Morgunblaðið - 17.03.1984, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984
Peninga-
markaðurinn
GENGIS-
SKRANING
NR. 53 — 15. MARZ
1984
Kr. Kr. Toll-
Kin. KL 09.15 Kaup Sala Ifvníi
1 Dollar 28,800 28,880 28,950
1 SLpund 42,142 42,259 43,012
1 Kan. dollar 22,655 22,718 23,122
1 Donsk kr. 3,0545 3,0630 3,0299
1 Norsk kr. 3,8641 3,8748 3,8554
1 Sren.sk kr. 3,7484 3,7588 3,7134
1 Ki. mark 5,1502 5,1645 5,1435
1 Fr. franki 3,6297 3,6398 3,6064
1 Belg. franki 0,5471 0,5486 0,5432
1 Sv. franki 13,4983 13,5358 13,3718
1 lloll. gyllini 9,9054 9,9329 9,8548
1 V þ. mark 11,1897 11,2208 11,1201
1 ÍL líra 0,01796 0,01801 0,01788
1 Austurr. sch. 1,5890 1,5934 1,5764
1 PorL escudo 0,2207 0,2213 0,2206
1 Sp. peseti 0,1933 0,1938 0,1927
1 Jap. yen 0,12860 0,12896 0,12423
1 frskt pund 34,214 34,309 34,175
SDR. (Sérst.
dráttarr.) 30,7471 30,8329
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollur. m....... 7,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 'h ár 2£%
b. Lánstími minnst 2% ár 3,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö
lifeyrissjóónum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1984
er 850 stig og fyrir marz 854 stig, er þá
miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979.
Hækkunin milli mánaöa er 0,47%.
Byggingavísitala fyrir október-des-
ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149
stig og er þá miöað viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
HC
XJöfóar til
JLXfólksíöllum
starfsgreinum!
Sjónvarp kl. 21:
Gætt’ að hvað
þú gerir, maður
Islenskur skemmtiþáttur með saklausu gríni
„Gætt’ að hvað þú gerir maður“
nefnist skemmtiþáttur sem sýndur
verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 21,
á eftir „Feðginunum” og á undan
„Rauðu akurliljunni”.
Bjarni Jónsson, Laddi og Guð-
ný Halldórsdóttir sömdu hand-
ritið og sagði Bjarni í spjalli við
Mbl. í gær að þau þrjú hefðu hist
á hverju kvöldi í um það bil hálf-
an mánuð, setið saman í þrjá
klukkutíma, verið fyndin við
hvert annað, skráð fyndnina á
blað og valið svo það sem þótti
rétt að nota í þáttinn.
Bjarni sagði ennfremur að
kvikmyndatakan hefði tekið um
eina viku, en þátturinn byggðist
upp á 15—20 stuttum skemmti-
myndum. „Þetta er saklaust
grín,“ segir Bjarni, „og við von-
um að fólki líki þátturinn vel. Nú
og ef svo fer, þá vonumst vif
einnig til að fá tækifæri til af
gera svipaðan þátt aftur."
Laddi, Guðný Halldórsdóttir og Bjarni Jónsson eru höfundar handritsins.
Þau hittust á hverju kvöldi í hálfan mánuð og voru fyndin hvert við annað
... Afraksturinn sést svo í kvöld í þættinum þeirra, „Gætt’ að hvað þú
gerir, maður”.
Rauða akurliljan
Bresk sjónvarpsmynd sem
gerist í frönsku
Breska sjónvarpsmyndin
„Rauða akurliljan” verður á
dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl.
21.40 og eru þau Anthony Andrews
og Jane Seymour í aðalhlutverk-
um, en leikstjóri er Clive Donner.
Myndin gerist í París árið 1792
í frönsku byltingunni. Percy
Blakeney gengur undir nafninu
„Rauða akurliljan" meðal félaga
sinna. Hann kemur Parísar- og
Lundúnabúum fyrir sjónir sem
glæsilegur spjátrungur umvaf-
inn aðdáendum af hinu kyninu,
en hann aðhefst ýmislegt sem
fáir vita um, nefnilega að bjarga
frönskum aðalsmönnum frá fall-
byltingunni
öxinni. Til að villa á sér heimild-
ir dulbýr hann sig sem bónda-
durg, gamla kerlingu eða útfar-
arstjóra.
Kunningjar Percys telja hann
ákaflega snjallan og hugrakkan
mann og það gerir hin unga og
glæsilega leikkona, Margaret
einnig. Hún fellur kylliflöt af ást
til Percys, en hún veit ekki hvað
hann hefur fyrir stafni þegar
böðlarnir eru annars vegar.
Þau gifta sig en fáfræði henn-
ar verður til þess að hún lætur
handtaka eiginmann sinn, þegar
hann birtist í einu dulargerf-
anna...
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
17. marz
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Irma
Sjöfn Óskarsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barn-
anna. Stjórnandi: Sigríður Ey-
þórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.40 Listalíf
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
SÍÐDEGIÐ_________________________
14.00 Landsleikur í handknattleik
Hermann Gunnarsson lýsir síð-
ari hálfleik íslendinga og sov-
ésku heimsmeistaranna í Laug-
ardalshöllinni.
14.45 Listalíf, frh.
15.15 Listapopp
— Gunnar Salvarsson. (Þáttur-
inn endurtekinn kl. 24.00.)
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 íslenskt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson sér um
þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu
Umsjón: Einar Karl Haralds-
son.
17.00 Síðdegistónleikar
St. Martin-in-the-Fields-hljóm-
sveitin leikur Strengjakvartett í
D-dúr eftir Gaetano Donizetti;
Neville Marriner stj. / Jascha
Silberstein og Suisse Rom-
ande-hljómsveitin leika Selló-
konsert í e-moll eftir David
Popper; Richard Bonynge stj. /
Fflharmóníusveit Berlínar leik-
ur „Tasson”, sinfónískt Ijóð eft-
ir Franz Liszt; Fritz Zaun stj.
18.00 Ungir pennar
Stjórnandi: Dómhildur Sigurð-
ardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Magnús Einarsson organisti
— hálfrar aldar minning. Aðal-
geir Kristjánsson flytur erindi.
20.10 Hljómsveit Werners Miiller
leikur lög eftir Leroy Anderson.
20.20 Útvarpssaga barnanna:
„Benni og ég“ eftir Robert
Lawson. Bryndís Víglundsdóttir
LAUGARDAGUR
17. mars
16.15 Fólk á förnum vegi
18. Ráðhúsið
Enskunámskeið í 26 þáttum.
16.30 íþróttir
IJmsjónarmaður Ingólfur Hann-
esson.
18.30 lláspennugengið
Sjötti þáttur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur í sjö þátt-
um fyrir unglinga. Þýðandi Vet-
urliði Guðnason.
18.55 Enska knattspyrnan
Ilmsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
19.45 FrétUágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Við feðginin
Fimmti þáttur. Breskur gam-
anmyndaflokkur í þrettán þátt-
um. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.00 .„Gætt’að hvað þú gerir,
maður”. Skemmtiþáttur sem
tekinn var upp víðs vegar í
Reykjavík. Aðalhlutverk: 1‘ór-
hallur Sigurðsson (Laddi), Örn
Árnason og Sigrún Edda
Björnsdóttir. Höfundar: Bjarni
Dagur Jónsson, Guðný Ilall-
dórsdóttir og Þórhallur Sigurðs-
son. Stjórn upptöku: Viðar Vík-
ingsson.
.40 Rauða akurliljan. (The
Scarlet Pimpernel). Bresk sjón-
varpsmynd frá 1982. Leikstjóri
Clive Donner. Aðalhlutverk:
Anthony Andrews, Jane Sey-
mour og lan McKellen.
Á dögum ógnarstjórnar í
frönsku byltingunni hrífur
breskur aðalsmaður marga bráð
úr klóm böðlanna. Þessi dular-
fulli bjargvættur, sem enginn
veit deili á, gengur undir nafn-
inu „Rauða akurliljan”. Þýð-
andi Ragna Ragnars.
00.05 Dagskrárlok.
segir frá Benjamín Franklin og
les þýðingu sína (8).
20.40 Norrænir nútímahöfundar
5. þáttur: Antti Tuuri. Njörður
P. Njarðvík sér um þáttinn og
ræðir við höfundinn, sem les
upphaf einnar sögu sinnar á
flnnsku. Síðan les Borgþór S.
Kjærnested sömu sögu í eigin
þýðingu.
21.15 Á sveitalínunni
Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug-
um í Reykjadal (RÚVAK).
22.00 Ljóð eftir Davíð Stefánsson
Jóna I. Guðmundsdóttir les.
Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (24).
22.40 Harmonikuþáttur
Umsjónarmaður: Bjarni Mar-
teinsson.
23.10 Létt sígild tónlist
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til
kl. 03.00.
LAUGARDAGUR
24. mars
24.00—00.50 Listapopp.
(Endurtekinn þáttur frá rás 1.)
Stjórnandi: Gunnar Salvarsson.
00.50—03.00 Á næturvaktinni.
Stjórnandi: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
Rásir I og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá í rás 2 um
allt land.