Morgunblaðið - 11.03.1984, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984
59
ÁFENGISMAL
MINM : ., HEINSHWUR
Verst hvað
hún veröld
drekkur lítið
Til er merkileg skýrsla um
áfengismál, um áróður áfeng-
isauöhringanna og afleiðingar
hans fyrir heilsufar fólks í þriöja
heiminum. Þessi skýrsla er þó enn
sem komið er mikið leyndarmál og
þaö er Alþjóöaheilbrigöismála-
stofnunin, sem liggur á henni eins
og ormur á gulli, ef marka má orö
eins af starfsmönnum hennar.
Skýrsluna, sem heitir „Áfengir
drykkir: Völd og áhrif áfengisfram-
leiöendanna", átti aö gefa út hjá
háskólanum í Oxford en skyndi-
lega var þaö ákveöiö hjá WHO, Al-
þjóöaheilbrigöismálastofnuninni,
aö hætta viö útgáfuna. Aö því er
James Mosher, ritari í bandaríska
áfengismálaráöinu, gefur j skyn,
var þessi ákvöröun tekin vegna
þrýstings frá bandarískum emb-
ættismönnum.
Eins og alkunna er hafa vestræn
stórfyrirtæki oröiö uppvís aö því
aö reyna aö breyta lifnaöarháttum
fátæks fólks í þriöja heiminum
meö því aö venja þaö á aö nota
barnamat í krukkum og mjólkur-
duft i staö móöurmjólkurinnar og
stórfyrirtækin kæra sig ekkert um
annaö mál af þessu tagi. Mosher
segir, aö bandarísku embættis-
mennirnir hafi því varaö fulltrúa SÞ
viö og sagt, aö þá heföu þeir geng-
iö „fulllangt“ ef þeir ætluöu sér aö
hafa afskipti af markaösmálum
fyrirtækja.
m
ÍÍFÖLVÍI^
i
„Fyrirtækin hafa af því áratugalanga
reynslu hvernig best er aö ... fá fólk til að
byrja að reykja. Þessa þekkingu nýta þau
svo til að gylla áfengisdrykkjuna“
ÁFENGISMÁL
Áratuga reynsla tóbakstyrirtækj-
anna segir þegar til sín.
( viðtali viö breska blaöiö The
Observer segir Mosher, aö WHO-
skýrslan sé aö því leyti brautryöj-
andaverk, aö þar sé í fyrsta sinn
reynt aö kanna „heilsufarslegar af-
leiöingar af áróöri og útþenslu
áfengisfyrirtækjanna í þriöja heim-
inum“.
Griffith Edwards, prófessor viö
Lundúnaháskóla og sérfróöur
maður um áfengissýkina, var feng-
inn til aö rita formála aö bókinni
eöa skýrslunni, sem hann segir
vera „stórmerkilegt framlag“ til
þessara mála og sýna Ijóslega hve
mikil þörf er á „alþjóölegum sam-
þykktum og eftirliti meö áfengis-
sölu“.
I bókinni, sem enn hefur ekki
fengist útgefin, er rækilega sýnt
fram á hvernig vaxandi áfengis-
neysla víöa um heim stendur í
beinu sambandi viö uppáþrengj-
andi áróöur tiltölulega fárra en
stórra áfengisframleiöenda. Evr-
ópubúar, sem eru aðeins 12%
mannkynsins, drekka enn um
helming alls áfengis, sem neytt er í
heiminum, og því ekki óeðlilegt, aö
markaöurinn þar skuli vera nokk-
urn veginn mettaður. Þess vegna
hafa áfengisframleiöendurnir tekiö
aö leita hófanna annarsstaöar,
einkum í þriöja heiminum, þar sem
bjórdrykkjan hefur fjórfaldast á 20
árum, frá 1960—80.
I WHO-skýrslunni er einnig vak-
in athygli á því, aö tóbaksfyrirtæk-
in hafa í vaxandi mæli veriö aö
leggja undir sig áfengisframleiösl-
una. Tóbakiö er nautnavara og
fyrirtækin hafa af því áratugalanga
reynslu hvernig best sé aö haga
áróðrinum og fá fólk til aö byrja aö
reykja. Þessa þekkingu nýta þau
sér svo til aö gylla áfengisdrykkj-
una.
Þeir, sem unnu skýrsluna, halda
þvi fram, að sum áfengisfyrirtækin
miöi áróöur sinn viö aö fá þá til aö
drekka, sem ekki hafa gert þaö
áöur. Sagt er, aö þegar um sé aö
ræöa ungt fólk sé „auðveldara aö
fá þann, sem ekki hefur drukkiö
áöur, til aö byrja aö drekka
ákveöna áfengistegund en þann
sem drekkur, til aö skipta um teg-
und“.
Áfengisfyrirtækiö Gilbeys, sem
framleiðir alkunna gintegund, lét
kenna neysluvenjur fólks og komst
þá aö raun um, aö þaö var einkum
roskið fólk og aldraö, sem drakk
Gilbeys-gin. Fyrirtækið brást aö
sjálfsögöu við meö því aö miöa
auglýsingaáróöurinn sérstaklega
viö unga fólkiö.
— MARTIN BAILEY
BRAZILIA
Biskupinn
er hvergi
banginn
Helder Camara erkibiskup af
Olinda og Recife, sem er nafn-
togaöasti andstæöingur herforingja-
stjórnarinnar í Brazilíu, varð 75 ára
fyrir skemmstu. Á afmælisdaginn
sendi hann páfa bréf eins og honum
var skylt, þar sem hann baö þess aö
fá lausn frá embætti fyrir aldurs sakir.
Hann býr í litlu húsi í Recife og dyr
þess hafa aldrei veriö læstar, jafnvel
þegar vélbyssuskothríö dundi á þeim,
eins og geröist á 7. áratugnum, þegar
hægri sinnaðir öfgamenn hugöust
velgja erkibiskupi undir uggum. Á
afmælisdaginn hringdi vekjaraklukk-
an aö venju kl. 2 eftir miðnætti, og
næstu tvær klukkustundir notaöi
biskup til lestrar, bænagjöröar og
hugleiöinga. Því næst fékk hann sér
blund til klukkan fimm og klukku-
stund síðar söng hann messu í kirkj-
unni, sem stendur viö hliö húss hans.
Erkibiskupinn hefur veriö óvenju
athafnasamur undanfarnar vikur.
Hann hefur reynt aö fá sambands-
háskólann t Recife til aö hefja afskipti
af kjörum fólks i bænum og leita leiöa
til aö aðstoða þá, sem ekki eru læsir
og skrifandi. Og þótt hann hafi beöið
um lausn frá embætti, er ekki þar
meö sagt aó hann sé sestur í helgan
stein. — Ég ætla aö gera lýöum Ijóst,
aö ég hef ekki lagt árar í bát, segir
hann. — Ég mun hér eftir sem hingað
til útbreiöa guös orö í Brazilíu og ann-
ars staöar.
Erkibiskupsdæmi Helders Camara
er i norðausturhluta Brazilíu og þaö
er hiö elzta í landinu. Hann tók viö
embætti þar 12. apríl 1964, tæpum
Neitaði að minnast afmælis
valdaránsins.
tveim vikum áöur en herforingjar
steyptu af stóli hinni síöustu borgara-
legu ríkisstjórn, sem farið hefur meö
völd í Brazilíu. Hann lýsti yfir því í
upphafi að hann myndi heimsækja
hallir, aöalbækistöövar verkalýösfó-
laga og hermannaskála og óhikað
blanda geöi viö manneskjur sem tald-
ar eru hættulegar. Andstæöingar
herforingjastjórnarinnar áttu athvarf i
húsi hans og hann neitaði aö halda
hátíðarguösþjónustu til aö minnast
afmælis valdaránsins.
Utanríkisráöherra Brazilíu hélt til
Rómaborgar áriö 1966 i því skyni aö
fá Pál páfa VI til aö senda Helder úr
landi. Hans heilagleiki geröi ráöherra
erfitt fyrir að stynja upp erindinu, því
að fyrstu orð hans voru þegar fund-
um þeirra bar saman: Og hvaö segiö
þér mér af vini mínum, Helder Cam-
ara?
Þaö fór mjög fyrir brjóstiö á her-
foringjastjórninni, hvernig Helder
fletti ofan af ýmsum ódæöum hennar
á fundum sínum í útlöndum. Á fjöl-
mennum fundi í Paris árið 1970 lýsti
hann því til dæmis yfir, aö pyndingar
ættu sér staö í Brazilíu. Séra Antonio
Pereira da Silva Neto, sem var aö-
stoöarmaður hans, fannst áriö 1969
pyndaöur til bana, og aldrei hefur
orðið opinskátt, hver þar var aö verki.
Um 20 verkamenn frá erkibiskups-
dæmi Helder Camara hafa verið
teknir höndum og pyndaðir.
Eitt sinn var erkibiskup spuröur,
hvort hann væri ekki hræddur um aö
veröa myrtur. Þá svaraöi hann: —
Nei, þaö þora þeir ekki. Þeir vita, aö
páfinn myndi koma og fylgja mér til
grafar.
Helder Camara fæddist i Fortaleza
í norðurhluta Braziliu. Hann starfaöi í
28 ár samfleytt i Rio de Janeiro og
þar mótuöust skoöanir hans. Hann
varö ákafur baráttumaöur fyrir rétt-
indum bágstaddra, en varö jafnframt
fjölmiðlastjarna. Áriö 1959 var hann i
sjónvarpsútsendingu í heilan sólar-
hring til aö hvetja til framlaga í nýjan
sjóö til hjálpar þeim borgarbúum,
sem bágstaddastir voru. Hann segir
núna eftirfarandi brandara um sjálfan
sig: — Ég dó og fór til himna en ekki
innfyrtr. Sankti Pétur kom og spurði,
hvers vegna ég kæmi ekki inn. Ég
svaraði: — Ég er að bíöa eftir sjón-
varpstökumönnunum.
Þá hefur hann góða yfirsýn yfir
heimsmálin og hefur áhyggjur af út-
breiðslu kjarnorkuvopna. — Ég trúi
því ekki aö skapari alls lifs láti viö-
gangast aö öllu lífi sé eytt, en ég held
aö hann muni veita okkur mun alvar-
legri áminningu en hann geröi í Hir-
oshima, segir þessi baráttuglaöi öld-
ungur.
— ROBERT DEL QUIARO
ÞETTA GERÐIST LIKA
Tólf ára kvenskörungur í Oxford
Ruth Lawrence, tólf ára gáfnaljós sem
er yngsti nemandi í Oxford-háskóla á
Englandi, vakti athygli fyrir skelegga
framgöngu á málfundi í skólanum á
dögunum. Róttækir stúdentar ætluöu
aö fá þar samþykkta tillögu þar sem
lýst var harmi yfir andláti Juri Andro-
povs, forseta Sovétríkjanna, og Reag-
an Bandaríkjaforseti harölega gagn-
rýndur fyrir þá „ósvífni" aö mæta ekki
til útfarar hans. Ruth litla kvaddi sér
hljóös og lagöi til aö í staöinn yröi
samþykkt aö lýsa létti stúdenta yfir því aö enn einn haröstjórinn
væri fallinn í valinn. Ruth mælti líka gegn tillögu hinna róttæku um
aö styrkja friöarhóp stúdína meö 15 punda fjárframlagi. Sagöi hún
að þaö kæmi ekki til greina þar sem hópurinn væri í tengslum viö
Verkamannaflokkinn.
Róttækir stúdentar voru ekki upprifnir af kæti eftir ræöu Ruth.
Svo mikið var um frammíköll og froöufellingar aö heita má aö
fundurinn leystist upp á tímabili. Margir gengu út í fússi og á
endanum voru svo fáir eftir aö ekki reyndist unnt aö ganga til
atkvæöa um tillögurnar.
Sálarrannsóknir fyrir 17 milljónir
Edinborgarháskóli (• Skotlandi hefur ákveöið aö setja á stofn
kennarastól í „rannsókn dulrænna fyrirbæra“, hinn fyrsta sinnar
tegundar í breskum háskóla. Fjárframlag, aö upphæö 400 þúsund
sterlingspund (jafnviröi tæplega 17 milljóna íslenskra króna), kemur
frá rithöfundinum Arthur Köstler, sem lést í fyrra, en hann var mikill
áhugamaöur um dulræn efni.
Hinir viröulegu háskólar í Oxford, Cambridge og Lundúnum höföu
ekki áhuga á aö þiggja fé frá Köstler og hefja „visindalega sálar-
rannsóknir", en þeir tveir skólar sem sýndu efninu mestan áhuga
voru Walesháskóli í Cardiff og Edinborgarháskóli. Karl Bretaprins
mun hafa viljaö fá féö til Cardiff, þar sem hann var sjálfur viö nám,
en Edinborg varö fyrir valinu og er talið aö mestu hafi um þaö ráðiö
John nokkur Beloff, sem þar er kennari í sálarfræöi og er fyrrum
forseti Breska sálarrannsóknafélagsins.
Beloff, sem mörgum íslendingum er kunnur því hann hefur setiö
hér ráöstefnur um drauga og aöra fyrírburöi, segir aö rannsóknir
þær sem hann mun stjórna beinist einkum aö dulskynjun", þ.e.
skynjun án þekktra skynfæra, og “firöhræringum", þ.e. áhrifum
hugans á hluti.
Þegar páfínn reiddist Galileo
Allir vita aö á 17. öld var stjörnufræöingurinn
Galileo Galilei tvívegis bannfæröur af Páfastól.
Segir á bókum aö þaö hafi veriö vegna þess
aö kenningar hans um gang himintunglanna
hafi brotið í bág viö Heilaga ritningu. Nú hafa
rannsóknir fræöimanna Páfastóls sjálfs leitt
þaö í Ijós aö ástæöan fyrir bannfæringunni var
ekki „villukenningin" heldur særöur metnaöur
Úrbans 8. páfa. í riti Galileos Samræöur um
heimsmyndirnar tvær frá 1632 er maöur, sem
nefndur er Simplico (Einfeldningurinn), látinn
verja hina ríkjandi skoöun um jöröina sem
miöju alheimsins. Þegar páfi las bókina áttaöi
hann sig á því aö oröin sem Galileo leggur
Simplico í munn voru hin sömu og hann haföi
sjálfur notaö i einkaviöræöum viö Galileo. Viö
þessa uppgötvun varö hann æfur og skipaöi rannsóknarréttinum aö
taka í lurginn á stjörnufræðingnum.
SITT LITIl) AF HVERJU
Félögum í Kommúnistaflokki Póllands hefur
fækkaö um 950 þúsund síðan verkalýössamtök
in Samstaöa litu dagsins Ijós haustiö 1980
Fornleifafræöingar hafa fundiö fimm kuml
skammt frá Kairó sem talin eru frá dögum
Ramsesar II. Hann var faraó þegar ísraelar flúöu
frá Egyptalandi ... Liösforingi frá Filippseyjum
sem flúiö hefur til Bandaríkjanna, segir aö her-
inn þar í landi hafi staöiö á bak viö moröiö á
Benigno Aquino, leiötoga stjórnarandstööunn
ar, í fyrra ... Piet Derksen, einn helsti auökýf-
ingur Hollands, hefur ákveöiö aö selja fyrirtæki
sín og gefa drýgstan hluta auöæfa sinna til hjálparstarfa í þriöja
heiminum ...