Morgunblaðið - 17.03.1984, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984
radauglýsingar — raðauglýsingar —
kennsla
tilkynningar
Sumarnámskeið
í Englandi
Enskunámskeiöin vinsælu í Bournemouth
International School hafa nú verið skipulögð
fyrir sumarið 1984. Allar upplýsingar hjá
Sölva Eysteinssyni, Kvisthaga 3, 107 Reykja-
vík, í síma 14029.
þjónusta
Félag einstæðra foreldra:
Flóamarkaöur
veröur í Skeljahelli, Skeljanesi 6, laugardag
17. marz og sunnudag 18. marz frá kl.
14—18 báða dagana. Þar úir og grúir af
girnilegum varningi: Yfirhafnir á karla og kon-
ur, jakkaföt, glæsilegur notaöur tízkufatnaö-
ur frá ýmsum tímum, veglegar ullarvörur,
barnaföt, skrautmunir, myndir, skór,
skinnskottur og ekki má gleyma sérmáluöu
spænsku næturgagni. „Kaupmaðurinn á
horninu" selur nýlenduvörur í einu horninu.
Allt á spottprís. Allir í Skeljanes um helg-
ina. Ath. aö leið 5 hefur endastöö viö húsiö.
Utgerðarmenn
humarbáta
Óskum eftir aö fá humnarbáta í viöskipti á
komandi humarvertíð.
Glettingur hf., Þorlákshöfn.
Símar 99-3757, 99-3957
og á kvöldin í síma 99-3787.
Flóamarkaösnefndin.
húsnæöi i boöi
Sandgerði
Einbýlishús til leigu. Upplýsingar í síma
92-7522.
raðauglýsingar
Vélar úr fiskvinnslustöð
Höfum verið beönir aö hafa milligöngu um
sölu á vélum og tækjum úr fiskvinnslustöö.
Auk ýmissa smærri verkfæra og véla sam-
anstendur kerfið af eftirfarandi:
1. Frystivélum og tækjum, 2 Wilhjálms frysti-
skápar 15 plötu. 250—300 frystipönnur. 2
Saabroe frystivélar. 1 Grasso frystivél.
Vatnseimsvali, nýendurnýjaöur auk rofa
og lagna.
2. Vinnslukerfi. Handflökunarkerfi. Boröa-
vinnukerfi, skipt. 20 vinnsluborð meö
flutningabrautum.
3. Humarvinnsluvélar. 6 gámdráttarvélar. 2
flokkunarvélar. 15 humartroll.
4. Saltfiskvinnslukerfi. Baader 440 flatn-
ingsvél 2 ára. Oddgeirs hausari. Ca. 100
stálkör.
5. Ýmislegt. 3 lyftarar. Þorskanetabúnaður.
60 I fiskkassar ca. 650 stk.
Upplýsingar gefur Gísli Erlendsson.
rekstrartækni sf.
J’-’ Síðumúla 37 - Sími 85311
Nafnnr. 7335-7195 105 Reykjavík
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00.
Dr. Yap Kim Hao biskup frá Mal-
asíu, aöalritari kristniráös Asíu,
prédikar. Mál hans veröur túlk-
aö. Sr. Hjalti Guömundsson.
Messa kl. 2.00. Vænzt er þátt-
töku fermingarbarna og fjöl-
skyldna þeirra. Foreldrar lesa
bænir og ritningartexta. Dóm-
kórinn syngur viö báöar guös-
þjónusturnar. Organleikari Mart-
einn H. Friöriksson. Sr. Þórir
Stepbensen. Laugardagur:
Barnasamkoma aö Hallveigar-
stööum kl. 10.30. Sr. Agnes M.
Siguröardóttir.
LANDAKOTSSPfTALI: Messa kl.
10.00. Organleikari Birgir Ás
Guömundsson. Sr. Hjalti Guö-
mundsson.
ÁRBÆ J ARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guösþjónusta í safnaöarheimil-
inu kl. 2.00. Organleikari Jón
Mýrdal. Félagsvist á vegum
Bræðrafélags Árbæjarsóknar á
sama staö sunnudagskvöld kl.
20.30. Sr. Guömundur Þor-
steinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta
kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00.
Föstumessa miðvikudagskvöld
21. marz kl. 20.30. Sr. Árni Berg-
ur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnaguösþjón-
usta kl. 11.00. Sunnudagur:
Guösþjónusta kl. 2.00 í Breiö-
holtsskóla. Sr. Lárus Halldórs-
son.
BÚSTADAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Guösþjónusta
kl. 2.00. Stanley Mitton fulltrúi
Hjálþarstofnunar kirkjunnar í
Bandaríkjunum talar í tilefni af
starfi Hjálparstofnunarinnar við
hungraöa og þjáöa. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson. Barna-
gæzla. Bræörafélagsfundur
mánudagskvöld kl. 20.15. Fé-
lagsstarf aldraöra miðvikudag kl.
2—5. Æskulýösfundur miöviku-
dagskvöld kl. 20.00. Yngri deild
æskulýösfélagsins fimmtudag kl.
16.30. Bænastund á föstu miö-
vikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólaf-
ur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Laug-
ardagur: Barnasamkoma í safn-
aöarheimilinu viö Bjarnhólastíg
kl. 11.00. Sunnudagur: Guös-
þjónusta i Kópavogskirkju kl.
11.00. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
ELLIHEHMILIÐ GRUND: Messa
kl. 14.00. Sr. Sigurjón Guöjóns-
son fyrrverandi prófastur í
Saurbæ prédikar. Félag fyrrver-
andi sóknarpresta.
FELLA- og Hólaprestakall:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2.00.
Sunnudagur: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón-
usta í Menningarmiöstööinni viö
Geröuberg kl. 2.00. Sr. Hreinn
Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guös-
þjónusta kl. 14.00. Ræðuefni:
Hann setur spurningamerki viö
réttlæti mitt (5. ræöan í prédik-
anaröð úr Jobsbók). Ferming-
arbörn lesa bænir og texta. Frí-
kirkjukórinn syngur undir stjórn
organistans Pavel Smid. Dóra
Reyndal sópransöngkona syngur
stólvers, Bist Du bei Mir, eftir
J.S. Bach. Fermingarbörn og for-
eldrar þeirra hvattir til aö koma.
Aöalsafnaöarfundur aö lokinni
messugjörö. Sr. Gunnar Björns-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
2.00. Altarisganga. Organleikari
Árni Arinbjarnarson. FermincJ^
Guðspjall dagsins:
Matt. 15.:
Kanverska konan.
arbörn komi til messu. Æsku-
lýösfundur mánudagskvöld kl.
20.00. Almenn samkoma nk.
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barna-
samkoma og messa kl. 11.00.
Börnin komi í kirkjuna og taki
þátt í upphafi messunnar. Kynn-
ing á starfi Gideonfélagsins. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Messa kl.
2.00 fyrir heyrnarskerta og aö-
standendur þeirra. Sr. Miyakó
Þóröarson. Kvöldmessa meö alt-
arisgöngu kl. 5.00. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Kvöldbænir
meö lestri passíusálms eru í
kirkjunni alla virka daga föstunn-
ar kl. 18.15 nema miövikudaga.
Þriöjudagur 20. marz, fyrirbæna-
guösþjónusta kl. 10.30. Beöiö
fyrir sjúkum. Miövikudagur 21.
marz, föstumessa og aö henni
lokinni fræösiuerindi dr. Einars
Sigurbjörnssonar. Umræöur og
kaffiveitingar.
L ANDSPÍT ALINN: Messa kl
10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Laugardagur:
Barnaguösþjónusta kl. 11.00.
Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl.
2.00. Sr. Eiríkur J. Eiríksson pré-
dikar. Sr. Arngrimur Jónsson.
Föstuguösþjónusta miöviku-
dagskvöld kl. 20.30. Sr. Arngrím-
ur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laug-
ardagur: Barnasamkoma í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11.00
árd. Sunnudagur: Messa í Kópa-
vogskirkju kl. 2.00. Umræöur og
kaffisopi í safnaöarheimilinu
Borgum aö lokinni messu. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur — sögur — leikir. Guösþjón-
usta kl. 13.30. Málmblásarasveit
tónlistarskólans leikur undir
stjórn William Gregory. Organ-
leikari Jón Stefánsson. Prestur
sr. Siguröur Haukur Guðjónsson.
Eldri sóknárböm sem óska að-
stoöar viö aö koma í kirkju láti
vita í síma 35750 milli kl. 10.30
og 11 á sunnudag. Sóknarnefnd-
in.
LAUGARNESKIRKJA: Fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 11.00.
Föstusamkoma kl. 17.00: Inga
Rós Ingólfsdóttir leikur einleik á
selló, kirkjukórinn syngur undir
stjórn Sigríöar Jónsdóttur
organleikara. Dagskrá um bók
safnaöarins. Þátttakendur Gunn-
ar J. Gunnarsson, lektor, Kristján
Búason, dósent, og Siguröur
Pálsson, námsstjóri. Sr. Ingólfur
Guömundsson. Föstudagur kl.
14.30. síödegiskaffi.
NESKIRKJA: Laugardagur:
Samverustund aldraöra kl.
15.00. Jóhanna Björnsdóttir sýn-
ir litskyggnur frá feröum sínum
um landiö. Sr. Guömundur Óskar
Ólafsson. Sunnudagur: Barna-
samkoma kl. 11.00. Guösþjón-
usta kl. 14.00. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Mánudagur: Æsku-
lýösfundur kl. 20.00. Fimmtudag-
ur: Föstuguösþjónusta kl. 20.00.
Sr. Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í íþróttahúsi Seljaskólans kl.
10.30. Barnaguösþjónusta í
Ölduselsskóla kl. 10.30. Guó-
sþjónusta í Ölduselsskóla kl.
14.00. Fundur í æskulýösfélaginu
þriöjudagskvöld kl. 20.00 i
Tindaseli 3. Fyrirbænasamvera
Tindaseli 3, fimmtudagskvöld kl.
20.30. Sóknarþrestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma í sal Tónlistar-
skólans kl. 11.00. Sr. Guömund-
ur Óskar Ólafsson.
ELLIMÁLARÁÐ Reykjavíkurpró-
fastsdæmis: Námskeiöi í safnaö-
arstarfi veröur framhaldiö mánu-
dags- og þriöjudagskvöld kl.
20.15 í safnaöarheimili Bú-
staöakirkju. Dr. Sigurbjörn Ein-
arsson biskup mun tala bæöi
kvöldin. Á mánudagskvöld:
„Hverju trúum viö“ og á þriöju-
dagskvöld: „Spurningar um
dauðann".
HVÍTASUNNUKIRKJAN, Fíla-
delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Almenn guösþjónusta kl. 20.
KIRKJA ÓHÁDA safnaðarins:
Barna- og æskulýösmessa kl. 11.
Söngvar viö hæfi barna, sunnu-
dagspóstur, framhaldssaga o.fl.
Baldur Kristjánsson.
DÓMKIRKJA Krists Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 10.30
og 20.30. Hámessa kl. 14, Alla
rúmhelga daga er lágmessa kl.
18 nema á laugardögum þá kl.
14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B :Kristniboösvikan kl. 20.30.
Margrét Baldursdóttir flytur
nokkur orö. Lilja S. Kristjáns-
dóttir flytur kristniboösþátt.
Æskulýöskór KFUM & K syngur.
Ástráöur Sigursteindórsson tal-
ar.
HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Bæn kl. 20 og
hjálpræðissamkoma kl. 20.30.
Major Anna Ona stjórnar og tal-
ar.
LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl.
14. Sr. Gunnar Kristjánsson. Kl.
20.30 á sunnudagskvöld veröur
samkoma á vegum Hjálparstofn-
unar kirkjunnar: Gunnar Kvaran
leikur á selló, Guörún Tómas-
dóttir syngur. Ævar Kvaran les
upp. Sóknarnefnd.
GARÐASÓKN: Barnasamkoma í
Kirkjuhvoli kl. 11. Helgistund og
hátíöarsamkoma í Kirkjulundi kl.
14. Kaffiveitingar og aöalsafnaö-
arfundur. Sr. Bragi Friöriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðsbæ: Hámessa kl. 14.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Föstu-
vaka kl. 20.30. Kennarar og nem-
endur Lýöháskólans í Skálholti
sjá um fjölbreytta efnisskrá í tón-
um og tali. Ræöumaöur sr. Gylfi
Jónsson. Orgelleikur Helgi
Bragason. Safnaöarstjórn og
sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN Hafn.: Sunnudaga-
skóli kl. 10.30. Safnaöarstjórn.
INNRI-Njarövíkurkirkja: Barna-
guösþjónusta kl. 11 í umsjá Láru
Guömundsdóttur. Messa kl. 14.
Aöalsafnaóarfundur í kirkjunni
aö messu. Sr. Þorvaldur Karl
Helgason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl-
inn. Guösþjónusta kl. 14. Organ-
isti Siguróli Geirsson. Sóknar-
prestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
messa kl. 11. Messa kl. 14.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14.
Sr. Björn Jónsson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn
safnáöarguösþjónusta kl. 14.
Organisti Einar Sigurösson.
Sóknarprestur.