Morgunblaðið - 17.03.1984, Page 33

Morgunblaðið - 17.03.1984, Page 33
eða samtals í 23 ár. Hann var einni£ fulltrúi á stofnþinni Lands- sambands sjálfsbjartjarfélatíanna 1959, og lengi kjörinn fulltrúi síns félags í Landssambandsstjórn og á Þing samtakanna. Eggert starfaði lengi að félags- málum í heimabyggð sinni, svo sem í Verkalýðsfélaginu og um tíma var hann formaður í bridge- félagi staðarins. Þó munu engin félagsmál hafa verið huga hans nær, en starfið fyrir „Sjálfsbjörg“ þar var hann ætíð heill og óskipt- ur. Hvorki ófærð né illviðri, haml- aði honum að takast langa ferð á hendur, til að sitja fundi lands- sambandsins. Hann var mjög áhugasamur í baráttumálum fatlaðra, og alveg óragur að setja fram skoðanir sín- ar, og benda á ýmsar nauðsynleg- ar úrbætur fötluðum til handa. Eggert fatlaðist sjálfur er hann var til sjós, þegar á unga aldri, og vissi því af eigin reynslu, hve hörð sú lífsbarátta er, að hasla sér völl á vinnumarkaði, með skerta starfsorku, til að sjá sér og sínum farborða. Lengst af starfaði hann sem verkstjóri á lager Síldarverk- smiðja ríkisins, og í tilefni þess, að hann hafði lokið þar 50 ára þjón- ustu árið 1981, fæði stjórn SR honum forkunnarfagurt gullúr að gjöf. Af mörgum góðum eðliskostum Eggert Theódórssonar mun skap- ferli hans hafa verið honum dýr- mætast. Hann var léttur í lund, og lék á alls oddi, með glens og gam- anyrðum í góðra vina hópi. Frá slikum stundum munu Sjálfs- bjargarfélagar um land allt minn- ast hans best. Fyrir hönd félag- anna 1 „Sjálfsbjörg" á Siglufirði, vil ég nú að leiðarlokum þakka sérlega gott samstarf, þakka allar ánægjnstundir á fundum og ferða- lögum, og ekki síst þær stundir, þegar einhugur og ábyrgð ríkti, er tekist var á við erfið verkefni. Eftirlifandi konu Eggerts, Elsu Þorbergsdóttur, og börnum þeirra sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur. Minningin lifir um góðan dreng. Hulda Steinsdóttir. Ferðafélag íslands: Ferðaaætl- un fyrir 1984 komin út FERÐAFÉLAG íslands hefur nú gefið út ferðaáætlun sína fyrir árið 1984, þar sem upplýsingar um ferðir félagsins, sæluhús og fleira er að finna. í fréttatilkynningu frá félaginu segir að ferðafélög Akureyrar, Svarfdæla og Fljótsdalshéraðs auglýsi ferðir sínar í hinni nýju ferðaáætlun og einnig sé lögð sér- stök áhersla á að kynna nýjungar sem boðið sé upp á. Þar segir ennfremur, að á sumri komanda séu áætlaðar 31 sumarleyfisferð, göngu- og ökuferðir eða eingöngu gönguferðir. Þá séu sumarleyfis- ferðirnar frá fjögurra til tíu daga langar og þær nái til allra lands- hluta og þó sérstaklega óbyggð- anna. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1984 33 Bóka_ pakkar á hagstæðu verði VISA og 0% EUROCARD Fjöldi bóka í síðasta skipti á hagstæðu verði MA< AFSLÁTTUR tærsti bókamarkaður ‘“i ársins 1984 Notið tækifærið... Síöasti dagur Opið til kl. 16 í dag SENDUM IPÓSTKRÖFU UMALLTLAND Markaðshús Bókhlöðunnar ------^ Laugavegi 39 j----- í dag og á morgun frá kl.13-18 í sýningarsal okkar að Ámiúla 7 sýnum við teikningar af 20 nýjum MÁT einingahúsum etiir arkitektana: Alhínu ogGuðfinnu Thordarson. Áma Friðriksson og Pál Gunnlaugsson. Komið og kynnið ykkur nýjar leiðir í íslenskum byggingariðnaði og lægri byggingarkostnað. Lítil hús — stór hús Mróáuppsettum húsum frá kr. (>(K)ÁKX) l.(KK).(KK) Mír? Ármúla 7, símar: 31600 og 31700 Jielgim ij—iS. mars veróur syniiy á borÓsfcreytingum, t.d. áferminqar— œa á pásímborÓiÓ. Kosta)[Boda) BORGARBLÓMÍÐ SKlPHOLTi 35 SÍMt 3Z2I3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.