Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Óskum að ráða nú þegar smiöi í uppmæl- ingu. Mikil og örugg vinna. § M HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN sími 53999. LAUSAR STOÐURHJA REYKJAVIKURBORG Framkvæmdastjóri Borgarspítalans Staöa framkvæmdastjóra Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Umsækjendur skulu hafa sérþekkingu í rekstri sjúkrahúsa, sbr. 4 mgr. 30. gr. laga um heil- brigðisþjónustu nr. 59/1983. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 14. apríl nk. Borgarstjórinn i Reykjavík. RADNINGAR oskareftir WONUSTAN qftrá&a: Rafmagnsverk- fræðing til hönnunarstarfa á verkfræðistofu í Reykja- vík. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Umsóknareyðublöö á skrifstofu okkar. Umsóknir trúnaðarmál er þess er óskað. Bókhaldstækni hf. Laugavegi 18, 101 Reykjavík. Bókhald Uppgjör Fjárhald Eignaumaýls Ráöaningarþjónuata Vélamenn Vantar gröfumann og mann á vökvabor. Bergás sf., sími 72281. Sölumaður í bygg- ingariðnaði Gamalgróiö og síungt framleiöslufyrirtæki í byggingariðnaöi óskar að ráða atorkusaman sölumann til framtíöarstarfa. Góð laun fyrir góöan mann. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. marz merkt: B — 551“. „Erlendar bréfa- skriftir“ English shorthand typist“ Óskum aö ráöa sem fyrst í skrifstofustarf. Gjörið svo vel aö senda tilboð með upplýs- ingum til Morgunblaðsins merkt: „Erlendar bréfaskriftir — 1326“. English shorthand typist required soonest. Application to the Morgunblaöiö, marked: „Erlendar bréfaskriftir — 1326“ please. Rafeindaiðnaður Viljum ráða sem fyrst í framleiðsludeild okkar starfsmenn til eftirtalinna starfa: 1. Rafeindavirkja, símvirkja eöa rafvirkja til prófunar og viðhalds á framleiösluvörum fyrirtækisins. 2. Starfskraft til samsetningar og uppsetn- ingar á framleiðsluvöru fyrirtækisins. Upplýsingar veitir Heimir Sigurðsson í síma 11218 milli kl. 11 —12 næstu daga. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 19. mars nk. Byggingavöru- verslun óskar eftir umsóknum í starf sölumanns. Um er að ræða sjálfstætt starf við kynningu og sölu á fjölbreyttum vöruflokkum. Viðkomandi þarf að hafa kunnáttu í einu Norðurlandamáli og ensku og vera á aldrinum 25—35 ára. Umsóknum skal skila á augl.deild Mbl. merktum: „K — 3013“, ekki seinna en 17. mars nk. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Ahugaverð sölustörf Stórt og traust innflutnings- og verslunarfyr- irtæki á höfuðborgarsvæöinu með þekkt vörumerki óskar eftir fólki til sölustarfa. Um er að ræða framtíðarstarf við góöar aðstæð- ur. Við leitum að fólki, karli eða konu ekki yngri en 20 ára í tvær stööur. Viðkomandi þarf að hafa góða og traustvekjandi fram- komu og hafa áhuga á persónulegri sölu- mennsku. Reynsla og enskukunnátta er æskileg. Reglusemi er skilyrði. í boði er góð laun fyrir hæfan starfskraft. Með allar umsóknir verður fariö með sem trúnaðarmál og öllum umsóknum veröur svarað. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. mars merktar: „L — 0325“. Háskólamenntað fólk Tölvufræðslan sf. er menntastofnun sem starfar við fræðslu um tölvur og notkun þeirra í nútímaþjóöfélagi. Óskað er eftir háskólamenntuðu fólki til kennslustarfa. Kennsluefni er ýmist á sviöi tölva og tölvu- notkunar eöa á fræðilegu sviði, svo sem: læknisfræði, verkfræöi eða lögfræöi. Um er að ræða kennslu á einstaka námskeiöum sem oftast eru haldin hluta úr degi. Nánari uppl. veitir Ellert Ólafsson. Tölvufræðslan sf„ Ármúla 36, Reykjavík, sími 687590 og 86790. JT m Skipstjóri óskar eftir togbát. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu merktar: „Skipstjóri — 166“. Fasteignasala í miðborginni óskar að ráöa starfskraft til vélritunar og símavörslu, vaxtaútreiknings og fleira. Eiginhandarumsóknir um aldur, menntun, fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist til auglýsingadeidlar Mbl. merkt: „Fasteignasala — 3035“. Sölumaður Sölumaður óskast til aö selja á iðnaðarsviöi s.s. vélar fyrir járn og tré, verkfæri og efni til iðnaðar. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Sölumaður — 4464“. Sölu/ skrifstofustarf Heildverslun óskar aö ráöa ábyggilegan og duglegan sölumann eða konu í hálfsdagsstarf. Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða. Greinargóöar uppl. um fyrri störf ásamt með- mælum sendist augld. Mbl. fyrir 20. mars merkt: „E — 1741“. fræðingur Viö leitum að tæknimenntuöum trésmiö með löggildingu á Reykjavíkursvæðinu, sem getur unnið sjálfstætt og haft umsjón með bygg- ingarframkvæmdum. Starfiö er fólgið í að hafa eftirlit með bygg- ingum, yfirfara teikningar og vera til ráögjaf- ar. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og upp- lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf inn á augld. Mbl. merkt: „Sjálfstæður — 1838“ fyrir 15. mars nk. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf á skrifstofu embættisins í Keflavík. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir 26. mars nk. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarövik. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá Þóröi Sveinbjörnssyni, verk- stjóra, sími 93-8687, heimasími 93-8681. Hraðfrystihús Grundarfjaröar hf. Ofsettprentari Vanur ofsettprentari óskast. Þeir sem hafa áhuga á starfinu sendi inn tilboð til augl.deild Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Framtíö — 0947“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Strákur óskast til afgreiöslustarfa strax allan daginn. Upplýsingar í versluninni á morgun milli kl. 6 og 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.