Morgunblaðið - 17.03.1984, Side 27

Morgunblaðið - 17.03.1984, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984 27 fMt SÍM3 W*, A MOOWfiMb I liyCA lAHðf 1RWK13’ 5AM 5*6W1E> WM ÍjWdfT- .t, fWC fcíRtffHíCWöO’HS WOtí ^ »00*6 KAiAN WM«*MAlWWRí> ««w OWWS .MWVWKU m Om W w,<*.Or*«, MOtWD SflWtl W«rf>S*^rt,tASaDK>W3,AíiC. o«Wc,/C»W«AH5A»<ífR 0-.Wó,«AÍMf ClfffCtö uwwmwi-w [Emj Regnboginn sýnir „Frances“ Kvikmyndahúsið Kccnboginn hcfur nú hafið sýningar á ensk-bandarísku kvikmyndinni Frances. Með aðalhlutverk í myndinni fara Jessica Lange, Sam Shephard og Kim Stanley. í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu segir að hér sé um að ræðá sanna sögu kvikmynda- stjörnunnar Frances Farmar sem náði frægð og frama, en var svo dæmd til vistar á geðveikrahæli fyrir tilstilli móður sinnar, þrátt fyrir að þeir, sem þekktu hana best, fullyrði að hún hafi aldrei verið geð- veik. Richard Gere leikur hlutverk Jesse í myndinni „Hugfangin**. „Hugfangin" í Háskólabíói Háskólabíó hefur nú hafið sýningar á bíómyndinni „Hugfangin" sem Jim McBride leikstýrir. í frétt frá kvikmyndahúsinu segir að myndin fjalli um ungan mann, Jesse, sem stelur bíl og öðru sem hann þarf á að halda og þegar lög- reglan veiti honum eftirför, skjóti hann lögregluþjón og sé þar með orðinn eftirlýstur glæpamaður. Þá kynnist hann ungri stúlku og eigi í eldheitu ástarsambandi sem endist skamma hríð og endi á óvæntan og sorglegan hátt. Öldungaráö Menntaskól- ans við Hamrahlíð: Fundur um stöðu öldungadeilda innan skólakerfisins ÖLDUNGARÁÐ Menntaskólans við Hamrahlíð heldur opinn fund um stöðu öldungadeilda innan skólakerfisins nk. miðvikudag, 21. mars, kl. 20.30. Verður rætt um stöðu deildanna og hvernig þær munu tengjast lögum um framhaldsskóla og fullorðinsfræðslu. Gestir fundarins verða Kagnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra, Guðmundur Magnússon, háskólarekt- or, Guðmundur Arnlaugsson, fyrrum skólameistari Menntaskólans við llamrahlíð, og núverandi skólameist- ari, Örnólfur Thorlacius. í fréttatilkynningu sem öldunga- ráðið sendi frá sér vegna fundarins er greint frá því að á sl. tíu árum hafi sex frumvörp til laga um fram- haldsskóla og fjögur um fullorðins- fræðslu verið lögð fram á Alþingi, en ekkert þeirra náð afgreiðslu. „Laxþvæla“ í Garðabæ LAXÞVÆLA nefnist söngleikur eftir l>ór Jónsson sem vcrður frumsýndur í félagsmiðstöðinni Garðalundi í Garða- skólanum við Vífilsstaðaveg í kvöld kl. 21.00. Uppfærsla á leiknum er í höndum nemenda fjölbrautaskólans í Garðabæ, en höfundurinn cr einnig nemandi skólans. Laxþvæla er frumsýnd í tengslum við Imbrudaga skólans, en frumsýn- ingunni varð að fresta vegna veik- inda tveggja leikara. í fréttatil- kynningu sem aðstandendur leiks- ins hafa sent frá sér segir að um skopstælingu á Laxdælu sé að ræða, auk þess sem inn í verkið fléttist atriði úr frægum óperum sem eru með öllu óskyidar íslendingasögun- um. Selfoss: Stofnfundur Málfreyju- deildar MÁLFKEYJUDEILD verður stofnuð á Selfossi í dag. Stofnfundurinn, sem verður í félagsheimilinu Seli, er hald- inn í framhaldi af kynningarfundi sem rtbreiðslunefnd Fyrsta ráðs málfreyja hélt á Selfossi þann 3. mars sl. Nýlega voru stofnaðar tvær málfreyjudeildir á Akureyri og 6. apríl nk. er áætlað að halda kynn- ingarfund á Patreksfirði og annan í Borgarnesi í byrjun maí. Forseti Fyrsta ráðs málfreyja á íslandi er Kristjana Milla Thorsteinsson. Kynnir: Magnús Axelsson. Stjórnandi: Sigurður Haraldsson. Verð kr. 70 fyrir börn yngri en 12 ára og kr. 130 fyrir fullorðna. Sjá einnig auglýsingu um Ferðaveislu í Súlnasal á sunnudagskvöld. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 eVfc° HMs Stórglœsileg Hollandshátíð! Fjöldi góðra gesta frá Hollandi kemur með ýmislegt spennandi í pokahorninu, og íslenskir skemmtikraftar láta ekki sitt eftir liggja. í anddyrinu verða settir upp spéspeglar, lírukassaleikari sér um tónlistina, tréklossasmiður og gamaldags ljósmyndari verða að störíum, og allir fá pönnukökur sem hollenskur bakari bakar á staðnum. ★ Inni í salnum verður teiknimyndasýning á stóra tjaldinu. ★ Aíhent verða ókeypis bingóspjöld og allir taka þátt í glœsilegu íerðabingói þar sem aðalvinningurinn er að sjálísögðu dvöl í sœluhúsi í Hollandi fyrir alla íjölskylduna. ★ Allir taka þátt í nýstárlegum leikjum. ★ Barnaleikhúsið Tinna sýnir Nátttröllið - bráðskemmtilegt barnaleikrit. ★ Steini og Olli (Magnús og Ómar) mœta, og aldrei að vita hvað þeim dettur í hug. ★ Trúðurinn Skralli (Aðalsteinn Bergdal) leikur við krakkana. ★ Allir fá sœlgœti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.