sölu og afhendingar strax, litll en snyrtlleg
kiallaraibúö ca. 55 fm M.a. tvö litil svefn-
herb.. stofa. barnaherb. Samþykkt íbúó. Verð
1.250 þú».
HAFNARFJÖRÐUR
STEKKJARHVAMMUR
Höfum fengið i sölu sérlega fallegt raöhus á 2
hæöuni meö bilskúr. Húlö er fullbúið utan og
gleriaö. Fokhelt að Innan. Verð 2.3 milli
ENGIHJALLI
3JA—4RA HERBERGJA
Rúmgóö og afar vönduö íbúö á 5. hæö í lyftu-
húsi meö stofu, sjónvarpsholl og 2 rúmgóöum
svefnherbergjum. Glæsilegt útsýni Verð ca.
1550 bús.
VESTURBÆR
HÆÐ í TVÍBÝLISHÚSI
Til sölu hálf húseign við Túngötu, alls ca. 130
fm Á haeðinni er rúmgóð 3ja herb. íbúð i
kjallara, 2 ibúðarherbergi m/snyrtingu. Fal-
legur garöur. Laus strax.
KALDASEL
FOKHELT RAÐHÚS
Endahús sem er kjallari. hæö og rls, atls um
230 fm. Falleg telkning Verð cs. 2 miHj.
LEIRUBAKKI
3JA HERBERGJA
GLæsileg ca. 85 íbúö ó 1 hæð með vönduð-
um innréttíngum. bvottahús við hlið eidhúss.
Aukaherb. i kjallara. Verð ca. 1550 þ«ít.
FJÖLDI ANNARRA EIGNA
ÁSÖLUSKRÁ
r FASTEIGNASAIA \ÆÆ\m -f fVf
SUÐURLANDSBRALTT18 W
JÓNSSON
LÖGFRÆÐINGUR ATLIVAGNSSON
SÍMI 84433
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
26600
Símatími
frá 1—3
Álfhólsvegur
2ja herb. ca. 60 fm samþ. kjallaraíbúö i
tveggja íbúöa raöhúsi. Sér þvottherb.,
sér inng. Verö 1230 þús.
Austurbrún
Einstaklingsíbúö ca. 50—55 fm á 3.
hæö í háhýsi. Suöur svalir. Laus strax.
Verö 1250 þús.
Engjasel
2ja herb. ca. 60 fm íbúó á 3. hæö í
blokk. Lagt fyrir þvottavél á baði.
Snyrtileg íbúö. Verö 1300—1350 þús.
Hátún
Einstaklingsíbúö ca. 30 fm á 6. hæö í
háhýsi. Fallegt útsýni. Laus 1. maí. Veró
980 þús.
Hraunbær
2ja herb. snyrtileg íbúö á 2. hæö i 3ja
hæöa blokk. Góö ibúö. Laus 1. okt.
Verö 1350 þús.
Laugavegur
Einstaklingsíbúö á 1. hæö i steinhúsi
meö timburinnviöum. Sér hiti og sér
inng. Laus strax. Verö 1 millj.
Alftamýri
3ja herb. falleg íbúö ca. 70 fm á 1.
hæö í blokk. Suöur svalir. Nýtt
eldhús. Veró 1650 þús.
Asparfell
3ja herb. ca. 86 fm íbúö á 4. hæö í
háhýsi. Góöar innr. Laus fljótlega. Veró
1600 þús.
Bergstaðastræti
3ja herb. ca. 100 fm snyrtileg ibúö á 3.
hæö í góöu steinhúsi ca. 18 ára gömlu.
Sér hiti. Verö 1800 þús.
Boðagrandi
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 7. hæö i
háhýsi. Frábært útsýni. Bíla-
geymsla. Verö 1800 þús.
Mosfellssveit
3ja herb. ca. 90 fm samþ. íbúö á jarö-
hæö i nýju eínbýlis/tvibýlishúsi. Svo til
fullbúin íbúö meö allt sér. Veró 1450
þús.
Engjasel
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3. hæð efstu
í blokk. Falleg ibúó. Bílageymsla. Veró
1750—1800 þús.
Engihjalli
3ja herb. ca. 84 fm íbúö á 6. hæö i
háhýsi. Hnotuinnr. í eldhúsí. Þvotta-
herb. á hæöinni. Verö 1600 þús.
Flúðasel
2ja—3ja herb. ca. 90 fm íbúö á jarö-
hæö i blokk. Góöar innr. Ðilgeymsla.
Verö 1500 þús.
Hamraborg
3ja herb. ca. 94 fm íbúö á 3. hæö i
háhýsi. Sér hiti, bílgeymsla. Verö 1600
þús.
Krummahólar
3ja herb. ca. 85 fm ibúö á 4. hæö í
háhýsi. Góöar innr. Stórar suöur svalir.
Bílgeymsla. Verö 1600 þús.
Ljósheimar
3ja herb. ca. 75 fm íbúö á 1. hæö í
háhýsi. Mikiö endurnýjuð íbúö. Sér
hiti. Verö 1600 þús.
Spítalastígur
3ja herb. ca. 60 fm íbúö á 2. hæö i
fjórbýlishúsi (járnkl. timburhús). Stór
lóö. Verö 1375 þús.
Ugluhólar
3|a herb. ca. 85 fm fbúö á 2. hæö f 3Ja
hæöa blokk. Suður svallr. Verö 1500
þús.
Vesturberg
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 1. hæö í
háhýsi. Sameiginl. þvottahús á hæðinni.
Góö íbúö. Verö 1500 þús.
Austurberg
4ra herb. ca. 110 fm ibúó á 2. hæö i 3ja
hæöa blokk. Stórar suóur svallr. Verö
1700 þús.
Seljahverfi
4ra herb. 107 fm ibúö á 2. hæö i
blokk. Góöar Innr. Bilgeymsla.
Laus strax. Verö 2,1 millj.
Kársnesbraut
4ra herb. ca. 130 fm ibúö á 1. hæö í
fjórbýlishúsi. Búr og þvottaherb. innaf
eldhúsi. Ðílskúr. Verö 2,6 millj.
Orrahólar
4ra herb. ca. 110 fm ibúö á 3. hæö í sjö
ibúöa blokk. Þvottaherb. í íbúölnnl. Sér
hlti. Verö 2,1—2,2 millj
Fasteignaþjónustan
Auttuntrmli 17,
Kári F. Guöbrandsson
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
81066
<?/í/ð ekki langt yfir skammt
Opið kl. 1—4
Krummahólar
55 fm góð íb. á 1. hæð. Útb.
710 þús.
Langholtsvegur
70 fm 2ja herb. ib. í kjallara.
Útb. 900 þús.
Æsufell
60 fm 2ja herb. íb. Laus strax.
Útb. 950 þús.
Hamraborg
70 fm 2ja herb. íb. í skiptum
fyrir stærri. Útb. 1 millj.
Boðagrandi
65 fm falleg, 2ja herb. íbúö.
Ákv. sala. Útb. 950 þús.
Dvergabakki
65 fm glæsileg 2ja herb. íb. m.
útsýnl. Laus strax.
Valshólar
80 fm 2ja—3ja herb. íb. meö
fallegum innréttingum. Skipti
möguleg á stærri eign. Útb.
1100 þús.
Laugarnesvegur
95 fgi góö 3ja herb. ib. Mikið
endurnýjuö. Æskileg skipti á
4ra—5 herb. íb. i Seljahverfi.
Útb. 1275 þús.
Holtageröi
90 fm neöri sérhæö m/bíiskúrs-
rétti. MikiÖ endurnýjuð. Útb.
1380 þús.
Seljaland — Bílskúr
105 fm 4ra herb. góö íb. m. nýj-
um bilskúr í beinni sötu. Útb.
ca 900 þús.
Arnarhraun Hf.
112 fm 4ra herb. íbúö í fimm-
býlishúsi m. innbyggöur 35 fm
bilskúr. Akv. sala. Utb. ca. 1450
þús.
Kríuhólar
125 fm 5 herþ. góö íb. meö sér-
þvottahúsi. 30 fm bilskúr. Útb
1570 þús.
Krummahólar
132 fm penthouseíbúö m/bíl-
skúrsplötu. ibúðin er ekki tull-
búin. Skipti möguleg á 2ja—3ja
herb. Útb. ca. 1450 þús.
Fellsmúli
130 fm góð 5 herb. endaib. á 1.
hæö i ákv. sölu. Útb. 1850 þús.
Laugateigur
140 fm efri sérhæð m/bilskúrs-
rétti. ibúöin er 6—7 herb. meö
4—5 svefnherb. íbúö meö mikla
möguleika. Skipti möguleg á
minni elgn. Uppl. á skrifstof-
unni. Útb. 1950 þús.
Garðabær
130 fm neöri sérhæð m/öliu
sér. Vandaðar innréttingar. Útb.
1680 þús.
Fljótasel
200 fm 2 efri hæöir og rls í góðu
endaraðhúsi m/bílskúrsrétti. í
kjallara er séribúö sem hugsan-
lega getur fylgt meö. Útb. 2100
þús.
Byggðarholt Mos.
129 fm nýtt raöhús m/2 svefnh.
og suðurverönd. Útb. 1400 þús.
Kambasel
200 fm glæsilegt endaraöhús
meö úrvalsinnréttingum og
sauna. Innbyggöur bilskúr. Útb.
2,9 millj.
Seljahverfi
200 fm rúmlegá fokhelt parhús
m/suöurgafli. Komin er hita-
veita og allar lagnir, vinnuljós.
Mikið útsýni. Skipti eða bein
sala. Teikn. á skrifstofunni.
Kambasel
Ca. 230 fm endaraðhús með
innbyggðum bílskúr. Húsiö er
ekki fullbúiö. Mikll furuklæön-
ing. Skipti eöa bein sala. Útb
1900 þús.
Faxatún Gb.
120 fm einbýlishús á elnni hasð.
35 fm bílskúr. Bein sala. Utb
ca. 2,1 millj.
Húsafell
FASTEK3NASALA LanghoHsvegi II5
I Bærarfeióahustnu ) simi 8 ÍO 66
Aóalsteinn Petursson
Bergur Guónason hdi
16688
Opiö 1—3
Skodum og verdmetum
eignir samdægurs
Einbýli Garðabæ
280 fm fokhelt einbýli, kjallari,
hæð og ris. Bílskúrsplata. Verö
2,4—2,5 millj. Skipti.
Seljahverfi — raðhús
250 fm endaraöhús með innb.
bílskúr. Útb. aðeins 1,9 millj.
Barðavogur — sérhæð
160 fm sem skiptist i 3 stofur, 3
svefnherb., stórt eldhús, tvenn-
ar svalir. 40 fm í kjallara. Bíl-
skúr. Verð 3,5 millj.
Sérhæð Kópavogi
Austurbæ. Góð 135 fm hæð
með óvenjustórum bílskúr. Gott
útsýni. Verð 2.650 þús.
Ferjuvogur m. bílskúr
Lítiö niðurgrafin, 107 fm
jaröhæö i fallegu tvíbýlis-
húsi. Nýlegur, rúmlega 30
fm bílskúr. Verð 2,0—2,1
millj. Ákv. sala.
Ártúnsholt - hæð og ris
Ca. 220 fm. 30 fm bílsk. Stór
kostl. útsýni í 3 áttir. Teikn. á
skrifst. Selst fokh. Verð 1,9—2
mlllj.
Hólar — 5 herb.
Sérlega rúmg. íb. í lyftuh. Gott
útsýni. Verð 1900—1950 þús
Fellsmúli — 5 herb.
135 fm mjög falleg endaíb. á
1. hæð. Verð 2,3 millj. Ákv.
sala.
Bakkar — 4ra herb.
115 fm íbúö í góðu ástandi.
Þvottahús á hæðinni. Verö
1800—1850 þús. Ákv. sala.
Háaleitisbraut - 4ra herb.
Ca. 120 fm á 3. hæö í góöu
ástandi. Verö 2,1 millj. Æskileg
skipti á hæö eöa stórri ibúö
með forstofuherb.
Laugarnesv. - 4ra herb.
105 fm á 2. hæö. Útb. 1 millj.
Laugavegur — 4ra herb,
100 fm íbúö á 3. hæö. Verð
1450—1500 þús.
Digranesv. - 3ja herb.
Rúml. 90 fm íbúö á jaröh. í
nýju húsi á byggingarstigi.
Verö 1400 þús.
Efstasund m/bílskúr
3ja herb. rúml. 90 fm ósamþ
kjallaraib. 45 fm bílsk. með
gryfju. Verð 1,4 millj. Ákv. sala.
Álfhólsvegur — 3ja herb
85 fm á 1. hæð + 25 fm í kjall-
ara. Verö 1650—1700 þús.
Hafnarfjörður - 3ja herb.
Nýstandsett 3ja herb. íbúð á 1
hæö í miöbæ Hafnarfj. Stór og
falleg lóö. Verö 1200 þús.
Hafnarfjörður - 2ja herb.
Ósamþykkt 2ja herb. kjallara-
íbúö meö góðum 30 fm bílskúr
Verö 900 þús.
Verslunar-, iönaðarh.
Mjög vel staösett í Reykjavík
ca. 100 fm á jaröhæð + 70 fm '
kjallara.
Hallól Höfum öruggan
kaupanda ad góöu ein
býlish. í Reykjavík. Má
kosta allt aö 6,5 millj
Einnig vantar allar
stæröir og geröir eigna
á söluskrá.
16688 — 13837
Haukur B/amamon, hdl.
Jakob R. Guðmundaaon.
Haimaa. 46395.
Til sölu
Mjög falleg 3ja herbergja
ibúö viö Arnarhraun i Hafnar-
firöi. Allt sér. Upplýsingar i
síma 53279.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Opiö kl. 1-3
Einstakl./ Fél.samtök
Húseign í miðborginni
Eldra steinhús á góöum staö v. Öldu-
götu. Húsiö er kj. og 3 hæöir. I húsinu
eru nú 3 göóar 5 herb. 120 ferm ibúöir
Bitskúr fylgir. Þetta er glæsilegt hús í
hjarta borgarinnar. Teikn. á skrifst.
Starrahólar — Einbýli
Glæsileg eign
Sala — Skipti
Sérl. glæsilegt og vandaö 285 ferm ein-
býlish. á miklum útsýnisstaö (stendur
fyrir neöan götu). 45 ferm, tvöf. bilskúr
fylgir. Þetta er eitt skemmtil. húsiö á
markaónum i dag. Bein Mla tóa skipti
é minni húseign.
Skaftahlíð — 4ra—5
herb.
Mjög göö 4ra—5 herb. ibúö á 3. h.
(efstu) í fjölbýlish. neöarl. v. Skaftahliö.
3 sv.herb. Suöursvalir.
Garðabær — Einbýli
Ein hæð — Tvöf. bílsk.
Ca. 140 ferm einbýlish. á einni hæö v.
Efstaiund. Húsiö er allt i góöu ástandi. 4
sv.herb. m.m. Tvöf. bilskúr. Falleg,
ræktuó lóö. Bein sala eöa skipti á
4ra—5 herb. íbúö í Reykjavik.
Engihjalli — 3ja
3ja herb. sérlega skemmtileg ibúö á
hæö i fjölbýlish. Mikil sameign Glæsi-
legt útsýni.
Grundarstígur
2ja herb. ódýr risíbúö. Samþykkt. Verö
750 þús. Laus.
Kambasel — 2ja
2ja herb. nýleg og vönduó íbúö.
Skaftahlíð
3ja herb. kjallaraíbúö í fjórbýlishusi.
Sérinng., sérhiti. íbúóin er litiö niöur-
grafin. Tvöfait verksmiöjugler i glugg-
um. Fallegur garóur. íbúóin er laus nú
þegar.
Einstaklingsíbúð
Litil rishæö í nágrenni Verslunarskól-
ans. íbúöin er samþykkt og öll nýtega
endurnýjuó, m.a. nýtt eldhús, nýtt baö,
ný teppi og nýmálaó. ibúöin laus nú
þegar. Hagstætt verö. Væg útb.
í smíðum í nágrenni
Sjómannaskólans
3ja—4ra herb. ibúöir i fjórbýtishúsi.
íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk
og málningu meö fultfrágenginni sam-
eign.
4ra m. bílskúr
4ra—5 herb. íbúö viö Álfatún. Selst til-
búin undir tréverk. Innbyggöur bilskúr á
jaróhæö. Ath.: íbúöir þessar Mtjast é
föstu verði (ekki vísitölubundiö).
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnus Einarsson, Eggerl Eliasson
16767
Opið frá 2—4
Víðimelur
Ca. 50 fm einstaklingsibúö í
kjallara. Bein sala.
Hverfisgata
Rúmgóö einstaklingsíbúö á efri
hæö í tvíbýli með ibúöarherb. í
kjallara. Laus fijótlega.
Ránargata
Ca. 70 fm 3ja herb. ibúö á efri
hæö í þríbýlishúsi. Bein sala.
Hringbraut
Góð 3ja herb. íbúö í tvibýlishusi
á efri hæð. Suöursvalir. Stór
garður. Laus fljótlega.
Ásvallagata
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð með 2 íbúöarherb. í kjall-
ara ásamt geymslu. Bein sala.
Einar Sigurösson hrl.
Laugavegi 66, sími 16767,
kvöld- og helgarsímí 77182
^tiglýsinga-
síminn er 2 24 80