Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 Stofnun landssamtaka áhugafólks um flogaveiki LAIIGARDAGINN 31. mars nk. verAur haldinn í Domus Medica kl. 14.00 stofnfundur Landssamtaka ahuyafólks um flogaveiki (LAUF). Tilgangur samtakanna er fræðsla og upplýsingamiðlun um flogaveiki og krampa, að bæta fé- lagslega aðstöðu flogaveikra og að sty.ðja rannsóknir á flogaveiki. Að stofnun landssamtakanna standa flogaveikir víðsvegar að af landinu, aðstandendur þeirra og annað áhugafólk um flogaveiki. Stofnun þessara samtaka hefur verið alllengi í undirbúningi og er hugmyndin að samtökin starfi í svipuðum anda og önnur samtök fólks með langvinna sjúkdóma sem stofnuð hafa verið hér á landi á undanförnum árum. Allt áhugafólk um málefni flogaveikra, flogaveikir og að- standendur þeirra eru hvattir til að hafa samband við undirbún- ingsnefnd sem fyrst í símum: 31239, Fríða Pálsdóttir; 99-2169, Gróa Sigurbjörnsdóttir; 43952, Anna Þ. Bjarnadóttir. (Fréttatilkynning.) Rangur maður skot- mn London, H. mars. AP. BRESKA kvikmyndaleikstjóran- um Stephen Waldorf hafa verið háar skaðabætur vegna slyss, sem hann varð fyrir, er lögreglumenn skutu á hann í misgripum fyrir annan mann. Fær Waldorf 120.000 sterlingspund (um 4,8 millj. ísl. króna) f bætur. Hann fékk 5 byssukúlur í sig er lögreglumenn töldu sig hafa fund- ið eftirsóttasta glæpamann Bret- landseyja og hófu þegar skothríð að honum. Rétti glæpamaðurinn var gripinn síðar. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstur. Mazda 929 árgerö 1983. Toyota Tersill de luxe árgerö 1983. Opel Record diesel árgerð 1982. Volvo Lapplander árgerð 1981. Datsun 220 diesel árgerö 1979. Lada 1500 st. árgerð 1979. Lada Sport árgerð 1978 Subaru GFT árgerð 1978. Lada árgerð 1977. Pontiac Fierbird árgerð 1975. Range Rover árgerð 1974. Bílarnir verða til sýnis mánudaginn 12. mars á Réttingaverkstæði Gísla Jónssonar, Bílds- höfða 14. Tilboðum skal skila á skrifstofu félagsins að Síöumúla 39, fyrir kl. 17.00, þriöjudaginn 13. mars. Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands biður um tilboð í eftirfarandi bifreiðir sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum: Fiat Uno árg. ’84 Daihatsu Van árg. ’83 Datsun Cherry árg. ’80 Ford Fiesta árg. ’79 Trabant árg. ’77 Ford Escort árg. ’75 Volkswagen 1302 árg. ’71 Kawasaki bifhjól 650 árg. ’80 Honda bifhjól 350. Bifreiðirnar veröa til sýnis mánudag og þriöjudag að Dugguvogi 9—11, Kænu- vogsmegin. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 5 þriöjudaginn 13. mars. Sjóvátryggingafélag íslands, Suðurlandsbraut 4, sími 82500. QJ ÚTBOÐ Útboð Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur: 1. Smíði á pípuundirstöðum, tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, þriðjudaginn 20. mars 1984, kl. 11.00 fyrir hádegi. 2. Smíði dæluhluta í dælustöð við Stekkjar- bakka, tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri miövikudaginn 21. mars 1984 kl. 11 fyrir há- degi. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skila- tryggingu fyrir hvert verk fyrir sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frlkirk|uvegi 3 — Simi 25800 Utboð Tækniþjónustan sf. óskar eftir tilboðum í uppsteypu bílageymslu við Fífusel 20—36, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónustunni sf., Lágmúla 5, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 20. mars 1984. Tækniþjónustan sf. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á vinnuskúr á grunnfleti, 35 fm (3,8x9,15) nettó með skúrþaki. Meöal- lofthæð 2,6 m. Rafmagnsofnar og raflagnir eru í skúrnum. Skúrinn selst í núverandi ástandi og skal fluttur burt á kostnað kaup- anda. Óskað er eftir að tilboðið berist eigi síöar en þriðjudaginn 19. þessa mánaðar til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Vinnuskúrinn er til sýnis á lóð Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Suöurlandsbraut 34, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 FLUGMÁLASTJÓRN Útboð Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í innri frágang flugstöðvar við Stykkishólm, Patreksfjörö og Þingeyri. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum vor- um 2. hæð, flugturninum Reykjavíkurflugvelli frá þriðjudaginum 13. mars nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 28. mars nk., kl. 11.00. Áskilið er að taka hvaða tilboði sem berst eöa hafna öllum. Flugmálastjórn. húsnæöi i boöi Við Austurvöll Til leigu er jarðhæð hússins að Pósthússtræti 9. Hæðin er 93 ferm auk millihæðar 50 ferm. Vinnu- og geymslurými er í kjallara. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn og upplýs- ingar um fyrirhugaða starfsemi til undirritaðs fyrir 24. marz nk. 9. marz 1984. Borgarritarinn í Reykjavík. Iðngarðar á Selfossi Atburðamálanefnd og stjórn Iðnþróunar- sjóðs Selfoss auglýsir laust til umsóknar 150 fm húsnæði í Iðngörðum við Gagnheiði 23, Selfossi. Húsnæðið verður laust frá 1. júní 1984. Nánari upplýsingar veittar hjá tæknideild Selfoss, Eyrarvegi 8, Selfossi. Sími 99-1187 og 99-1450, sem einnig tekur við umsóknum. Umsóknum skal skilað fyrir 15. apríl 1984. Atvinnuhúsnæði til leigu 860 fm á einni hæð, þar af 170 fm skrifstofu- og mötuneytisaðstaða. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Upplýsingar í síma 53735. Fulltruarað Gullbringusýslu Fulltrúaráö Gullbrlngusýslu heldur aöalfund sinn i barnaskólanum i Sandgerði, sunnudaginn 11. mars 1984, kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stiórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda — Kópavogi heldur fund mánudaginn 12. mars i Hamraborg 1, 3. haeð kl. 20.30. Dagskrá: 1. Þuriöur Pálsdóttir heldur erindi um breytingaskelð kvenna. 2. Umræöur. 3. Kaffi. Allar konur hvattar til aö mæta. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi: Fundur með Albert Guðmundssyni fjármála- ráðherra Almennur félagsfundur veröur haldlnn fimmtudaginn 15. mars nk. kl. 20.30 í félagsheimili sjálfstæðismanna aö Hraunbæ 102. Gestur fundarins veröur Albert Guömundsson fjármálaráöherra. Allir velkomnir. Stjórnin. Albert Guömundsson Týr Kópavogi Efnahagskerfi Sovétríkjanna 3. fundur í fundaröð um Sovétskipulagiö 3. fundurinn í fundarööinni um Sovétskipulagiö veröur haldinn þriöju- daginn 13. mars kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Geir H. Haarde, aöstoöarmaöur fjár- málaráöherra og formaður Sambands ungra sjálfstæöismanna, flytur framsögu um þetta stærsta miöstýröa efnahags- kerfi heims. Öllum, sem áhuga hafa er frjálst aö koma, þiggja kaffi og taka þátt í umræö- um. Stjórn Týs. Borgarnes Aöalfundur sjálfstæöiskvennafélags Borgarfjaröar veröur haldinn þriðjudaginn 13. mars, kl. 21.00, í Sjálfstæöishúsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Mætiö vel. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.