Morgunblaðið - 11.03.1984, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 11.03.1984, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 73 Prentstofa e 42066 G. Benediktssonar á nýjum stað... Við erum flutt með alla okkar starfsemi úr Bolholti 6 að Nýbýlavegi 30 í Kópavogi. Prentun og bókband verður áfram um sinn að Skemmuvegi 8, (sími 74848) en flyst síðan með hækkandi sól á Nýbýlaveginn. Við vekjum sérstaka athygli á nýju símanúmeri m42066 og aðkomuleið í Kópavoginn. Prentstofa G. Benediktssonar NÝBÝLAVEGUR 30 hamraborg Sænskar baöinnréttingar (sérflokki, sem má raöa upp aö vild. Fást f aski, teak, lituöum aski og hvítlakkaðar. FRYSn-OG K/EUKLEFAR tlNlnir á mettfma %Wíi\ifJ \\ M 1 il I í ['M 111 Llr Barkar einingum færð þú frysti- og kæli- klefa af hentugri stærð, níðsterka, þægilega að þrífa, auðvelda í uppsetninguogeinangr- aða með úreþan, -besta einangrunarefni sem völ er á. Hentug grunnstærð á einingum margfaldar notagildi klefanna þannig að þeir reynast frábær lausn fyrir verslanir, fiskvinnslur, kjötvinnslur, mötuneyti, veitingahús, hótel, heimahús og alls staðar þar sem þörf er á vandaðri geymslu til kælingarogfrystingar. Krókalæsingar, einfaldar en sterkar tryggja skjóta og trausta uppsetnirtgu. Niðsterk klæðning meðplasthúðauðveldar fullkomið hreinlæti. Hringið eða skrifið eftir frekari upplýsingum Barkar frysti-og kæliklefar leysa vandann viðar en þig grunar ^BÖ ( V MJALLAHRi RKUR hf. HJALLAHRAUNI 2 • SlMI 53755 • POSTMOLF 23« • 220 HAFNARFIROI * Vald Poulsen Suðurlandsbraut 10 — sími 86499 ALVÖRU TÖLVA FYRIRAÐEINSKR. 8.685* * Iimifalið í verðmu er hugbúnaður að verðmæti kr. 3000.-. shTÍpinni (joystick) og bækur. Raunhæfasti kosturínn fyrir einstaklinginn og heimilið, Spectnrikí er ólik ódrum tölvum í sama verðflokki, að því leyti að hún býður upp á margfalt meiri gatði og notagildi. í grunnútgáfu kemur Spectravrdeo 318 m.a. með 16 lita háupplauatar grafík, fullkomnustu spræta-grafík, hlj%rvil með 3 raddir sem hver spannar yfir 8 áttundir. 32KB vinnsluminni (aikkanlegt í 256KB) og 32KB lesminni (stækkanlegt í %KB). sem inniheldur fullkomnasta BASIC forritunarmið, sem er á fyrir hljóð- og myndræna fomtun. M er fyrirliggjandi úrval allskyns viðaukatatkja. Spectnvytu tölvumar eru samramdar 8-bita CP/M stýnkerfunum. sem þýðir aðþærgeta notað mesta úrval sem til er af vönduðum alvöru hugbúnaði fyrir smátölvur, m.a. tugi fomtunarmála, vMipta- og letki.sem Spednvto tölvumar nýtast öllum á heimilinu; húsmóðurinni, bóndanum, pnn-, íramhalds- og háskólanemanum. Gædi+Notagildi=Spectravideo Tölvulond hf 105 fteykjavík Útsölustadur í Reykjavík: Bókabúð Braga Tölvudeild v/Hiemm, Sími: 29311 Umboðsmenn víðsvegar um landið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.