Morgunblaðið - 17.03.1984, Síða 7

Morgunblaðið - 17.03.1984, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984 7 Þakka vinum oy vandamönnum yjafir, heimsóknir oy skeyti oy gerðu mér ógleymanleyt áttræóisafmæli mitt. Gud blessi ykkur öll. Gunnar í Nesi Kaffihlaðborð Hiö geysivinsæla kaffihlaöborö Fákskvenna veröur í Félagsheimilinu við Bústaðaveg sunnudaginn 18. mars. Húsiö opnað kl. 14.30. Allir velkomnir. Kvenna- deild Fáks. Aðalfundur íþróttadeildar Fáks veröur haldinn í Félagsheimilinu fimmtudagnn 22. mars kl. 20.30. Aðalfundur íþróttadeild Fáks. hestamannafélagsins Fáks verður haldinn í Félags- heimilinu fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. m VARTA _ OFURKRAFTUR - ~ OTRULEG ENDING BERÐU SAMAN 1 VERD OG maij Eyöirðu stórfé í rafhlöður? Þá skiptir máli að velja þær sem endast best. Hefur þú reynt VARTA rafhlöður? í flokki algengustu rafhlaðna, leiðir verðkönnun verðlagsstofnunar í Ijós að VARTA rafhlöður eru með þeim ódýrustu: VERÐKÖNNUN Rafhlöður fyrir vasaljós, útvörp, segulbönd, rafknúln leikföng og fl. (R 20) B: Varta super 21.35 Berec power 22.25 Wonder top1’ 23.00 Hellesens rauð 25.00 National super C: 27.00 Philips super 19.75 Varta high performance2* 25.10 Wonder super 26.40 Ray-O-Wac 27.00 Varta super dry 29.05 Berec power plus . 30.25 Hellesens gold 34.00 Við erum óhræddir við samanburð - VARTA vestur þýsk háþróuð framleiðsla VARTA GÆÐIÁ GÓÐU VERÐI ávallt í leiðinni ftvSSl SKATTAM f ' '1 BÉKSTUH OG tWNAKBtv I INC.AK ■Ml RAFOmuMAUP HLUTUR RAFORKUKAUPA OG SKATTA í ORKUSOLU RAFMAGNSVTITlf REYKJm/kíUR Þriöjungur rafmagnsreiknings skattreikningur! Taflan sú arna sýnir vel, hvernig söluskattur (nú 23,5%) og veröjöfnunargjald (19%) hafa vaxið sem hluti af raforku- veröi Rafmagnsveitu Reykjavíkur allt frá því aö sölu- skatturinn var fyrst lagöur á. Á árinu 1983 námu þessi gjöld 28% af rekstrargjöldum Rafmagnsveitunnar, slöguðu hátt upp í verö orkunnar sjálfrar, sem var 44% rekstrar- gjalda, og vógu jafn þungt í kostnaði og annar rekstur aö viðbættum eignabreytingum (28%). Rafmagnsreikningar Reykvíkinga eru jafnframt skattreikningar aö tæpum þriöj- ungi! Er raforka á íslandi dýr? „Kkki mun fjarri lagi að medalfjöLskylda hér á höf- uAhorgarsvæöinu greiAi viA núverandi verA um kr. 12.000,- á ári fvrir raforku, kr. 14.000,- fyrir tóbak og kr. 18.000,- fyrir áfengi,“ sagAi AAaLsteinn (íuAjohn- sen, rafmagnsveitustjóri, í viAtali viA Mbl. 9. marz sl. I*essi samanburAur er raforkuverAinu ■ hag, ef miAaA er viA notagildi hins keypta. Hinsvegar hefur raforkuverA hækkaA mjög mikiA á sl. fáum árum, m.a. vegna fjárfestingar- og skuldakostnaAar. Kíkis- skattar eru og veigamikill þáttur í raforkuverAi, 23,5% söluskattur og 19% verAjöfnunargjald, sem gengur til verAjöfnunar, Kafmagnsveitna ríkisins og Orkubús VestfjarAa. ÁætL aA er aA viAskiptamenn Kafmagnsveitu Keykjavík- ur greiAi 1984, innifaliA í orkuverAi, 194 m.kr. í sölu- skatt og 155 m.kr. í verA- jöfnunargjald. Byggðalínur og Krafla l>aA er dýrara aA flytja rafmagn í samtengdu kerfi í stóru og strjálbýlu landi en í þéttbýli lítilla landa aA flatarmáli, eins og t.d. Danmörku. Klutningskerf- iA er dýrt, bæ-Ai aA stofn- kostnaÁi og í rekstri. I*ar af leiAir aA rangt er aA bera saman verA á raforku í heildsölu og smásölu, eins og ÞjóAviljanum er tamt, þegar hann þarf aA varpa skugga á stóriAju. I*egar Landsvirkjun yfir- tók 132 kV byggAalínukerf- iA af RAKIK í ársbyrjun 1983 hækkaAi meAalverA ársins (1983) um 7,5% vegna viAbótarkostnaAar, sem yfirtökunni fylgdi. l*aA hefur einnig komiA fram aA verAi l-andsvirkjun gert aA yfirtaka Kröfiu meA fjármagns- og skulda- kostnaAi þeirrar umdeildu framkvæmdar, þyrfti sam- ansöfnuA hækkun gjald- skrar aA nema 27% til aA standa undir aukinni greiöshibyrAi. Lífskjör og efnahagslegt sjálfstæði Kjárfesting, hvort rétt er eAa röng, hefur mjög mikla þjóAhagslega og lífskjara- lega þýAingu. Kleinim og fleirum er aA verAa Ijóst aA arAsemisgildi fjárfestingar, hve fljótt hún skilar kostn- aAi til nýrrar notkunar, vegur mjög þungt í kjörum og efnahagslegu sjálfstæAi þjóAarinnar. Kélagslegar fram- kvæmdir eru vissulega réttlætanlegar aA vissu marki. en undir merki þeirra hcfur margt dýr- keypt fjárfcstingarglappa- skotiA veriA gerL l*aA skiptir ævinlega máli, efna- lega og kjaralega, hvort heldur þjóA eAa einstakl- ingur á f hlut, aA fyrir- hyggja leiAi ferA en ekki flumbrugangur í ráAstöfun fjármuna. Könnun á orsökum híns háa orkuverðs • Orkustofnun gerAi rækilega könnun og úttekt á háu orkuverAi hér á landi á sl. ári. • Á miAju því ári skipaAi nýr orkuráAherra nefnd til aA gera sérstaka athugun og úttekt á rekstri hita- veitna í landinu. • l*á er veriA aA ýta úr vör úttektarnefnd á fjárhags- stöAu orkuvcitna í landinu. l*rátt fyrir þaA aA nefnd- ir á vcgum iAnaAarráAu- neytis vinni nú aA ran- nsókn og úttekt á öllum þáttum verAþróunar inn- lendrar orku, sem og stöAu orkufyrirtækja, fluttu nokkrir þingmenn AlþýAu- flokks tillögu til þings- ályktunar um könnun á | háu orkuverAi hérlcndis. Tilgangur tillögunnar sýnist sá einn aA geta eign- aA sér, a.m.k. aA hluta til, frumkvæAi í rannsókn, sem þegar er ýmist komin af staA eAa hefur þegar ver- iA ráAin í iAnaAarráAuneyti. Naumast er þaA hagræAing eAa hyggileg ráöstöfun vinnuafls og fjármuna aA vinna sömu athugun sam- tímis á tveimur stöAum. Kremur ber þaA vott flumbrugangsins en fyrir- hvggjunnar. Hitt er annaA mál aA orkubúskapurinn og stjórnvöld hafa þá ský- lausu upplýsingaskyldu gagnvart almenningi, aA gera honum skilmerkilega grein fyrir því, hversvegna innlend orka er jafn dýr og hún er, í sumum tilfellum dýrari en innflutt orka. Þæss munu dæmi aA mat- sölustaAir í Reykjavík noti fremur innflutt gas til eld- unar en rafmagn, vegna þess aA þaA er ódýrara. Islandsmeistaramót í fimleikum 17. og 18. mars í Laugardalshöll Keppni pilta og stúlkna hefst kl.17.30 í dag og verður fram haldið á morgun kl. 14.00. Dikoiinn /f. SPORTVÖRUVERZLUN Skólavöröustrg 14 - Sími 24520 Komið í höllina — spennandi keppni. Sjáið miklar framfarir í fimleikum. InqimorJónsson ÓITMPIULEIKAR aófomuognyju ® ratö utiuf Glæsibæ, simi 82922. Fimleikasamband íslands Óskabók íþróttamannsins Æskan, Laugavegi 56, sími 17336.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.