Morgunblaðið - 11.03.1984, Page 37

Morgunblaðið - 11.03.1984, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MARZ 1984 85 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI öL TIL FÖSTUDAGS „ jLú Fjalakötturinn: Hvers vegna er ekki leitað álits þeirra sem eru á móti endurnýjun hússins? Kona í Au.sturbænum hringdi: „Mér finnst vinnubrögð borgar- stjórnar einkennileg varðandi Fjalaköttinn við Aðalstræti. Fá- mennur hópur fólks hefur sett fram kröfu um að Kötturinn verði verndaður og gerður upp, og haft mjög hátt í fjölmiðlum. Engum virðist detta í hug að leita álits þeirra sem ekki kæra sig um að hafa Köttinn þarna áfram og vilja ekki taka þátt í þeim kostnaði sem hlytist af að gera hann upp. Kom- ið hefur fram að það myndi ekki kosta minna en 100 milljónir. Finnst mér þetta einkennilegt, því þarna hljóta að vera tveir hóp- ar — annar með og hinn á móti. Og ég held að þeir sem vilja þetta séu ekki nema lítið brot af þeim sem ekkert kæra sig um Köttinn. Loks langar mig til að koma þeirri hugmynd á framfæri, af því að þetta fólk sem vill vernda Fjalaköttinn er svo afskaplega há- vært, hvort það geti bara ekki sjálft keypt húsið og lóðina og gert Köttinn upp á eigin kostnað. Ekki vil ég sjá af krónu í svo heimsku- legt fyrirtæki." Góður blaðberi — blaðið alltaf komið fyrir kl. 7 Kona sem býr við Hallveigarstíg hringdi og hafði eftirfarandi að segja: „Mig langar til að koma á framfæri lofsamlegum ummælum um konuna sem ber út Morgun- blaðið í hverfinu hérna, því hún vinnur verk sitt vel. Blaðið er allt- Vísa vikunnar Alþýðublaðið birtist senn bágara á skrokkinn og gæti visnað eitthvaö enn því allt er í takt við flokkinn. Hákur af komið fyrir kl. 7 á morgnana og það kemur aldrei fyrir að blaðið vanti. Ég hef verið áskrifandi að blaðinu í áratugi, en það hefur sjaldnast verið borið svona sam- viskusamlega út áður.“ Húsmæður hafa orðið útundan í jafn- réttisbaráttunni — vinna kauplaust 7 daga vikunnar S.Þ. hringdi: „Einn er sá hópur sem orðið hefur útundan í jafnréttisbaráttu síðustu ára og það eru heimavinn- andi húsmæður. Ennþá þykir sjálfsagt að konur vinni kauplaust á heimilum alla sjö daga vikunnar og fari á mis við félagsleg réttindi sem öðrum þykja sjálfsögð. Þetta vanmat á heimilisstörfum færist síðan yfir á önnur hefðbundin kvennastörf á vinnumarkaðinum. Yfirvöld og almenningur eru treg til að viðurkenna að heimilisstörf eru eins og hver önnur vinna og fyrir húsmóðurina er heimilið eins og hver annar vinnustaður. Er ekki kominn tími til að reyna að leggja raunhæft mat á vinnu hús- mæðra og leyfa þeim að njóta jafnréttis og virðingar á við aðra þegna þjóðfélagsins. Að öðrum kosti mætti velta því fyrir sér hvort ekki væri réttast að leggja húsmæðrahald niður.“ SlöeA V/öGA i \iLVtWW ríwsvíxuabi Ríkissjóður hefur ákveðið að bjóða út ríkis- víxla til 90 daga. Ef áhugi er fyrir hendi mun Kaupþing h.f. gera tilboð fyrir hönd viðskiptavina sinna. Dæmi um samband tilboðsverðs (gengis) og ávöxtunar tilboð (gengi) ávöxtun 95 22,77% 94 28,08% 93 33,68% 92 39,59% 91 45,83% 90 52,42% verð eins víxils 47.500,00 47.000,00 46.500,00 46.000,00 45.500,00 45.000,00 Hver víxill er að upphæð kr. 50.000,00. Þeir eru skattfrjálsir eins og spariskírteini ríkis-| sjóðs. Hafið samband vegna nánari upplýsinga. Sölugengi verðbréfa 12. mars 1984 SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: söiugengi miðsð við 5,8% vexti umfram verðtr. pr. 100 kr. 1. FLOKKUR 2. FLOKKUR Útg. Sölugengi pr. 100kr. 5,8% vextirgilda til Solugengi pr. 100kr. 5,8% vextir gilda til | 1970 1971 15.368 15.09.1985 1) 1972 13.781 25.01.1986 11.378 15.09.1986 1973 8.611 15.09.1987 8.131 25.01.1988 1974 5.382 15.09 1988 - - I 1975 4.0692’ 10.01 1985 3.0343' 25.01 1985 1976 2.8026’ 10.03.1985 2.280'" 25.01.1985 1977 2.072 25.03 1984 1.730 10.09.1984 1978 1 405 25.03.1984 1.106 10.09.1984 1979 93251 25.02.1985 718 15.09.1984 1980 606 15.04 1985 468 25.10.1985 1981 400 25.01 1986 295 15.10.1986 1982 279 01.03.1985 206 01.10.1985 1983 159 01.03.1986 102 01.11.1986 1) Innlausnarverð Seðlabankans 5 februar 1984 17.415,64 2) InnlausnarverðSeölabankans lO.janúar 1984 4.002,39 3) Innlausnarverð Seðlabankans 25. janúar 1984 3.021,25 4) Innlausnarverð Seðlabankans 25. janúar 1984 2.273,74 5) Innlausnarverð Seðlabankans 25. febrúar 1984 951,45 6) InnlausnarverðSeðlabankans 10. mars1984 2.877,97 VEÐSKULDABREF VERÐTRYGGÐ ÓVERÐTRYGGÐ Með 2 gialdctöqum á án Láns- timi ár: Sölu- gengi Vextir Avóxtun Sötugem í Sotuoen 1' 1 18% ársvextir 20% ársvextir HLV" 18% ársvextir 20% ársvextir HLV" || verðtr. 1 95,54 21/2 9 94 95 96 91 92 93 1 2 92,76 21/2 9 83 85 86 79 81 82 1 3 91,71 31/2 9 73 75 76 68 70 71 n 4 89,62 31/2 9 65 68 69 60 63 64 Jj 5 88,41 4 9 59 62 63 54 56 57 6 86,67 91/4 7 84.26 4 91/4 Athugið að sölugengi veðskuldabréfa er háð 1 8 82,64 4 91/2 gjalddögum þeirra og er serstaklega retknað ut $ 9 81,10 4 91/2 fyrir hvert bréf sem tekið er i umboðssolu 10 78,13 4 10 1) Hæstu leyfilegu vextir Með 1 qjalddaga á án Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega KAUPÞING HF\ Husi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988 s.86988 Alþýðublaðið helmingi minna Ui>tW'IUMO m i > — »- -■Fív.mwno — niuiai* RliA* hf w 991 I eiga flokknm HrildsrhlulaU fHecnn. *r n. imlljAn •« MU þuwind hrómir. .kv upftlýnncum. wm Mbl hrfur .fl.h N.rn.h.ld á hUAmu brrytnl nokkuA j.fnfr.ml þruu. m . hrfur ■ um drK. 1971— 1974 SljAni kn. I rr ráé fyrtr U EyfMfnr Kr • PrMnfci n .nni.l rrk.lr.rhliAin. ifr.m v*r*i ivrir riufwmn ril.ljörn, þrir CuAmundur Arni Strfánuon. ritMjóri, ng FriArik GuA ...- j.fnfr.mt þvi um nann mun •A nnhvrrju kyti Htrfa á riutjórn li-. ætlunin. .A »A ilwkk. blMhA o« bru alAar mnr rf brothrr>tin«>rn.r ag mrðfylgj .nði úllil.brrvlini.r grfut vri Somkvrml uppl>wn«um Mbl hrf ur U und.nfornu grn«>A .llvrl ab «rriAo niAur niu milljAn. kron* rtiuldir bi»A.m. .Skuldunum hrfur .Klokknmrnn hafa trkiA á .■«

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.