Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjölskyldufulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir aö ráöa fjölskyldufulltrúa í fullt starf. Menntun í félagsráðgjöf áskilin. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1984. Umsóknareyöublöö liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs Digranesvegi 12. Upplýsingar veitir félags- málastjóri í síma 41570. Félagsmálastjóri. Skrifstofustarf Fyrirtæki í Reykjavík meö fjölþætta starfsemi óskar eftir starfsmanni til skrifstofustarfa. Um er að ræða fjölbreytt starf. Viðkomandi þarf aö geta unnið sjálfstætt og reynsla í bókhaldsstörfum og vélritun er nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyr- ir 15. mars nk. Öllum umsóknum veröur svaraö. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höfðabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Sími 85455 Lyfjafræðingur HERMES hf. auglýsir eftir lyfjafræðingi til starfa. Upplýsingar veittar á skrifstofutíma. HERMES hf., Háaleitisbraut 19, simi 32188. Offset! Skeytingarmaður — Umbrotsmaöur óskast til starfa í vaxandi fyrirtæki. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. mars næst- komandi, merkt: „Offset! — 215“ Trésmiðir Get bætt viö verkefnum nú þegar. Upplýsingar í síma 75490 og 40368. Starfsmaður óskast Óskum aö ráöa áreiöanlegan starfsmann. Æskilegt aö umsækjandi hafi áhuga á ýmsum tækjabúnaði. Meirapróf bifreiðastjóra skilyrði. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 15. þ.m. merkt: „Reglusemi — 0153”. Trésmiðir Óskum aö ráöa vana trésmiði strax. Upplýsingar í síma 34788. Steintak hf. isrjrr.t-ri?*"' 32ja ára símvirkja- meistari (radíó) óskar eftir framtíöarstarfi hjá einkafyrirtæki. Fjölbreytt áhugamál. Tilboö merkt: „Starfsþjálfun — 0410“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. þ.m. Saumakonur óskast Óskum eftir að ráða saumakonur. Verksmiöjan Hlín hf., Ármúla 25, sími 86999. 1. vélstjóra vantar á skuttogara frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma: 92-7263 eða 92-7788. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Höfum til sölu meðal annars: • Matvöruverzlanir • Veitingastaö • Heildsölu og smásölu í gjafavörum • Videoleigu • Póstverzlun • Sér verzlanir ýmiskonar • • • Höfum fjársterka kaupendur aö ýmsum geröum fyrirtækja, svo sem heild- verzlunum, smásöluverzlunum, iðnfyritækj- um, veitingahúsum, söluturnum o.fl. Athugiö: Fyrirtæki einungis tekin í einkasölu. Sölulaun 5%. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278. Til sölu — Keflavík 1200 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði til sölu á besta stað viö Hafnargötu í Keflavík. Möguleiki er aö selja eignina í hlutum. Nánari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, simi 3722 Hafnargötu 31, Keflavík. Ljósritunarvélar Höfum til sölu mikið úrval notaðra Ijósritun- arvéla, m.a. U-bix 100, Selex 1100 og fleira. % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, simi 20560. Byggingarfyrir- tæki til sölu Fyrirtækið hefur mikil verkefni tilbúin til fram- kvæmda. Verulegt fjármagn tryggt. Byggingarnar gætu verið úr steinsteyptum einingum. Greiösla getur veriö til langs tíma, t.d. greitt meö skuldabréfum. Þeir sem óska eftir upplýsingum, leggi inn nöfn og upplýsingar á augl.deild Mbl. fyrir 20. marz nk. merkt: „Byggingarfyrirtæki — 3033“. Jörð til sölu Til sölu er jörö í nánd viö þéttbýli í Árnes- sýslu. Hentug fyrir hestamennsku eöa auka- búgrein. Traustbyggö hús. Uppl. í síma 40599 á kvöldin. Til sölu Til sölu mat- og nýlenduvöruverslun í austur- borginni. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi inn tilboö á augl.deild Mbl. fyrir 16. mars nk., merkt: „N — 317“ Líkamsræktarstöð til sölu Til sölu er mjög vel búin líkamsræktarstöð viö Brautarholt í Reykjavík. Eftirfarandi sölu- kostir koma til greina: a) Sala á líkamsræktarstöö ásamt húsnæöi. b) Sala á líkamsræktarstöö og leiga á hús- næði. c) Sala á tækjabúnaöi líkamsræktarstöövar- innar. d) Sala á húsnæöi, sem er á götuhæö með stórum verzlunargluggum, meö 3 inn- göngudyrum frá götu og 2 frá bakhlið. Húsnæöið telst vera 258 ferm. Lofthæö er 3,65 m. Lysthafendur leggi inn nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir 15. marz nk. merkt: „Apolló — 3032“. Rafeindafyrirtæki til sölu Til sölu rafeindafyrirtæki í fullum rekstri sem sér m.a. um viðgerðaþjónustu og sölu á rafeindavörum. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast hringi í síma 93-2784 milli kl. 18.00 og 20.00 næstu daga. Merzedes Bens 300 D Árgerö 1982. Sjálfskipting og vökvastýri. Lit- ur: Blár. Upplýsingar hjá Aðalbílasölunni, Miklatorgi, og í síma 76879. ýmislegt Leysum út vörur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Óskir um upp- lýsingar sendist augld. Mbl. fyrir 17. mars nk. merkt: „Mínus % Heildsöluálagning — 0309“. 0309.“ Háls-, nef- og eyrnalækningar Hef opnað læknastofu í Glæsibæ. Sérgrein: Háls-, nef- og eyrnalækningar. Tímapantanir í síma 86311. Friörik Kristján Guðbrandsson, Læknastööinni Glæsibæ, Álfheimum 74. óskast keypt VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Bílkrani — zacaborð Verzlunarskóli íslands óskar eftir aö kaupa notaöan bílkrana (gjarnan meö 80 feta gómu) og 16—22 mm zacaborð. Uppl. hjá verkfræðistofu Stanleys Pálssonar hf., sími 29922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.