Morgunblaðið - 17.03.1984, Qupperneq 6
0 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984
í DAG er laugardagur 17.
mars, Geirþrúðardagur,
sem er 77. dagur ársins
1984. Tuttugasta og önnur
vika vetrar. Árdegisflóö í
Reykjavik kl. 6.21 og síö-
degisflóö kl. 18.45. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 7.38
og sólarlag kl. 19.35. Sólin
er t hádegisstaö í Rvík kl.
13.36 og tungliö í suöri kl.
1.25 (Almanak Háskólans).
Þá mun sól þín ekki
framar ganga undir og
tungl þitt ekki minnka,
því ad Drottinn mun vera
þér eilíft Ijóa og hörm-
ungardagar þínir skulu
þá vera á enda. (Jes. 60,
20.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ u
6 7 8
9 ■
11 w
13 14 I r
■ 16 ■
17 □
LÁRÉTT: — 1 vilra, 5 málfræði-
skammstörun, 6 stokkurinn, 9 málm-
ur, 10 tónn, 11 endinj;, 12 látæði, 13
vejjur, 15 bál, 17 ærin.
LOÐRÉTTT: — I stygglyndur, 2 heim-
ili, 3 afkvæmi, 4 sjá um, 7 hlífa, 8
fæóa, 12 skellur, 14 álít, 16 danskt
smáoró.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTIT: — 1 magn, 5 rými, 6 skær,
7 aa, 8 trauA, 11 tá, 12 rak, 14 ufsi, 16
ragnar.
ÍA HiRÍ l l : — 1 mósóttur, 2 grieða, 3
nýr, 4 rita, 7 aða, 9 ráfa, 10 urin, 13
kór, 15 sg.
ÁRNAÐ HEILLA
ára frú Ingihjörg Jónsdóttir
fyrrum húsfreyja aö Torfastöð-
um í Fljótshlíð, nú til heimilis
að Safamýri 44 hér í Rvík.
Eiginmaður hennar var Kort
bóndi Eyvindsson, sem látinn
er. Hún ætlar að taka á móti
gestum á heimili dóttur sinnar
í Norðurgarði 13 á Hvolsvelli í
dag.
FRÉTTIR
IIELDUR er kólnandi veður
á landinu sagði Veðurstofan í
spárinngangi veðurfréttanna í
gærmorgun. Hér í Reykjavík
var frostlaust í fyrrinótt. Hit-
inn tvö stig, en fyrir norðan, á
Staðarhéii í AðaM?!, mældist
frostið 7 stig og 6 á Raufar-
höfn og Sauðanesi. Marssólin
hafði skinið á höfuðstaðinn í
rúmlega 5 klst. í fyrradag. í
fyrrinótt hafði úrkoman orðiö
mest vestur á Gufuskálum, 5
millim. Þessa sömu nótt í
fyrra hafði verið frostlausl
hér í bænum, en frost 5 stig
fyrir norðan. Og þá hafði ver-
ið mikið vatnsveður í Vest-
mannaeyjum um nóttina.
LYFSÖLULEYFI veitt. í tilk. í
nýlegu Logbirtingablaði frá
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu segir að forseti
fslands hafi veitt Sigurði Rafni
Bjarnasyni lyfjafræðingi, leyfi
til reksturs lyfjabúðar Norð-
fjarðarumdæmis (Nes Apótek,
Neskaupstað) frá 1. júlí næst-
komandi að telja. Forseti hef-
ur einnig veitt lyfsöluleyfi til
reksturs lyfjabúðar Grindavík-
urumdæmis. Hlaut það Magnús
Jónsson lyfjafræðingur. Hefst
rekstur apóteksins í Grindavík
fyrsta júlí næstkomandi.
FÉLAGSfTTARF aldraðra í
Kópavogi efnir til árshátíðar
nk. fimmtudagskvöld, 22. þ.m.,
í félagsheimili bæjarins. Hefst
hátíðin með boröhaldi kl. 19.
Skemmtidagskrá verður flutt
I og ræðumaður kvöldsins verð- I
ur Tómas Árnason alþingismað-
ur.
VINASAMTÖKIN Seltjarnar
nesi efna til hinnar árlegu
samverustundar í félagsheim-
ili bæjarins i dag, laugardag,
kl. 15.
HÆTTUR. f tilk. i nýlegu Lög-
birtingablaði frá heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytinu
segir að það hafi hinn 1. mars
veitt Asmundi Magnússyni
lækni lausn frá störfum
heilsugæslulæknis í Vest-
mannaeyjum að eigin ósk
læknisins.
NESSKIP hf. hefur samkv. til-
kynningu í nýlegu Lögbirt-
ingablaði flutt lögheimili sitt
og varnarþing frá Reykjavík
að Austurströnd 1 Seltjarn-
arnesi.
BRÆÐRAFÉL. Bústaðakirkju
heldur fund á mánudagskvöld-
ið kemur, 19. þ.m. Gestur
fundarins verður dr. Sigur-
björn Kinarsson biskup, sem
flytur erindi. Hefst fundurinn
kí. 20.15.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG, undir kvöldið,
kom hafrannsóknaskipið Árni
Friðriksson inn aftur eftir
skamma útivist. Þá fór togar-
inn Ottó N. Þorláksson aftur til
veiða. Dettifoss lagði af stað til
útlanda og Arnarfell fór á
ströndina. Þá fór út aftur
leiguskipið C’ity of Hartlepool. f
gær fór nótaskipið Júpíter aft-
ur til veiða. Togarinn Hjörleif-
ur kom inn til löndunar og
Hekla kom úr strandferð. Þá
kom Kyndill og fór aftur sam-
dægurs í ferð á ströndina. f
dag, laugardag, er japanska
skipið væntanlegt. Það heitir
Matsushima Maru og er frysti-
skip sem tekur hér loðnuaf-
urðir.
HEIMILISDÝR
Frakkastíg 7 hér í Rvík hefur
verið týndur frá því 24. febrú-
ar, að hann hvarf að heiman.
Hann er svartur og hvítur,
ómerktur. Hann ku gegna
nafninu Presley. Fundarlaun-
um er heitið fyrir kisa en sím-
inn á heimilinu er 79127. Einn-
ig má hringja í Kattavinafé-
lagið.
Hátt í tvo milljarða
vantar í flárlögi
HATT í tvo milljarða króna
vantar í fjárlögin að því er
fram kom í máli Alberts Guð-
mundssonar
_ irb / Gr UA/ZP
Skítt með þessa milljarða, Lucý mín, það er fyrir mestu að ekki var fretað á þig úr einhverjum
haglabyssuhólki!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 16. mars til 22. mars aó báöum dögum meö-
töldum er í Lyfjabúó Breiöholt* Auk þess er Apótek
Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuó á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd-
arstöóinni vió Barónsstíg er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
vidia daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjói og aóstoö vió konur sem beittar hafa verið
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríóa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga
kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. S*ng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími tyrir (eður kl. 19.30—20.30. BarnaapitaM
Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
LandapHalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu-
lagi. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Foaavogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og etlir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, ftjúkrunardeild:
Hermsóknartrmi frjáls alla daga Granaáadelld: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14
tll kl. 19 — Faaöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flökadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogahæiró: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilaataöaapítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jós-
efsspítali Hatnartirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar
kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnans. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktbjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bll-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íalsnda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
laugardaga kl. 9—12. Ullánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þelrra veittar I aöalsatni, sími 25068.
bióöminjaaafniö: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns-
deild. Þingholtsstræti 29a. sími 27155 oplö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opið
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Ogiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLÁN — afgreiösla I Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
Pörn á mióvlkudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendlngarpjónusta á prent-
uóum bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opið mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö i júlí. BÚSTAÐASAFN —
Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — töstudaga
kl. 9—21. Sept —april er einnig opið á laugard. kl.
13— 16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö i Búslaðasalni,
s. 36270. ViOkomustaðir víös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki í 1% mánuö aö sumrlnu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Arbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i síma 84412 kl.
9—10.
Aagrimsaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga,
priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Llstasatn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúslö lokaö.
Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvslsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bökasafn Kópavogs. Fannborg 3—5: Opiö mán —(öst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugsrdalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa I afgr. Sfmi 75547.
Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opin á sama
tima þessa daga.
Vssturbæjarlsugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Vsrmárlaug i Mosfellssvsit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna priójudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
timar — baötöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml
66254.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöió opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópsvogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 6—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööir og heitu kerin opin al’a virka daga frá
morgni til kvölds Simi 50088.
Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.