Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf. g™*™" ÓSKUM EFTIR AD QADA: RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐING EÐA RAF- MAGNSVERKFRÆÐING (135) til starfa hjá virtu innflutnings- og þjónustu- fyrirtæki í Reykjavík. Starfið er í söludeild fyrirtækisins og felst í sölu almennt/og til fagmanna. Námskeið og kynningarstarfsemi og ráðgjöf í tengslum við rafbúnað. Viö leitum að: framtakssömum tæknifræð- ingi/verkfræðingi sem hefur áhuga á sam- skiptum við fólk og getur leyst verkefni sín sjálfstætt. RITARA (140) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: símvarsla, vélritun, bókhald, mót- taka viðskiptavina skjalavarsla o.fl. Viö leitum að: manni með stúdentspróf frá Verslunar- eöa Samvinnuskólanum eða góðri reynslu í hliðstæöum störfum. í boði er mjög fjölbreytt og líflegt starf með hressu áhugasömu fólki. Laust fljótlega. RITARA (148) til starfa í starfsmannadeild hjá traustu og virtu fyrirtæki í Reykjavík. Viö leitum að: manni meö góöa verslunar- menntun, reynslu í launaútreikningi sem hef- ur ákveðna framkomu og getu til að starfa sjálfstætt. Ábyrgðarstarf. Laust fljótlega. Ut á land FRAMKVÆMDASTJÓRA (103) til starfa hjá ört vaxandi fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Starfssvið: Framkvæmdastjórn, daglegur rekstur, fjármálastjórn, yfirumsjón og færsla bókhalds, launaútreikningar, sölu- og mark- aðsaðgerðir og fl. Viö leitum að: manni á aldrinum 30—40 ára með verslunarmenntun og reynslu af bók- haldsstörfum og fjármálastjórnun. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af sölu- og markaðsmálum. Starfið er laust strax eða eftir samkomulagi. Eignaraðild að fyrirtækinu gæti komið til greina. SKRIFSTOFUSTJÓRA (101) til starfa hjá útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Vesturlandi. Starfssviö: dagleg verkstjórn á skrifstofu, yfirumsjón með bókhaldi, launaútreikningi, áætlanagerö og fl. Við leitum að: viöskiptafræöingi eða manni með aðra haldgóða menntun á sviði verslun- ar og viðskipta. Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—35 ára. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf 1. maí nk. Húsnæði til staðar. AÐALBÓKARA (105) til starfa hjá útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Vestfjörðum. Starfssvið: yfirumsjón með bókhaldi fyrir- tækisins, almenn bókhaldsstörf, s.s. merking fylgiskjala afstemmingar, uppgjör og ýmis önnur tilfallandi störf á skrifstofu. Viö leitum að: viðskiptafræðingi eða manni með aðra haldgóða menntun á sviði verslun- ar og viðskipta. Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Starfið er laust strax, eða eftir samkomulagi. Húsnæöi til staðar. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númerum viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangnr hf. n^ONINGARPJONUSTA SÖLURADGJÖF. GHtHzASVEGI 13 R ÞJÖDHAGSFRÆDI■ Þórir Þorvarðarson, þjonusta. Katrín Óladóttir. l%vDZTöa'A ' SIMAR mil 8 83483 SSSgSSST Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. Kaupfélag Árnesinga Selfossi Kaupfélag Árnesinga, Selfossi, óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Aðalgjaldkera Leitaö er að manni vönum skrifstofustörfum með góða bókhaldskunnáttu. Góð meðmæli áskilin. 2. Bókhaldsmann Leitaö er að manni með góða bókhaldsþekk- ingu og/eða vönum bókhaldsstörfum. 3. Tölvuritara Leitað er að starfsmanni vönum tölvuritun sem jafnframt á að hafa umsjón með tölvu- vinnslunni. Umsóknarfrestur er til 20. þessa mánaðar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins. Nánari upplýsingar veita: Kaupfélagsstjóri, aðstoðarkaupfélagsstjóri og starfsmanna- stjóri Sambandsins. Loðdýrabú — Fjármenn Óska eftir að komast í samband við einstakl- ing eða hjón sem vilja taka þátt í uppbygg- ingu á loðdýrabúi. Leyfi og aðstaða fyrir hendi. Þeir sem kynnu að hafa hug á þessu, leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 18. mars 1984 merkt: „L — 155“. Atvinna Okkur vantar nú þegar tvo duglega, reglu- sama menn í vettlingaframleiðslu okkar í Súöarvogi, Reykjavík. Upplýsingar í síma 12200 mánudaginn 12. mars. 66°N Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51. Lausar stöður Við Bændaskólann á Hvanneyri eru lausar til umsóknar eftirtaldar kennarastöður: 1. Staða aðalkennara í búfjárrækt við búvís- indadeild. 2. Staöa kennara í véla- og verkstæöisfræð- um viö bændadeild. 3. Staöa kennara í búfjárrækt við bænda- deild. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaöarráöuneyt- inu fyrir 8. apríl nk. Landbúnaðarráðuneytið, 6. mars 1984. Gjaldkeri Staöa gjaldkera við embætti ríkisféhirðis er laus til umsóknar. Staöan veröur veitt frá 1. apríl 1984. Reglusemi áskilin. Umsóknir sendist til Ríkisféhiröis, Arnarhvoli 101, Reykjavík. Gullfiskabúðin óskar aö ráöa starfskraft til sölu- og út- keyrslustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 4 og 6, ekki í síma. Rafeindavirki Óskum eftir aö ráða rafeinda- eða radíósím- virkja til þjónustu á siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptatækjum. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 20. þ.m. R. Sigmundsson hf., Tryggvagötu 8 — 101 Reykjavík. Atvinna Starfsfólk vantar í pökkun og snyrtingu. Uppl. í símum 94-2110, -2116, -2128. Fiskvinnslan Bíldudal. Bókhald Frjálst framtak h/f óskar að ráða starfsmann sem hafi með höndum bókhald fyrirtækisins. Frekar er leitað að konu en karlmanni. Starfiö krefst: 1. Starfsmanns með einhverja reynslu í bókhaldi. 2. Mikillar samviskusemi og nákvæmni. 3. Verslunarskólamenntunar og þá helst stúdentsprófs. Starfið býður upp á: 1. Vinnu með frísku og hressu fólki. 2. Vinnu í ört vaxandi fyrirtæki. 3. Fjölbreytni á sínu sviði. Þeir, sem áhuga hafa á að sækja um starfið, eru vinsamlegast beðnir að leggja inn skrif- lega umsókn, sem tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu og persónulegar upplýsingar, sem að gagni gætu komið við mat á hæfni umsækjenda. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum veröur svarað. Frjálst framtak h/f, Ármúla 18. Sími 82300. Tækniteiknari Verkfræöistofa í miðbænum óskar eftir að ráða reyndan tækniteiknara strax. Umsókn sendist afgreiöslu Morgunblaðsins merkt: „Teiknari — 001“. Rafmagns- verkfræðingur Óskum að ráða sterkstraumsverkfræðing til hönnunar og ráðgjafastarfa. Skriflegar umsóknir er greina menntun og fyrri störf þurfa að berast undirrituðum fyrir 30. mars næstkomandi. Raftákn hf., Glerárgötu 34, 600 Akureyri. Heildverslun Lítið en ört vaxandi innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa aöstoöarmanneskju til starfa, reynsla í bókhaldi og vélritun nauðsynleg. Þarf að geta hafiö störf strax. Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst: „H — 3012“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.