Morgunblaðið - 11.03.1984, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 11. MAR2 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
NESCO MANUFACTURING HF. óskar aö
ráöa í alhliða símavörzlu- og skrifstofustarf.
Starfiö felst m.a. í eftirfarandi: Símavörzlu,
vélritun, vinnu viö telex, ritarastörfum, inn-
heimtu og öörum almennum skrifstofustörf-
um. Þannig er um aö ræöa mjög fjölbreytt
starf.
Leitað er aö starfskrafti á aldrinum 20—35
ára, meö góöa almenna menntun og/eöa
reynslu, t.d. meö stúdentspróf eöa verzlun-
arskólamenntun. Nauösynlegt er, aö viðkom-
andi geti talaö og ritað ensku reiprennandi
og væri góö kunnátta í einu Noröurlandamáli
kostur (kæmi t.a.m. finnskukunnátta sér
mjög vel). Leikni í vélritun er æskileg og
reynsla af vinnu viö telex væri kostur.
Mjög ákveönar kröfur eru geröar um stund-
vísi, reglusemi, áreiöanleika í hvívetna og
vandaöa framkomu og vinnubrögö.
Boðin eru mjög góö launakjör og fjölbreytt
og lifandi starf.
Umsóknir um starfiö sendist Helga Magnús-
syni, viöskiptafræöingi og löggiltum endur-
skoðanda, Síöumúla 33, Reykjavík, fyrir 15.
mars ’84.
Umsóknum skulu fylgja fullkomnar persónu-
og ferilsupplýsingar.
Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö-
armál og öllum veröur svaraö.
y NESCO HNANUFACTURING HF
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Geðdeildir
Aðstodardeildarstjóri óskast viö dagdeild
barnageödeildar.
Fóstra óskast viö barnageðdeild. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611.
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á deild
12 og deild 33A. Húsnæöi í boði. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160.
Barnaspítali
Hringsins
Hjúkrunarfræöingar óskast á almennar
barnadeildir og á vökudeild.
Sjúkraliöar óskast nú þegar. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000.
Blóðbankinn
Skrifstofumaöur óskast í fullt starf til fram-
búöar. Umsóknir er greini menntun og fyrri
störf sendist fyrir 16. mars til Blóöbankans.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóöbank-
ans milli kl. 10—12 virka daga.
Reykjavík, 11. mars 1984.
Skrifstofustarf
Starfsfólk óskast til venjulegra skrifstofu-
starfa. Vélritunar- og enskukunnátta
nauösynleg.
Tilboð merkt: „H — 3011“ óskast send
Morgunblaöinu fyrir 14. marz nk.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖÐUR
Aðstoðarræstingastjóri
Staða aöstoöarræstingastjóra i Borgarspitalanum er laus til umsókn-
ar. Um er aö ræöa verkstjórn ræstinga undir ytirstjórn ræstinga-
stjóra. Starfsreynsla á pessu sviöi er æskileg.
Umsóknarfrestur er til 20. marz nk.
Upplýsingar um stööuna veitir ræstingastjóri í sima 81200-320, milli
kl. 11—12.
Reykjavik, 11. marz 1984.
BORGARSPmU.INN
081-200
IAUSAR STÖÐUR HJÁ
VÍKURBC
REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
Húsvöröur viö Droplaugarstaöi, hjúkrunar-
og vistheimili aldraöra, Snorrabraut 58.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma
25811.
Hjúkrunarfræöinga viö Heiisuverndarstöö
Reykjavíkurborgar á barnadeild, heimahjúkr-
un, húö- og kynsjúkdómadeild, vaktavinna
kemur til greina. Heilsugæzlunám æskilegt.
Einnig vantar hjúkrunarfræöinga til afleys-
inga viö hinar ýmsu deildir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
22400.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar
fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 13. febrúar
1984.
Heildverslun
Við höfum verið beönir aö auglýsa eftir
22—30 ára manni til starfa viö heildverslun í
Reykjavík.
Viðkomandi er ætlaö aö sjá um banka- og
tollviöskipti, hafa umsjón meö varahlutaþjón-
ustu, birgöahaldi og vöruafgreiöslu.
Verslunarskóla- eöa sambærileg menntun
nauösynleg. Veröur aö hafa bílpróf.
Umsóknum veitt viðtaka í síma 53155 milli kl.
10 og 12 frá mánudegi til miðvikudags nk.
Hyggir hf.,
endurskoöunarstofa,
Strandgötu 33, Hafnarfiröi.
Laus staða
Rannsóknastofnun landbúnaöarins óskar
eftir aö ráöa starfsmann viö eftirlitsdeild.
Æskileg menntun er B.Sc. í búvísindum eöa
sambærilegt nám.
Laun samkvæmt launakjörum opinberra
starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 8. apríl.
Rannsóknastofnun landbúnaöarins,
Keldnaholti,
110 Reykjavík,
sími: 82230.
Sölufólk
Óskum eftir fólki til aö selja happdrættis-
miða. Góö sölulaun. Upplýsingar á skrifstofu
Blindrafélagsins í síma 687333.
Blindrafélagiö,
samtök blindra og sjónskertra,
Hamrahlíö 17.
Rekstrarfulltrúi
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að
ráöa rekstrarfulltrúa í 50% starf. Bókhalds-
þekking og starfsreynsla áskilin. Umsóknar-
frestur er til 26. mars nk. Umsóknareyðublöð
liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópa-
vogs, Digranesvegi 12.
Upplýsingar eru veittar í Félagsmálastofnun í
síma 41570.
Félagsmálastjóri.
A
iS&J
Dagvistarheimili —
forstöðumaður
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa
stööu forstöðumanns dagheimilis og leik-
skólans viö Grænatún sem tekur til starfa
í maí nk. Fóstrumenntun áskilin og eru laun
skv. kjarasamningi starfsmannafélags Kópa-
vogs. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.
Einnig óskast starfsfóik í eftirtaldar stööur:
1. Fóstrur
2. Matráð
3. Aðstoðarfólk viö uppeldisstörf
4. Starfsfólk til ræstinga
Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Umsókn-
um skal skila á þar til geröum eyðublööum
sem liggja frammi á Félagsmálastofnuninni
Digranesvegi 12. Opnunartími 10.30—12 og
13—15 og veitir dagvistarfulltrúi nánari upp-
lýsingar um störfin í síma 41570.
Félagsmálastjórinn i Kópavogi.
Matreiðslumeistari
Góöur og áhugasamur matreiöslumeistari
sem er vanur vinnu, bæöi á stórum veitinga-
stööum og sjálfstæöum rekstri, óskar eftir
framtíðarstarfi frá og með næsta vori. Hefur
góö meðmæli.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „M —
1843“ fyrir 23. mars nk.
Laus staða
Staöa ritara hjá samgönguráöuneytinu er
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist ráöuneytinu
fyrir 15. mars 1984.
Reykjavik, 9. mars 1984.
Samgönguráöuneytiö.
Starfskraftur
óskast á bókhalds-
og endurskoðunar-
skrifstofu
Óskað er eftir áreiöanlegum starfskrafti til
skrifstofustarfa, er gæti hafiö störf fljótlega.
Starfssviö: Símavarsla, vélritun, tölvuskrán-
ing auk almenns erindrekstrar í borginni.
Bifreiöaumráö æskileg.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur og
starfsreynslu umsækjanda sendist blaðinu
merkt: „K — 3034“ fyrir 17. þ.m.